Alþýðublaðið - 18.04.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.04.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. apríl 1945 mTJARNARBfÓm Þetta er herinn (This is the Army) Stórmynd í eSlilegum litum. Sýnd samkv. áskorunum kl. 4, 6,30 og 9. _ BÆJARBÍÓ Hafnarfirði ALONA Paramount-mynd í legum litum. Aðalhlutverk: Dorothy Lamour John Hall Sýnd klukkan 9. eðli- Óboðnlr gestir Dularfull óg spennandi reymleikamynd. Sýnd kl. 7 Sími 9184 FARSÆLT HJONABAND Einhver djúpvitur' spekingur hefur varpað fram þeirri spurn ingu, hvernig ætti að stofna t:l hjónabands, svo að það yrði far sælt. Annar spekingur, ekki síðri, stakk upp á því, að mað- urinn væri heyrnarlaus en kon an mállaus og myndi þá vel fara. * * * Hugsa skalt, að 'harla valt er hjólið allt. Hugur stór er ‘hvergi rór. Hvað skulu nízkum nægtir. Hvað fremur. ungur nemur gamall Hungur vinnu. * * kennir höndum hann við þeim. Og hann var henni fjarska þakklátur fyrir umhyggjusemina.' „Ég hef átt svo hræðilega annríkt þessa síðustu daga.“ ,„Hvenær má ég heimsækja þig?“ „Þegar ég fæ einhverja tómstund.11 „Hvað segirðu um, að ég komi í dag?“ „Það er sýning um miðjan daginn.“ „Komdu þá til min og drekktu með mér te eftir þessa síð- degissýningu.“ Hún brosti. 1 f,,Ne-hei, blessaður litli geirfuglinn minn. Þú ginnir mig nú ekki aftur með þessu.“) „Það get ég alls ekki,“ svaraði hún. ,,Ég er alltaf kyrr í búningsherberginu mínu og hvíli mig fram að kvöldsýningunni.“ „Má ég þá ekki koma og heimsækja þig þar á milli sýninga?“ Hún hugsað sig dálítið um. Kannske var það skárst að láta hann koma. Þar var Eve steðjandi fram og aftur, og von á nudd- konunni klukkan sjö. Þar var ekki nein hætta á, að hún léti hlaupa með sig í gönur, en á hinn bóginn gott tækifæri til þess að segja honum í vinsemd — því að þetta var viðkunnanlegur piltur, sem hún vildi ekki særa að þarflausu — og þó í fullri alvöru, að það, isem igerðizt á dögunium, igæti ekki. gerzt í onnað sinn. Með fáum en afdráttarlausum orðum ætlaði hún að sýna honum fram á, að þetia væri óviðurkvæmilegt háttalag. Hún væri honum mjög þakklát, ef hann vildi alveg gleyma þessum ómerki- lega atburði. „Jæja þá. Klukkan hálf-sex. Og ég gef te. Þessir þrír klukkutímar, sem hún dvaldi í búningsherbergi sinu milli siðdegissýninganna og kvöldsýninganna voru beztu stundirnar í erilsömu lífi hennar. Þá fóru hinir leikararnir allir eitthvað út, en hún varð ein eftir með Evu til þess að stjana við sig og dyravörðinn til þess að gæta þess, að hún yrði ekki ónáðuð. Herbergið hennar var eins og káeta í skipi. Umheimurinn virtist óralangt í burtu. og hún naut þess hjartanlega að vera ein. Þá var hún svo frjáls. Þá mókti hún kannske stundum, las eitthvað þess á milli eða lá endilöng á mjúkum legubekknum og' lét hugann reika. Hún hugsaði um hiutverkin, sem hún hafði með höndum, og ýmis glæsihlutverk, sem hún hafði farið með fyrr á árum. Hún hugsaði um Roger son sinn. Ótal ljúfar hugsanir vitjuðu hennar, eins og elskenda, sem eru á reiki i grænum skógi. Hún hafði mikið vndi af frönskum ljóðum, og oft þuldi hún yfir sjálfri sér hendingar og erindi eftir Verlaine. Um leið og klukkan sló hálf-sex kom Eva inn með nafnspald i hendinni. , „Tómas Fennell,“ sagði hún. „Látið hann koma inn, og komið svo með te handa okkur.“ Hún hafði ákveðið, hvaða tökum hún ætlaði að taka hann. Hún ætlaði að vera kurteis, en fáorð. Hún ætlaði að láta eins og hana langaði til að vita, hvernig honum sæktust störfin, og spyrja hann, hvernig prófundirbúningnum miðaði. Og svo ætlaði hún að tala við hann um Roger. Roger var nú orðinn seytján ára og átti að fara til Cambridge eftir eitt ár. Hún ætlaði að benda hon- um á, að hún væri nógu gömul til þess að geta verið móðir hans. Hún hafði hugsað sér að láta eins og ekkert hefði gerzt þeirra í millum, og svo mvndi hann fara sína leið og aldrei sjá hana fram- ar — nema þá á leiksviðinu. Hann myndi fyrr en varði verða hálf-sannfærður um, að allt þetta væri heilaspuni hans sjálfs og annað ekki. En þegar hún sá hann, spengilegan og bláeygan og svona ó- náttúrlega rjóðar út að eyrum, svona hrífandi unglingslegan — ja, þá fékk hún snöggan sting í brjóstholið. _ NÝJA BI6 Drotining borgar- mnar (The Woman Town). of The og spenn- Tilkomumikil andi mynd. Aðalhlutverkin leika: Claire Trevor Albert Dekker Barry Sullivan o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára GAMLA Bið m* Sigur unga læknisins (Dr. Kildare’s Victory). Lew Ayres Ann Ayars Lionel Barrymore ____Sýnd kl. 9._____ ÖrSagarík nótt (A Night of Adventure) Spennandi* sakamóla- mynd. Tom Conway Audrey Long. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 7. Eva lokaði dyrunum á eftir honum. Hún lá á legubekknum og rétti honum höndina, án þess að rísa upp. Um varir hennar lék náðarsamlegt bros. En hann varpaði sér hiklaust á knén og kyssti hana áfergjulega. Hún gat ekki að því gert: hún tók utan um hálsinn á ho.num og kyssti hann af engu minni ástríðuhita. („Æ, guð mmn góður! Hvað er orðið um ásetning minn. Ég get þó ekki verið ástafangin af honum.“) „Setztu, í hamingju bænum! Eva kemur þá og þegar með teið.“ „Segðu henni, að hún megi ekki ónáða okkur.“ „Hvað er á se.yði?“ Frændi gamli Svo var það einn góðan veðurdag, að sú fregn barst út,. að Papper gam'li ætlaði að taka bróðurdóttur sína inn á heim- ilið og enginn ætlaði að trúa þessu, þó sætt væri. Papper gamli átti bróður, sem hann hafði ekki séð árum saman. Þeissi bróðir hans sendi honum bréf, þar sem hann tjáði honum, að heilsa sín værd harla lóleg; læknarnir höfðu ráðlagt honum að takast á hendur ferðalag til Suðurhafs- eyja ásamt konu sinni. Þar skyldi hann dveljast veturlangt. Nú vildi hann vinsamlegast fara þess á leit, að bróðirinn tæki að sér dóttur sína Adelú, tólf ára gamla, og annaðist hana meðan foreldrarnir væru í förinni. Góðhjartaði gamli Papper varð undrandi fyrst í stað. Hann vissi ekki, hvernig bezt myndi vera að snúa sér í mál- inu. Honum fannst hann ekki geta neitað bróður sínum um þetta, Ef til vil var þetta hans síðasta bón. En hvað myndi jómfrú Jensen segja um þetta? Það kom brátt í ljós, hvert viðhorf jómfrúarinnar var, því hún sagði hreinskilnMega og hispurslaust, að ef nú ætti að fara að koma með unga og óreynda stelpu inn á heimilið, væri bezt að einhver önnur tæki að sér húsha'ldið en hún, Hún kvaðst ekki vilja 'hlíta stjórn annarra og ónotum. Sömu- leiðiS tautaði hún eitthvað um það, hversu andstyggilegt það væri að búa í svona gömlu húsi, þar sem mýsnar væru niðri í hverri kirnu, sökum þess, að ekki væri hægt að hafa kattargrey innan veggja. PON'T KNOW WHERE l'LL ~ GET THIS TRl P—THERE'S A GlRL— SHE'S STILL IN ITALY— IVE GEEN W0NPERIN& IF I'LL SEE HIRAGAINÍ 5URE HOPE SO__- IF PUSHÍNG THIS POTATO WAGON WILL HELP BRiNG KIPS LIKE YOU BACK HOME—«. THEN CLANCY IS REMAINING ON ACTIVE DUTYJ/ MYNDA- SAGA CLANCY: „Jú , ég öfunda þig Örn. Ef Japanarnir hefðu ekki sleiið mig út, þá máttu vera viss um að ég væri enn að berjast við þá. ÖRN: „Auðvitað! En þú ert á undan mér Claney — Mér þætti gaman að leíka svolítið á japönsku hrafnana, Lero- flugvélarnar — Yfir Kyrra- hafinu. Ég veit ekkert hvert ég á nú að fara það er slúlka, sem ég þekki — Hún er enn á Ítalíu. Skyldi ég nokkurn- tíma fá að sjá hana aftur.“ CLANEY: „Já það vona ég Og ef ég get hjálpað pilti eins og þér, þá er ég sannarlega enn í fullri herþjónustu.“ )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.