Alþýðublaðið - 18.04.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1945, Blaðsíða 1
Útvarplð: 20.20 Kvöldvaka hásköla 4 studenta: Ávörp, erindi, söngur, ;upp lestur, leikrit. XXV. árgaBgu. Miðvikudagur 18. apríl 1945 tbl. 86 5. sfðan flytur í dag grein um inn anlandsástandið í Grikk- landi á dögum borgara styrjaldarinnar. Kaupmaðurinn í Feneyjum Gamanleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 2 í dag. Aðgangur bannaður fyrir börn. FJALAKÖTTURINN sýnir sjönleikinn rMAÐUR OG KOHA" eftir Emil Thoroddsen næstkomandi föstudagskvöld k'l. 8 e. h. aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Félag ungra jafnaðarmanna Sumarfaonað heldur F. U. J. í kvöld síðasta vetrardag mið- vikudaginn 18. apríl) kl. 9,30 e. h. í fundarsal Alþýðutarauðgerðarinnar (gengið frá Vitastíg). Skemmtiatriði: Upplestur — Söngur (2 ungir menn) — o. fl. DANS iÉti Skemmtinefndin. / S. D. B. S. D. B. Dansleikur í Listamannaskál'anum kl. 10 í kvöld' Aðgöngumiðar seldir þar kl. 5—7 í dag Knaffspyrnufél. FRAM Almennur félagsfundur í Kaupþingssalnum í kvöld (miðvikudaginn 18. aprdl), kl. 8,30. — Dagskrá: 1. Vallarmálið. 2. Lagt fram bréf frá í. S. í. viðvíkjandi knatt- spyrnutaikar íslands. 3. ÖnnniT mál. ’mm áíMé ■ STJÓRNIN. Langholisvegur nr. 3 er til söiu. Laust til íbúðar frá 14. maí eða fyrr. Tilboð óskast fyrir 24. þ. m.. Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er að hafna ölliím. Ásgeir Þorláksson Langholtsvegi 3 Speglar í baðherbergi og forstofur nýkomnir. Sími 9330 — Hafnarfirði Hús til sölu Húsið Hjallavegur 38 er til sölu ef viðunandi boð fæst. Upplýsingar þar á staðn um í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 6 e. h. Félagslff. Skíðafélag Keykjavíkur fer skíðaför á sumardaginn fyrsta kl. 9 frá Austurvelli. Far miðar seldir hjá Muller í dag til félagsmanna til kl. 4 en 4 til 6 til utanfélagsmanna ef af- gangs er. Enn er nægur snjór í Flengingarbrekku og óhemju snjór í Henglinum. VALSMENN Munið sumarfagnað Vals föstudaginn 20. þ. m. SKÁTAR Sumarfagnaður skáta 1945 verður haldinn í Tjarnarcafé föstudaginn 20. apríl kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í dag (miðvikudag) milli kl. 8,30 og ,9,30. — Mætið í búningi. Nefndin. Skíðaferð að Kolviðarhóli í kvöld kl. 8. Farmiðar seldir í verzl. Pfaff kl. 12—3 í dag. Áðalfundur 5. deildar KROK verður haldinn í Listamannaskálanum mánudaginn 23. þ. m. en ekki næstkomandi fimmtudag eins og boðað er á aðgöngumiðunum. Deildarsvæði í stórum dráttum: Bergstaðastræti— Smiðjustíguir að vestan, Bjargarstígur — Freyjugata að sunnan, Frakkastígur að austan. Knattspyrnufélagiö Valur Sumarfagnaður í Félagsheimili Verzlunarmannafélags Reykjavíkur Vonarstræti 4, föstudaginn 20. þ. m. kl. 9 e. h. Fjölbreytt skemmtiskrá. Skíðanefndin. lómaverzlanir okkar verða EKKI opnar fyrsta sumardag eins og að undanförnu. I þess stað gefum við 10% aff biémasölunni í DAG , miöviku- daginn £8. apríB til Barnavina- félagsins Sumargjöf Athugiö að nú er á boðstólum óvenju fjölbreytt úrval af blómstrandi pottaplöntum, hengiplöntum og afskornum blómum. Blómabúðin Garðw Litla blómabúðin og Flóra aoglfsa f Alþýðublaðhm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.