Alþýðublaðið - 29.04.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.04.1945, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐBÐ Til söiu Nýtt Wisconsin-spil með 7—9 hestafla mótor. Nýr renrriibeMcur, Htiíl með rafmagnsmótor og allskonar áhöldum. Nýir V2 hestafla rafmagnsmótorar Notaður landmótor, 5 hestaflá Notaður Sólabátamótor, 3 hestafla Notuð reimdrifin borvél, gömul Notuð reimdrifin kryddkvörn Notuð reimidrifin smerigelsikífa Notuð handskæri íá 1,5 mm. plötujám Notuð fótþjappa H.F. OFNASMHMAN Sími 2287. Einholti 10 „Ármann" Vörumóttaka til Gilsfjarðar- hafna og Stykkishólmi árdégis á morgun. e.s. „Elsa" Vörumóttaka til Vesmannaeyja árdegis á morgun. -TUNÐÍÍ^^TÍlKfMmCAR Bamastúkan Jólagjöf Pundi frestað til 6. maí. Gæzlumaður. S. S .1. Sundmeisfaramóf I. S. I. S. R. R. Síðari hluti mótsms fer fram amiað kvöld kl. 8,30 í Sundhöllinni. Keppt verður í 400 m. frjálsri aðferð karla, 400 m. bringusundi karla, 200 m. bringusund kvenna, 100 m. frjáls aðferð ékvenna, 50 m. bjöngunarsundi, 1100 m. brmgusundi og 3x100 m boðsundi. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni. Mjög spennandi keppni. Afilir upp Sundfiiöll Undirskriffir fyrsfa maí ávarpsins í Iðffcpvík Bifreiðastjórafélagið HreyfiU: Bergsteinn Guðjónsson, formaður, Ingjaldur ísaksson, Tryggvi Kristjánsson, Þorgrímur Krist insson, Ingvar Þórðarson, Björn Steindórsson, Magnús Einarsson. Vörubílstjórafélagið Þróttur: Einar Ggmundsson, formaður, Pétur Guðfinns- son, Jón Guðlaugsson, Sveinbjörn Guðlaugsson, Erlendur Jónsson. Þvottakvennafélagið Freyja: Þuriður Friðriksdóttir, formaður, Petra Péturs- dóttir, Sigríður Friðriksdóttir, Áslaug Jónsdótt- ir, Þóra Halldórsdóttir. Starfsstúlknafélagið Sókn: Aðalheiður S. Hólm, formaður, Ásdís Magnús- dóttir, Oddný Guðmundsdóttir, Vilborg Ólafs- dóttir, Guðrún Kjerulf. Bókbindarafélag Reykjavíkur: Guðgeir Jónsson, formaður, Sverre Fougner Jo'hansen, Guðmundur Gíslason, Björn Boga- son, Ólafur Tryggvason. Félag bifvólavirkja: Valdimfir Leonhardsson, formaður, Sigurgestur Guðjónsson, Sveinbjörn Sigurðsson, Guðmund- ur Þorsteinsson, Gunnar Bjafhason. Sveinafélag skipasmiða: Sigurður Þórðarson, formaður, Sigurberg Bene- diktsson, Einar Sturiuson, Björn E. Björnsson. Bakarasveinafélag íslands: Guðmundur B. Hersir, fomaður, Þorgils Guð- mundsson, Þórður Hannesson, Jón Árnason, Árni Guðmundsson. Sveinafélag húsgagnasmiða: Ólafur H. Guðmundsson, formaður, Jón Þor- valdsson, Sigurður Úlfarsson. Félag garðyrkjumanna: iHalldór Ó. Jónsson, formaður, Haukur Kristó- fersson, Einar Vernharðsson, Axel V. Magnús- jf son, Sigurður Sveinsson. Félag blikksmiða: Ásgeir Mafthíasson, formaður, Vilhjálmur J. Húnfjörð, Helgi Vigfússon. Framhald af 4 síðu. dóttir, Birgitta Guðmundsdóttir, Sigrún Eiríks- dóttir, Anna Gestsdóttir. Félag jámiðnaðarmanna: Snorri Jónsson, formaður, Kristinn Ág. Eiríks- son, Ásgeir Jónsson, ísleifur Arason, Bjarni Þórarinsson. Málaitasveinafélag Reykjavíkur: Guðjón Kristinsson, formaður, Ágúst Erlends- son, Steingrímur Sigurðsson, Sveinn Mósesson. Rakarasveinafélag Reykjavíkur: Gísli Einarsson, formaður, Karl Jónsson, Tómas Tómasson, Sveinafélagið Björg: Kristrúr. Kristjánsdóttir, formaður, Borghildur Magnúsdóttir, Arndís Þórðardóttir. Starfsmannafélagið Þór: Björn Pálsson, formaður, Ásbjörn 'Guðmunds- son, Albert Jó'hannesson. Sveinafélag húsgagnabólstrara: Samúel Valberg, formaður, Guðsteinn Sigur- geirsson, Helgi Elíasson. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara:. Bjarni Böðvarsson, formaður, Skafti Sigþórsson. Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands: Friðsteinn Jónsson, formaður. Nót, félag netavinnufólks: Sigríður Eyjólfsdóttir, formaður, Bryndís Sig- urðardóttir, Björn Jónsson, Halldóra Guðmunds dóttir. Sveinafélag hárgreiðslukvenna: Guðbjörg Sigurðardóttir, formaður, Áslaug Jónsdóttir, Lilja Steinsen, Hildur Steingríms- dóttir, Ásta Sigurðardóttir. Iðnnemasamband íslands: Óskar Hallgrímsson, forseti, Sigurður Guð- geirsson, Kristján B. Guðjónsson, Egiil Hjörvar, Sigurgeir Guðjónsson. ' Félag íslenzkra rafvirkja: Hannes Jónssoh, formaður, Hjalti Þorvarðarson, Finnur B. Kristjánsson, Kjartan Sveinsson, Að- alsteinn Tryggvason. Sunnudagur 29. , apríl 1945. Frh. &í 5. sí&u. ötin eru, hl.ytu að gefa mikijm arð af sér. Enáa er því ekki að neita, að í rnörgum tilfeH um er það svo. Við seinaista stórkostlega nautaatið, sem háld ið var fyrir sikömmu í Madrid, oig þar sem El Estudiante, Man olete og Juan Belmonte léku saman ( — tveir þeir fyrrtöldu eru Ibeztu nautaatsmenn, sem nú eru uppi á Spáni, en sá þriðji er sonur hins fræga nautaats manns Belmontes, —) þá var hvert einstakt sæti selt fyrir þúsund pesetur, en það jafn 'gildir tuttugu og fimrn sterlings pundum. Sagt er að Manolete fái twö þúsund og fimm hundr uð ster'lingspund (100,900 peset ur) fyrir eina sýningu, — en það er líka óhemjutmikill gróði, sem emgum öðrum nautaats manni hlotnast. Maruolete er rtaumverulega að alnautaatsmaðurinn á Spáni um þessar mlundir. Hann er enn inn an við þrítugt, en getur virzt heliminigi eldrd en hann er. Hann er frá Kordova cug hið rétta nafn hans er Manuel Rodriguez. Og nú er hann orðinn heimsfrægur maður. Öll framkoma hans og tal, bemdir til þess, að hann sé sannur nautaatsmaður. Það, að sijá' hann ganga inn í leikvanginn, — rólegan, tígu legan, Misedidan skrautbúningi sínuim, — að >sjá bann leggja til móts við nautið í vígamóði og beita tækni, slíkri að undr un sætir, það er, eftir því sem Madriilanos skýrir frá, það bezta sinnar tegunidar síðan á dögum Maera ag Jóselitós, — eða hins fremsta þeirra allra, — Juans Belmontes. — — um svo lengi sem það heldur Iifi. Vitanlega má það ekki vera hlð mimmsta tamið eða hrætt við mann. Naut, sem hefur verið æst upp eða sært eimhvern, þykir sérstaklega heppilegt til þess að vera leitt fram á atsvöllinn, — samkivæmt venjulegum reglum. Hvað er jsað, ef ekkí Frh. af 4. síðu. og kommúnistar lögðu til, að við undirrituðum, inni að halda? í Washingtonsáttmálanum segir: „Hver ríkisstjórn um sig skuldbindur sig til þess að leggja fram öll efni sín, hernaðarlega og fjár- hagslega, í baráttunni gegn þeim aðilum þríveldasamnings ins og ríkjum, er hafa aðhyllzt 'hann, sem hún á í styrjöld við.“ Hvað þýða slíkar skuldbind- ingar, ef ekki fullkomna stríðs- aðild? Og svo vill Þjóðviljinn telja þjóðinni trú um það, að hún hefði ekki orðið styrjaldar aðili, þótt hún hefði undirritað „téða sáttmála“ og kommúnist ar ekki ætlast til þess, þó að þeir bæru fram sérstaka tillögu á alþingi um að undirrita þá, samtimis því, að þeir lögðu til að þingið svaraði s tríðsyfirlýs- ingarskilyrðinu þannig, að það „yrði metið til jafns við bein- ar stríðsyfirlýsingar annarra þjóða.“ Luis Gomez, kallaður E1 Estudiante isökum þesis að hann var lækn isfræðistúdent, er hann byrjaði að leggja S'tund á nauta at fyrir tólf árum síðan, — er skæðasti keppinautur Manolet es. Þar isem Manolete fer að öllu rólega í viðureign sinni við nautið og beitir ýmsum klækja bröigðum, fer E1 Estudiante öllu óðslegur og er hinn skjótasti í viðbiögðum, fuHur .áhuga og starfisorlku. Sáða.stliðið sumar, þagar sýni.n,gin hófst í Pamp lona, vaf hann með allstórar skrámur og ör eftir viðureign sína við nautin. * Útlendingar, sem ætl-a sér að hbrfa á nautaat í fyrsta skipti, — búáist oft við því að horfa á menn engjaist sundur og sam an og jiafnvel falla fyrir naut inu. — en tilfellið er, að það er furðu sjáldgæft, að menn láti lífið á leikvaniginum í viður eiign við nautin, — að minnsta kosti, þegar leikvangurinn er rúmgóður. Stærstu slysin og ó höppin í sambandi við nautaöt in eiga sér annað hvort stað und ir þeim krinigumstæðum ef ann aðhivort nautaetjarínn er' svo að segja óreyndur, eða leiikvang urinn þrömgur Oig aHur útbún aður lélegur. Verulega igóðir nautaats menn hljlóta aidrei meiri meiðeli en smávægileg ör, — og oft kemur það fyrir, að djarfir og ælfðir nautaetjarar („mataAór ar“) sieppa algjlörlega ómeidd ir. Þó er dirfskan jafnan meira í heiðri hiöfð en tæknin ein. Meist er um nautgriparækt í Andalúsíu oig Salamanka, — og íkynslóð eftir kynislóð hafa sömu ættirnar haift stærstu nautgripa búi.n með höndum. Eingöngu úrvalsnaut eru val in til nautaats. Horn þeirra verða að svara fyrirfram settu miáli ruáikivæmlega. Og sjón þeirra verður sömuleiðis að vera í lagi. Nautið verður að vcra ; undlir það búið að berjiast ef ákefð, af blíndi eðlishvöt og hielzt að vera sem villtast. Reynt er að láta það brjútast Hér er í raun og veru öllum frekari orðum ofaukið. En til þess, að kommúnistaforsprakk- arnir séu að endingu láínir vitna í þessu máli sjálfir, með sínum eigin orðum, þá lesi menn ennfremur eftirfarandi orð Þjóð viljans þ. 25. þ. m. um það, sem hann segir, að „sósíalist- ax*“ hafi viljað: „Þeir vildu láta viður-' kenna, að þjóðin sé raunverulega í stríði, og hafi háð það og vilji heyja það með hverjum þeim tækj- um, sem hún ræður yfir.“ Greinilegar er ekki hægt að staðfesta það, sem sagt hefur verið. Njálumyndasrnlngin Frh. af 4. síðu. hann hafi vandað þær betur en hinar. • Myndir Þorvaldar Skúlason- ar finnst mér síztar, enda þótt ég sé allur af vilja gerður til að meta þær rétt. Þar er hin svo- kallaða nútímalist í algleymirigi. Menn og vopn klaufalega teikn uð og sumar stellingarnar og til burðirnir svó afkáralegir, að vart fær staðizt. Þá er fólk yf-ir- leitt mjög ófrítt og iHa vaxið (vanskapað) svo sem í mynd- inni „Hann hafði spjótið í ann- ari hendi, en í annari sverð,“ iþar sem auk margra annara teikniskekkja, er annar fótur eins mannsins sem handleggur í útliti. Það sem einkennir þó mest myndir Þorvalds er það hve grautarlegar þær eru. Dett ur manni -ósj'ólfráitt i hug felu- mynd, þegar litið er á mynd eins og „Hann hljóp upp á skip Hrúts“. Nokkrar af myndum Þorvalds eru þó allsæmilegar, en þær erú bara því miður allt pf fáar. Gefa þær hins vegar í 1 skýn að Þorvaldur geli gert bet ur ef hann vHL Framhald h 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.