Alþýðublaðið - 03.05.1945, Side 3

Alþýðublaðið - 03.05.1945, Side 3
jfíH-'i'.v Í&SS5S . í: 'íHj^^Æiteí'Víí.ííSi^. Fimmtudagur 3. maí 1945 ALÞ>YÐUBLAлРÐönifz filkynnti „heljudanöa" HilSers 1.’ maí Rlbbentrop iátinn fara í gær AÐ var tilkynnt í útvarp inu í Hamborg í fyrra- dag, að Adolf Hitler væri dá inn. Karl Dönitz, yfirmaður þýzka flotans hefir tekið við og flútti hann ávarp til þýzku þjóðarinnar við þetta tæki- færi. Kvað Dönitz stefnu I»jóðverja óbreytta og yrði barizt áfram gegn boisévis- manum, eins og hann orð- aði það. Annars ber fregn- um engan veginn saman um það, með hverjum hætti dauða Hitles hafi borið að höndum. Meðal annars á Himmler að hafa skýrt Berna dotte greifa frá því í Liibeck 24. aþríl, að Hitler hafi feng ið heilablóðfall og . ætti skammt eftir ólifað, en sam kvæmt ávarpi Dönitz á Hitl er að hafa fallið í kanzlara- höllinni, dáið „hetjudauða.“ Ein Hin fyrsta stjórnarat- höfn Dönitz var að skipa Schwerin Krosigk greifa utan rílíis'málaráðherra, en ekkert er látið uppi um Ribbentrop og því ekki Ijóst, hvort hann er lífs eða liðinn. Karl Dönitz flotaforingi, hinn nýi „Foringi“ Þjóðverja og eft irmaður Hitlers er 53 ára að aldri. Hann hefir um langt skeið verið einn af áköfustu fylgis- mönnum nazismans og vék Hitl er Raeder flotaforingja frá sem yfirmanni þýzka flotans en skip aði Dönitz í hans stað. Dönitz tók þátt í heimisstyrjöldinni fyrri og var um tiíma í haldi hjá Bretum sem stríðsfangi. Gerði hann þá sér upp geðveiki og var um tíma á geðveikra- hæli i Lancashire. Hann hvarf eftir ófriðarlokin aftur heim til Þýzkalands og tók hrátt að vinna að ýmsum uppfinningum og útJbúnaði kafbáta, enda beitti hann þVi vopni óspart eftir að hann tók við yfirstjóm þýzka flotans. Dönitz er sagður illa liðinn í Þýzkalandi, heira að segja inn- an flotans. ILONDON er tilkynnt, að bandamenn hafi tekið höndunx fjóra af frægustu hers- höfðingjum Þjóðverja í þessari styrjöld. Voru það þeir von Rundstedt marskálkur, von Leeb, Kleist og Liszt. .Hitler Það voru hersveitir úr 6. loft flutta herfylki Breta, sem sóttu fyi'star til sjávar við Eystrasalt. Var það við box-gina Wismar. Höfðu hersveilir þessar farið um 65 km. vegalengd á 6 klukku stundum. Aðrar hersveitir bandamanna brutust sííðan inn í I.úbeck og tóku borgina 'her- skildi. Annar brezki herinn hef ir nú um 80 km. svæði við Sax elfi neðarléga á sínu valdi. Hei’sveitir Rokossovskys fara eirmig hratt yfir og sækja frá Rostock í áttina til herafla Dönitz Breta. Flugvélar Rússa eru mjög athafnasamar og gera hverja árásina af annarri á bif- reiðir og samgönguíæki Þjóð- verja. Ekki er enn ljóst, hvort Þjóð verjar ætla sér að verjast á- fram í Danmörku, en varnar- skilyrði eru slæm í Jótlandi og nú er setulið þeirra ,þar úr öllu sambandi við heimálandið. Þá hefir og setulið Þjóðverja í Hamborg verið slitið úr öllu sambandi vtið umiheiminn. er ö| Göbbels fröendu sjálhmorð, segir úfvarpsfyrir- lesarinn Frilsche ^ i MÖSKVAFREGNIR seint í gærkveldi sögðu frá því, að meðal Jiinna 70 þúsund fanga, setm Rússair tóku í Berlín í gær, hafði verið Hans Fritsche, einn af aðstoSar mönnum Göbbels og kunnur útvarpsfyrirlesari í Berlín. Fritsche sagði frá því, er Rússar tóku hann höndum, að þeir Hitler og Göbbels hefðu báðir framið sjálfsmorð. Meðal annarra fanga voru þeir Sperrle, einn kunnasti flugllðsforingi Þjóðverja og von Weichs, fyrrum yfirmaðiu* þýzku herjanna í Eystrasaltsiöndunum. Brelar rufu I |ær miHi Þýzkalands og Danmerkur tóku Rosfock 'í-y AÐ var tilkynnt í aðalbækistöð Eisenhowers síðdegis í *■ gser, að sveitir úr 2. brezíka hemum hefðu í hraðri sókn brotizt til sjávar við Eystrasalt og tekið borgirnar Liibeck og Wismar. Samtímis bárust fregnir um það, að hersveitir Rokoissovskys hefðu tekið Rostock og Warnemunde og væri eflski nema tæpir 50 ikm. milli fram&veita hans og Breta. \Það með hafa bandamexm rofið áílt samband á laxxdi milli þýzku herjanna í Danmörku og leyfa þýzka hersins í Þýzkalandi sjálfu. Ein milljón þýzkra og ífalskra hermanna gafsf upp \ gær Allri vörn þar með lokið á landamærum Ítalíu og Austurríkls C IR HAROLD ALEXANDER marskálkur, yfirmaður ^ alls herafla bandamanna við Miðjarðarhaf, tilkynnti síð- degis í gær, að allur þýzki herinn á Norður-Ítalíu og í Vest- ur-Austuriíki, hefði gefizt upp skilyrðislaust fyrir herjum bandamanna. Er hér um að ræða að minnsta kosti 22 þýzk herfylki og 6 ítölsk fasistaherfylki, alls um 1 milljón manna. Undirrituðu Þjóðverjar uppgjöfina kl. rúmlega 2 síðdegis í gær, í höll eixrni skammt frá Neapel. Morgan hershöfðingi, yfirmaður herforingjaráðs Alexanders undirritaði fyrir hönd. bandamanna. — Churchill tilkynnti þingheimi þessi tíðindi í gær og var honum ákaft fagnað. Stalin gaf í gær út dagskipan, þar sem hann tilkynnir, að herir Zhukovs og Konievs hafi lokið við hertöku Berlín- ar. Rússar tóku um 70 þúsund fanga 1 borginni. Suðaustur af borginni tóku Rússar einnig mikið þýzkt lið höndum, eða íalis um 120 þusund menn. Hershöfðingi sá, er stjórnaði her Þjóðverja í Norður Ítalíu og í Vestur Austurríki, heitir Fiedinghof og náði herstjómar svæði hans allt til Isonzofljóts að austan og til héraðanna Vorarl berg, Salzburg Tirol og nokkurs hluta Steiemxark og Karntlien í Austurríki. Tveir foringjar hans, annar SS maður, undirrituðu uppgjöfina. Sjónarvottur segir svo frá, að þýzku foringjarnir tveir, sem undirrituðu uppgj'öfina, hafi ekki verið einkennisklæddir, héldur í venjulegum, borgara- legum fötum, meðal annars í Oxfordbuxum. Var greinilegt, að þeir voru taugaóstyrkir, enda íbótt þeir hafi reynt að dylja það. — Er þeir komu inn i salinn, þar sem hafði verið komið fyrir löngu borði með ýmsum skjölum, gekk Morgan hershöfðingi til móts við þá og mælti á þessa leið: „Mér hefir skilizt, að þér sé- uð tilbúnir til þess að undirrita skilyrðislausa uppgjöf hinna þýzku og ítölsku hersveita á Norður-Ítalíu. Er það ekki rétt?“ Þýzki hershöfðinginn ('hinn var major í SS-liðinu) svaraðí: „Ja“, en SS-maðurinn „Jawohl“. Siðan var sti’ax geng ið til undirskriftanna og tók öll afhöfnin 17 miínútur. Allmargir ljósmyndarar voru viðstaddir og tóku myndir af öllu, sem fram fór. Síðan stóðu Þjóðverjarnir á fætur, skelltu saman hæíunum og beygðu höf uðið x kveðjuskyni um leið og þeir gengu út, en þeír voru síð- an fluttir með leynd til aðal- bækistöðvar Fiedinghofs hers- höfðingja Þjóðverja. Fall Berlínar vakti geysileg an fögnuð í Moskva og var skot ið af fjölmörgum fallbyssum í borginni til að fagna sigrinum. Brezka útvarpið xninnir &, að ekki sé nema rúmur hálfur mán uður síðan Rússar hófu sókn- ina að borginni vestur yfir Od- er og ekki nema 7 dagar síðan bai’dagar hófust í henni. Per AKbiei segir: Svíar filbúnir, ef Þjóð- verjar gelasl ekki upp í Noregi og Danmörkn effir fírunið heima ■p er albin hansson, forsætisráðherra Svía, flutti hátíðaræðu 1. nxaí og sagði þá meðal annars, að Svíar fylgdust nákvæmlega með því, sem gerðist í nágrannalöndun- um þessa dagana og í náinni framtíð og að framkoma Þjóð- verja þar xmdir ófriðarlokin myndi hafa mjög mikil áhrif á almenningsálitið í Svíþjóð og aðgerðir Svía. Lét forsætisráð- herranp þess getið, að ef Þjóð- verjar myndu halda áfram til- gangslausri baráttu í þessum löndum til þess að draga styrj- öldina á langiun, eftir að henni væri lokið í Þýzkalandi, væru Svíar tilbúnir til þess að hjálpa til að hrekja þýzka herinn frá nágrannalöndunum. Per Albin Hansson sagði

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.