Alþýðublaðið - 10.04.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.04.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 10. apríl 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ T Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokfcur. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Kvartett í F-dúr, Op. 59, nr. 1, eftir Beethoven. (Strokkvartett Tónlistar- skólans leikur). 20.45 Erindi: Neysluvörur. — Kjöt og fisfkur (Gylfi Þ. Gíslason dósent). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á píanó. 21.20 Upplestur: Úr „Rubaiyat“ eftir Omar Khayyan; þýð- ing eftir „Skugga“ (Magn- ús Eggertsson). 21.35 Orgelleikur í dómkirkjunni (Ragnar Björnsson); Tón- verk eftir Bach. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. ' Aðalfundur Blaðamannafélags íslands var haldinn á sunnudaginn. Á fundin- um var rætt um breytingu á reglu gerð Menningarsjóðs blaðamanna. Var umræðum um þessi mál frest- að til framhaldsaðalfundar, sem mun verða á næstunni. Valtýr Stefánsson ritstjóri, sem var for- maður félagsins síðasta ár, baðst undan endurkosningu, en í stað hans var Jón Magnússon frétta- stjóri útvarpsins kosinn formaður. Aðrir í stjórninni eru: Hersteinn Pálsson, varaformaður, Sigurður Guðmundsson, ritari, Jón Helga- son, gjaldíceri og Thorolf Smith, meðstjórnandi. Happdrætti Háskóla íslands. í dag verður dregið í 2. flokki happdrættis Háskóla íslands. Kaupmaðurinn í Feneyjimi verður leikinn í kvöld kl. 8. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trú;lofun sína ungfrú Vigfússína G. Daníels dóttir, Sandi á Snæfellsnesi, og Baldur Karlsson, Spítalastíg 2, Reykjavík. Árshátíð Tónlistarfélagsins verður haldin að Hótel Borg n. k. fimmtudagskvöld kl. 9 e. h. Að- göngumiðar eru seldir í Bókaverzl un Sigfúsar Eymundsen. / Leiðrétting. í auglýsingu frá Verkamanna- íélaginu Dagsbrún í. tylaðinu á sunnudaginn var, varð sú mein- lega villa, að þar stóð aðalfundur í stað félagsfundar, sem átti þar að standa, enda aðalfundur félags ins haldinn 29. janúar s. 1., svo misritunin mátti ljós vera. iaianianniaiaaiaiaa ÚftereiðiS AiþýMlaðið. iaianiaiaiaiaianiaEiia 75 ára í gær: Sigmundur Sveinsson fyrrum ráðsmaður. Miðbæjarskóians. AGÆR varð SignrKundjur Svei nsson, fyxcnverandi ráðsmaður við Barnaskóla Mið bæjar 75 ára að aldri. Sigmund ur ber aldurinn dásamlega vel svo að ómögulegt er að sjá á honum að hann sé hálfnaður með áttunda tuginn. Skýringu á því fá menn, er þeir vita, að Sigjmuindiur er og hefur setáð verið léttlyndiur maður, góður drenigur, tmræíkinn og rélynd -ur. En sliíkir menn endast ætíð vel. Ég spurði Sigmund að því í gær, er ég hártiti hann á götu, hvort hann teldi sig ekki hafa verið hamingjusaman og hann svaraði og ég fann að hugur fylgdi máli: „Blessaður vertu. Ég er á- nægður með lífið. Ég hefi allt a-f verið hamingjusamur. Ef eitt hvað bjátar á þá fær maður ■huigigun í trú sinnd. Þó að erfið leikar steðji að við og við þá gera þeir mann líka hamingju saman.“ Sigmundur Sveinsson var 21 ár ráðsmaður við barnaskólann og ég hygg að hann hafi eign- ast marga vini á þeim árum, lagt þá grundvöllinn að vináttu sinni og kunningsskap við hundr uð og jafn vel þúsundir Reyk víkinga. Sigmundur er léttur á fæti og sístarfandi. Nú hefir hann mestan áþuga fyrir því að koma upp kapeliu á æíslkuisrtöðrvum konu sinnar að Voðmúlastöðum í Fljótshlíð, en þar var kirkju- staður fyrrum, en kirkjan var lögð niður fyrir um 40 árum. Það var síðasta ósk konu hans Kristínar Símonardóttur, sem lést í september í háust að þar yrði reist kapella. Sigmundur er nú á hrakhól- um með húsnæði. Hann geymir muni sína á 7 stöðum og hýrist sjálfur í þeim 8. Á afmælisdag inn sinn var hann hjá tveimur dætnum sínum, Gróu oig Sigríði að Laugav&gi 15. Fyrir nokkrum árum gaf Sig mundur út lítinn bækling, sem heitir: Þættir úr lífi mínu. Er þetta athyglisverð bók og fróð- Ieg. Kunningi. Prestasfefnan Frh. af 2. síðu. Prestastefnan hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 1 e. h. þann 20. júní, en síð- ar verða fundir á eftir og enn fremur dagana 21 og 22.,, en þá verður henni slitið. f r Ekki er hægt að birta dagskra prestastefnunnar að öðru leyti ennþá, enda ekki fullgengið frá henni í einstökum atriðum. Áheit á Strandakirkju kr. 15.00 frá J. E. J. Náimflokkarnir Framhald af 2. siðu aðsóknin að þeim srtöðugrt farið vaxandi og italdi Ágúsrt iSíguxðs son, forsítöðuimaður iþeinra í við tali við AliþýCluiblaðið i gær, að það 3s«m «mesit stæði flofkikunum fyrir þriifium. nú, væri vöntun á hentuigu húisnœði fyirir starf semir.a. Þ.egair fl'cikkarnir Ihófu starf semi s'ína voru aðaiíms ikenndar 4 nám-greinar, en isiðan hafa allitaf nyj.ar bæzt við á hverj'u ári og ií 'vstur voru þær 12 aills. 1 •v.eituir var t. d. i fyrsta sinn kennd nortikun hirtava-tnsins til rælkt'unar í igróðuirihiúisum. En.n fremur íheii.r handavinnu kennsla stiúlkina farið mjög í vöxrt og í d>ag verður handa vinnusýninig í Miðbæijiarsikólan um (3. srtioifu) friákl. 10 tii 10 og er það í fyrsta sinn, sem nem endur iniámEifiiiokikanina hailda siiiílka sýningu. Með stanfræikslu náimsfilokk anna mlá segja að álþýðumiennt un fóliks hér í Reykjavlík hafi auikizit mijiög, oig á efilausrt eftir að gera það enin frekar, þe.giar filokika'rnir fá' foetri slkilyirði til starfsins, oig .er viorrandi að bú ið Merði. isvo að þeim, að þeir geti færrt últ kvíarnar ennþá meira en orðið er. Jack London á kvik- mynd í Nýja Bíé T^T ÝJA BÍÓ sýndi í fyrsta sinni í gærkveldi stór- myndina „Jack London“. Er myndin byggð yfir ágrip af ævi hans, fyrst sem ævintýramanns og síðar sem rithöfundar... Mörgum, sem hafa lesið sög- ur Jack London, mun fýsa að sjá þessa mynd og kynnast æv- intýramanninum og rithöfund- inum á þann hátt, sem myndin sýnir hann. Aðalefni myndarinnar er bannig, að Jack London byrjar líf sitl sem ostruræningi og fell- ur honum það vel, þar ti.l vinur hans verður fyrir skoti frá veiðieftirlitsmönnum. Eftir það fer Jack á selveiðar til Berings- sunds og lendir í margs konar ævintýrum. Þegar hann kemur heim er ævintýraþrá hans ekki slokknuð, og gerist hann þá gullleitarmaður og lendir enn- þá í fjölmörgum ævintýrum. AushmgsföSvamar Frh. af 3. sdðu. Talið var í fréttum frá Lon- don í kærkveldi, að einn fjórði hluti Vínarborgar væri nú á valdi- Rússa, þar á meðal hið fræga úthverfi borgarinnar að norðan, Grinzing. Hersveitir Tolbukins sækja jafnframt fram hjá Vínarborg í norðurátt og eru kómnar það- an 37 km. í áttina til Linz í Efra-Austurríki; Fræðslu- og raálfundafélagið „Kyndill“. Samkvæmt ákvörðun síðasta að- alfundar Bifreiðastjórafélagsims Hreýfill, var ákveðið að stofna fræðslu- og málfundafélag fyrir bifreiðastjóra í Reykjavík og ná- grenni. Félag þetta var stofnað 27. febr. þ. á., og hlaut nafnið. Fræðslu- og málfundafélagið ,,Kyndill.“ Félagið hefir haldið fundi vikulega siðan það var stofn að. í stjóm félagsins voru kosnir: H ú s lítið steinhús í nágrenni bæjarins til sölu mjög ódýrt Þeir, sém kynnu að vilja sinna þessu leggi nafn og heimilistfang í lokuðu umslag til blaðsisins, merkt: „FIMMTUDAGUR“ Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Rebekku Þorsteinsdóttur, sem andaðist 3. þ. s. m. fer fram, föstudaginn 13. apríl og hefst með húskveðju að heimili okkar, Lágholtsvegi 2, kl. 1,30 e. h. Geir Magnússon og böm. Bifreiðastjóraféiagið Hreyfill Tilkynning frá Bifreióastjórafélaginu Hreyfiii Samkvæmt fundarsamþykkt 5. apríl 1945 og samn- ingi við biíreiðastöðvarnar í Reykjavík, 27. marz 1945, fer fram skránin'g á 4—8 farþega leigubifreið- um, sem ekið er frá bifreiðastöðvunum í Reykjavík, og ber beifreiðunum að mæta til skrásetningar, sem hér segir: Miðvikudgaginn 11. apríl 1945 R 1—700 Finuntudaginn 12. apríl 1945 R 701—1400 Föstudaginn 13. apríl 1945 R 1401—2100 Laugardaginn 14. apríl 1945 2101—2800 Bifreiðar, sem skráðar eru öðrum einkennis- merkjum en R mega koma hvaða dag sem er af fyrrnefndum dögum Bifreiðunum ber að mæta kl. 9—12 L h. og kl. 1—5 e. h. alla dagana við bakhús við Skálhioltsstíg 7 og stpppa í Miðstræti og aka frá Bókhlöðustíg. — Ef bifreið er á verkstæði eða forfölluð á annan hátt, og getur ekki mætt, þá er nauðsynlegt að tilkynna það, annars má búast við því að þær bifreiðar missi bensín skamnit atvinnubifreiða. Bfreiðastjóra ber að hafa með sér ökuskírteini og félagsskírteini. Félagsgjöld verða innheimt á staðn- um. Reykjavík, 9. apríi 1945. Bifreióasfjórafélagió Hreifill i<■ Á HLUTAFÉ í róði er að stofna, í Hafnarfirði, fiskveiðafélag og er tilgangur þess að láta smíða vélbáta og gera þá út frá Hafnarfirði. Bæjarmönnum og öðrum þeim, sem áhuga hafa á stofnun slíks félags, er gefinn kostur á að skritfa sig fyrir hiutafé og er minnsta framlag 1000,00 krónur. Áskriftalistar liggja frammi hjá undirrit.uðum, sem kosnir hafa verið til þess að hrinda þessu máli í fram- kvæmd og er ráðgert, að hlutafjársöfnun sé lokð 21. þessa mánaðar. Hafnarfirði, 8. apríl 1945 Bjami Snæbjömsson Eyjólfur Kristjánsson Jón Eiríkisson Jón Gíslason Loftnr Bjamason Þorleifur Jónsson Tryggvi Kristjánsson formaður, er deild úr Bifreiðastjórafélaginu Ingimundur Gestsson ritari og Ing j Hreyfill og nýtur það 500 króna var Þórðarson gjaldkeri. Félagið j styrks þaðan. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.