Alþýðublaðið - 17.04.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.04.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ ÞríðjHdagur 17. aprí! 1945 nTIARNARBÍÓ Aflanfsálar Western Approaches) Kvikmynd í eðlilegum lit um um þátt kaupskipa í or- ustunni um Atlantshafið leik in af brezkum farmönnum. Aukamynd: NORSK MYND JAN MAYEN FRA Sýning kl. 5, 7 og 9. iBönnuð börnum innan 12 ára ,,EG GENG I HÆTTU, HVAR ÉG FER“. Mick og Mack voru á gangi úti í skógi: Allt i einu sáu þeir mannýgan tarf koma þjótandi. Þeir tóku til fótanna þegar í stað. Mick, sem var léttari á fæti, gat að lokum klifrað upp í íré, en Mack stökk ofan í gryfju, sem var rétt hjá trénu. Tarfurinn stökk yfir gryfjuna, en andartaki síðar kom Mack upp aftur. Á þessu gekk dálilla stund þangað til Mick hrópaði: — Af hverju ertu ekki kyrr niðri í gryfjunni, fíflið þitt? — Það situr skógarbjörn niðri. svaraði Mack. VARÐ SÖNGFALL. Það var eitt sinn í fórúðkaups veizlu, sem 'haldin var á bæ nokkrum í Svartárdal í Húna vatnssýslu, að séra Stefán próf- astur að Auðkúlu, sem var mik ill söngmaður, sagðist gela tek ið lagið við öl'l söngljóð. Þá gegn ir í gleðskap Bjarni bóndi á Kúastöðum: ,,Ég 'held þér raup ið nú of mikið af sjálfum yður, prestur góður. Látið sjá og tak ið lag við: ,,Ólafur fór til and- skotans í annarri viku góu.“ Presti varð söngfalL og vildi ógjarna taka lag við þessar hend ingar. Þá sagði Björn: „Já, það grunaði mig, að þér mynduð raupa of mikið af yður,“ og þóttist Bjarní góður fyrir sinn hatt. LÍFOG W. S 0 M E R S LEIKDft M A U 6 H A M Júlía brýsti arm hennar þakksamlega. „Það var indælt. Við sitjum arininn og smyrjum á okkur andlitin og skröfum saman að gömlum sið.“ i En daginn eftir hafði Dollý svo ráð fyrir gert, að þær snæddu hádegisverð í einhverju veitingaihúsi og færu siðan til móts við boðsgesti hennar og drykkju með þeim staup af góðri blöndu. 1 Það var fagur, heiður og hlýr sólskinsdagur. Þær voru komn- ar út úr vagninum og Dollý var að segja bifreiðastjóranum, hve- nær hann ætti að sækja þær. Júlía stóð álengdar og beið hennar. Allt í einu var eins og hjartað' í ihenni hætti að slá. Spánverjinn sjálfur kom gangandi beint á móti henni og leiddi konu við arm sér, en við hina höndina leiddi hann litla telpu. Henni vannst ekki timi til þess að snúa sér undan. í þessari svipan kom Dollý og tók undir handlegg hennar. Spánverjinn kom aðvífandi og lieit á hann. En það vottaði ök’ki fyrir því í augnaráði hans, að hann þekkti ’hana aftur. Hanp var í mjög innilegum samræðum við konuna, sem hann leiddi, og hélt leiðar sinnar óhikað. Júlía skildi undir e'ins, að hann myndi langa nákvæmlega eins lítið til þess að hitta hana og hana langaði til þess að hitta hann. Konan var sýnilega eiginkona hans og barnið dóttir þeirra. Hann var kominn til Cannes til þess að vera hjá þeim um pásk- ana. Hvílíkur léttir! Nú gat hún skemmt sér óttalaust. En þegar þær Dollý voru á leið til móts við gestina, varð henni hugsað um það, hvað karlmenn gátu verið andstyggileg- ir. Það var bókstalfilega ekki hægt að treysta þeim stundinni leng- ur. Það var óneitanlega skammarlegl, að maður, sem átti svona fallega konu og litla, yndislega dóttur, skyldi ekki geta á sér setið að sofa hjá kvenmanni, sem hann hitti af tilviljun í járn- brautarlest. Maður skyldi þó halda, að þeir væru ekki gersneydd- ir allri sómatilfinningu, þessir karlmenn. Svo liðu stundir, og Júlía öðlaðist aftur hugró sína. Og oft hafði hún síðan hugsað um þetta ævintýr og haft mikið yndi af því. Þegar á allt var litið, hafði þetta verið skemmtilegasta at- vik. Þegar tími og tækifæri voru til, gat hún jafnvel sökkt sér svo niður í drauma, hún endurlifði í huganum hvert smáat- vik þessarar furðulegu nætur. Hann hafið verið frábær rekkjunautur. Þetta var ævintýr, sem hún gat hugsað um, þegar hún væri orðin gömul kona, Þáð var þetta skegg á honum, sem hafði haft svo mikil áhrif á hana. Það var svo einkennilegt, hvernig það kitlaði hana í framan, og svo var það fruggþefurinn úr því, í senn óþægilegur og undarlega æsandi. í mörg ár var hún að svipasl um eftir manni með skegg, og hún fann það, að hefði einhver skeggjaður maður leitað eftir ástum hennar, myndi hún alls ekki hafa getað staðizt það. En þeir voru orðnir fáir, sem gengu með skegg, enda kom það sér __ NÝJA BiÖ Drottning borgar- innar (The Woman of The Town). Tilkomumikil og spenn- andi mynd. Aðalhlutverkin leika: Cíaire Trevor Albert Dekker Barry Sullivan o. fl. Sýnd kL 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára GAMLA BÍÖ — Sigur unga læknisins (Dr. Kildare’s Victory). Lew Ayres Ann Ayars Lionel Barrymore ____Sýnd kl. 9,_____ Örlagarík nótt (A Night of Adventure) Spennandi sakamála- mynd. Tom Conway Audrey Long. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 7. Og út frá þessum hugsunum sofnaði hún vært. Það liðu fáeinir dagar. Svo bar það til einn morguninn, að hringt var að neðan og spurt, hvort herra Fennel gæti fengið að tala við hana í símann. Hún hafði legið í rúminu og verið að lesa leikrit. Hún gat ekki ráðið það af nafninu, hver þetta myndi vera, og það var að henni komið að svara neitandi. En þá datt henni skyndilega í hug. að ef til vill væri þetta pilturinn, sem hún hafði átt ævintýrið með. Forvitnin tæld hana til þess að segja já. Hún þekkti strax rödd hans. ,,Þú lofaðir mér að hringja til mín,“ sagði hann vafninga- laust. ,,Mér var farið að leiðast að biða eftir þvi. Svo afréð ég að hringja bara sjálfur.“ Frændi gamli Áður fyrr kom það einstöku sinnum fyrir, að Papper gamli heimsótti vini sína o'g spilaði við þá, eða þeir komu heim til hans. En jómfrú Jensen var ekkert um það gefið, — hvorki að garpli maðurinn væri að fara að heiman, eða aðrir væru að koma í heimsókn til hans. Þá var það sem hún tók upp á því, að ntíldra í sífeilu um „stóra gula köttinn í húsi skipstjóramsÁ — Hún þreyttist aldrei á að tala um það, hversu andstyggiliegur sá köttur væri. En Papper gamli hafði ví'st aldrei orðið var við neinn kött í húsi sfcipstjórans, eða að minnsta kosti kundi hann betur fyrir hana, því að hún var alltaf einhvern veginn miður ekki eftir því. Aftur á móti missti hann al'la löngun tiOL þess sin í návist þeirra. Og enginn Iþeirri fáu, sem fyrir hana hafði að heimisækia Kikimtst.inrann mnn w borið, hafði nokkru sinni reynt að bera víurnar i hana. Hiún hefði gjafáian. villjia vdta, hvar Spánverjinn eiginlega var. Hún sá hann eitthvað tvgim dögum seinna í veitingahúsi í Cannes og spurði eina tvo eða þrjá, hver hann væri. En það gat enginn þeirra levst úr spurningum hennar, og nafnlaus hafði hann varðveitzt í endurminningum hennar. Það var skrítin tilviljun, að hún mundi ekki heldur nafn unga mannsins, sem hafði tekið hana þessum óvæntu tökum í dag. Henni fannst það bara hlægilegt. ,,Ef ég vissi fyrirfram, að þeir ætluðu sér að gera sig svona hleimlkominia við imiiig >gœti ég !þó að minnista ikoisti þeðið þá að gefa mér nafnspjaldið sitt.“ #CPRCHY_- ON Hl5 WAY 6ACK TO 6ASE, HA5 BEEN PICKEP UP BY A TRUCK PRtVER, CLANCV,-- A VÉTERAN OF GUAPALCANAt____ f YES'glR — ANV FRIENP OF CLANCY'S 15 A FRIENP OF MINE/ WHAT'LL IT BE, GENTS? að heimsækja skipstjórann upp frá þessu, úr því jómfrú Jensen hafði talað um köt't á heimili hans. Og smám saman hættu vinir Pappers gamla að heimsækja hann. Göngulag Pappers gamla var harla grófgert. Hann stapp aði einhvern veginn svo niður fótunum þegar hann gekk, að ef blautt var um, slettust aurklessurnar upp um allar buxnaskálmar og alveg upp á jakka. Ekki leizt jómfrú Jen- sen vel á þetta. Það kom nefniltega í hennar hlut að hreinsa fötin hans. Þess vegna var það víst, sem hún var stöðugt að tála um þessa ketti, sem alls staðar voru á vegi manns, hvar sem maður færi, — það væri varla hægt að þveríota fyrir þeim, þessum ófétum, Fapper gamli skildi, að hún sagði þetta til þess að vara rá'AWTTEf?, JOE.TtmTnGS^ prCDéTOMÖ25?-_--OH TKEM/^ LOOK — 1 PO MY ÖEST.-.ANP WHAT HAFPENS ?— I GET 0AWLEP OUT 'CAtlSE I WAVENV GOT THlS OR "WAT- —Y'KNOW SOME 0UYS FORGET THERE'S A WAR ' " ^ MYNDA' S AG A Þegar Örn var á leiðinni til bækistöðva sinna rann bifreið fram á hann. Clance, sem barizl hafði á Guadalcanal var við stýri'ð og tók hann upp í. CLANCY: „Jæja, hérna stoppa ég alltaf, hvað segirðu um það, Örn? KUNNINGINN: „Já herra, allir vinir Clancys eru og vinir mínir. Hvað viljið þið kunn- ingjar? CLANCY: „Sama og vant er, Jói, en' flýttu þér. — Hvað er annars á seiði. Allt er eitthvað svo rólegt í kvöld. Hvar eru aliir gestirnir?“ JÓI: „Gestirnir, já, þeir. Sjáðu, ég geri allt, sem ég get, og hvað fæ ég fyrir? Ég tapa ö’llu af því, að ég hef hvorki þelta né hitt. Sjáðu, sumir hafa gleymt því, að það er stríð.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.