Alþýðublaðið - 29.04.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.04.1945, Blaðsíða 3
 SunniuÍagur 29. , apríl 1945. <1 \ ( ALÞ?ÐUBLAÐIÐ Ílli fi III titboð, sem var bafnað: Miiheppnuo uppreisn geii nazistum í Munchen í gær ÞAÐ var sagt frá því í Lumdúnafregnum í gær, að þær fréttir hefðu borizt frá Þýzkalandi, að komið hefði til uppreisnar í Munchen í gær. Ýmsir nazistar náðu meðal annars á sitt vald útvarpsstöð borgarinnar og héldu henni í 6 klukkustundir. Var þar skorað á alla hermenn í Bayern að leggja þegar í stað niður vopnin og snúast gegn Hitler. Einn aðalmaðurinn í uppreisn þessari, sem þegar hefir verið bæld niður af mikilli harðneskju, er sagður vera Ritter von Epp, landsstjóri í Bayern, en hann er einn af fylgis- mönmun Hitlers frá fyrstu tíð og tók meðal annars þátt í bjórkjallarauppreisninni 1923. V Síðar um daginn talaði svo Gieseler, fylkisstjóri Hitlers í Miinchen og var hvassyrtur mjög. Sagði hann að nokkrir þorparar og glæpamenn hefðu gert tilraun til uppreisnar og leitazt við að setja blett á sæmd þýzka hersins, eins og hann orðaði það, en þessum mönnum hefði þegar verið refs- að og uppreisnin barin niður af hörku. Ritter von Epp er einn af fyrstu mönnum nazistaflokks- ins. Hann tók, ájsamt Ludendorff og fleirum þátt í bjór- kjailarauppreisninni svokölluðu, er Hitler reyndi að hrifsa völdin í Bayern í nóvember 1923. Ilann hefir um langt skeið verið landsstjóri (Statthalter) Hitlers í Miinchen og þykir því gegna furðu, að nafn hans er nefnt í sambandi við uppreisn þessa. Sænsk innrás í ÞS©reg? Sfiar feip ráiegsil al iis ifsfefs ii;i Hifler er steyi Til þess sM ferSast, ef unnf er, ófsarfa feiéSs- áflieiiingar &g eyðíleggingia í ÞSeregi Frá sendiráði svíþjóð AR í REYKJAVÍK hefir blaðinu borizt eftirfarandi at- hugasémd við fréttir þær, sem birzt hafa undanfarna daga um íhugsanlega íhlutun Svía í því skyni, að reka Þjóðverja úr Noregi: Alþýðublaðið birti fyrir nokkr um döguon síðan yfirlit yfir um ræður þær, sem fram h.afa far- ið undanfarið milli sænsku og norsku stjórnarinnar um mögu- leika til og skilyrði fyrir hern- aðaraðgerðum af hálfu Svía til frelsunar Noregs, sem norski blaðafulltrúinn hér hefir sent blaðinu. Þetta yfirlit, sem aðal- lega tekur til meðferðar norska afstöðu til vandamálsins, l'ætur afstöðu Svía aðeins skína ó- ljóst gegn um hinar gagnrýn- andi setningar í tilefni þessa vill sænska sendiráoið minna á það, að þeg ar hinn 19. apríl hafi sænska stjórnin tekið eftirfarandi at- riði fram, vegna upplýsinga frá norskri hálfu, að Sváar hefðu neitað norskri beiðni um hern- áðarhjálp: . ' . ":.ý' i Vitanlega er ekki unnt, að gera almenningi kunnugt það, sem gerst hefir í þessu máli. Hins vegar er það víst, að sænska ríkisstjórnin , fylgist lega með því, sem gerist og hef ir góð skilyrði til þess, sökum legu Svíþjóðar Það verður að telja í hlutarins eðli, að bæði frá sjónarmiði Svía og Norð- manna sé það heitasta óskin, að norska vandamálið verði leyst með sem minnstum blóðsúthell ingum og eyðileggingum. Menn mega eiga það víst, að sænska stjórnin mun miða aðstöðu sína hverju sinni við þessi sjónar- mið. Viðhorf Svía kemur ennfrem ur skýrt í Ijós í athugasemdum sænskra blaða við norsku og ensku ádeilurnar. Málgagn sænska forsætisráðherrans „Morgontidningen ‘ kemst svo að orði: „Sanngjarnt má telja, að eigi Svíar að skerast í leikinn, verði ástandið að vera þannið, að þjóðin öll telji þetta skrif ó- hjákvæmilegt. En er ekki um slíkt ástand að ræða og þá er eðlilegast að bíða átekta. Ekki er og útilokað að ráðið verði Var svarað, að uppgjöfina yrði að bjéða Bretum, Bandríkjamðnnum og Rússum Herbragð eða byrjunin á endaiokunum? O ÍÐDEGIS í GÆR bárust þær fréttir út um allan heim, ^ að Himmler, yfirmaður alls herafla Þjóðverja og Gestapolögreglíuimar, hefði boðið Bretum og Bandríkja- mönnum skilyrðislausa uppgjöf. Voru fregnir þessar sam- kvæmt upplýsingum fréttaritara Reuters í San Francisco. Fylgdi það fréttinni, að yfirherstjórnin þýzka stæði með Himmler í þessu, en hinsvegar væri Hitler og nánustu á- hangendur hans í nazistaflokknum á móti. í tilefni af þessum fregnum var birt yfirlýsing í bústað fdrsætisráðherra Breta, í Downing Street 10 í London, þar sem segir, að ekki komi til mála að virða slíkt boð svars, ef það nær ekki einnig til Rússlands, en hin nánasta samvinna sé um ahan hernaðarrekstur og algera og skílyrðislausa uppgjöf Þjóðverja, milli Breta, Bandaríkjamanna og Rússa. Er einnig varað við ýmislegum kviksögum, sem nú eru á kreiki um uppgjöf og friðartilboð, sem sýni bezt, hve á- standið er vonlaust í herbúðum Þjóðverja. Að lokum var sagt í tilkynningunni, að hrezka stjómin hefði engar frekari upplýsingar að gefa um þessi mál, en stjórnir Bret lands, Bandaríkjanna og Rússlands, fylgdust vel með því, sem gerðist. Svipuð yfirlýsing hefur og verið gefin út í Washington, en engar fregnir höfðu þorizt um þetta frá Moskva seint í gær kveldi. Fregnin um þetta vakti að sjálfsögðu geysilega athygli hvarvetna um heim og ræddu menh, hvað undir byggi. Hvort hér væri um að ræða herbragð nazista, er miðaði að því að sundra rÖðum bandamanna nú á lokastigi styrjaldarinnar og etja Rússum gegn Bretum og Bandaríkj amönnum og veita Þjóðverjum þannig einhvern frest. Sumir geta þess til, að þetta sé upphafið að algeru hruni nazistastjórnarinnar og hins þýzka hervalds, sem fyrir sjáanlegt er. Reutersfréttastofan í San Francisco, sem fregnin um þessi mál var höfð eftir, er tal- in hafa hana frá „hærri stöð- um“, enda bendir allt til þess, að hún hafi við rök að styðjast, þar sem brezka stjórnin og Bandaríkjastj órn hafa séð á- stæðu til þess að gefa út sér- stakar tilkynningar hennar vegna. Lundúnaútvarpið í gærkveldi sagði, að fjöldi kviksagna væri á sveími. Meðal annars var það haft eftir Stokkhólmsfréttum, að Himmler hefði sagt, að Hitl er væri hættulega veikur og myndi ek’ki éiga nema örfáa daga eftir ólifaða. Önnur sagan var á þá leið. að Himmler hefði verið gefinn frestur til þriðju- dags til þess að gefast skilyi'ðis laust upp. Bendir útvarpið á, að menn skuli fara varlega í þvl, að leggja trúnað á sögur, sem þessar, sem flestar séu und an rótum Þjóðverjar runnar. Himmíers staðfes s ¥*% AÐ var opinberlega stað fest í Stokkhólmi í gær kveldi, að Himmler hefði boðið Bretum og Bandaríkja mönnum skilyrðislausa upp- gjöf, fyrir milligöngu ónafn- greinds manns í Stokkhólmi. fram úr vandamálinu í Noregi og Danmörku án milcillar á- hættu, blóðsúthellinga og eyði- legginga, vegna ofstækisfullrar mótspyrnu Þjóðverja, sem sænsk þáttfaka kynni undir viss um kringíítíiátæðum að hafa í för með sér. íiégar viðnáminu í Þýzkalandi lýkur pr það hins vegar trúlegt, að vörnin þrjóti á öðrum svæðum, sem Þjóðverj ar halda, meðal annars í Nóregi. Að minnsta kosti er það sann- gjarnt, að beðið sé afleiðing- anna af all'sherjarhruninu í Þýzkalandi, er skammt mun að híða. Einkum hefir oft verið ítrekað, af hálfu norska heima liðsins, það sjónarmið, að ekki megi skerast of snemma í leik- inn og draga með því úr líkum til þess, að unnt verði að koll- varpa stjórn nazista og quis- Frh. á 7. síðu. V Sfoppnir Daladier. fTNDANFARNA daga hafa borist fréttir um, að marg ir franskir áhrifamenn, sem Þjóðverjar böfðu í haldi, hafi sloppið til Sviss. Er jafn vel talið, að mönnum þessum, sem Þjóðverjai-' munu hafa ætlað að halda sem gislum, hafi verið sleppt af ásettu ráði. Meðal þeirra, sem síðast hafa komizt yfir svissnesku lands- mærin eru Edouard Daladier, er var forsætisráðherra í ófrið- arbyrjun og þar til í malí 1940. Paul Reynaud, er tók við af hon um og Gamelin hershöfðingi, er stjórnaði herjum Frakka og Breta í byrjun stríðsins. Litfar breytíngar í T BERLÍN geisa orrusturnar af sömu hörku og sækja Rússar æ lengra mn í borgina. í gær höíöu þehr náð uxn það bil helming Moabit-hverfisins og meirihluta Séhöneberg-hverfis. i T. flgfa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.