Alþýðublaðið - 11.04.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1945, Blaðsíða 1
I Útvarpið: 20.30 Kvöldvaka: a) Er- indi: íslenzkur ferðalangur á 18. öld. b) „Gengið til grasa“, bökarkafli. c) Bændaglíman mikla á Grund. d) Lög úr „Veizlunni á Sólhaugum“. Miðvikudagur 11. apríl 19451 5. siðan flytur í dag grein um fót- gönguliðssveit, sem æfð var hér á landi og ibarizt hefur í Frakklandi og er nú meðal þeirra, er sækir fram í iÞýzkalandi þessa dagana. Kaupmaðurinn í Feneyfum Gamanleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare Sýning annað kvöSd ki. S Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 í Iðnó Aðgangur bannaður fyrir börn. HestamannaféSagi^ Fákmi Fundur ver.ður haldinn í félaginu miðvikudaginn 11. apríl 1945 kl. 8,30 síðdegis í veitingahúsinu Röðli. Fundarefni: Væntanlegar lagabreytingar o. fl. ATH.: — Allir þeir sem eiga ógreidda reikninga á félagið frá árinu 1944, svo og þeir, sem enn eiga ó- greidd gjöld fra sama ári, geri svo ,vel og geri skil til gjaldkera félagsins, Olgeirs Vilhjálmssonar (Aðal- stöðinni) fyrir 15. þ. m. STJÓRNIN. Höfum fengið mikið úr- val af amerískum stökum. JÖKKUM og BUXUM Laugavegi 33 Vélsljéra Vélstjóra vantar á m.b. Dagsbrún, upplýsingar um borð eða á Vestur- götu 12 hjá Bjarna Andréssyni. Sími 5526. HERRA KJÓL- m SMOKIHGFÖT í öllum stærðum, nýkomin. I ^Rlwídftl! h/s J lárnsmið duglegan vantar okkur nú þegar til Djúpavíkur • ' Upplýsingar í skrifstofu Alliance h.f. öjúpavík h.f. 1 Tökum að okkur ermingarveizlur ■ Góð salarkynni. Upplýsingar í síma 1965. Laufskálacafé (aðeins 12 km. frá Reykjavík). Á GULLFOSS af kaffi og kökum fæ mest og cakaó í skömmtunum vænum Lengst af öll afgreiðsla líkar þar bezt þar lang-mest er salan í bænum. Unflinpr 11—14 ára óskast til að vera úti með tveggja ára telpu nokkra tíma á dag eftir hádegið. Upplýsingar á Bjargarstíg 15, niðri. Tíl FLÓRIDA liggur lelðiíi Húsiiæði 2—3 herbergi og eldhús óskast 14. maí n. k. Get látið í té afnot af síma. Fjórir fullorðnir í heimili. Upplýsingar í síma 2016. lllingarfélig verkamanna Tekið verður á móti árgjöldum félagsmanna í Háteigsvegi 13, niðri, næstu 3 daga kl. 6—8 e. h. og á laugardaginn eftir hádegi. ■ - i Félagsmenn athugið! .... að þeir, sem ekki hafa greitt ársgjöld sín fyrir aðalfund, verða strikaðir út af félagsskrá. Stjórnin. Noíað timbur . Tilboð óskast í notað timbur. Til sýnis við Kalkofnsveg :— beint á móti Varðarhúsinu — miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 3—6 e. h. Tilboðum sé skilað fyrir næstkomandi föstu- dagskvöld á Lindargötu 15. NORDALSÍSHÚS Sími 3007.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.