Alþýðublaðið - 18.04.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.04.1945, Blaðsíða 6
MJÞwmiAÐíB , Miðvifcudagur 18. apríl 184S- S K U T U L L á ísafiirðd hefir nýlega stækkað, svo að bláðið flytur nú tvöfált meira efni en áður. Jafnframt hafa verið gerðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklu fjölbreyttara efni en áður og við hæfi lesenda hvar sem er á landinu. Blaðið leggur sérstaka álherzlu á að fylgjast vel með því, sem gerist á hverjum tíma og hefir í því skyni tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík. Blaðið flytur ítairlegar fréttir af Vestfjörðum, og er þvá nauðsynlegt öllum Vestfirðingum. Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið kemst reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á landinu. Skutull hefir komið út í 22 ár og jafnan getið sér orð fyrir einarðlegan málflutning. SKUTULL á erindi til allra landsmanna. Hringið í síma 5020 og gerizt áskrifendur að Skutli. Stúlkur vantar að Vífilsstaðahæli nú þegar eða 14. maí. Upp- lýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni kl. 9—3,30. Sími 5611 og í skrifstofu rákisspítalanna, sími 1765. Tillögur um skólamál. Minnrngarorð um Jón Jónsson frá Hlíðarenda FramhaiW af 4 síðu. Verknámsdeildunum er ætl- að að annast námsþarfir alls þorra unglinganna, þeirra er sækja ekki menntaskóla eða aðra hliðstæða bóknámsskóla. í>ær eiga t. d. að sjá um undir- búning undir iðnnám og annað verklegt atvinnunám. Að sjálf- sögðu verður allmikil bókleg kennsla i þessum deildum, svo sem í islenzku, þjóðlegum fraio um, reikningi, eðlis- og efna- fræði o. fl. . Næst gagnfræðastiginu kem- ur menntaskóla- og sérskólastig ið og þá háskólastigið. Hér verð ur ekki rætt um skóla þessara stiga, m. a. vegna þess, að minna hefur verið um þá fjallað af nefndinni enn sem komið er, en skóla tveggja hinna fyrri stiga. Nú mundi sumum þykja, að ekki væri öllum þeim spurning um svarað, sem bornar voru upp hér að framan, ei.ikum spurningunum varðandi stunda skrárnar. Ég get ekki eytt miklu rúmi í útskýringar. Verð því að láta nægja staðhæfingar ein- ar. Tillögurnar verða ekki fram kvæmdar, nema skólunum vcrði ætlað rýmra húsnæði en nf, það er óhugsanlegt að margsetja eins kennslustofur og nú t.íðk- ast. Við það leysist stundaskrár málið að verulegu leyti. Annars horfir mun betur um núsnæð’s mál skóla hér í bæ en það gerð' um sinn vegna hinna lofsverðu framkvæmda í þessum efnum, sem bæjarfélagið hefur þegar hafið eða gert ráðstafanir !il að hefja, þó að betur megi, ef duga skal. * Vafalítið verður tillögum þess um fundið ýmislegt til foráttu. Hættulegasta mótbáran verður tvímælalaust sú, að framkvæmd þeirra kostar mikið fé. Ég bev ekki 'brigður á það. Lúxusbílar, munaðarvörur og hégómi, sem ■ keyptur er til landsins, kostar i einnig mikið fé. Þau kaup eru I leyfð. Ætli eðlileg og liauðsyn- ( leg þróun íslenzkra skóla geti talizt svo miklu skaðsamlegri hamingju þjóðarinnar, að hana þurfi að banna, meðan hitt er leyft? Þetta ættum við öll að hugleiða. Ég hygg, að þetta sé ekki alls kostar ótímabært um hugsunarefni, þótt undirtektr.’ þáer, sem skólamálatillögurnar hafa fengið fram að þessu, bendi á allt annað en óvinsæld- ir meðal landsmanna. En út- gjöld til skóla og annarra menn ingarmála er gamall ásteyting arsteinn. Þess má geta, að í frumvarp- inu lil hinna nýju fræðslulaga Breta var lagt til, að algjör skólaskylda næði frá 5—15 ára aldurs og skólaskylda að nokkru leyti til 18 ára aldurs. Fyrrá atriðið náði samþykki þingsins. Hið síðara var afgreitt á þá lund, að öllum fræðsluhéruðum var gert að skyldu að hafa gert allar nauðsynlegar ráðstafamr fyrir 1. april 1948 til þess að öllum unglingum á aldrinnm 15—18 ára, sem sæktu ekk.i aðra skóla, skyldi séð fyrir að minnsta kosti 330 kennslustund um árlega. Þessi löggjöf er ugg Laust ekki sett út í bláinn, held ur til þess að verða við þeim kröfum, sem nútíma þjóðfélag hlýtur að gera til mennkinar þegna sinna. Gæti það ekki ver ið andvaraleysi af okkar hálfu, að þykjast þurfa miklu minna að okkur aðleggjaumundirbún ing undir líf og störf í okkar þjóðfélagi? Andvaraleysi gefur einnig orðið útlátasamit. JDN JÓNSSON fyrrum hrepps stjóri frá Hlíðarenda, and- aðist hér í bænum iþann 10. þ, m., 94 ára og 8 mánaða gam- all, fæddur 6. ágúst 1850 í Ós- eyramesi. Foreldrar íhanis, Jón Sturlaugsson og Margrét Jóns- dóttir, voru bæði af Bergsætt, út af sonum Bergs í Brattholti, Jóni og Ingimundi, og verður ætt hans ekki rakin hér frekar að öðru leyti en þvi, að þeir vor,u hálfbræður Jón ag PáDil, faðir Jóœ Pálssonar; fyrrum bankaféhirðis. Hann ólst upp hjá frændfólki sínu að Syðra- Seli við Stokkseyri til 12 ára aldurs, en fluttist þá með fóst- urmóður sinni að Austur-Meðal holtum í Gaulverjabæjarhreppi og dvaldi þar í 6 ár, en fór það an 18 ára gamall að Óseyrar- nesi vinnumaður til Bjarna Hannes’sonar og vaæ þar á nokk ur ár. Á þessum þroskaárum sínum stundaði hann jöfnum höndum landvinnu og sjóróðra á vertíðum og er mér það minn isstætt, að ég heyrði á barns- aldri til þess tekið, hver af- burðamaðiur hann hetfði Verið bæði til sjós og lands. í endur- minningum, sem hann skrifaði sjálfur fyrir allmörgum árum (ca. 27 ár,um) telur banin að rúm lega 7 ára gamall hafi hann komið fyrst á sjó á Stokkseyri og eftir það hafi hann verið hálfdrættingur á hverri vertíð til 14 ára aldurs, en þá til hálfs hlutar, enda hafi hann oft haft eins mikinn afla i ,,hálfdrætti“ hlut sinn og hásetarnir höfðu. Hann reri á Stokkseyri hjá merkum formanni,. Páli i íra- gerði, þar til að hann fór 18 ára að Óseyrarnesi, en eftir það í Þorlákshöfn hjá Þorkeli Jóns- syni í Óseyrarnesi, þar til að hann byrjaði formennsku í Þor lákshöfn 1873 og var hann einn af allra fremstu formönnum þar um 46 vertíðir. Þann 7. nóvember 1879 gift- ist Jón heitmey sinni, Þórunni Jónsdóttur, óðals'bónda og dbrm. ■ Árnasonar i Þorlákshöfn, á- gætri konu og duglegri eins og hún átti kyn til. Þórunn andað- ist háöldruð fyrir 10 árum. Þeim fæddust 8 börn og mistu þau þrú þeirra í æsku, og fimm komust til fullorðins ára, tveir synir og þrjár dætur. Annar sonur þeirra, Magnús, ándað- ist á bezta aldri fyrir rúmum 20 árum, ágætur dugnaðarmað ur, kvæntur Guðrúnu Jónsdótt ur ættaðri úr Borgarfirði, og var Jóni, eða þeim hjónum báð um, fráfall hans mjög þung- bært. Börn Jöns ag Þórunnar á lífi eru: Jón skipasmiður, nú í Kefla- vik, kvæntur Þorbjörgu Svein- björnsdóttur. j Helga, gift Halldóri Magnús- j $yni verkstjóra í Reykjavík. Arndís, gift Sigurði Steindórs j syni, bónda að Hjalla í Ölfusi. j Jórunn, búsett að Grettisgötu 63 hér i bænum. Allt er þetta mesta myndar- , og dugnaðar fólk og börn þeirra j hin mannvænlegustu, öll upp- komin. Magnús heitinn á einn- Sendisveinn óskast í ritstjórn Alþýðublaðsins frá mánaðamótum. Upplýsingar hjá ritstjórninni kl. 1—7 í dag. Jón Jónsson. ig uppkomnar mannvænlegar dætur. Hjá Jórunni naut Jón ágætr- ar umönnunnar og umhyggju síðusfu æviárin, síðaista árið al gjörlega blindur, og var sú um- hyggja framkvæmd með góð- fúslegri aðstoð hjónanna Frið- jónis Guóbjörnssonar og Gumn- varar Halldórsdóttur, fóstudótt ur Jórunnar. Einnig hefur Guð rún ekkija Maignósar reynst Jóni í ellinni eins og umhyggjusöm dóttir á margan hátt,- Oll eru börn þeirra Jóns og Þórunnar myndar og dugnaðarfólk. Þau hjónin reistu bú að Hlíðarenda í Ölfusi vorið 1880 og var heim ili þeirra mesta myndar- og rausnarheimili um mörg ár, og bú iþeirra all umsvifamikið og gagnsamt, en Jón stundaði kapp samlega formennskuna i Þor- láksh'öfn allar vetrarvertíðir og kom þá í hlut húsmóðurinnar, að stjórna hinu stóra búi, þeg- ar hann var fjarverandi, og var orð á því hafl, að það hefði hún gjört með ágætum. Vlon bráðar blóðuist á Jón ýmis opinber sitörf, hann var um rnörig ár íhrteppstjóni Ölfuis hrepps ag oddiviti hrieppsniefnd ar, og er mér það kunnugt aif líttlislhiáttair samviinnu við hann í hireppsneifnd, að íbann rækti þau störf vél ag riöigiglsiaimliega, enda var hann mijög samivizku samur í hverjlu, sem hann hatfði með ihöndum, ag ágætur til samvinnu í öllum greinum. Af formenmsku ‘hans ag sijósókn fór aiUa tíð mikið orð, að mak- leglekum, oftast var hann einna mestur aiflaimaður, ag einihver mesti sjósókuarinin í veiðrstöðunni, og var aldrei fyrir neiniu slysi, var Ikjárki hans oig isniarræði viðibruigðið, ag skiprúm íhijá honum mjög etfit- insótt, Tiil harus vöMust þvá, hraustir og samíhentir menn, endia segir svo á einum stað í endurminninjgium, er ég áður nefndi: ,,Ég var idka svo iánsam ur að fá þá ágætismenn, sem gerðu mér aiUt til 'geðs“, oig emn fremur setgárþar: „ogafilaheppni oikkar þafcka ég þeim næst Gúði, enigiu Siíður en mér“. iSiumir há' setanna vioru h.já ihonum lenigst aí hams formennsfcutíð, þeir, ;sem ekki 'gjörðóist is'jáltfir tfor- miénh, (len það gerðu margir þeirra) og má fuililyrða að tfé- lagsláf sikiipshafnarin'nar var á- gætt, Oig tii fyrirmyndar, og að flestir hásetarnir virtu hann miikið, og bundu við hann trauista vináttu, og 'isivio hygig ég að seigjja mieiigi uim margia aðra, stem honum kynntuist á sam starlfi á sjó oig landi, enda var hann á margan hátt með mestu ágiætiamönnum, sem ég befi. fcynnist uim dagana. Lófsskoðanir Jóns kotmu. fram á mörgum stöðium í endurminn inigum 'hans áður netfndum, með ai anniars í iþesisum setningum. „Stooðun mín ag sanntfærinig byggð á rteynslu er sú, að mienn veot mifclu hiuigglaðarr og öruggari. <ef þeir gæfú því ígæst ur, hversu oft það voru efclri þeir sjálfir, sem réðu fram úr hættum og tortfærum jarðEbfe- ins“. 'Eif menn gerðu það, muinrií bænnæfcnim aufcast dag frá dtegþ og verða að sörmum ánægju stundum, hjá 'þeim, sem hetfðiu þá viísisiu von, að éllt væri lítfið föðurieg handleiðsla“. Af kymr um mlínum vi.ð hann, meiri og minni lum1 nærtfelit 60 ára, skeið, veit ég að þetta segir hann ekki út í blájnin, heldur af fasitri samnifiærirngu, og einnig vteit ég það,, að öllu aðkasti iog ónaar- gætni, sem hann kann að hafa miæitt á efri, á'rum, tók hann með ró ag umiburðarlyndi, eirns1 og kristið kadkntenni. — Um þetta leyti áns, stýrði. Jón skipi stfnu 'Otft heiOu í hötfn, í gamla daiga, hlöðnu atf atfla, sem hann. tnúði að iguðleg for&jión betfðí ■getfið, og nú heffiur sú sama iguð lega tfOnsjón stýrt fari hane „heilu heim í hötfn á tfríðar landi“ letftir lanigt og dáðhíkt ævi startf hér í heimi. Farðu vei. viniur ií ffiegri iheiim! , Sigurður Þorsteinssoö. msb; Hryðjuverkin í Framh. af. 5. síðu það hefur þolað af óvinum sín- um .... Gmíska stjórnin hefur lýst því yfir, að engum ein- staklingi verði refsað, hafí hann nýlega lent í skærum, nema þeim er reynast sekir um brot gegn herlögum eða al- mennum hegningarlögum . . .‘e Að svo mæltu sagði Leeper nákvæmltega frá þjáningum þeirra gísla, er teknir höfðu ver ið af E.L.A.S. og þeirri grimmd, sem þeim hefði verið sýnd, sem jafnvel á þessum óaldartíma telst hin hræðilegasta. „Grískir kommúnistar hafa stælt ekki aðeins Þjóðverja i því, að taka gísla. Þeir með- höndla líka fanga sina af miskunarlausri grimmd líkt og Gestapo.“ Þann 27. janúar skýrði Leep- er Eden frá því, að fjöldi and- kommúnista væri að yfirgefa E.L.A.S. og almenningur væri svo að segja óskiptur á móti E.L.A.S.-mönnum. HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðu. land leyfir sér, eða hin litls. Danmörk. Þjóðviljinn skrifar á sunnu- daginn í tilefna af fréttinni um það, að von Papen hafi verið tekinn ti'l fanga í Ruhrhérað- inu: • „Von Papen er heimskunnur klækjarefur og bófi.“ Já, það er hverju orði sann- ara. En við þennan fína mann gerði sovétstjórnin vin áttus'áttmálann fræga, sem und irritaður var af þeim Molotov og Ribentrop í Moskva í ágú&t 1939. Hjónaband Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Árna Sigurðssyni ungfrú Fríða Helgadóttir og Páli Magnússon, Höfn, Kringlumýri. Hjónaband Nýlega voru gefin saraan í hjóna band af séra Árna Sigurðssyni ungfrú Soffía Ólafsdóttir og Ing- jalduii’ Jónsson byggmgameistari Miðtúni 53.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.