Alþýðublaðið - 29.04.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.04.1945, Blaðsíða 5
Sunnudagur 29. , april 1945. ALÞYÐOBLAÐIB w íþróttafélögin eru að byrja að undirbúa sumarstarf semi sína — Minnt á mikil afrek síðastliðið sumar — Heiguii, sem gerðist einræðisherra og öskraði til lýðsins — Okur með húsnæði — Skáldkonur of sjaldan í út- varpinu. NÚ MUNU íþróttafélögin vera í þann veginn að hefja skipu lagningu . íþróttastarfserai . sinnar en íþróttalífið er eitt það helzta sem setur svsp á opinbert líf okk- ar á hverju sumri. jEr vonandi hægt að vænta þess að félögunum takist .að .skipuleggja .starfsemi sína vel og vandlega svo að sem allra mestur árangur náist, bæði fyrir heildina og einstaklingana. íþróttastarfsemin er ákaflega mik- ils virði fyrir þjóðarheildina, enda væri það hið versta vanþakklæti að minna ekki á að hið opinbera, bæði ríkisvaldið .og ráðamexui bæjarfélaganna sjá þetta og skilja og veita henni mjög véigamikinn stuðning. í ÞESSU sambandi vil ég rninna á það að á síðasta sumri tókst að ná betri árangri í fjölda mörgum íþróttagreinum en flest eða jafn vel öll önnur sumur síðan íþrótta starfsemin hófst fyrir atbeina fjöl mennra skipulagsbundinna félaga. Þetta var gleðilegur vottur um vaxandi framtak, ástundun og á- ræði hinna ungu manna og kvenna og sannarlega ágætur viðburður á sama sumri og við endiurreistum hið gam'ia stjórnarform. lýðveld- ið. MUSSOLINI ER FANGI í hönd um verkalýðs sem hann sveik og kúgaði. Það er ekki fallegt að kosta hnútum að föllnum fjand- manni, en óneitanlega væri það gaman ef Angelíca gamla Balaban off, rússneska furstadóttirín og jafnaðarmaðurinn gæti nú litið inn til hans. Þegar hún var ásamt Mússolini ritstjóri að aðalblaði jafnaðarmanna, var Mussólini svo myrkfælinn að hún varð að fylgja honum heim að húsdyrum hans á kvöldin — og svo gerðist þetta gerpi einræðisherra og kúgari og öskraði milkillátur framan í lýð- inn. — Þeír eru ekki allt af mest- ír sem hæst geyja. KLING-KLANG-kvintettimi er Ijótt nafn á góðum söngflokk. — Þetta er göturæsamál, sem fólki er illa við og ætti að leggjast niður. Það er líka ekki sæmandi þeim ágætu, piltum, sem eru í þessum flokki og vildi ég mælast til. þess að þeir legðu það niður áður en þeir auglýsa það meira. Vinsældir kvintettsins yrðu margfalt meiri ef hann i veldi sér annað og íslenzk- ara og fallegra nafn. ER VERÐLAGSEFTIRLIT með húsabyiggingum og íbúðarsölu. — ,,Fagmaður“ skrifaði mér í gær um þetta mál. Hann fullyrðir að þeir sem byggja íbúðarhús og selji síð an' einstakar íbúðir í þeim græði á þessu tugi þúsunda ikþóna á hverri einustu íbúð, jafn vel hversu ’smá sem hún er. — Það er ótrú- legt annað en að verðlagseftirlit sé með þessu, erida væri það ein- kennilegt að halda við húsaleigu- lögunum og leyfa svo stórfellt ok- ur með húsnæði á öðrum sviðum. AÐ VÍSU KANN 'það að, vera svo að erfitt sé að koma í veg fyrir slíkt okur. Það er kunnugt að stórfellt okur hefir átt sér stað með húsnæði í blóra við húsaleigu lögin en það er ekki sök þeírra. Menn láta að vísu borga leigu sem er eða á að vera í samræmi við húsaleigulögin en svo láta leigu- salarnir leigjandann greiða stór- fúlgur fyrir það eitt að fá íbúðina á leigu — ekki fyrir afnot hennar jjeldur að eins fyrir leyfið. KONA SKRIFAR mér og spyr hvað valdi því að konur komi svo sjaldan fram í útvarp'inu. Hún vill að skáldkonurnar Hulda, Elínborg Lárusdóttir, SvanMldur Þorsteins dóttir, Þóruim Magnúsdóttir og aðrar, sem getið hafa sér gott orð fyrir fagrar bókmenntir komi oftar fram í útvarpinu en verið hefir til þessa. —- Ég sendi þessa beiðní áleiðis til útvarpsráðs og starfsmanna þess. Hannes á horninu. vantar nú þegar til bera blaðið tihkaupenda í eftir talin hverfi: Sogaanýri MeSalholt Mela Sitni 4900. Takmarkanir á sölu sykurs Ákveðið hefir verið að heixnila verzlunum að af- henda sykur í nasstkomandi maímánuði gegn 'Sykurreitum þr. 2 og nr. 1 af núgildandi mat- \ vælaseðl. Óheimilt er að afhenda gegn sykur reitum nr. 3 í þeim mánuði. Skömmtrmarskrifstofa ríkisins. Fallbyssukjaftar Bandaríkjaflolans nálgasf Tokio Myndin er teikin um borð í einu af hinum st ru on ustu: kip'um Bandaríkja'flotans af „Iowa“ gerðinni. Hluuip-viddin er 16 þumlungar. IÐKU'N nauaats á Spáni er - -um þessar mundir í miklurn uppgangi. — bæði vegna þess, að nú er v/ol á allmörgum gó.3 uim nautaatsmönnum, — og eins sökum þess, hve nú er farið að leggja mikla áherzlu á .allt þao j l sem þjióðlegt er á Spáni. Síðan j núverandi stjiórn tók við völd | um, hefur allt Iþað, .sem þjóð j leigt er, — sivo sem ibMiðahöld | í saimibandi v.ið trúanbrögðin, markaðir, • helgidagur ofl., — allt, sem iþjóðinni er sairtieigin legt á þesisu sviði, verið endur vaikið oig viðhaJidið. I Madrid gefur að líta stiákl imga, sjö eða átta ára gamla, sem þiyikjast vera að leika pasos ■fyrir hópi armarra kraikka, er standla umbvertfis þá frá sér numin. Á corridas dögum, -— > sem eru ifímmtudagar og sunnu daigar í Madrid, — má sjá vaigna, troðful'la af fóliki, aka tii Plaza de Toros, sem er í utjaðri. Maidriidíbor.gar. Sömuleiðis fara allar bifreiðar í þá átt. Menn yfirgefa veitinigabúsin og skrif stotfurnar. En að kvöldinu yfir . fyllaist kaffihú'sin af fólkinu, sem aftur er komið frá sikemmt uninni, -— og. Iþá er hverri hreyf ingu nautaasmannsins getfinn gaumur cxg hann dláður og hyllt ur seon mest má verða. * Hversfconar manntegund eru svo þsssir nautaasmenn, —• ,,vígaimennimir“, sem eru svo barnslega öfundsjúkir hver út í •annam, — sem taka að etja við nautin strax og þeir koma út úr barnaskqlanum, — eða öðrum lægri sikóla, sautján eða átján ára, — hversfeonar msnn eru þeir? Flestdr eru þeir svipaðir hver öðrum að miktfu leyti, — og all ir kaupa iþeix frægðarigtforíuna dýru verði og mieð miklu erfiði. Þeir 'hafa lagt að sér við ástund •un nautaatsi.ns og æffingar í sam FTIRFARANDI grein er -lJ tekin upp úr „New York Magazine“ og er eftir Cat herine Maher. Segir hún frá nautaati og nautaatsmönnum en eins og kunnugt er, er nautaat þjóðleg spönsk íþrótt sem á seinni árum hefur ver ið meira iðkuð en nokkru sinm fyrr. bar.di við það. Tímunum saman 'hafa iþeir ætft siig, notið litils. svefns og tfítilis matar, — og síð ast sn ekki sízt verið í miikilli lífslhiættu og oft hlotið meiðsli; sem jafrvel hafa orsaikað nofck urra vikna sjúkrahúisviist og töf frá störtfum og æfinigum. Sj-aldnast bíða nautaatsmenn irnir etftir jþví, að þeir nái sér til fulls eftir að þeir hafa slas azt. Læknar stundaþá'etftirbezt^ getu, — oig bardagaimaðurinn reynir sömuieiðis hvaða hann getur ti.1 þ-ass að tefjast sem stytztan tíima frá nautaatinu, svo lengi sem. hann getur stað ið á fótunum. Verulegur sálar styrkur er ekki nauðsynlegur fyrir nautaetjarann. Samt sem áður eykst dirfska hans og sjáMsö-ryg'gi með æfingunum, — og vilji hans ti.l þess að standa si.g ,sem bezt sömuleiðis, — honum er slíkt meira virði en nokkur önnur gæði þessa tfífs. Fáir nautaetjarar eru al gjörlega la-usir við smávegis hræðslu er þeir eiga viðureign við naut í v'ændum. Flestir ganga fram á völlinn í köldu svitabaði frá h/virfli til ilj-a sök um hins tvísýna Ieiks, er bíð ur þeirra. * Venjulega heíst atið sfcömmu eftir hádegi, þegar 'sól er enn hátt á lofti. Nautaetjaxamir eru klæddir búningum, sem eru til tölulega þungir, — vega stund uim allt að því 15 pund, — skreyttum handunnum gullí sauimi og skrautlegum reim um. — 1 tfyrsta þætti nautaatsins eru nautaetjararnir löðurs-veitir, — en um það leyti, er síðasta natut i.ð er leitt út, (nautin eru oftast sex, sem lögð eru að velli), — er sóíin tekn að læfcka á lofti, — forsæluskugigar hafa mynd ast á vellinum og að lokum blæs kvöldgo'lan um svitastorfcin enni nautaatsmannanna. F'áir nautaetjarar hafa efni á eða aðstöðu til þess að leigja sér búningsheriberigi. • og steypu bað eða kaupa snyrtingu á hest unum. Flestir ytfirgefa þeir leikvöll inn strax að atinu loknu til þess að ná í naestu lest þangað sem næsta at á að fara fram. Naataatsmennjrnir reyna hvað þeir geta til þess að hafa eitthvað upp úr íþrótt sinni í bve-rt eitt sinn,-Sikeð igetur, að bver leiikur sé þeirra siðaisti, —• þeir geta særzt svo iILa, að þeir muni aldrei ná sér svto vel aft ur, að þeir geti laigt stund á at. Og þeir þurfa á peningum að halda. Þeir þurfa að bor.ga hjálp anmönnum sínum, — mönnun urn, er aðistoða þá á vellin um, — og fleirum. Nautaatsmað urinn þarf að íhalda margar sýn ingar og erfiða mikið til þese að fá nægilegt fé tiil þess að nijóta atfrakistursins af erfiðinu eða taka sér hvíld. — Megin. hlutinn af ágqða sýni.ngarinn£ar fer ef til vi'Il til sjiúkrarlhnáa* irus ag læknisins. — ----- Mörgum, sem efcki er þessuim mékm kunnugur, gæti várzt sem, að islíkir leikir sem nauta FVaaah. á 6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.