Alþýðublaðið - 13.04.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1945, Blaðsíða 1
I ÚtvarpíS: æ.25 TJtvarpissagan. 21.00 Píanófcvar.tett út- varpsins. 21.15 Erindi Búnaðaríé- lags íslands: Áhrif styrjaldar á land- búnaðinn. 21.40 Spurningar og svör um íslenzkt mál. XXV. árgangur. Fösíudagur 13. april 1945 * Al. 82 4900 sr áskriftarsími Alþýðu- blaðsins. Hringið og ger- ist kaupendur strax. A'l- býðublaðið hefur ýtarleg- astar fréttir, flestar mynd ir og skemmtilegastar greinar og sögur. LeikféBag femplara Sundgarpurinn ökopleikur í 3 þáttum eftir Amold og Back. Leikstjóri: Lárus Sigurbjörnsson 10. sýning í GT-faúsinu í Reykjavík í kvöld, föstudag kl. 8,30 Aðgöngumiðar í dag eftir kl. 3 í Hafnarfir$i verður leikurinn sýndur á morgun, laugardag kl. 7,30 í Bæjarbíó. Aðgöngumiðasalan hefst þar kl. 1 í dag. Sími 9184. ilkynning im viOtaisfíma Framvegis verður viðtalstími minn frá kl. 10 til 12 f. h. alla virka daga. Hins vegar mun ég einungis svara fyrirspurnum í síma kl. 10—11. ByggingarfuBlfrúi. KvenfSlag Laugarnesskirkiu ia r S tl verður opnaður í G.T.-húsinu uppi kl. 3 í dag Margt ágætra muna Frie EDamske i IsBancE husk lemsm om Danmarks Genopbygning eftir Krigen der holdes í Aften í Oddfellowhuset kl. 20,30 Selskabelig Samvær eftir Diskutionen vantar nú þegar til bera blaðið til kaupenda í eftir talin hverfi: Ausfurstræfl Túngetu Lindargötu. álþýiuiaið. — Sinsi 4900. Á GULLFOSS af kaffi og kökum fæ mest og cakaó í skömmtunum vænum Lengst af öll afgreiðsla líkar þar bezt þar lang-mest er salan í bænum Fermingargjafir Skautar Skíði Skíðastafir Bakpokar Svefnpokar Borðtennis Tennisspaðar Ferðaveski Sundföt H E L L A S Hafnarstræti 22. GARÐSTOL&R ágæti§ tegund, nýkomnir. G E Y SI R H.F Veiðarfæradeildin. Teppabankarar ágætis tegund, fyrirliggjaridi. GEYSigt HF. V eiðarf æradeild -> rrrrrffeiTra » M.s. Snæfeli i Tekið á móti flutningi til Hólma víkur, Hvammstanga og Blönd- óss í dag. „Súðin" Vörumáttaka til stykkishólms árdegis á morgun. VANTAR VERKAMENN nú þegar. Bygginarfélagið Brú h.f, Hverfisgötu 117. — Sími 3807. Oóðar fermingargjafir Anna í Grænuhlíð giftisf Ný bók um hina vinsælu söguhetju Önnu í Grænuhlíð. — Bókin er bráðskemmtileg. Hallgrímsljóð Sálmar og kvæði eftir Hallgrím Pétursson. í bókinni eru allir Passíusálmarnir, úrval úr öðr- um sálmum skáldsins og mikið af veraldlegum ljóðum. Látið Hallgrímsljóð fylgja öllum fermingar- gjöfum. Bókin er bundin í fallegt skinnband. Ljóðmæll Jónasar Hallgrímssonar Öll ljóðmæli Jónasar kosta aðeis 50 kr. í fallegu skinnbandi. — Þau eru alltaf kærkomin vinar- gjöf- Árbækur Reykjavíkur 1786--1936 Alþingishátíðin 1930 Báðar þessar bækur eru fróðleiksnáma á sínu sviði -— og báðar eru að verða uppseldar. Bækunar fást hjá bóksölum og H.F. LEIFTUR Ungmennafélag Reyklavikur G e s f a m ó t í samkomusal nýju mjólkurstöðvarinnar við Lauga- veg laugardaginn 14. apríl kl. 9,30 e. h. . • ■ i - Gamanleikur ' , Fjörug inúsik. — Dunandi dans Öllum heimil þátttaka meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. v, Stjórnin. áskrfffaníml Álþýðublaklns er 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.