Alþýðublaðið - 23.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.07.1932, Blaðsíða 1
laðí m&m *t of §3®ý&wm*k!kmm& 1932. Laugardaginn 23. júlí. 175. tölubiað. | Gamla Fóstnrdóttnrin. íalmynd í 8 páttum, efnisrík og vel leikin. Aðalhlutverk leika: Dorothy Jordan, Wallace Beery og Marie Dressler, sem nýlega var veittur heið- urspéningur úr gulli sem beztu kvikmyndaleikkonu Bandaríkjanna Börn fá ekki aðgang «8 myndtr 2 Ur. Tilbúnar eitir 7 min. Photoinaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósrayndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áðnr. Wsmiðafélag Reykjaviknr. Samkvæmt fundarsamþykt síðasta fundar er ákveðiö, að halda fund á KolvWarhóli sunn udaginn 24. n. k. kl. 3 e. h. Vörubílastööin í Reykjavík flytur félagsrnenn fyrir kr. 2,7£ fram og til bafcá. Bílarnir verða til kl. 1 e. h'., og væri æskilegt að sem flestir gætu farið á sama tíma. MætiiS við Söhiturninn. Félagsmenn! Hristið af ykkur bæjarrykið og drekkiB kaffi á Kolviðarhóli. —. Allir upp á Hól. STJÓRNIN. Nýja Bfó HlUðnamnlno- nrinn. Afar - skemtileg talmynd í 9 þáttum, er byggist á atriði úr æfi Henry Ford's, bíla- kóngsins mikla. Aðalhlutverk leika: George Arliss, David Manners og Evalyn Kapp. Mynd þessi fékk gullmeda- Hu blaðsins „PHOTOPLAY" sem bezta mynd ársíns 1931. Aukamynd: Jimmy á skógartúr. (Teikni- mynd). Ný verzlnn Beiistaðastfæti 61. Simi 1225. Kjöt- & NýlenduHVÖriiT W^R^y í dag opnum við undirritaðir verzlunina ^,Vitinn" á Bergstaðastræti 61. Verzlunin hefir tvær deildir, Kjöt- og Ný- lendu-deild. í kjötbúðinni munum við ávalt hafa íerskt kjöt, grænmeti og fars. Einnig allar nið- ursuðuvörur og pylsur. Nýlenduvörudeildin hef- ir að bjóða allar tegundir af matvörum, hrein- lætisvörum, sælgæti og tóbaki. Virðingarfyllst, Sigurður Þ. Björnsson. Sigurbergur Áraason. Áætlunarferðir til Búðardals Og BlÖndUOSS priðjudaga og föstudaga. M tnanna bifreiðar ávalt til leign í lengri og skemmri skemmtiBerðír. Biireiðastöðin HEKLA, pSlfflSi sími 97Ö — Lækjargötu 4 sími 970. HRESSINGARSKÁLINN AUSTURSTRÆTI 20. Konunglegur hirðsali ¦ Matseðlll. w Kl. 12-2 daglega. Kr. 1,25 rétturinn. Svínacotelettur með kartöílum. Svinasulta, með kattöflum. Svinakjöt steikt, með persillesauce og kartöflum. Svínakjöt soðið, með kartöflum. Ham & eggs. Bacon & eggs. Omelette með ávaxtamauki. Omelette með grænmeti. Omelette með hökkuðu svínakjöti. Posteikur með hökkuðu svínakjöti og gr.x baunum. Posteikur með hskrétti. Posteikur með kjötfarsi. SmBii*t branð, tjölbreytt úrval. Eagin ómajkslaaii. Nýkomlö: Peysur, Blussur, Sloppar ou Svuntur, hvítar og mislitar, og margt fleira. Sof fíubúð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.