Alþýðublaðið - 18.04.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.04.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. apríl 1945 ALÞYÐUBLAOIÐ Ólíft í sundlaugunum — Svín og sund — Þjóðhátíðar nefnd mismunar bifreiðastjórum — Fyrirspum til hennar — Sóðaskapur við Nýbýlaveg — Verkefni fyrir hreinlætislögregluna — Vetur kveður — Sumar heilsar. SUNDLAUGAGESTUR skrifar mér og segir, að nú sé næst- um ólíft x sundlaugunum vegna Jiess að boi-inn hefur verið áburð- ur undan svínum á tún, sem er xétt við laugarnar. Segir hann að - •svo sé fýlan mögnuð oft og tíð- um í laugunum, að mönnum slái fyrir brjóst og sé varla líft þar, — Ég hef ekki komið í sundlaugarn - ar svo að ég veit ekki, hvort hér er orðum aukið. En ef þetta er rétt, ,þá virtist ekki úr vegi, að lieilbrigðislögreglan og bæjaryfir- völdin tækju þetta mál til athug- unar. EINN AF ÞEIM, SEM ÓKU skrifar mér á þessa leið: „í blaði hér í bænum var fyrir nokkrum dögum frá ;því skýrt, að samkvæmt tillögum þjóðhátíðarnefndar hefði verið ákveðið að leggja í félags- sjóð Bifreiðastjórafélagsins Hreyf JLs 10 þúsund krónur í viðurkenn ingarskyni fyrir ágætlega unnin störf félaga þess félags í samJbandi við þjóðhátíðina síðast liðið sum- ar. í SAMBANDI við þetta vil ég geta þess, að á lýðveldishátíðinni, áður en hún hófst og eftir að hún hafði farið fram óku milli Reykja víkur ög Þinigvalla allar bifreiðar, sem möguiegt var að ná í og einn- ig annars staðar af landinu. Af þessari ástæðu var meirihluti þeirra bifreiðastjóra, sem óku þessa dagana utan Bifreiðastjóra- félagsins Hreyfils. Það er heldur ekki annað vitað en að þeir hafi leyst störf sín af hendi engu síður én þeir sem voru í Hreyfli. ÉG VIL ÞVÍ að lokum skora á þjóðhátáðarnefnd að gera opinber- lega grein fyrir þessari viðurkenn injgu sinni til þessa eina félags bif reiðastjóranna, því að það hefur | vakið megna óánægju að mönnum j skuli þannig vera mismunað, eins | og þjóðhátíðarnefnd virðist ætla að gera í þessu efni.“ ÍBÚI VIÐ NÝBÝLAVEG skrif- ar: „Úndanfarnar þrjár vikur hef- ur stórfengleg beinahrúga legið hér við Nýbýlaveginn, utan í vegarbrúninni. Hefur verið ekið þarna 20 til 30 bílhlössum af fisk- beinum frá einhverju frýstihúsinu og leggur nú stæka fýluna um allt nágrennið. Má búast við, að inn- aji skamms, þegar fer að hlýna í verði, verði þarna allt morandi í maðki. Það er óskiljanlegt ■ að annar eins sóðaskapur og ég hef hér lýst, sé leyfilegur og virðist ástæða til að ætla að heppilegra ; sé að a'ka slíkum beinum í sjóinn en rétt að húsdyrum fólks. Vil ég mælast til, að þeir, sem yfir þess- um málum hafa að segja, athugi þetta og rannsaki hvaðan beinin | hafa komig og að þeim, sem hafa ekið þeim þarna verði gert að skyldu að aka þeim annað.“ ÉG TEK UNDIR ÞETTA. Hrein lætislögreglan ætti að rannsaka þetta mál og láta nú faendur standa fram úr ermum. Hún hef- ur staðið í baráttu við fólkið, sem ann ruslinu og orðið mikið ágengt. En eins og svínaáburðurinn við sundlaugarnar sýnir og (beinahrúg an við Nýbýlaveg virðist sannar- lega sem lögreglan þurfi að hafa augu á hverjum fingri. Og ekki dugar að slá slöku við eftirlitið, því nóg er af sóðum. VETURINN KVEÐUR í DAG. Hann hefur verið sæmilegur þessi vetur, -lítið um kulda og minna um hitaveitubilanir en búizt var við. Rafmagnið hefur verið vel þolanlegt og ísnálarnar ekki gert vart við sig. Á morgun hefst sumarið og því fögnum við öll. Hannes á hominu. Mfl effðr Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur ! ‘ • tr- í GT-húsinu föstudaginn 20. apríl. — Bazarinn verður opnaður kl. 2 eftir hádegi. ✓ Fjölmargir eigulegir munir. kynni frá Pamavinaféiaggnu Sumargjjöf AÐGÖNGUMIÐAK að „Sundgarpinum“ sem Leikfélag tempiara leikur í Iðnó kl. 8 e. h. fyrsta sumardag fyrir Surnar- gjöfina, verða seldir í Iðnó í dag kl. 4—6. Aðgöngumiðar að skemmtun í Tripolyleikhúsinu kl. 3,30 fyrsta sumardag verða seldir í dag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í afgreiðslu Morgunbl’aðsins. AUöLÝSÍÐ f ALÞÝDUBLAÐINU Friðurinn og frelsið, sem þeir fengu Þessi mynd, sem tekin var af einum fylgdarmanni brezku veramannasendinefndarinnar til Aþenu í vetur þegar borgarastyrjöldln geisaði þar, gefur ofuirlitla hugmynd um hryðju- verk hins vopnaða kommúnistahers á varnarlausu fólki. Lík hinna myrtu hafa verið grafin upp í einu af úthverfum borgarinnar — og liggja á jöirðinni, en eftirlifandi fólk er að leita , að ástvinum á meðal þeirra. Brezka verkamannasendinefndin um Hryðiuverk kemmúnisfa I Grikklandi ■jVT EFND, sú er í janúarlok ™ fór til 'Grikklands á vegum brezka verkalýðssambandsins, og sem Sir Walter Citrine var fobmaður fyrir, hefur gefið þá skýrslu, að hvarvetna í Grikk- landi „væri fólk hrætt við það, að brezki herinn færi of fljótt úr landinu, því það væri til mik iis baga . . . .“ Hún uppgötvaði, að grísku verkalýðssamtökin hefðu verið klofin sundur af ýmsum orsök um, m. a. af Völdum kommún- ista. Bráðabirgða-framkvæmda stjiórn verkalýðssambandsins, en forseti hennar er Hadjádimit rion frá bakarasambandinu,- sa-gði brezku verkalýðssam- bandsmönnunum, að í þau 9 ár er Metaxaseinveldið stóð yfir og þýzka hernámið hefði eining sambandsins rofnað að nokkru leyl. Erfiðleikarnir jukust, er 114 menn, er framarlega stóðu í verkalýðshréyfingunni, voru drepnir af kommúnistum, þeg- ar nazistarnir fóru úr landi. Þetta útskýrir, hversvegna kom múnistar og verjendur þeirra, þræta fyrir það, að Grikkir, sem vinna með stjórninni, séu í beztu meiningu foringjar verkalýðssambandsins. E.A.M. verkalýðsforingjarnir kalla hina fasista eins og kommún- ista er vani. Meðlimir E.A.M.-iflokksins, sem þóttust vera lögmætir for- ingjar verkalýðssambandsins, — Kalondris, Stratis, Theos og Mariolis, byggðu kröfur sínar á kosningu á verkalýðsróð- stefnu 1939. En verkalýðs- sambandið klofnaði seinna úr al þjóða verkalýðssambandinu í Amsterdam og gekk í hið sam- einaða verkalýðssamband, er hafði höfuðstöð í Moskva. Fyrverandi verkamiálaráð- herra, Porfyrogeres hafi úr skurðað réttindi hinna fjögurra fyrmefndu kommúnista til þess að hafa forystuna á hendi. En núverandi verkamálaráð- herra, Sideris, hefur viður- kennt að, hinir andkommúnist- ísku verkalýðsleiðtogar, er nú sitja í Aþenu, séu löglegir for ustumenn félaganna. Englend- ingar sameinuðu þessa tvo flokka og samkomulagi var náð, er tryggði kosningu á næst- FTIRFARANDI grein er tekin úr ameríska blaðinu „New Leader“ og hefir inni að halda útdrátt úr skýrslu brezku verkamanna- sendinefndarinnar, sem fór í janúar í vetur suður til Aþenu til að kynna sér menn, flokka og málefni í borgara styrjöldinni, sem kennd var við ELAS liðið svonefnda. unni á nýjum bráðabirgðafor- ingjum. Sendinefndin lýsti því yifir, að ekki væri að efa, að í Grikk- landi hafi átt sér stað „skipu- lögð og svívirðileg morð á borg urum“ af hálfu E.L.A.S.-manna Hún varði stefnu stjórnarinn- ar, er hún var að refsa þeim, er veddir voru að þessum glæpum. En E.L.A.S.-sveitirnar, er þótt tóku í baráttunni án þess að vinna grimmdarverk, munu" ekki hljóta refsingu. „Hinn upphaflegi E.A.M.- fiokkur var samsettur af ýms um öðrum flokkum .... Samt sem áður virðist enginn efi á því, að kommúnistar réðu þar mestu allt frá byrjun, og að á- hrif þeirra náðu hámarki, þeg- ar bardagarnir hófust 3. des- ember 1944“. Nefnd Citrines skýrði frá þvi, að ,„E.A.M.ifiokkurinn væri að giiðna í sundur“. „E.L.A.S., — her EAM flokksins — virðist hafa verið undir ennþá meiri áhrifum kommúnista .... Baráttan milli hans og nazista var lítil . . . .“ Yopnum, sem Bretar höfðu varpað niður, var safnað, í öðr um tilgangi. Aðalatriðið virtist hafa verið að berjast gegn öðr um skæruliðasveitum, t. d. E.D.E.S., meðan þær voru að berjast gegn nazistum. „Við heyrðum margar hræði legar sögur frá brezkum her- sveitum um E.L.A.S.“' Brezku verkalýðssambands- foringjarnir töluðu við 500 fallhlífarhermenn. Þessir her- menn voru reiðir þeim, er gagn rýndu „brezku heimsyeldis- stefnuna“ fyrir að blanda sér inn í grísk mál. „E.L.A.S. voru hinir svívirðilegustu her- menn, sem hersveitir Breta höfðu mætt .... E.L.A.S. kost- aði meira kapps um, að nó yfir- ráðum í Aþenu en að berjast við Þjóðverja . .. .“ Brezku her mennirnir sögðu, að hefðu þeir ekki sigrað E.L.A.S., „hefðu hópmorð átt sér stað í Aþenu.“ E.A.M.-E.L.A.S.-flokkurinn hafði sérstaklega skipulagða hryðjuverkadeild (O.P.L.A.), á- þekka O.G.P.U og Gestapó. Deild þessi er sek um mestu grimmdarvarkin gegn þeim borgurum, er andstæðir voru kommúnistum, og gegn verka- lýðsforingjunum, fyrir og með- an á borgarastyrjöldinni stóð. Alls, er álitið, að 10.000 borgar ar hafi látið lífið. Mjög margir. gislar, sem frelsaðir höfðu ver- ið frú E.L.A.S. töluðu við brezku sendimennina og sögur þeirra voru hræðilegar. Jafnvel brezku hermennirnir, er höfðu verið í fangelsi hjá E.L.A.S.- mönnum, voru iila leiknir. * Þegar eiður E.L.A.S.-manna — „Eg skal ekki stela neinu, því það er ósamrímanlegt stolti og heiðri sannra skæruliða,“ var lesinn fyriir hinum brezku hermönnum, hlógu þeir hæðn- islega. Brezka stjórnlin hefur sent írá sér „hvíta bók“ um ástandið í Grikklandi. Fer hér á eftir út- dráttur úr bókinni: „Leeper sendiherra við Eden (15. jan.1045): „Ávallt, síðan Þjóðverjar yfirgáfu lándið, hafa kommúnistar unnið hryðjuverk hvarvetna í landinu .... Eng- inn veit tölu þeirra, sem hafa verið líflátnir eða fangelsaðir, áður en hin raunverulega upp- reisn í Aþenu hófst. Þegar orr usturnar bryrjuðu, jukust grimmdarverkin óðum. Karl- menn, konur og börn. voru myrt í hrönnum, og þúsundir gísla handteknir .... Við gát- um treyst á ríkisstjórann og Plastiras hershöfðingja til að bæta úr lástanidinu, en hvert okkar varð að gera sitt til þess að koma lagi á. E.A.M. og E.L. A.S. verða að þolá óþægindi. En mannlegt eðli hefnir þess, er Framih. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.