Alþýðublaðið - 18.04.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.04.1945, Blaðsíða 3
r Miðvtkwiagor 1S. api-ií 1S45 ALÞYÐUBLADIÐ Ekkí er öll vltleysan etas. E ' INRÆBISRlKIN, sem héyja og háðu styrjöld Þá, sem stendur yfir, við bandámenn eiga sammerkt í því að þar hafa ýmis yfirnátt úrleg eða dularfull öfl verið tekin í notkun til þess að skapa tilhlýðilega virðingu fyrir leiðtogunum og inn- blása sauðsvörtum almúgan um nauðsynlega tröllatrú á almætti og ós'keikulleik þéirra. Þetta á jþó einkum við um Japana, þar sem aulaleg ur og pervisalegur maður, sem oftast er ljósmyndaður á snjóhvítum reiðskjóta, er ekki dauðlegur ©g breyzkur maður, heldur guðleg vera, „sonur sólarinnar“ eða him- insins, eftir atvikum. Þessu trúir obbinn af hinum 90 mill jónum Japana og þeir, sem ekki gera (það, eru landráða- menn og guðlastarar af verstu skúffu. ÞESSI LÍFSSKOÐUN kemur pkkur Evrópumönnum skringilega og hjákátlega fyr ir sjónir, en er og hefur vér ið um aldir Japönum heilagt trúaratriði. — Menn skyldu aldrei gera gys að trúarbrögð um neins manns, þau eru al gert einkamál hvers og eins, en hins vegar geta margir tæpast varizt brosi, þegar það er birt í fréttum, að hans 'hátign mikadóinn, eða Japahskeisari, hafi sent bróð ur sinn í leiðangur að altari sólargyðjunnar til þess að á kalla hjálp hennar í styrjöld inni. Má telja víst, að míka dóinn megi ekki fara slíkra erinda. sjálfuh, samkvæmt hinum ströngu trúarreglum, heldur verði bróðir hans að ómaka sig til slíkra hluta, þvi annars gæti almenningur í Tokio og Nagoya farið að efast urn almætti hans. ÞÁ VAR ÞESS EITT SINN GETIÐ, að þegar fluvélar Doolittles gerðu fyrstu árás ina á Tokio, hafi skugga af einni flugvélinni borið á höll keisarans. Þetta 'var alvarleg ur. hlutur, keisarinn, „sonur sólarinnar“ hafði verið móðg aður á freklegan hátt af ein hverjum amerískum dónum. Sagt er, að til þess að bæta fyrir óhæfu þessa, hafi yfir- manni lífvarðar keisarans verið ráðlagt að fremja Hara kiri, (kviðristu), en sá dauð dagi mun einna vinsælastur með Japönum og sjálfsögð lausn á flestum vandkvæð- um. Þó mun Harakiri aðal- lega ætluð heldri mönnum, aðalsmönnum af „samurai"- stétt, óbreyttir hermenn, sem lúta í lægra haldi í orr ustum láta sér nægja að sprengja sjálfa sig i loft upp með handsprengjú, og öðlast þar með hlutdeild í fram haldslífi með sólgyðjunni og heiðra um leið hinn óskeik ula mikadó. YFIRLEITT virðist sjálfs morðsfilhneigingin vera snar Frfe. á 7. síðu. Járnbrautin ntilli Bremen og Berlín rofin, breifcar hersveifir nálgast Hamborg. Þjóverjar rjúfa flóðgátiir Zuidersee og veita vatni á Hotland. C AMKVÆMT síðustu fregnum, sem borizt hafa af vest- urvígstöðvunum, hafa sveitir úr 1. her Bandaríkja- manna brotizt inn í Halle. Leipzig hefir verið umkringd og búizt er við falli þeirrar horgar þá og þegar. Móspyrna Þjóðverja á þessum slóðum er næsta lítil. Sunnar á \ngistöðvunum heldur þriðji her Pattons á- fram sikæðri sókn og var, er síðast fréttist, áðeins 3, km. frá iðnaðarborginni Ohemnitz. í Chemnitz er mikill vefnaðar- iðnaður svo og vopnaframleisia og hafa Þjóðverjar lagt mik- ið kapp á að verja þá borg, en varnir þeirra virðast hafa bil Hinn 9. apríl s. 1. var haldin minningaguðsþjónusta í Westminster Abbey í London í tilefni af því að þá voru liðin fimm ár frá því að Þjióðiverjar réðust á Danmörku oig Nongegi. Myndin að ofan er tékin, er þeir gengu úr kirkju, Hákon Noregskonungur, dóm- prófastur Westminster Abbey og Ólafur krónprins Norðmanna. að með öllu, eins og víðar á vesturvigstöðvunum. Þá er sagt í fregnum, sem raunar hafa ekki fengizt staðfestar í aðal- bækistöðvum Eisenhow'ers, að Bandaríkjamenn hafi brot- izt inn yfir lándamæri Tékkóslóvakíu. Þjóðverjar halda áfranrs að tala um Sfórsókn Rússa við Ocfer og Neisse í áff fil Berlínar Engar fregnr frá EVIoskva um þá sókn. "JF^I JÓÐVERJAR greina í útvarpi sínu frá því að Rússar háfi byrjað stórsókn á Oder-vígstöðvunum við .Kustrin, og stefni þeir Mði sínu í áttina til Beríínar. Þá greina þýzkar fregnir frá því, að sunnar á aus'turvígstöðvunum hafi Rúss- ar brotizt yfir ána Neisse, sem fellur í Oder. Nokkur hula virðist liggja- yfir þessari nýju sókn Rússa. Útvarpið í Moskva héfir ekki, til þess, birt neitt um nýja sókn á þessum vígstöðvum, en segir hins vegar frá sókn Rússa norðaustur af Vínarborg, þar sem hersveitir Tolbukins hafa tekið mikilvæga .olíuvinnslu- borg, í um það bil 40 km. fjar- ægð frá Vín. Annars 'hefir ekkert frétzt af sókn Rússa hvorki við Stettin Breslau né Kústrin, umfram það, sem Berlínarútvarpið seg- ir. Þjóðverjar búasl til vamar í fjöllum Noregs MSAR fregnir berast af því að Þjóðverjar hafi í hyggju að verjast til hinnsta manns í Noregi og þar hafi þeir komið sér fyrir í ramm- legum víggirðingum. Er talið, að Þjóðverjar álíti, að örugg- ara sé að verjast í fjöllum Nor- egs en í Bajara-ölpmn. Áður Model hershöfðingi fremur sjáHsmorð. T FREGNUM frá London, seint í gærkveldi var sagt frá því, að Mödel hershöfðingi, sá er stjómaði vöm Þjóðverja í Ruhr-héraðinu hafi framið sjálfsmorð. Áður höfðu borizt fregnir um, að nú hefðu handa menn tekið alls um 260 þús. fanga á þessum vígstöðvum. Model hershöfðingi var einn snjallasti hershöfðingi Þjóð- verja, einkum í öllu því, er við kom skriðdrekahernaði. Þjóð verjar hafa ekki staðfest þessa frétt, en hlutlausix fréttaritarar telja, að Model hafi séð fram á algeran ósigur Þjóðverja og því hafi hann gripið til óyndisúr- ræðis. hafa borizt fregnir um, að Þjóð- verjar flytji ógrynni liðs suður á bóginn, en nú er svo að sjá sem Þjóðverjar búizt til varn- ar í fjöllum Noregs. Brezku blöðin „News Chroni- cle“ og „Daily Sketch“ ræða um þetta og segja á þá leið, að sermilega muni Þjóðverjar berj ast í Noregi, löngu eftir að bar- dögum er lokið i Mið-Evhópu. Vernon Brown, blaðamaður, sem fjallar um sjóhernaðinn segir meðal annars á þá leið, að vel geti verið, að úrslitabar- dagarnir verði háðir í Noregi. Hann bendir á, að Þjóðverjar hafi flutt nú hina siðustu mán uði fjölmargar fallbyssur, og ýmislegan annan útbúnað, til varnar er úrslitaorrustan hefst. Ekki er nokkur vafi á því að Þjóðverjar hafa mikinn við- Við Bremen eru varnir Þjóðverja enn mjög öflugar og eiga brezkar hersveitir þar í heiftarlegur bardögum við sjóliða og sveit ir úr æskulýðssamtökum Hitlers. Fyrir sunnan og suðaustan borgina sækja Bretar í áttina til Hamborgar, þrátt fyrir harða mótspymu Þjóðverja. ♦—----—---:--—----—--------- í gærkveldi var sagt frá því í aðalbækistöðvum bandamanna á vesturvígstöðvunum, að 9. her Simpsons haldi áfram sókn inni við Saxelfi. En Þjóðverj- ar hafa gert mörg og skæð gagnáhlaup á austurbakka fljótsitls og virðist nokkurt hlé hafa orðið á sókninni. Meðal annars var greint frá því, að öfiugt skriðdrekalið Þjóðverja hafi verið hrakið til baka eftir mannskæða árás. ; Norðar á vigstöðvunum, þar sem annar brezki herinn sækir að Bremen að austur og norður á bóginn til Hamborgar hefir einnig komið til mikilla átaka, en þar tefla Þjóðverjar fram öllu því liði, sem þeir eiga á að skipa, svo sem sjóliðum frá Kiel og mörgum deildum æsku lýðssveita Hitlers (Hitler- Jugend). Er hér um að ræða unglinga á aldrinum 12—17 ára og berjast þeir af hinu mesta harðfengi. í Hollandi verður Kanada- mönnum vel ágengt. Þar eiga Þjóðverjar mjög í vök að verj- ast og talið er, að setulið þeirra þar eigi tæpast undankomu auðið, eftir að bandamenn hafa brotizt til Norðursjávar fyrir austan stöðvar þeirra. í gær- kveldi tilkynntu bandamenn, að Þjóðverjar hefðu gripið til þess óyndisúrræðis að rjfa skörð í stíflugarða við Zuider- see og veita þar með vatni' yfir láglendi Norður-Hollands. búnað í þessu skyni. Brown blaðamaður segir einnig frá því, að norskir föðurlandsvinir hafi unnið að því að sprengja í loft upp margar járnbrautar- brýr og truflað á allan hátt til- flutning Þjóðverja. Þá hafa norskar flotadeildir, secn vinna í sambandi við tund- urspilla Breta valdið Þjóðverj um miklu tjórni. Norðmenn hafa yfir- færf 350 milljónir norshra króna til Svíþjóðar. Hafa tekið 31S milij. ríkislán í Svíþjóð. t| ARTMANN, f jármálaráð- herra Norðmanna, sem um þessar mundir er staddur í Stokkhólmi, hefir látið svo um mælt, í viðtali við sænska blaða menn að hinar miklu inneignir Norðmanna í Svíþjóð muni reynast mjög þýðingarmiklar, þegar hafið verði endurreiisn- arstarfið heima í Noregi, að lokinni styrjöld. Starfslið norsku stjórnarinn- ar í Stokkhólmi, sem um þessi mál fjallar, er að mun fjöl mennara en starfslið norsku stjórnarinnar í London. Inn- eignum Norðmanna í Svíþjóð er varið til framfæris flótta- fólks, útgjalda í sambandi við þjálfun lögreglusveitanna og greiðsla á vöxtum og afborg unum á ríkisskuldum, vöru- kaupa, skipasmíða og annarra slíkra framkvæmda. Norðmenn höfðu í þessu skyni yfirfært til Svíiþjóðar 350 milljónir norsk ar ki-óna i gulli eða erlend- um gjaldeyri til loka október- mánaðar í fyrra. Hefir norska stjórnin tekið 315 milljóna ríkis lán í Svíþjóð. 200 milljónum af láni þessu skal varið til vöru kaupa og hefir helmingur var- anna þegar verið afgreiddur. 100 milljón af láni þessu verð ur hins vegar varið til þjálfun- ar lögreglusveitanna. Hartmann f jármálaráðherra (Frh. á 7. síðu.) |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.