Alþýðublaðið - 13.04.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.04.1945, Blaðsíða 7
,j ; , Fösírudagur 13. apríl 1945 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Nætutvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvai-p. Ii5.30—16.00 Miðd'egisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur 19.00, Þýzkúkennsla, 1. f’lokkur. ,19.25 Hljðmplötur: Harmoníku- lög. 20.00 Fréttir. 220.25 Útvarpssagan: „Kotbýlið og k.ornsléttan“ eftir Johan Bojer, XXI. (Helgi Hjörv- ar). 2.1.00 Píanó-kvintetrt útvarpsins: Kvintett op. 44 í Es-dúr eft ir 'Schumrr.n. 2.1.15 Erindi B.únaðarfélags ís- lantís; Á'hrif styrjaldar á lan dbúnacinn (Steingr ímur Steinþórsson búnrjðarmála- stjóri). 21.40 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (dr. Björn Sig'- fússon). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Symfónía nr. 4 eftir Braihmis,. b) Sorgarforleikur inn pftir sama höfund. 23.00 Dagskrárlok. Skipaierðir bannaðar iii og frí Danmörku Hneialeikamói Ar- manns í kvöld KVÖLD kl. 8.30 hefst hnefa leikamót Ármanns í Andr- ew-íþróttahöllinni við Háloga land. Verður þar mjög spenn- an'di keppni, enda er þátttaka mikil og um marga beztu hnefa leikara landsins að ræða. Allir aðgöngumiðar að hnefa leikamótinu eru uppseldir og tilgangslaust að ætla að fá miða keypta við innganginn. Bifreiða stöðin Hreyfill annast flutninga til mótsins . og frá því. f\lý feéics Sautfén ára, efiir Tarkmgion NÝLEGA er komin út í ís- lenzkri þýðrngiu BöS'vaís f:á Hnífsdal bók eftir Booth Tarkihgton, en ,áður hefur komið út éftir sama 'höfund sag an ,,Eéli“, 'ssm þótti afburða skemmtileg. I-essi nýja fcók heitir „Sautján ára“. og er hún um pilt á þess- nm aldri, hugmyndir hans um hciminn og samtíðarmenn sína, .áúabröll kans og jjaerkilagheit. Saga þessi er mjög fjörlega rit- v.3 :.c skemmti'leg. Útgefandi er I bókaútg'áfa Soegilsirs, sem áð- j ur hrinr gefið út nckkrar gam S aribækúr. AÐ var sagt frá því í Lund únafregnum í fyrrakvöld, að Þjóðverjar hafi nú lagt. bann Rauða krossdeild í Neskaupstað. við öllum skipaferðum til og frá dönskum höfnum. A bana þetta jafnt við um fiskiskip sem önnur skip. „ Er þetta afleiðing þess, að dönskum föðurlandsvinum tókst að sigla um 20 dráttarbát um og kaupförum yíir til Sví- þjóðar 9. apríl s. 1. Þann 8. apri.1 s. 1. vár stofnuð Piuða kroSs deild. í Neskaupstað. Félagsmenn eru 60. Stjórn skipa: Frr.ar Hilrrrr fcrrr.áður, GuSmund ur ’Helgason varaformaður, Eyþór I TSð-ðarf ri'cri, Ivri'stSn Ágústs- j dóttir gjald’keri: meðstjórnendur: ; P.'tur Thproddsen læknir, Níels I Ingvarsson og Jóhannes Stefáns- Yfirmaður Gesfapo í Sfafangri skofinn '^JFmMAÐUR Gestapo í Stafangri, SS-maðurinn Friedrich Wilkins, var skotinn til bana í bardaga nú nýlega skammt frá borginni. Annar þýzkur liðsforingi var einnig skotinn til bana við þetta tæki færi en 6 hermenn særðust. A5 undanförnu hafa miklar handtökur. farið fram í Staf- angri og nágrenni og hafa „hirð menr.“ Ouislings tekið þátt í þeim. Það var við eina sláka handtöku, að Norðmenn sner- ust til varnar og hófu skothríð. Ekki er vitað um manntjón Norðmanna, en Þjóðverjar hand tóku marga menn. (Frá norska blaðafuiltrúanum). í Sundgarpurinn, gamanleikurinn, sem leikfélag templara sýnir um þessar mundir vérður sýndur í kvöld kl. 8.30. Ung'mennafélag ReykjaYÍkur héldur gestamót í samkomusal iólkurstöðvarinnar við Laugaveg annað kvöld kl. 9.30. Allir ættu að muna bazar þann, sem Kvenfélag Laugarnesskirkju opnar í dag' kl. 3 e. h. í G. T.-húsinu uppi. Þar verður margt eigulegra, nytsamra cg fagurra hluta, en verði þeirra mun mjög stillt í hóf. Kvöldskóli K. F. U. M. Handavinnusýning námsmeyja skó'Ians verður opin í skólastof- unni í húsi K. F. U. M. og K. við Amtmannsstíg sunnudaginn 15. apríl kl. 2—10 síðdegis. Frh. af 2. síðu. Fr sennilegt að þéssu lilboði verði tekið og verkið hafið næstu daga. Stæristi fyi'.ýfíjf". r hiiiihdTi', ,.Márz“, er nú r.otac’,11' F. >■. til fariþeigaflugs og f'lutiniiága. yfir KysTaihEifi. Hér sézt. þstta. mlkla faxantæ^i við bryiggijiu í einhverri höfn við Kyxcdhalf cg faxiþ'agar e,ru að streyma uim .borð. Það tilkynnist hér með Kári Ká lézt í Landakotsspítala í gærmorj 1 " \ Júlíana Stígsaot*.*. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, Árni Sigurðsson Suðurgötu 16, Akranesi. andaðist í Landsspítalanum 11. apríl. Sigríður Guðmundsdóttir og börn. félagslíf. Guðspekifélagar. Stúkan Septíma heldur fund í kvöld kl. 8,30. Erindi: Þegar sálin vaknar. Deildarforseti flyt ur. Gestir velkomnir. í Skátar. Stúlkur. Piltar. Skíðaferð í Þrymheim á morg- un kl. 2 og 8. Farmiðar í Aðal- stræti 4 uppi kl. 6—6,30 í kvöld. Innanfélagsmótinu lýkur á sunnudag með keppni í göngu. Myndaspjald Hallveigarstaða «* af hininá, föigru höggmynd ,VERNDI]N„ eftiir Einar Jóni$ son færst í bóikabuðunium.. Sömul’eiðis í skrifstoifiu KVENNFÉLAGASAM- BANDS ÍSIiANDS, Lækjarg. 14 B otg ihjá fj'áröflunjartnefind Hallveiigarstaða. Minningarspjöld Valur. Skíðaferðir á laugardag kl, 2 og 8 e. h. og sunnudagsmorgun kl. 9. Farmiðar seldir í Herra- búðinni. Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðai stræti 12 Handknattleiksæfing kvenna í kvöld kl. 10 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Skíðadeildin. Skíðaferðir að Kolviðarhóli á laugardag kl. 2 og kl. 8. Far- miðar og gisting í ÍR-húsinu í kvöld kl. 8—9. Á sunnudag kl. 9 f. h. Farmiðar sendir í verzl. Pfaff 12—3 í dag. cc a c/-CL tL^acve^i 3. Qpisn A/. /Q-/2 vy 2- cíaaie.^a - jvW’ JV22 Nýjasfar fréffir, beztar greinar og skemmtilegasiar sögur fáið þér í SímlS í 4900 og gerist áskrifandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.