Alþýðublaðið - 29.04.1945, Side 7

Alþýðublaðið - 29.04.1945, Side 7
Suimudagur 29. , april 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ í:S,.a. If Ifi, M Bœrinn í dag. NæturUeknir er 1 nótt og aðra nótt í Læknavarðstofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Sveinn Gunn arsson, Óðinsgötu 1, sími 2263. Næturvörður er í nótt og aðra nótt í Reykjavíkurapóteki, Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 10.30 Út- varpsþáttur (Ragnar Jóhannesson) 11.00 Messa í dómkirkjunni (séra Garðar Svavarsson). Fermingar- messa. 12.10—13.00 Hádegistón- leikar (plötur): a) Kvartett í B- dúr, Op. 76, nr. 4 eftir Haydn. b) Kvartett í B-dúr, Op. 130 eftir Beet hoven. c) 15.00 Kipnis syngur rúss nesk þjóðiög. d) 1530 Valsar eftir Chopin. e) 15.55 Cappriccio Espa- gnol eftir Rimsky Korssakoff. f) þættir úr „Eldfuglinum" eftir Stra vinsky... 18.30 Barnatími (P. P. o. fl.). 19.25 Hljómplötur: Moldá eft- ir Smetana. 20.00 Fréttir, 20.25 Myndir úr sögu þjóðarinnar: „Dýr mundi Hafliði allur“ Magnús Jóns son prófesson). 21.00 Nemendakór Laugavatnsákólans syngur (Þorður Kristleifsson stjórnár). 21.20 Upp- lestur: ,,Bernskubrek og æsku- þrek,“ bókarkafli eftir Winston Churehill (Viihjálmur Þ. Gísla- son). 21.45 Hljómplötur: Klassisk- ir dansar. 22.00 Fréttir. 22.05 Dans lög. Dagskrárlok kl. 1 eftir mið- nætti. Á MORGUN: Næturakstur, annast Litla bíla- stöðin, sími 1383. Avarp fyrsta maí nefndarinnar H AFNFIRZK ALÞÝÐA! Öðru sinni fylkjum við liði á götrnn bæjarins 1. maí, í framsókn vorri fyrir auknum réttindum, bættum lífsskilyrðum og fullkomnu frelsi. Þennan 1. maí, sem við höldum nú hátíðlegan á vordægri hins íslenzka lýðveldis, heitum við því, að vinna að því á allan hátt eftir því sem bezt verður á kosið, að fullkomna lýðræðisskipulag- ið og standa vörð um landsréttindin. Og á allan hátt styðja þá þjóðareiningu, sem nýsköpunarstefna núverandi ríkisstjórnar hef- ir skapað. Þótt oss sé ljóst, að mikið hafi áunnizt, eftir margra ára erfiða baráttu verkalýðsins, og þótt verkalýðssamtökin séu voldug og sterk, er þó margt og mikið óunnið ennþá, og samtökin hafa ekki náð því marki, sem þau stefna að. Og þegar verkalýður annarra landa berst í blóðugu frelsis- stríði, ber okkur einnig að vera þátttakendur í sköpun nýs heims; það er takmark vort og höfuðkrafa í dag. Og til þess að árangri verði náð í þeirri sókn, verður öll alþýða að skipa sér í eina órofafylldngu án tillits til alls annars en sameig inlegra hagsmuna. Þess vegna fylkjum við öll liði 1. maí. Eining er afl. 1. MAÍ NEFNDIN I HAFNARFIRÐI. Þegar sænska ríkisStjórnin í | vegar má telja. eins og nú horf Svíar ð| Korðmenn Frh. af 3. síðu linga á þann hátt, aS blóðsút- hellingar verði sem minnstar. greinargerð utanríkisráðuneyt isins tilkynnir, að afstaða sín verði háð svipuðum sjónarmið- um, eru aðrar aðgerðir. hennar því í samræmi við álit heima- liðs frændþjóðarnna. Kæmi aft ur á móti til þess, að óhjákvæmi legt væri að Svíar skærust í leikinn, er engin ástæða að draga í efa, að ríkisstjórnin og ríkisþingið eru við því búin að ræða víðtækar aðgerðir. Hins ir, að réttast sé, frá sjónarmiði Svia, Norðmanna og Dana, að bíða átekta“. Frá sænsku sjónarmiði er erf itt að skilja hvernig ofannefnd viðhorf geti gefið átýllu til á- deilu af hálfu Norðmanna og Englendinga. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda aðstoð og hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur okkar og systur, afeinun'nar SSgasrSardéttur, Lelfsgötu 5 Jónína Guðmundsdóttir. Sigurður Ólafsson. Kristín Sigúrðar. Ólafur Sigurðsson. Jóna Steinurm. Guðmundur Sigurðsson. Vilhjálmur S'igurðsson. Móðir mín Herdís ©ísSadóltir frá Önundarfirði, andaðist í ‘nótt, að sjúkrahúsinu Sólheimum. 28. apríl 1945. Jens Þ. Haraldsson. Innilegar þakkir færum vér hér með öllum þeim mörgu nær og f jær. sem auðsýndu okkur samúð og hluttebningu við ahdlát og jarðarför GuSmiisiíiar SViagíiússeuar véSvirkja, Laugarnesi, Sérstaklega færum vér þakkir starfsmannafél'agi vélsmiðj- unnar Héðinn h.f., ásamt eigendum og stjórnendum verksmiðj- unnar, svo og Félagi járniðnaðarmanna, og iðnnemasambandi járnsmíðanema, fyrir allan þann heiður, sem þeir hafá sýnt minn- ingu hins látna. , Guð blessi ykkur öll. Rósa Thorlacíus Einarsdóttir. Magnús Guðmundsson prestur. Óláfsvík og böm. Lilja Jónsdóttir. Kristján Guðmundsson Laugamesi og böra. Njálumyndasýningin Frh. af 6. síðu. í heild sinni álít ég allar mynd irnar svo misjafnar að gæðum, ósamræmi í útliti söguhetjanna svo mikið og tækni málaranna svo ólika, að mjög sé það vafa samt, hvort okkar ágæta Nj>áls saga hafi hagnast á þeim. — Fyrst . endilega þurfti að láta teikna myndirnar í þessum stíl, hefði verið happadrýgst að fela Scheving það einum, því þá hefði þó að minnsta kosti feng ist nauðsynlegt samræmi 'í stíl þeirra. Þetta er því leiðinlegra sem utgáfan virðist alveg.sérstaklega vönduð og eiguleg að öðru leyti. Og í þvi sambandi vil ég geta þess, að skreytingar Ásgeirs Júlíussonar eru mj&g smekkleg ar. í einhverju dagblaðanna birt ist nýlega grein um kvikmynd un á íslendingasögunum. Þar var. greinarhöfundur hræddur um, að islenzkir áhorfendur rnundu gera strangar kröfur til leikaranna, sem færu með hlut verk söguhetjanna, því þær væru íslendingum svo hjart- fólgnar, að það yrði meira vanda verk en flesta grunar, að leika hlutverk þeirra. Ég ætla að láta lesendur sjálfa um það, hvort ekki sé líkt ástatt um teikning ar af þessum sömu íslenzku söguhetjum. Leikmaður. BERLÍN Frh. af 3. ríðu. Aðalátökin em í Tiergarten, að alskemmtigarði borgarinnar, en þar hefst aðalvarnarllð Þjóð- verja við. Rússar tóku um 13 þus. hermenn höndum í Berlín í gær. f Suður-Þýzkalandi sækja hermenn Pattons fram og hafa tekið iðnaðarhorgina Augshurg, norðvestur af Munchen. ! AFNARFJORÐUR láfíðdhöld 1. ifiðí 1945 L Hröfyganga Hefet frá Venkamannaskýlinu kl. 1.30. Farið verður Vesurgötu, Vesturbraut, Hellisgötu Hverfisgötu, Lækjargötu, Brekkugötu, Selvogsgötu, Suðurgötu, Strandgötu að Vesturgötu 6. II. Hátíéafiöld vi3 Westurgötu 6 1. Ávarp: Þórður Þórðarson, formaður fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganua 2 . Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi Karl Ó. 1 Runólfsson 3. Ræða: Hermann Guðmundsson, formaður Verka mannafélagsins ,,Hlíf“ 4. Lúðrasveitin leikur 5. Ræða: Siigrarrós .Sveinisdóttir, formaður Veríka kvennafélagsins „Framtíðin“ 6. Lúðrasveitin leikur 7. RæiS Kristjíán Eyíjörð, formaður Sjómanna- félags Hafnarfjarðar 8. Lúðrasveitin leikur 9. Ræða: Guðmundur Gissurarson 10. Lúðrasveitin leikur III. Kvikmyndasýrsing i Bæjarbíó kl. 5 Lúðrasvéitin „Svanur“ leikur við Vesturgötu 6 kl. 5 IV. Skemmtanir hefjast kl. 9 um kvöldiH í Góðtemplarahúsinu, Hótel Birninum og Skála verkalýðsfélaganna við Vesturgötu. Skemmtiatriði: @ó^t@mpBarahýs§Ö s 1. Skemmtunin sett 2. Ræða: Hermann Guðmundsson 3. Söngur: Kvartett 4. Ræða: Sigríður Erlendsdóttir 5. Gamanvísur: Ársæll Pálsson 6. DANS (nýju dansarnir) Hóteg Björnmn 1. Skemmtunin sett 2. Ræða Kristján Eyfjörð 3. Söngur: Litli-kórinn. Söngstj. Sigurjón Arnlaugss. • % 4. Ræða Emil Jónsson, samgöngumálaráðherra 5. Gamanvísur: Ársæll Pálsson 6. DANS (gömlu dansarnir) SkáBi verkaEýösfélagamia , 1. Skemmtunin sett 2. Ræða: Ólafur Jónsson 3. Gamanvísur: Ársæll Pálsson 4. Ræða: Þórður Þórðarson 5. Söngur: Litli-kórinn. Söngstj. Sigurjón Arnlaugss. Olvun bönnuð 1. maí merkin seld allan daginn. Þau börn sem vilja selja merki,, komi á skrifstofu verka- lýðsfélaganna kl. 9 árdegis 1. maí. Aðgöngumiðar að skemrnt- ununutm fáist í skritÉstafu verkalýðsfélagaima é mánudag og við inhganginn. 1. maiitefnd verkalýösfélaganna i Hafnarfirði

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.