Alþýðublaðið - 29.04.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1945, Blaðsíða 1
 OtvarpIS: 20.25 Myndir úr sög'u þjóðarinnar: „Dýr mundi Hafliði all- ur“ (Magnús Jóns- son prófessor). 21.00 Nemendakór Laug- arvatnsskólans. XXV. árgangíir, Sunnudagur 29. , aprí! 1945 95. tbl. S. sfðan flytur í dag grein um hina hina þjóðlegu spönsfcu í- þrótt; nautaatið. Greinin er þýdd úr „New York Times Magazine". jFulltrúaráðs verkalýðsfélaganna og Bandalags sfarfsmanna ríkis og bæja ÍSafnast verður saman við Iðnó kl. 12,30. I Kl. 1,15 lagt af stað í kmfugönguna, undir fánum verkalýðsfélaganna, gengið norður Lækjargötu, inn Hverfisgötu. niður Baróns- stíg, inn Skúlagötu að bústað sendiherra Sovétríkjanna, staðnæmst þar og flutt stutt ávarp. Haldið þaðan suður Rauðarórstíg, niður Njalsgötu, suður Týsgötu um Óðinstorg, suður Óðinsgötu, niður Baldursgötu á Laufásveg að bústað séndiherra Bandaríkj-Í , ' anna, staðnæmst þar og flutt stutt ávarp. Haldið þaðan um Skálholtsstíg á Fríkirkjuveg í Lækjargötu og Vonarstræti að aðsetri! brezku sendisveitarinnar, staðnæmst þar og flutt ávarp. Haldiðþaðan á Lækjartorg. Þar hefst útifundur. Ræður flytja: Stefán Ögmundsson, varaforseti Alþýðusambands íslands. Lárus Sigurbjörnsson, varaforseti Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Sigurður Guðnason, formaður Verkamannafélagsins Dagsbrún, Sigurjón Á. Ólafsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. * Eggert Þorbjamarson, foi’maður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í göngunni og milli ræðuhalda á útifundinum. Merki dagsins verða seld á götunum og 1. maíhefti Vinnunnar, tímarits Alþýðuskmbandsins. Um kvöldið verða skemmtanir í Iðnó, Listamannaskálanum og Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Ífeéí Listamantiaskálinn: 1. Kl. 9 skemmtunin sentt: 1. Kl. 9 skemmtunin sentt: 2. Ræða, Brynjólfur Bjarnason, menntamálaráðherra2. Ræða, Áki Jakobsson, atvinnumálaráðherra 3. Gamanvísu'r Lárus Ingólfsson 3. Kórsöngur undir stjórn Jóns ísleifssonar 4. Ræða Guðjón Benediktsson 4. Ræða, Magnús H. Jónsson 5. Kórsöngur undir stjórn Jóns ísleifssonar . 5. Gamanvísur Lárus Ingólfsson 6. DANS 6. DANS Alþýðuhúsið við Hverfsgötu; 1. Kl. 9 skemmtunin sentt: 2. Ræða, Emil Jónsson, samgöngumálaráðherra 3. Kvæðalög, Kjartan Ólafsson 4. Ræða, frú Jóhanna Egilsdóttir 5. Gamanvísur Lárus Ingólfsson 6. DANS Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum verða seldir í húsunumfrá kl. 5—7 e. h. 1. maí Merki dagsins verða afgreidd til sölu í skrifstofu Iðju Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. á mánudagskvöld kl. 8,30—10 og frá kl. 9 f. h. 1. maí |SPf» 1. maí-nefndin. i:n:n:rs:rj:n:n:n:ni:ni:ri:ri:r|.ínsnJní Ford-mólor 85 hestafla Fordmiótor til sölu. 1 Mótorinn er lítið notaður. Honum fylgir: Nýir stimplar, ventlar, hringir og krontappi. Upplýsingar í síma 3763 kl. 12—1 í dag og 7—8 í kvöld. áUOLfSID 1 ALÞYBUBLADINU Kaupmaðurinn í Feneyjum Gamanleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare Sýning í kvöld kl. 8 Uppselt í.s.í. Í.S.Í. fCvikmyndasýning í Tjarharbíó í dag (sunnu- dag) kl. 1.39. Sýndar verða úrvals íþróttakvikmyndir: 1. Norsk skíðafilma, stökk við Holmenkollen o. m. fl. 2. Sundmynd (dýfingar) 3'. Skautamynd bráð skemmti leg 4. Kennslumynd í frjálsum íþróttum, stökk 5. Amerísk keppnismynd í frjálsum íþróttum (Meist- aramót) 6. íþróttameistarar í þjálfun og keppni (amerísk mynd). Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarbíó frá kl. 11 f. h. íþróttasamband íslands. Erfóafesluland í Fossvogi til sölu. Hentugt til þess að byggja á. Rafmagn og vatn rétt við hendina. Upplýsingar í síma 3763 kl. 12—1 í dag og 7—8 í kvöld. I.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvÖld kl. 10. Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hiniil^arspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 OMið mwm. Á hvers manns disk frá SÍLD & FISK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.