Alþýðublaðið - 24.04.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.04.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 24. apríl 1945 ALg»YOUBLAQIfy u Slysin í strætisvögnunum — Strákarnir sem fljúkast á — Þeir eiga ekki að fá að aka með vögnunum — Börn in, sem þjóta að vögnunum er þeir fara af stað — Berlín að þagna — Hrópað að íslendingum — Mjjólk— urbúð gagnrýnd. Tvö SLYS hafa nýlega orðið í sambandi við strætisvagn- ana, sem vert er fyrir fólk að veita athygli. í annað sinni hrökk strák ur út úr vagni, út um afturdyrnar er hann var að fljúgast á við ann an og meiddist illa. Hefi ég oft furðað mig á því hversu ósiðsam- lega og óvarlega drengir haga gér í vögnunum og virðist ekkert ann að vera til ráða en að reka slíka pilta úr vögnunum. Ég þykist vita að það sé erfitt fyrir vagnstjórana sem yfirleitt hafa mjög þröngar á- ætlanir að standa oft upp til að reka strákana út, en þetta verður að gerast og ekki víst að það þurfi að gera það oft svo að reglan skap ist. í HITT SINNIÐ varð lítil telpa undir aftuéhjóli strætisvagns og beið bana af. Það er miklu erfið- ara að afstýra slíkum slysum. $g hefi oft orðið vottur að því að börn fara alveg að vögnunum, er þeir nema staðar við biðstöðvarnar og . hefi satt að segja furðað mig á því, hver'su sjaldan slys hafa hlot izt af. Vagnstjórarnir eiga næst um ómögulegt með að fylgjast með börnunum, er þau þjóta að vögnunum. Þau standa kannske kyrr á gangstéttinni meðan bíll- inn er kyrr, en er hann fer af stað jþjóta þau að honum. BERLÍN er svo að segja þögnuð. Stuttbylgjuútvarp er líkast til al- _ gerlega þagnað þar, að minnsta kosti gat ég hvorki náð Berlín á sunnudag eða í gærmorgun. Mig iangaði að iheyra síðustu hróp nazismans, þegar barizt er á göt- ■um Berlínar, þar sem áður voru skotnir niður ver.kainfenn, gyðing- ar barðir niður og dregnir eftir göturæsunum, bækur brenndar og öskur hins nazistiska skríls kváðu við. En ekkért heyrðist. Hver borg in í Þýzkalandi hefir fallið ó fæt ur annari fyrir hersveitum banda manna. Þar ríkja nú aðrar reglur en áður var. v í ÞÝZKUM BORGUM hafa bandamenn frelsað tugi 'þúsunda fanga og lýsingarnar á aðbúð þeirra er hroðaleg. Einn af frétta riturum brezka útvarpsins skýrði frá því j fyrra dag, að þáð hefði vakið furðu amerískra hermanria og fréttaritara, er forstöðumaður einna fangabúðanna, þar sem líkin lágu í hrönnum og hin hörmuleg- asta sjón mætti mönnum við hvert fótmál, gengu meðal hörmung- anna eins og ekkert væri. Hörm- ungarnar voru sjálfsagðar í hans í augum. ÞESSA DAGANA er San Frans- isco-ráðstefnan að hefja fundi sína. ísland verður ekki með á þeirri ráðstefnu. Af því tilefni hrópar reykvískt blað á sunnudag inn ,,einangrunars.innar“, „land- ráðamenn:11 Eru þessi nöfn gefin þeim mönnum, sem ekki óskuðu eftir því að segja öðrum þjóðum stríð á hendur til þess áð geta fengið sæti á þessari ráðstefnu. — Hætt er við að þeir séu nokkuð margir ,,einangrunarsinnarnir“ og ,,landráðamennirnir“ í þessu landt. — Hvernig myndi ástandið vera hér, ef aðstandendur blaðs- ins, sem þannig hrópar, réðu hér lögum og lofum? HÚSMÓÐIR í Vesturbænum. skrifar mér á þessa leið: ,,Það er iangt síðan ég ætlaði að skrifa þér um dálitið málefni. Hér í nágrenn inu er mjólkurbúð. Þar er sá sið- ur hafður, þegar ofmælt er í brúsa, eða önnur ílát, að hella úr ílátun um í mjólkurgeymsluna. í dag kom drengur inn í búðina. Mjólk var hellt í brúsann, en þá kom í ljós að brúsinn var hriplekur. Konan, sem afgreiddi mjólkina gerði sér lítið fyrir og hellti úr brúsanum saman við hina mjólkina.“ „ÞETTA TEL ég alv§g ófært, því að ílátin koma misjafnlega hrein frá heimilunum og sum eru meira að segja mjög óhrein. Heil birgði er og misjafnt á heimilun- um og er þessi aðfgrð, sem höfð er í þessari mjólkurbúð, því stór hættuleg.“ Hannes á horninu: vantar nú þegar til bera blaðið til kaupenda í eftir talin hverfi: Ausfurstræti Túngötu Lindargötu. Laugaveg efri Alþýðublaðið. — Sími 4990. AUGLTSID íALÞÝÐUBLAÐINU Heim úr þýzkum fangabúðum Þes'si rnynd var tekin um borð á sæns'ka farþcg /k ..G' f i.iokn11 þega.r það var að koma til N-sw Yorik eklki aiLts fyrir löngu. Úti vio -b, .. ...irn starrda særðir a>m.srí©kir herimenn, sem með famgaisikiiptium Ihafa verið leystir ú • .r Æárigabúðum og Æliuttir ttiiejm. Þeir veifa aif fögnuði. yifir iþví að vera ikcœinir hoi . t»| aftur skýjiaiklijiúfana í New York. EiG hefi reyr.it að finna svar við 'Spurmnigiunni: „.Hivað er Ameríkani? — Hivers vogna er hann á vissan 'hiá'tt öðruviisi. en annarria þjióða- menn?“ — Iþví (það er íhann. Hann er, eins'oig Fraikikinn Crevecæ'ur hef ur tom izt að orði, „hina nýju mann- tegund.“. 'En Ibann er ekki aðairas „nýr“, heldur mun ihann, er fram Mða stundiý, verða stöðugt áhiriifa- meiri á 'gang heimisimálanna. Þess vegna er það óm.a:ksi.ns vert að igera sér grein fyriir því, hver hamn er. Það ifynsta, sem ihægt er að hyigglja é', við þá athug.un, er það, að Ameríkiumenn eru sam bland margra ‘þjóða. í Banda- ríkjunuim ify.ririfinnast filekj þjóðalbrot og tungur en í nokkyu öðru ríki eða landi, — að Ind- landi e. t. v. undanskildu. Ár- ið 1930 var svo að sagjia þriðj- unguir amierískna ílbúa fæddur í öðrum iheimsálifium eða aif út- lendum Æioreldmim. Meðlimir , eldri fijiöliskiyildna í landimu hafa giifzt 'innifLybjiendium.' Ma-ður, ssm. dvalizt héfur á Ameriku í 10 — 12 iár getur allra hluta wagna talizt Amerlílkani. 'Fjöldamarigt einkennir par- sónuleika álMle&tra Ameríkana. Þeim er á iblóð foorið sjlálifeöryggi og jafnvel st'órmennska. Þei.r ;geta átt Iþað til að toæira siig kollótta um, hvenskynis siði og reglu og virzt ósiðaðir í tfraim- komu. En þannig hiaif-a Ame- ríkuraenn jaifnan verið. I gamalli heimild sfendur eft irfarand i: * „í Washington standa út- lenzkir 'Siendimienn í strömgu við þénara isína. Eniginn Ameríkani fæst tiil iþesS að foera 'ei.nkennis- foúning þjóna'nna. Sendimenn irndr neyðaist til þess að ráða til is'ín þjóna atf útlenzkium ætt- um, — en isarat má maður vera viss ium, að einnig þeir yíir- getfa stairf sitt svo ÆLjótt sem þeir Ifcomast í .eitithivert annað startf, Iþar sem iþ.eh’ iþurtfa ékki að jfoera ei nfcenniisibúninigia. ‘ ‘ í foókum tfrá 17. öld er fosegt er að lesa um sa'mskonar Ihiugar- far meðal Amerikana, — and- stöðu igegn hverijiu þvií, er nefn FTIRFARANDI grein er fyrri hluti greinar sem birtist í nqrska blaðinu „Fram“ nýiega, og er eftir ameríska sag'nfræðinginn Jemes Truslow Adams. Segir hann liér álit sitt á sérkenn- um Ameríkumanna, einkum íbúum Bandaríkjanna, með tilliti til sögu þeirra sem í- búa þessarar „nýju heims- álfu.” Framhald greinarinnar biríist á morgun. ast kann „uip,pslkafni.ng“ eða friá briigði frá ihiimu venjulega og ó- brotna, — og Ifyrst og fremst ber þar á vilja til þess ,að lifa sjláltfstæðu Jífi án íhLutunar eða tiil'styrikls .annarra. Þeir, sem námu Ameníiku, vor.u andistæðir hversibonar yf.irriáðuim og lagaifyririmæli og kreddiur vor,u Iþeim á móti skapi. Eniginn þeirra var met- arðaigjarn eða eirðarilaius, — en allir íþráðu Jþeir tfrelsi, — frelsi til þ,e,s,s að velija óg njióta. Á landn.ámisö'ld Ameríku mynd- uðust jatfnt hópar auðnuleys- i,n'gjia oig slæpiugija ein,s og manna. sem .fremstir istóðu og voru .sannar hetjur, — en al'lit þrláði 'þefta fólk frelsi, — ósk aði að ráða sér sj'álft, Það viður toenndi enga stjórn utan þá, sem v.eitti 'þvlí frelsi .til athafna. Hver isá, setm gerði ifilir.aiun til þesis að öðlaíst vöLdin með það fyrir augum að toomast í þá að stöðu að eiga íhluitunarvald í at hafnavilja .fólksins, þurfti éktoi, að gera sér vonir um langt valda tíimalbiil. 'Þessi lífsskoðun. toemur firam í isvari Igamila land'nemans frá New 'England, er hann var að svara forétfi frá vini isínum, er 'lét mjög atf því, hvers'u hrif- inn (hann væri áf samvinnufyr irkomuil'aginu, — ! .hlversu ná- kvæmt istarf samvinnunnar væri 'oig vel s'kipulagt. Gamli maðurinn skrifaði: „Mifelum tíma held ég að þú eyðir í það að ski.pta þér af annarra manna málefn.úm, vinur sæll.“---------- Meginhilutverfe þess fólks, er kom til Amerífcu tiil' þess að setjaB't þar að var miðstétta- •fólk oig fátæfeilingar úr „gamla beiminum“. Baráttan ifyrir lififis viðurværi í hinuim ,nýja heimi' hleypti, fej'arki i þetta fólk og aenndi því að 'hugsa upp á eig in ispýtur. Og þar .sem* það hefði setzt að, — fjarri Evrtópu með a.llri stéttaskiptinguinni og hi.nu vanalbundna lífi, — dofn- aði virðinigm tfyrir þjóðfélags- legum mismuni. i>ess vegna hefði fr.jáis landnemi í Vi.rgin- íu igetað kallað Baltimore lávarð lygara upp í eyfoun og gefið ið Ihonuim uianundir, etftir at vilkum. CirkuiSHstjlórinn Barnum sat að viðræðum við Victoríu drottningu í Buckiuighaim Palace jatfn- öruiggur og Jones í GranviliLe, — hversu ame- ríkanskt er þetta ekfei?--------- Li.ðinn itáni hefur ekki mifeið •að isegja fyrir Amériífeanann. Hann »er vanu.r iþvf að liífa og stariía í nútiíðinrii, en þó <stöð- uigt með tilliti til 'framtíðarinn- ar. Þó hefur bann mifeið yndi af gamla tímanum og gerir mifeið að jþví að reiisa hverskyns minja tciflur í foorgum Ojg ibæjium. — En ihiánn yfirigefur oig selur kannsfee :h.ús sitt mieð öilu inn- foúi ;á ári. hverju, etf hann heldur að hann hatfi fundið eitthvað betra, — nýrra og hentugra. — iFljótt feemsit maður að rann um það, að Ameríkianinn er þanniig 'gerður, að hembuigar og gróðavænl'egar verzlunaraðferð ir og fjlármál, ásamt á'litlegum nýmælum, eru hlutir, sem hon um er einikar tamt að ífouigsa um. Hann heifur dóleeti á hveirsfeon- ar verklegum þæigi'nduim og upp finn,ingum á því Isviði, sem geta sparað horauim eða feonunni hans enfiði, enda þótt hann verði. stunduim miikið á siig að léggrja til Iþess að aifla sér Iþessiarra þæg Lnda. Hann vtM, að biíl.linn hans, — ioig hvaðeina á heimiilimu, sé „tfyrsta flokfes" oig eftir nýjustu gerð. OÉg held, að relfejia megi þenn Framh. á 6. Hðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.