Alþýðublaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 11
alÞýðublaöíö 11 J óla-auglýslng frá Sv. Jénsson & Co. Kirk|ustrœti 8 B. JOLIN eru hátið allra. Þá klæða menn sig í beztu fötitn sín, kveikja ljós í öllum krókum og kimum, og þá ekki síður í stofunni, svefnherberginu og herraverelsinu. Þegar nú alls staðar er bjart og allir eru í fínurn fötum, þá þurfa herbergin líka að vera fín. Nú, og hvernig getur maður það? Au'ðvitað með því að veggfóðra með hinu óviðjafnanlega vegg- fóðrf frá i » Sv. Jónsson & Co. Kirkjnstrætl 8 B, sem nú físst til Jóla með óheyrilega lágu verfli. flúð lilagjðf er Silki fi Klóla. Silkigolftreyjur. Silkisokkur. Skiun- henzkar. Ilmvötn. Púður. Sápukassar o. m. fl. Verzl. K. Benediktz. Njálsgötu 1. Simi 408. Jélarjúpan verður bezt frá Kléln Pantnunm veltt móttaka I sima 73. Bezta jólagjðfin: LjóðmæU SveinbjSrns BjSrnssonar. Fást h|á bóksfllum og heima hjá hö!., LlndargJStu 27kosta óinnbundin kf.’.5,00 og Innhundlu kr. 7,00. Oiænýtt islenzkt smjðr og egg nýkomið. Kjötbúðin, Týsgötn 3. Sími 1685. ísfisksala. „Gylfi“ seldí afla sinn í Eng- landi fyrir 682 stpd. (FB.) Fyrlrspurnfr. 1. Tapar atvinnurekandi rétti sinum hjá manni, er skuldar hoai- um, ef atvínnurekandinn neitar að taka vinnu hans, þótt maðurmn sé fullkominn í alla algenga vinnu? / 2. Hefir kjöt- og gæru-kaupandi heimild til að taka gamir úr þeim kindum, er sláturkaupanda er selt innan úr undantekningarlaust? 3. Hefir uppboðshaldari heimild til að koma fram áii seinna með aðrar kröfur á seldum munum en þær, sem birtar eru á uppboðinu? Spurull. ] iías Svör. 1. Atvinnurekandi mun ekki skyldur til að taka vrnnu upp í skuldir freínur en honum sjálfúm þóknast. Hins vegar er frá al- ménnu sjónarmiði sanngjamt, að hann geri það, ef hann getur fært vtnnuna sér í nyt. 2. Sláturkaupandinn á vafalaust garnii'nar. 3. Uppboðshaldarinn á væntan- lega alt af kröfurétt til munanna eða andvirðis þeirra á hendur seljanda, en kaúpandi munanna er að líkindum ekki bundinn vjð aðr- ar kröfur en honum em birtar i sanxbandi við söltrna. Um daginn og veglnn (frh.). Alþýðublaðið er 12 siður í dag. iilii 'fe »: I Ný stúka hefir verið Stofnuð hér í Reykjavík með 70—80 félögum. Var framhaldsstofnfundur hennar á miðvikudaginn. Stúkan heitir „Frón“. Stofnaði Páll Ölafsson tannlæknir hana, og var stofn- unin gerð að tilhlutun útbraðslu nefndar st. „Verðandi". Togararnir. „Maí‘ kvwldi. Jólaverð - Hemes Melís, V» kg. 0,38. Strausykur V* kg. 0.33, Hveiti, V» kg. 0,25 og 0,28. Gerhveiti, Vs kg. 0,32. Milliniumhveiti á 10 lbs. 2,75. Kartöflu- mjöl, V* kg. 0,35. Sagó, V* kg. 0,35. Sveskjur með steinum og steinlausar. Rúsinur með steinum og steinlausar. Þurkuð epli. Apricosur. Bl. ávextir. Döðlur. Gráfíkjur. Súkkulaði. Consum 2,10 V* kg. Husholdning 1,65 l/i kg. Kaffi frá O. Johnson & Kaaber, 2,20 V* kg. Export L. D. 0.58 stk, Kerti, stór. Kerti, smá frá 0,55 pakkinn. Spil, stór frá 0,75. Barnaspil 0,40. Þetta nægir til að sýna yður hvar ::: verðið er lægst, ‘ ::: tS3 Virðingaifylst, Verzlunin HERMES Sími 872. Njálsgötu 26. Karlmannafðt, Vetrarkðpnr op Regnkðpur nýkomnarístóru og fjölbreyttuúrvali, selst með 10% afslætti til jóla. Br anns-verzlun PÓLÓ PÓLÓ Allir biðja um Póló. Allir vilja Póló. Allir drekka Póló á jölunnum. Pantið því Pélé og aðra gosdrykki frá Gosdrjfkkjaverksmiðjimni HEKLA Simi 1720. Sfmi 1720. kom' frá Englandi í gau- Heklu-gosdrykkir fást alstaðar. PÓLÓ PÓLÓ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.