Alþýðublaðið - 23.07.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.07.1932, Blaðsíða 2
fl ALRÝÐUBLAÐIÐ Tið hvern er Boinnaarvikiirdeilan? Svívirðiliegt í fremista máta verður það að teljast, þegar menn í mikilsverðium opinberum stöðumi, eins og til dæmis for- stjóri útbús Landsbankans á ísa- firði nota aðstöðu sína til pess að koma af stað deilum milli verkalýðs og atvinnurekenda, par sem góðir menn eru búnir að koma á sætturn. Og svívirðiliegt fram úr hófi verður það að telj- ast, þegar þeir, sem settir hafa (verið í hæst launuðu stöður þjóð- félagsinsi, edns og.til dæmis. Sig- urjón Jónsson útbússtjóri á ísa- firðd, misbeita stöðu sinni til þess að reyna að koma fram launa- lækkun hjá þeim, sem lægst eru launaðir. I Bolungavík er kaupið lægra en á flestum öðrum stöð- um; dagkaup karlmanna einir 80 aurar um kiukkustund og aðrir -kauptaxtar eftir þessu. En Sigur- jón ræðst á þetta lága kaup, sem verkamannafélagið í Bolungavík samdi við atvinnurekendur um, og styrkir þá Högna qg Bjama til þess að halda uppi deillu við vefklýðsfélagið, en þessir náung- ár vilja ekki greiða nema 70 aura um tímann. Út yfir tekur þó að þessir kaup- lækkunarmenn skuli hafa vogað að sýna þá ósvífni, aÖ fylgja í spor keflvísku ofbe 1 dismannan:na og má nærri geta, a'ð Högni1 hefir ekld. ráðist í slíkt stórræði nemia í samráði við Sigurjón. Deila verkalýðsins við Högna og Bjarna er því raunverulega deila við Sigurjón Jönsson, bankaútbússtjóra. Utvegsbaiikiíio. Á aðalfundi Otvegsbankans í gær var sú breyting gerð á reglugerð bankans, áð framvegis skyldu vera þrír bankastjóraf, en þar af einn aðal-bankastjóri. — í fulltrúaráð bankans voru kosnir Páll Eggert Ólason, Guðmundur Ásbjörnsson og Lárus Féldsted. Voru þeir Páll og Guðmundur kosnir í stað Eggerts Claessiens og Magnúsar Torfasonar. — Auk þeirra, sem að ofan getur, eru í bankará’ðihu þeir Stefán Jóhann Stefánsson og Svavar Guðmunds- son. Krossanessdeilan. Akureyri,. FB. 22. júlí. Kaup- deila stendur nú yfir við Krolssa- nessverksmiðju. Viija verkamenn vinna fyrir kr. 1,00 um klukku- stundina, ef verksmiðjan vill lofa tiu vikna vinnu. Annars fyrir kr. 1,25. — Verksmiðjan vill greiða kr. 1,10 um klst, en ekki liofa neinu um lengd vinnunnar. .gtöf'M I von Gronan flýgnr tll íslands. Þýzkaland. Hvaða atbarðir ger«* ast þar næstti daga? Þó að margir hafi þózt geta séð þá atburði fyrir, sem nú hafa orðíð í ÞýzkaLandi, að Hinden- burg fyrverandi hershöfðingi hef- ir tekið sér einræðisvald í hend- ur með stuðningi baróna og stór- jarðeigenda ,þá mun þetta þó hafa komið öllum þorra manina á óvart. Eins og gietið hefir verið í skeytum, þá hefir verið komið á ritskoöun, fundafrelsi bannað og simafólki sama sem gert að skyldu að tilkynna yfirvöldunum undir eins og það heyrir eitt- hv,að „grunsamlegt" í símasam- tölum eða sér í skeytum. Má því segja, að málfrelsi sé bann- að og mjög gengið nærri skoð- anafrelsi manna. Sá flokkur, sem harðast hefir barist fyrir lýðfrelsi á öllum sviðum og friði í Iandinu, er jafnaðaxmannaflolík- urinn. Nú hefir ráðherrum hans, sem voru við völd í Prússlandi, verið vikið úr stöðum sinum með ofbeldi, aðalmálgagn floikks- ins bannað, lögreglustjóri Berlín- ar hrakinn úr embætti og alt gert, sem hugsanlegt er af auðvaldsstéttinni, til að svifta flokkinn áhrifum í opinberu lífi. — Svar það, 'er Jafnaðar- mannafliokkuriinn hefir gefið við þessari stjórnarbyltinigu- íhaldsins gegn friði og lýðfrelsi, mun hafa komið mörgum jafnmikið á ó- vart og ofbeldisverkið sjálft. J af n aðarmarinaílokliurinn hefir sem sé ban.nað öil allsherjarverk- föll og hvatt alla jafnaðarmenn, sem munu vera upp undir 10 milljónir, til að forðast æsingar oig ósikipulögð óyndisúrræðaverk. En ástæðian fyrir þessu mun vera sú, að kommúnistar, sem hafa tapað fylgi upp á síökastiö til Hitlers, munu reyna að koma af stað smávierkföllum nú þegar, sem myndu gefa auðvaldinu kær- komið tilefni til enn meiri of- beldisverka, tiil dæmis þeirra, að banna verklýðsfé'lögin, loka skrif- stofum þeirra, taka sjóði þeirra og varpa foringjunum í fangielsi án dóms og laga eða beinlínis drepa þá. Þetta tilefni vilil Jafn- aðarmannaflokkurinin auðsjáan- lega ekki gefa auðvaldinu. Hitt mun líka vera ekki veigaminni á- stæðia hjá flokknum, að.á sunnu- daginn annan en á morgun eiga að fara fraim allsherjar kosning- lar í Þýzkalandi og flokkurinn vill sjá hver úrslit þeirra verða, áð- ur en hann grípur til nokkurra þeirra ráðsitafana, sem. óhjá- kvæmiLega myndu hleypa ölltu í bál og brand. Papen-stjórnin hef- ir nfl. lýst því yfir, að hún muni sitja hviemig svo sem kosning- arnar fari. Nú er þaö áiit jafnlað!- armannanna, að þeim muni auk- ast mjög fylgi við kosningarnar, 1 gær að áliðnum degi fréttist, að þýzki flugmaðurinn von Gro- nau, sem hefir flogið hingað þriisvar áður, væri að fljúga hing- að til lands, frá eynni Sylt, semi er þýzk eyja vestan við Jótlands- skaga. Síðian kom svohljóðandi skeyti til FB. frá Sylteyju: von Gronau lagði af s.tað frá Sylteyju í Dornierwahlflugvél sinni álieiðis til Chicago um Island og Grænland kl. 11 í morguin [þ. e. Id. 9 eftir isl. tíma]. Hann ætlar sér að fljúga alla leiÖ til Chicago. Kl. um 5 í gær fréttist, að , sökum þess' að ekki var vel gott Togarar lelgðir. Þorgeir skorargeir fór á síld- (vieiðar í nótt.. Skipshöfnin, 22 menin,, taka skipið á leigu yfir mánaðartíma fyrir kr. 160,00 á dag fyrst um Ef þénusta verður meiri en memur mánaðarkaupi og premíu eða prósentum, skiftist það jafnt á alla án tillits til kaups, « Draupnir er að búa sig á veið- ar með sama fyrirkomulagi, en þar mun skipstjórinn sjálfur setja tryggingu og leggja fram mest- allan pann kostnað, er til þarf, svo skipshöfnin þarf sáralítið að leggja fram í peningum eðia á- hættu annað en vinnu sína. Kveldúlfur ætlaði af góðsemi og ef svo verður og þeir ná þvi' atkvæðamagni, er gefur þeim rétt til stjórnarmyndunar, en Papen- stjórnin með júnkaraina og Hitier- sinna að baki ætlar að spyrnia gegn því og sitja kyr, þá mun Jafnaðrírmannaflokkurinn tafca til sinna ráða. Það er áreiðanlegt, . að verk- lýðsfólögin munu ski.lyrðisiaust hlýða flokknum um að stofna ekld til all'Siherjarverkfália nú þegar, en hitt er'líka víst, að ef ílokkurinn að afstöðnum kosm- ingum skipar fyrir allsherjarverk- fal um gervalt landið til vernd- ■ar skoðianafrielsinu, lýðfrelsinu og lýðvieldinu og' gegn stjórnarbylt- ingu yfirstéttarinmar, þá skelur alIsherjarverkfaHið á, og þ,á er flugveður, myndi benzínforðii flugvélarinnar ekki endast menm til Seyðisfjarðar, og var gert ráð fyrir, að hún kæmi þangað kl. 7 <—8 í gærkveldi. Hún varð þó á undan þeirri áætlun, Samkvæmt símskeyti frá Seyðásfirði lenti von Gronau þar kl. 6 og 50 míra 1 morgun siendi Veðurstofan von Gronau veðurfregnir, sam- kvæmt ósk hans, Flugveður er ekki gott, sízt suðurleiðina. Leið- in norður um land er betri og meðbyr þá leið, en ekki var út- litið betra en svo þá leiðina heldur, að mjög er óvíst, að von I Gronau haldi áfram í dag. sinn með mót og nótabátum. Skipshöfnin varð að setja pen- ingatryggingu í bankann fyrir leigunni. Hver maður á skipiniu fær hlut úr afla eftir að aliur kostnaður hefir verið greiddur, eftir þessum hlutföllum miðað við mánuð: við sjómenn að lána þeim öll sín skip fyrir ekki meitt, en að eiinis að skipverjar borguðu 50 krón- Ur á dag í vátryggingargjald og kr. 5000 fyrir nót og nótabáta á hvert skip yfir tímann, er varla gat orðið lengri en 45 dagar, eða alls 161 krónu á dag. Nú leigir bankinn skip, nót og báta fyrir 160 kr. á dag. Þannig eru þá gjafir Ólafs Thors. Sjómannafélagi 216. bálið kveikt, bál miskunnarlausr- ar borgarastyrjaldar, stéttaxstríðs allrar. alþýðu gegn vildarvinum Vilhjálms annars eða sonar hans., sem talað hefir verið um að gera að einræðisherra í landinu að lýðfrelsinu dauðu. Það er þess vegna eikki hug- leysi hjá Jafnáðarmiannafiiokkn- um, sem veldur banni hans gegn allsherjarverkfölium, það er að edns „klók pólitík". — Jafnaðar- mannaflokkurinin er styrkasti og öflugasti stjórnmáiaflokkurinn í Þýzkalandi. Hann hefir enn ekki sýnt afl sitt, en þegar það veerður, þá mun borgarastétiin þurfa á öllu sínu að halda, ef hún á að geta knésett hann., Skipstjóri 150 kr, og 25 aura af tunnu eða máli. Stýrimaður 150 — og D/Wo — brúttóafla. L meistari 300 — — 1 o/0 — — 2. — 450 — Matsveinn 281,60 og 3 aura — tunnu eða máli. ’ Hásetar 214 — 3 — — -— — — Kyndarar 310 Loftskeytamaður 370 2. matsveinn 150, sem borgað er af úskiítum afia.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.