Alþýðublaðið - 17.04.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.04.1945, Blaðsíða 2
1 ___________________________ALÞYOUBLAÐIÐ____________ Þriðjudagur 17. aycjl' t$43 Stórfelld sfarfsemi Sumargjafar á sumardaginn fyrsta ....♦ ' ' '. ASalhátíSahöldin fara fram við AusfurvöH. 19 skemmtanir með 60 skemmtiatriðum í ellefu samkomuhúsum. ÍD1 INS OG UNDANFARIN ÁR gengzt Barnavinafélagið -*-J Snmargjöf fyrir margbreytilegum hátíðahöldum á sumardaginn fyrsta, og er þetta í 22. sinn, sem félagið hef- ur slík hátíðahöld fyrir börn höfuðstaðarins. í gær böðaði stjórn Sumargjafar blaðamenn á sinn fund og skýrði þeim frá fyrirkomulagi hátíðahaldanna og öðru í sambandi við d'aginn. Verða hátíðahöldin að þessu sinni fjölbreyttari en nökkru sinni áður. Alls verða 19 skemmt- anir um daginn á vegum félagsins í 11 samkomuhúsum og verða skemmtiliðimir sem fluttir verða um séxtíu. Kosttingarnar í KRON: um lélagið sfendur í kvöld og næsiu kvöld í kvöld verður kosið í 3. deild í Listamannaskálanum. KOSNINGABARDAGINN í KRON heldur áfram af fnU- um krafti og kemur margt furðulegt fram í þeirri baráttu. í kvöld á að kjósa í þriðju deild, en eftir er að kjósa í f jórum deildum. Fundurinn í þriðju deild er í Listamanna- skálanum og ríður á því að félagsmenn mæti stundvíslega á fundinum til þess að geta tekið þátt í kosningunni. Kommúnistar beita öllum brögðum við kosningarnar. Reyna þeir til dæmis að fá að kjósa fyrir fólk, og hrekk- laust fólk varast það ekki að kosið sé öðruvísi en það vill. Kynnið ykkur vel þau nöfn á listunum, sem andstæðingar kommúnista ætla að kjósa og krossið sjálf við þau nöfn. Munið að mæta á fundinum í kvöld stundvíslega og greiða atkvæði á móti því að kommúnistar geti unnið kaup- félagið undir sig og læst flokksklóm sínum um sjóði þess og stofnanir. Norrænu iélögin í Reykjavíh halda sameiginlega vor- hálíð. _ NORRÆNU FÉLÖGIN hér Reykjavík bafa ákveðið að halda sameiginlega vorhá- tíð föstudaginn 20. þ. m. sam- kvæmt tillögu S. A. Friids, blaðafulltrúa Norðmanna í Reykjavík. Verður vorhátíð þessi haldin að Hótel Borg og hefst klukkan 8,30, en fyrir henni standa eftirtalin sam- tök: Dansk-íslenzka félagið, félagið Dannebrog, félag frjálsra Dana á ísdandi, Fær- eyingafélagið, sænsk-íslenzka félagið „Svíþjóð“, Nord- mannslaget og norræna félag- ið. Dagskrá vorhátíðarinnar verð *ir í megindráttum þessi: S. A. Friid blaðafulltrúi setur hátíð- ina. Þá flytja fulltrúar hinna sex Norðurlandaþjóða stuttar ræður. Ludvig Storr ræðis- maður talar af hálfu Dana, L. Andersen ræðismaður af há'lfu Finna, Peter Vigelund skipa- smiður af hálfu Færeyinga, Vilhjálmur Þ. Gíslason skóla- stjóri af hálfu íslendinga, Thomas Haarde verkfræðingur af hálfu Norðmanna og Peter Hallberg sendikennari af hálfu Svía. Þjóðsöngur hlutaðeigandi þjóðar verður sunginn að lok- inni hverri ræðu. Þá les Lárus Pálsson ieikari upp kvæði eftir Kaj Munk, Guðmundur Jónsson syngur einsöng, frú Gerd Grieg les upp'og tvöfaldur kvartet syng- ur undir stjórn Halls Þorleifs- sonar. Hátíðinni lýkur svo með því, að G. E. Nielsen endur- skoðandi flytur stutta ræðu. -— Að lokum verður dans stiginn. Til vorhátíðar þessarar eru boðnir þeir Ól'afur Thors for- sætisráðherra, Gísli Sveinsson forseti sameinaðs þings, T. Andersen-Rysst sendiherra Norðmanna, de Fontenay sendi- herra Dana, Otto Johansson sendiherra Svía, Pétur Bene- diktsson sendiherra íslands í Moskva, sem staddur er í Rvík, Agnar K. Jónsson skrifstoifu- stjóri í utanríkismálaráðuneyt- inu, Bay aðalræðismaður, Bjarni Jónsson vígslubiskup, ' Friðrik Hallgrímsson dóm- kirkjuprestur, Dalsgaard við- skiptafulltrúi Færeyinga, Bjarni Benediktsson borgar- stjóri, Guðmundur Ásbjörnsson forseti bæjarstjórnar, formaður blaðamannafélagsins og full- trúar blaðanna. Tekjur af vorhátíð þessari renna tii nauöstaddra barna í Noregi og Danmörku. Fram- kvæmdanefnd vorhátíðarinnar er skipuð þeim Guðlaugi Rósin kranz yfirkennara, E. Lund- gaard verkfræðingi og Friid blaðafulltráa. Hátíðin hefst kl. 12,45 með því að hörnin fara í skrúðgöngu, bæði . frá . Austurbæjarbama- skólanum og Miðbæjarbama skólanum, en lúðrasveit leikur fyrir hvorri fylkingunni. Frá Austurbæjarskólanum ganga hörnin inn Barónsstíg, niður hann að Laugavegi. Síðan nið- ur allan Laugaveg, Bankastræti og Pósthússtræti og staðnæmast við AusturvöII. Hin fylkingin fer frá Miðhæjarskólanum, suð ur Fríkirkjuveg, um Skothús- veg, upp í Garðastræti, niður Túngötu, um Kirkjustræti og staðnæmist við Austurvöll um sama leyti og hin skrúðgangan kemur frá Austurbæjarskólan um. Er. þetta í fyrsta sinn eftir hernámið, sem Sumargjöf fær að láta börnin hópast saman við ASUMARDAGINN fyrsta fer víðavangshlaup íþrótta félags Reykjavíkur fram í þrít ugasta sinn. Að þessu sinni taka 14 kcppendur þátt í hlaupinu frá þremur íþróttafélöguin, Þau félög, sem senda menn 'til keppninriar eru þessi: Glímu félagið Ármann sendi 7 menn, Tþróttafélag Reykjavíkur 5 og Knattspyrnufélag Reykjavíkur 3. Ungmennasamband Kjalar- nes, sem ætlaði að senda þrjá menn til keppninnar hefur til- kynnt forföll, þannig að kepp- endur verða aðeins frá þessum þrem félögum í Reykjavík. Keppendur verða þessir: Frá Ármanni: Árni Kjartans son, Gunnar Gíslason, Reynir Kjartansson, Hörður Hafliða- son, Helgi Ólafsson, Steinar Þorfinnsson og Jóharin Viigfús ,son. Frá íþróttafélagi Reykjayík- ur: Sigurgisli Sigurðsson, Ósk- ar Jónsson, Jóhannes Jónsson og Magnús Björnsson. Frá Knattspyrnufélagi Reykja víkur: Óskar A. Sigurðsson, Haraldur Bjömsson og Oddgeir Sveinsson. Er þetta fimmtánda víðavangshlaupið, sem hann tek ' ur þátt í. Austurvöll, og er þess fastlega vænzt að foreldrar brýni vel fyrir börnum sínum, að troða ekki út á völlinn, heldur halda sig á götunum í kring. Kl. 1,30 flytur séra Jakob Jónsson ræðu af svölum A'líþingishússins, en eftir það leikur Lúðrasveit Reykjvíkur nokkur lög. Klukkan 1,45 hefjast inni skemmtanirnar, og fara þær fram í 11 samkomubúsum, eins og áður er getið. í Tjarnarbíó verður sýnd kvikmynd, þá leikur Lúðrasveit in Svanur og auk þess verður söngur með guitarundirleik. I Iðnó, er skemmtun kl. 2,30. Þar verður einsöngur, upplest- ur, leiibfimi og steppdans, ís lenzkur sjónhverfingamaður skemmtir, píanósóló og loks verður sýnd kvikmynd. Klukkan 3. verður skemmtun í Gamla Bíó. Þar syngur Sól- skinsdeildin, þá verður danssýn Frh. á 7. síðu. Eins og að undanförnu er iþetta sveitarkeppni. Upphaflega voru minnst fimm manna sveit ir, en frá því árið 1937 hafa þær verið þriggja manna. Aðalhvatamaður víðavangs- hlaupsins var Helgi frá Brennu ásamt Birni Ólafssym fyrrv. fjármálaráðherra. Fyrsta hlaup ið fór fram vorið 1916 og síðan hefur víðanvangshlaupið verið fastur liður á dagskrá hátíða- haldanna á fyrsta sumardag, og mundu vafalaust margir saikna þess, ef það félii niður. Mest var þátltakan í hlaup- inu árið 1922, en þá voru 38 keppendur. Alls hefur frá upp hafi verið keppt um sjö verð- launagripi og verður nú í fyrsta sinn keppt um þann áltunda; er það bikar, sem dagblaðið Viísir ihieÆur giefið. Félög þau sem unnið haía verðlaunagripina til eignar eru þessi: Ungménnafélagið Dverg ur og Aíturelding Kjalarnesi hafa unnið einn, íþróttafélag Kjósarsýslu einn, Knattspyrnu félag Reykjavíkur þrjá, íþrótta félag Borgfirðinga einn og Glímufélagið Ármann einn. Einstakir keppendur, sem oft ast hafa sigrað í hlaupinu eru Geir Gígja og Sverrir Jóhann- Framhald á 7. síðu. Fráfall Roosevelfs: íslendingar votta sam- úð sína. Ti'lfeynninig fró ríílkiisBtjórn- innd. HERRA Francis L. Spaldinig, serai veiitir forstöðu sendi- ráðá Ban'darnkj'an na á íslendi d fjarveru Dreyfuis sendiherra, heimsióitti í .gær (15. ajpníl) for- seitaihijlónin að Bessastiöðuim, á- samt isendilherrafirú Dreyf.us, til þass að votta þakiklæiti: fyrir hiiuttekningiu og s.ajmiúð er sýnd hefur verið af Islandls hólfu við lát Rossevelts forsieta. Er fregnin um lát Roosevelts forseta barst til landsins fór fjármiálarláðherra í foriföllium forsætis- og utanríkisráðherra á fund Francis L. Spaldings sendifulltrúa, til þess að votta samúð rífeisstjörnarinnar vegna fráfiaMis Roosevelts forseta. SendifuMtrúinin heffur endiur- goldið fjármáliairláðOiierra heim sóknina. Samkivisemt tilmælum Coilum bia útvaripsinis í Bandarlíkjíunuim flutti Thlor Thiors siendilhierra ís lanidis í Washimgton síðaistliðið fiimmtiudaigsikivöld útviairpsræðu, þaæ sem ihann Iiýisti virðingu oig trauisti rílkilsstjórniarinnar oig ís lenzfeu þjlóðarinmar á hinum látna forlseta Bandaríkjanna. Nýir kaupsamningar undirriiaðir nýlega á ísafirði Fyrir helgina undirriitaði verkalýðsfélagið Baldur á Isafirði nýja kaupsamninga við atvinnurekendur þar á staðnum. Samkvæmt hinum nýju samn irigum verður kaupgjald í al- mennri vinnu kr. 2.45 á klukku stund fyrir karlmenn, en kr. 1.75 fyrir Lonur. Kaupgjaldið í skipavinnu er hærra. Barbara Árnasoa: Sérkennileg máiverka sýning. BARBARA ÁRNASON hef- ur opnað málverkasýn- ingu að heimili sínu Lækjar- bakka við Laugarnesveg og er þessi sýning með alveg sérstök um hætti. Sýnir frúin 100 barnamynd- ir, sem hún hefur gert á síðast- liðnum fimm árum. Sýningin var opnuð i gær. Þess skai getið, að biðstöð strætisvagna er við Kirkjuból, sem er rétt við Lækjarbakka. Um 46 þúsund íbúar í Reykjavík. Nefyr fjölgað á einu ári um 1744. ]Wff ANNTALSSKRIF ■* STOFA Reykjavíkur hefur nú lokið við að vinna úr síðasta mannitalinu hér í Reykjavík, sem fram fór s. 1. haust. Saimikveeimt þwí vioriu, er imanntalið fór fram 45.842 ibú ar í bargiinni Koraur eru 24. 236 að tölu, en karilar 21.606. Árið 1043 ivoru íbúar í bæn- um 44.089 og hefur íbúium Reykjiaiwíkur því fjöligaS um 1744 á einu ári. Flestir eru líbúar við eftir- tald'ar götur: Hrinigibraut 2327, Laugaiveigur 2297, Hvertfiggata 1547, Njlálsigata 1386, Gretti's- gata 1278 oig Beirgstaðarstræti 1226. Fr|á árinu 1939 hefur bússett um möninum á Reylkijatviíik fjölg að um 7638. 'Mum láta ruærri að öll auikn in® þjóðarim'ruar komi fram í fjölgun innan Reykjoviikur. Gunnar Ingrimundarson Höfðaborg 80 Terður fimmtugur á morðuia. 30. víðavangshíaup ({jróffafé- lags Reykjavíkur 1. sumardag Fjórfán þáfftakendur verða í hiaupinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.