Alþýðublaðið - 03.05.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.05.1945, Blaðsíða 6
:f Spurning til Þjóðviljans: Léf sovéfsljérnin úfvarpsfyrir- lesara sinn íara með ósannindi! - ..... Hanti sagði, aó þaó væri „viliandi", að gefa í skyn, að okkur kefói verió boðið til San Francisc® án stríósyfirlýsingar ---------------- BÖNDIN reyrast nú fastar og fastar að forsprökkum kom- múnxsta í stríðsyfirlýsingarmálinu, en þeir brjótast um á hæli og hnakka til að reyna að snúa sig út úr þeim. Þjóð- viljinn reynir enn að blekkja menn með þeirri fullyrðingu, að við hefðum ekki þurft að segja neinum stríð á hendur, né gerast stríðsaðili, því að skilaboð hefðu borizt um, að það nægði ,,að viðurkenna að hér hefði ríkt ófriðarástand síðan 11. desember 1941“ og ,,að undirrita téða sáttmála“. Þetta taldi yfirgnæfandi meirihluti alþingis og meiri- hluti ríkisstjórnarinnar þó jafngilda stríðsyfirlýsingu og vildi því ekki gera það. Og hvað sagði hinn rússneski út- varpsfyrirlesari 3. apríl í sambandi við umræðurnar um þetta mál hér á landi? Hann sagði: „Það er villandi ... að gefa það í skyn, að hægt sé að komast til himnaríkis án þess að vökna í fæturna, það er, að vera boðin þátttaka í San Francisco ráð- stefnunni án þess að gefa stríðsyfirlýsingu.“ Nú vill Alþýðublaðið spyrja Þjóðviljann: Lét sovét- stjórnin útvarpsfyrirlesara sinn fara með ósannindi um þetta mál? Svari hann til, jé éða nei, og segi hvort hann vill heldur stimpla talsmann sovétstjórnarinnar eða sjálfan sig lygara! Tvær ræður fyrsfa maí ALÞYÐUBLADID Framh. af. 5. síðu hann setti í brúnir og yrði hinn Framhald af 4 síðu. í i. maí fagnaði verkalýðsins endanlega og ævinlega tryggð. Þó B. S. R. B. sé ungt að ár- um, hefur þegar reynt nokkuð á baráttumátt. þess Ekki er þess að dyljast, að í þeim mlálum, sem bandalagið hefur barist fyrir og fengið framgengt hef- ur það notið óskiptst stuðnings annarra istéttarsamtaka og þá fýrst og fremst Alþýðusam- bandsins. Samvinna þessara tveggja allsherjarsamtaka hef- ur og á öðrum sviðum reynst giftusamleg. Það er óhætt að fullyrða það, að það traust, sem vér berum til núverandi ríkis- stjórnar til lausnar á vandamál um þjóðarinnar byggist að veru legu leyti á samhug vinnandi stétta, þeim samhug sem gert hefir samvinnu Alþýðusam- bands íslands og Bandalags rík- is og bæja framkvæmanlega og sjálfsagða. Af þeim málum, sem B. S. R. B. á í deiiglunni er aðeins eitt, sem ég vil minnast á. Á síðasta alþingi fengust sam- þyl*kt launalög fyrir starfsmenn ríkisins. Samþykkt laganna var stórkostlegur sigur fyrir hið unga bandalag og launkjörin sjálf mikil bót frá þvli ó'fremd- arástandi, sem ríkti um launa- greiðslur ríkisins. Þass ber að minnast að til þess að hrinda þessu máli fram, varð að skil- orðsbinda samþykkt launlag- anna 1 samkomulagi þvi sem núverandi stjórnarflokkar gerðu með sér til að mynda lýðræðis- stjórn þá, sem nú situr. Verður yfir höfuð að þakka stjórnar- flokkunum stuðning við málið en einkanlega núverandi ríkis- stjóm, sem fylgðdi miálinu fast og drengilega í gegnum alþingi. Einmitt þessa dagana er verið að koma lögunum li framkvæmd og treystir B S R B því að við sýni og réttlæti ráði gjörðum allra þeirra for.stjóra og fram- kvæmdlaraðila, sem eiga að skipa starfsmenn í launaflokka, enda er það skilyrðis'laus krafa banda lagsins og sérhvert mál starfs- mannanna verði vandlega yfir- vegað og því ráðið til lykta í samráði víð B. S. R. B. með fyrirhyggju og sannsýni. Mjög mikilvægt atriði er það í þessu sambandi, að staðið verði við gefin lioforð um ákvörðun vinnutíma opinberra starfs- manna eins og hann var ákveð inn 1 frumvarpinu, þegar það var lagt fyrir alþingi. Þá mun Bandalagið láta sig miklu skipta að bæjarstjórnir landsins færi laun starfsmanna sinna til sam- ræmis við laun starfsmanna rík isins. Hér í bæ starfar nú þegar nefnd kosin af Bæjarstjóm ReykjaVikur og Starfsmannafé- lagi Reykjavíkur, stærsta félag inu innan bandalagsins, til að semja frumvarp að nýrri launa samþykkt fyrir starfsmenn bæj arins. í dag er bjart yfir huga hvers einasta góðs íslendings. Með vorinu kemur hlýjan og nú tekur senn að vora. Eftir fimb- ulvelur stríðsógna sjáum vér þjlóðdrnar eameinast til nýs á taks til að byggja hsiminn upp að nýju og af nýju. Görnul, rot- in kerfi hrynja í iúst, nýbygg- ingin verður hafin eftir nýjum leiðum. Það er sterk og stór- huga kynslóð, sem á aS taka forystuna. Einnig vér íslending ar verðum að vera með, ef vér eigum ekki að glata sæti okkar sem menninggrþjóð. Sérhvert réttlætismlál, sem rætt er um í heiminum kemur okkur við og vér megum ekki láta neinn þátt nýskipunarinnar fram hjá okk æfasti, sá hann, að þetta væri ,.liklega óhjákvæmilegt“. ——— Daginn sem Ameríkanarnir komu, fórum við niður í mötu- neytið samkvæmt venju, en sá- um okkur til mikillar undrun- ar, að rússnesku stúlkumar voru allar með tárin í augunum. Þær höfðu fengið fyrirskipanir þess eínis frá Þjóðverjunum, að yfir gefa staðinn. Ég fór þegar upp í fangabúðirnar og hitti yfir- mann okkar. Ég bað hann um sjúkragögn, sem hann lét mér strax í té. Síðan fór ég niður í mötuneytið aftur og náði tali af Alexöndru, einni rússnesku stúlkunni, — þeirri sem mér leizt alltaf bezt á af þeim öll- um. — Hún var hertekin í Vitebsk 1942 og flutt í nauðung arvinnu til Þýzkalands. Þessari stúlku fékk ég sjúkra gögnin, — sagði henni, að hún skyldi sjá svo um að þær kæm- ust á brott úr mötuneytinu. For stöðumaðurinn var þegar flú- inn. — Ég ráðlagði þeim að fara þrjár (og þrjár saman og komast að Lahn-árbakkanum, sem var mokkrar mí’lur þarna frá. Svo lagði hópurinn af stað, — án þess Þjóðverjarnir hefðu hugmynd um það. Sömuleiðis tókst ítölsku verkamönnunum úr hergagnaverksmiðjunni að flýja ásamt nokkrum Rússum og Frökkum, sem komið höfðu gangandi frá Limburg nær dauða en lífi, Ekki var hópur- inn kominn langt áleiðis, er hann mætíti Ameríkumönnum, — samdægurs tóku herbúðirn- þar sem við vorum geymdir. Nú fóru vandræðin að auk- ast; þar sem framsóknarherinn þurfti að sjá föngunum fyrir mat og aðhlynningu annarri. En bandamenn leystu vandann brátt. Sumir þeirra, er flúið höfðu staðinn, komu aftur, Þeirra á meðal var Alexandra. Ég spurði hana, hvort hún vildi hjálpa til með að elda cxfan í Þjóðverjana, er þarna voru íangar. Hún svaraði: „Ég hefi unnið fyrir Þjóð- verja í þrjú ár, — nú er því lok ið. Ég vinn ekki handtak í þágu Þjóðverja lengur“. En þetta er ekki eingöngu fyr ir Þjóðverja,“ svaraði ég. „Þú hjálpar fyrst og fremst banda- mönnum. — Þú stjórnar Þjóð- verjunum en híýðir þeim ekki.“ — „Það er auðvitað annað mál,“ sagði hún og leit upp. „Ég vil gjarnan vinna fyrir ykkur, — en alls ekki fyrir Þjóðverja“. Síðan athuguðum við, hversu inargar stúlkur hún þyrfti sér til aðstoðar, — og svo var strax tekið að undirbúa næstu máltíð fyrir verkamennina. Svo fór liðsforinginn okkar tU næsta bæjar og útvegaði okk ur matarbirgðir til viðbótar, — en það var ekki svo lítill fjöldi, sem þarna var saman komin-n, Oig hivað eina var fljótt að ganga t-il þurrðar. í einni kaupstaðarferð slóst ég í för með liðsforingjanum. Við litum ur fara. Vér megum ekki standa álengdar og lypta öxlum. Sá tími er liðinn. Vér enrni með i dag, gætum bess að vér verð- um ekki skyld* eftir utandyra á morgun. Og vér eigum tækifær ið til að tryggja okkur öruggan sess meðal menningarþjóð anna. Vér vorum svo lánssam- ir að stríðsógnirnar fóru að mestu fram bjá okkur og vér gátum endurreist lýðveldi vort á sama tíma sem aðrar þjóðír voru fótum troðnar. Einmitt með því að miða allt vort starf- í þá höfuðstefnu að varðveita inn í iðnaðarhúsin, þar sem er- iendir verkamenn voru enn að vinna. Þeir héldu áfram störf- um, reyndar án þess að hafa fengið fyrirskipanir, því nú voru aðrir húsbændur á staðn- um og fangar þessir orðnir frjáilsir menn.En vaninn hélt þeim uppi við starfið. Þeir höfðu slæmt fæði og voru glor- hungraðir, flestir þeirra. Þarna varð á vegi okkar hópur pólskra og franskra manna, sem aliir voru á reiðhjólum. Þeir sögðust vera fyrirliðar og út- verðir liðsveitar franskra og pólskra manna, sem leystir hefðu verið úr haldi og væru nú búnir að mynda hjálpar- flokk. Ég spurði fyrirliðann hversu margir þeir væru alls. „Fjörutíu og fjórir,“ svaraði hann og heilsaði að hermanna- sið. „Hvað margir ykkar væru til í að igæta þýzkra fanga?“ spurði ég- „Fjörutíu o'g fjórír,“ svaraði hann. Svo sagði ég honum að sækja hópinn, — þeir skyldu fylgja okkur til bækistöðva okkar. Það var ekki miklu úr að spila hjá okkur fyrst í stað. „Höfum matinn til á réttum tíma,“ sagði liðsforinginn okk- ar. Við gerum hvað við getum og allir fá eitthvað.“ Ég ávarp- aði hópinn og sagði frá því, að við hefðum lítinn mat og úr því skyldi verða bætt sem fyrst. Ég heyrði það á öllum viðstöddum, að þeir skildu kringumstæðurn- ar ofurvel og myndu gera sig ánægða, þótt ekki væri til nóg aif öllu eins og á stæði. Þeir voru mjög glaðir yfir því, að þurfa ekki-lengur að vera fang- ar Þjóðverja og fögnuðu frels- inu af heilum hug. Alexandra og stúlkur hennar ieyistu verk sitt prýðilega af hendi. Að fyrstu máltíðinni lok inni hitti ég hana. Hún sagði: „Nú er komið mál til þess að þú ifáir þér eitthvað líka. Hvað viltu?“ spurði hún eins og nóg væri til af öllu. Við gengum i,nn í eitt búrið og hún tók fram makkarónur. Þá bar þarna að amerískan liðs foringja, sem spurði hvort hann gæti fengið nokkuð að borða. Alexandra rétti honum lykla- kippuna og sagði honum að fara inn í búrið við hliðina. En það var enginn lykill á kipp- unni, sem gekk að búrlásnum. Þjóðverjinn hafði gleymt að af henda okkur lykilinn að þessu buri. Okkur tókst þó að brjótast inn í það. — Og þá blasti við okkur óvænt sjón: Um allt búr ið héngu kjötskrokkar og pyls- ur á snögum, — meðfram ölíum veggjum og uppi í rjáfrinu. „Jæja, Alexandra“, sagði ég. „Heldurðu við ættum ekki held ur að fá okkur kjötflís heldur en að vera að éta þessar makka rónur?“ Alexandra ætlaði varla að trúa isínum eigin augum Henni fannst svo ótrúlegt, að slíkar matarbirgðir væru til á þessum stað. Og hún sótti allar og vernda hið unga lýðveldi, tryggjum vér oss bezt sæti með al þeirra menningarþjóða, sem nú taka til að byggja upp heiminn. Vor nýja öýðveldis- stjórnarskrá verður að vera fyr irmynd að frjálslyndi, vfðsýni og stórhug. Það er 'hyrningar- steinninn, sem ókomnar kyn- slóðir á íslandi eiga að byggjp á. Gerum þá Iheitstrenging í dag, að hiann verði vel lagður Þá verður óttinn við skortipn loksins útlægur hér, þá verður ísland frjálst og fullvalda um aldir. Fimmtudagur 3. ínai 1945 RHa Hayworth stúlkurnar og sýndi þeim, hvað við höfðum fundið. Þær tóku strax til matar síns; — og höfðu víst ekki komizt að svona ríku legu matborði síðan þær yfir- gáfu átthaga sína fyrir þr®’" -- um síðan. Erlenidir verkamenu vk_ ir í stórum hópum, hvarvetna sem amerískar hersveitir tóku borgir og bæi. Allmargir þeirra kunnu ekki ensku, —og höfðu ekki kært sig um að læra þýzk- una. Endaþótt erfitt sé að skilja og samhæfa stríðsverkamenn- ina úr vesturhluta Evrópu, er þó ennþá verra að eiga við þá, sem eru fæddir og uppaldir í Austur-Evrópu. Franskir, belg- iskir og hollenzkir verkamenn geta bjargað sér sjálfir og j'afn- vel komizt heim nokkurnveg- inn upp á eigin spýtur. En Rúss ar og Pólverjar tala miklu ó- skyldara mál og eru fjarri heimalöndum sínum, og það er erfitt og vanþakklátt starf að hafa umönnun og eftirlit þeirra með höndum unz þeir komast heim. Erlendir verkamenn í þeim hluta Þýzkalands sem hernum inn er af bandamönnum, hafa vitaskuld neitað að vinna hand artak frekar í þágu landbúnað- arins og væri þó þörf á því víð- asthvar, því lítið er um vinnu- afl í Þýzkalandi. En aðstaða þessarra manna er skiljanleg. Þeir hafa verið þrælar árum saman. Og þeir eru ekki viljug- ir til að halda samskonar lífi á fram, úr því þeir eru frjálsir menn. 75 ára » dags r Bakkasfíg 6 ARMiANN jóhannessqn i-verkamaður Baiklcaistíg 6 er 75 ára í dlag. Hann var einn af upphatfsmiönnum og braut ryðjendum Verkamannafélags ins Dagsbrúnar og um margra ára dkeið einn af diuglegustu starfsmiönnum otg baráttumönn um þasis. Ármann Jóhannson er ráðhóllur maður fastur fyrir — og enginn flysijunigur. Kornu þessir kostir hans oft að góðu liði meðan hans naut við á mestiu erfiðleikaárum verka mannáfélagsins. Sextagnr er í dag Steiadór Björnsson £rá Goröf. , ,;1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.