Alþýðublaðið - 24.04.1945, Page 1

Alþýðublaðið - 24.04.1945, Page 1
20.220 Tónleikar Tónlist- arskólans. 1 20.40 Erindi: Neyziuvör- ur. — Nýlenduvör- urnar (Gylfi f>. Gíslason). XXV. árgangur. Þriðjudagar 24. apríl 1945 tbl. 90 5. síðan t'lytur í dag grein eftir amieríska sagnfræðinginn James Truslow Adams um Ameríkumenn, eins og þeir koma honum fyrir sjónir. Karlakór Reykjavíkur Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Kirkjutónleikar í Fríkirkjunni í kvöld, þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 9 .síðdegis. Einsöngvarar: Guðrún Á. Símonar, Daníel Þórhalls- son, Haraldur Kristjánsson, Jón Kjartansson, Einar Ólafsson. Undirleikur: Fritz Weisshappel, Þórarinn Guð- mundsson, Þórhallur Árnason. Orgelsóló: Ðr. V. Urhantschitsch. Aðgönguaniðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Síðasta sinnl Aðalfundur Barnavinafélagsins ,,SUMARGJAFAR“ verður haldinn í Kennaraskólanum föstudag- inn 27. þ. m. kl. 8,30 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðaltfundarstörf. 2. Laga- breytingar. STJÓRNIN. II. Kammerlónleikar verða í Listamannaskálanum í kvöld kl. 9. Flokkur blásturshljóðfæra úr hljómsveit ame- ríska hersins undir stjórn John D. Corley. Sólistar: John D. Corley W. P. Mowrly og R. Sugarman Leikin verða verk eftir 16. og 17. aldar höfunda og ennfremur nútímatónlist. Aðgöngumiðar í Helgafelli, Aðalstræti 18 Sími 1653 Kvörfunum um roftugang í húsum er veitt viðtaka í skrifstofu minni við Vegamótastíg 4, alla virka daga frá 24. apríl til 5. mai kl. 10í—12 og 2—6. y Munið að kvarta á réttum tíma. Sími 3210. ' \ j ; i HeilforigÓisfulltrúinn LEIKFÖNG B > Flugmodel, Flugvélar, — Bílar, Dúkkur, Dúkku- vagnár, Skip Sippubönd, Rellur, Kubbar, Mynda- bækur, Nælur, Töskur, Húsgögn, Eldhússett, — Þvottabretti, Símar Eida- vélar, Straujárn, Hjólbör- ur, Hlaupahjól, Byssur, Mólorhjól, Skriðdrekar, Flautur, Úr, Lúðrar, Gúmmídýr, Spil ýmis kon- ar o. fl. K. Einarsson & Björnsson J Bankastræti 11 hvílir kvensloppar H. TOFT Skól. 5. — Sími 1035. Hafnarfjörður Forstöðukonu' vantar í Dagheimilið í Hafn- arfirði. Listhafendur snúi sér til undirri-taðra sem fyrst, kl. 6 —7,30 e. h. næstu daga. Guðrúnar Nikulásdóttur Öldugötu 19. Sigríðar Erlendsdóttur Kirkjuvegi 10 Sigurrósar Sveinsdóttur Skúlaskeiði 40 Sími 9307. Hafnarfjörður Þeir, sem koma vilja börn- um til dvaldar í Dagheimilið í Hafnarfirði í sumar, snúi sér til undirritaðra. Guðrúnar Nikulásdóttur Öldugötu 19. Sigríðar jjrlendsdóttur Kirkjuvegi 10 V"'-.' c.'- ’., úÚ-v.-: . oigurgeir bigurjonsson . hœstaíéttarmálaflutningsmaður ; Skrifstofutimi 10-12. og 1—6. .Aðalstrœtf 8 . 'v: Simi 1043 Blokkþvingur Smíðum blokkþvingur fyrir trésmíðaverkstæði Vélaverfcstæðl Sigurðar Sveinbjörnssonar Sími 5753. Hafnarfjörður Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórn- ar HafnarfjarÖar ber að nema á brott alla sefuliösbragga í Bögsagn- arumdæmi kaupstaöarins fyrsr 1. júlí 1945. Þess er vænzt, að hlutaðeigendur bregöi fljóft vié og framfylgi ffyrir- mælum þessarar samþykktar, án úndandráttar. BÆJARSTJÓRINN Skólaboðsund Sveitir úr 6 framhaldsskólum keppa í Sundhöll' Reykjavíkur á miðvikudagskvöld kl. 8,30. Keppt verður í skriðsundi karla og bringusundi kvenna. Einnig fer fram sundsýning 100 barna úr Mið- bæjarskólanum og Ausfurbæjarskólanum. \ Stúdentaráð. Hlufafélagið Grózka hefir ákveðdð að auka hlutaféð um 50 þús. kr. Verða hlutabréf, að upphæð 200, 500 og 1Q00 kr. seld í Verzluninni Selfoss, Vesturgötu 42 og sitja félagar í Náttúrulækningafélagi íslands fyrir um káup á þeim til 30» apríl n. k. STJÓRNIN. Náffúrulækningaiélag Islands heldur fund í Guðspekifélagshúsinu við Ingólfs- stræti fimmtudaginn 26. apríl kl. 20,30. Dr. Jakob Sigurðsson flytur erindi um næringu og matvæli. Nýjum félagsmönnum veitt móttaka. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.