Alþýðublaðið - 03.05.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.05.1945, Blaðsíða 7
Flmmtgdagnr 3. mai 1946 '' ' ' 1 ’ ‘' ( ';.í ' ,uíK - T->'i ! ALÞYOUBLAÐiP i Hátíðahöldin fyrsta maí Monfgomery Það eru hersveitir Montgomerys (t. h. á mynctinni), sem nú haía tekið Lúbeck og rofið landleiðina milli Þýzkalands og Danmerkur. ur, og á bonum var tfflkynnt lendiniguim góðs gengis í fraœ Bœrinn í dag.. Næturlœknir er í LæknavarÖ- stof unni. Nætuxvörður er í Reykjavikur- apóteíki. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. ÚTVARPIÐ: 20.20 Útvarpshljóimsveitm (Þórar inn Guðmundsson stjórnar): a) Forleikur að „Kalifinn frá Bagdad“ eftir Boieldieu. b) Töfrablómið, — vals eft ir Waldteufel. c) Serenade eftir Ratíhmaninoff. d) Söngur Lenskis eftir Tsdhaik owsky. 20.50 Sögur og sagnir. Upptest ur (Guðni JónSson magist- er). 21.15 Hljómplötur: Frægir píanó leikarar. 21.25 Frá útlöndum (Björn Franz son). 21.45 Hljómplötur: Gigli syngur. Trúfiofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðbjörg María Guðjóns- dóttir frá Hliði í Grindavík og Demus Joensen frá Færeyjum. Félag austfirzkra kvenna heldur bazar í Góðtemplarahús inu uppi kl. 2 í dag. Þar verður margt ágætra muna á boðstólum svo sem fatnaður, margs konar glervörur, íhreinilætisvörur o. m. fl. Félagið hefir það á stefnuskrá sinni að aðstoða fjárhagslega fá- taaka Austfirðinga, sem liggja í sjúkrahúsum hér í bænum. Sígarettur í buðirnar. í dag og á morgun koma síga- rettur í búðirnar, en á þeim hefir vérið mikill sfcortur undanfarið. Eru þetta enskar sígarettur (Play- ers). Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í New York ungfrú Steingerður (Denna) Jafcobsson og Bruee M. Minnich, capteinn í am- eríska toernum. Handíða- og myndlistaskólinn opnaði vorsýningu á verfcum nemendá sinna í Hótel Heklu 1. maí. Verður sýningin opin dag- lega fram í næstu viku frá kl. 1—10 síðd. Helmingur þess ágóða sem veroa kann af sýningunni, verður varið til styrktar efnileg- ustu nemendunum í mynd'lista- og smíðadeild til framhaldsnáms efc- lendis. Frh. af 3. síðu. enn fremur, að Svíar hefðu beðið átekta vegna þess, að þeir væru þess fullvissir, að með því yrði helzt komizt hjá óþarfa blóðsúthellingum í Nor- egi og Danmörku. Loks sagði forsætisráðherr- ann, að Svíar myndu halda áfram að vinna að hjálparstarf- semi, meðal annars meðal Norðmanna og þúsunda manna, sem enn eru í haldi í Þýzka- landi, einkum meðal Norð- manna og Dana. Frh. af 2. síðu. vél, er farizt . íhatfði nálægt Reykjavík. Þuriftiu björ,gunarmer.n að fara nær 40 lcm. fótgangandi, en ferðin tóik 18 iklst. í bréfi sendiherra er þessi at burður talinn eitt dæmi af mörgum um hjlálpfýsi íslend inga við brezkt íiuglið og flota ,sem bann róanar mijög o@ kveðst eigi geta þakkað nóig samlega. . ..,y Framhald af 2. síðu. unni í Reykjavúk heitmsóknina í dag og fyrir hluttekningu hennar vegna fráfallsFranklins Delano Roosevelts Bandarikja- fbrseta. Ég var lí Waslhington er minn ingarguðsþjónusta var haldin um hann 'þar. Síðan ég hvarf aftur til íslands hefi ég heyrt um hina djúpu sorg, sem lát ihans vakti og ég er innilega hrærður yfir þeirri samúð, er íslenzka þjóðin sýndi svo ein- læglega 'hinu látna mikilmenni.. Éinnig er ég þakklátur fyrir íheillaóskir, er þér hafið fært Bandaríkj áþj óðinn i fyrir þátt hennar í því, að styrjöldin er senn á enda. Þjóð minni er kunn ugt um, að íslendingar hafa veitt mikilvæga aðstoð í þess- um miklu átökum. Þjóð min, sem reynir að koma i veg fyrir að mannkynið skúli nokkru sinni verða að iþola aðra eins ógæfu og þetta strlíð hefir ver- ið, tekur af öllu hjarta undir Vonir yðar um nána samvinnu íslands og hinna sameinuðu þjóða í 'hinu risavaxna endur- reisnarstarfi.“ Þá var gengið að skrifstofum brezka sendiráðsins i Vonar- stræti, og þar ávarpaði Eggert Þorbjarnarson sendiherrann á þessa leið: „Heiðraði, herra! Verkalýðs- íhreyfing Reykjavikur notar í dag tækifærið, 1. máí, til þess að biðja yður, herra sendiherra að færa þjóð yðar hamingju- óskir sinar í tilefni hinna miklu sigra í styrjöldinni gegn fas- ismanum og vegna framlags hennar d baráttunni fyrir nýj- um og réttliátari heimi. Um leið viljum vér láta þá ósk vora í ljós, að milli íslands og hinna sameinuðu þjóða megi takast náin samvinna í hinu mikla uppbyggingarstai’fi mann kynsins, er hú stendur fyrir dyrum.“ Sendiherrann svaraði með þessum orðum: „Ég leyfi mér að þakka verka ,»ýðshreýfingunni í Reykjavík vinsam'legar kveðjur og óskir, sem munu áreiðanlega vera jafn vel þegnar af brezku þjóð inni, oig mér sjálfum. Ég óska þe,ss einnig af heil- urn hug að framihald verði á náinni samvinnu íslands og hinna sameinuðu þjóða í hinu þýðingarmikla viðreisnarstarfi, sem er um það biil að hefjast í heiminum, mannkyninu til héilla." Var þjóðsöngur viðkomandi landa leikinn hjá öllum sendi- herrunum á eftir ávörpunum. Þegar heimsóknunum til | sendiherra hinna þriggja stór- | velda var lokið hélt kröfugang- ; an niður á Lækjartorg, en þar 'hótfst útifundurinn kl. 2.45. — Hafði ræðupalli verið komið ' fyrir við dyr Útvegsbankans og hátölrum á húsunum í kring. Ræðumenn á útifundinum voi’u þesisir: Ste'fán ögmundsson, varaiforseti Alþýðusambandsins, Lárus Sigurbjöi’nsson varafor- seti Sambands starfsmanna rík- is og bæja, Sigurjón Á. Ólafs- on formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, Sigurður Guðna- sbn Jformaður Dagsbrúnar og Eggert Þorbjarnarsón formaður Fulltrúai’áðs verkalýðsfélag- anna. Eru ræður þeirra Sigur- jóns Á. Ólafssonar og Lárusar Sigurbjörnssonar birtar á öðr- um stað í blaðinu í dag. • í lok fundarins voru sam- þvkktar svbfeldar kyeðjur til þjóða Frakklands. Noregs og Danmerkur: „Vér, alþýða Reykjavxkur, sendum yður, þjóðir Noregs og Danmerkur, einlægustu bróður kveðjur vorar í dag, 1. maá. Vér, sem fvlgst höfum með raunum yðar og hönmtngum, er-um stoltir af þvi að eiga slák ar bræðraþjóðir, sem æðrulaust 'hafa verið oðrum til fyrirmynd ar í baráttunni gegn fasisman- um. Vér erum þess fullvissir, að tími freisis og friðsamilegrar uppibyggingar x öllum löndum yðar er mjog- nálægur, og látum 'á þaö sam séi’stakan heiður að geta teng.st hinni norsku og dönsku 'frændþjóð enn þá fast- ari ifaöndum en hingað til. Li'fi hin hetjulega, frjálshuga þjóð Danmex-kur! Lifi hin hetjulega, frjálshuga þjóð Noregs!“ Til þjóðar Frakklands: „Vér, alþýða Reykjavikur, sendum frönsku þjóðinni i dag, 1. maí, innilegustu hamingju- óskir vorar vegna frelsunar bennar úr ánauð fasismans. Vér óskum bess af heilum hug, að á milli hinna miklu þjóðar Frakklands og íslenzku þjóðarinnar megi ríkja hin bróðurlegasta samvinna um alla fx*amtíð.“ Um kvöldið voru skemmtan- ir í þrem samkomxlhúsum bæj- arins og voru fluttar margar ræður, meðal ræðumanna voru ráðherrarnir, Emil Jónsson, Brynjólfur Bjarnason og Áki Jakobsson. Dagskrá útvarpsins var mest allan daginn helguð degi verka lýðsins, og hófsl Ihún með sam- feldri dagskiá kl. 16, en um kvöldið var leiki'itið „Ósigur- inn“ éftir Nordal Grieg leikið. Haf narf jörður Kröfugangan í Hafnarfirði hófst kl. 1.30 frá verkamanna- skýlinm Á útifundinum töluðu Þórður Þórðarson, fórmaður fulltrúamðs vei’kalýðsfélag- anna, Iiermann Guðmundsson íormaður Hlífar, Sigríður Er- lendsdóttír, formaður verka- kvennafélagsins, Kristján Ey- fjörð, formaður Sjómannafélags Hafnarfjarðar og Guðmundur Gissurarson frá Starfsmannafé- lagi bæjarins. Lúðrasveitin Svanur lék í kröfugöngunni og milli ræðnanna á útifundinum. Skemmtanir voru um kvöld- ið i Bæjarbíó, Góðtemplarahús inu og í skála verkalýðsfélag- anna. Akranes Á Akranesi hófust hátíðar höldi.n 'kSL, 2 e. h. með kröfu gönigu Veríkalýðsfélagsins, Iðn aðariman'nratfólaigsins og Iðnnema félagsins. Er þetta fyrkta kröfu gangan, isem fram hiefur farið á Akranesi 1. maí, og var hún mjög fjölmenn. Útiifunidur var haldinn á barnaisikólablettinum og þar fluttu ræður þeir, Háldán Sveinsson formaður Verkalýðs félags'Alkraness, Jóhann Guðna san, fonmaður Iðnaðarmanna félagsins, auk þeirra jþeir, Skúli Síkúlason og Magniús Nordal. ’Níu manna hljómisveit lék fyr ir giöngunni o.g milli ræðanna. Síðar um daginn, kl. 4,30 hófet inniskemmtun. Þar fluttu ræður, Teitur Þorleifsson. Vil bjiáimur Siveinisson, forniaður iðnnemafélaigsins, og Friðgeir Guðjónsson og Sigríður Ólafs dóttir, sem talaði af hiálfu kvennadeildar Veríkalýicfefélags ins. Auk þess Jas hiún kvæðið 1. maí 1945. Er það eftir verka mann á Akranesi. Þó söng karla kór undir stjórn Helga Þorláks sonar og hljómsveitinn lék á milji ræðanna. Ura kvöldið var svo dansleik fréttin uim dauða Hitlers og vakti hún mikinn fögnuð meðal fólks. Á ísafirði var útifundur haldinn við Alþýðuhúsið. Þar fluttu ræður Hannibail Valdi- marsson, Jón H. Guðmundsson, formaður Sjómannafélagsins og Bjarni Guðmundsson — Var mikill mannfjöldi á útifundin- um. Barnaskemmtun var kl. 5, en um kvöldið voru skemmtan- ir í Alþýðuhúsinu. Formaður 1. ma'í-nefndar, Gunnar Bjarna- son, setti hana. Ræðu flutti Har aldur Guðmundsson alþingis- maður, Jón Hjörtur söng, en Guðmundur Hagalín las upp. Loks var sýnt leikrit. — Allur ágóði af hátíðahöldum dagsins rennur til nýrrar byggingar fyrir Elliheimili ísafjarðar. Nýr hershöfðingi Frh. af 2. siöu. ið Martinus Stenseth hers höfðingi íbrigadier-general). Duncan herhöfðingi kynnti blaðamenn fyrir Stenseth hers höfðingjá í fyrra mor.gun, en hann er nýkomi.nn hin,gað. Martinus Stenseth er, eins og nafnið 'bendir til, -af norskum ættum. Hann er fæddur í Hei berg í Minnesotaríki, en ætt hans er frá Álasundi. Hann byrjaði sem flu'gmaður í banda ríkska hernum í fyrri heimis styrjiöldinni. Hann þótti snjall . og djarfur flugm'aður, enda var hann sæmdur heiðursmerkinu „Diistinguish'ed Élyinig Cross.“ Aulk þcss ih'efir ’hann verið sæmd ur fleiri hieiðursmerkjum. Siíðan hefir Stenseth verið í flughernium. og gegnt ýmsum mi.'kil'Viæ,gum trúnaðarstörfum fyrir þjóð sína víða um. heim, meðal annars á Filippseyjum. Þiá var ’hann um skeið í Lett landi, meðal annars nokkurn hluta ársins 1940............... Duncan ■hershöfðingi mælti. ikveðjuorð til blaðamanna og voru þau hin hlýlegustu. Kvaðst hershiöfðinginn nú vera á för um frá íis'landi, en hann hefði, allt frá íþví, er hann kom hing að sfeömímiu áður en lýðveldið var endurreiist, jafnan fylgzt með velferð þjóðarinnar og hann. kvaðst vera þeirrar skoð unar, að frelsd íslands yrði' jafn an nátengt frelsi annarra þjóða. 'Duncan herÁöf ðingi þakk aði gestrisni, ísiendinga og hlý hug, bæði í sinn garð og her manna sinna og óskaði ís tíðinni. Er hershöfðinginn var spoirð ur að því, hvernig yrði um brott felutning hersins, sagði feamn, að í bili. væri ekki unnt að segja annað en það, að áætlanir hefðu þegar verið gerðar um tilfœrzlu bandarísikra hermanna, en þær færu eftir skiprúmi og flugvéla kosti.. Næst lægi fyrir að snúa sér fyrir aílvöm að Japönum og þá yrði öllum tilflutninigum feraðað sem mest. Félagslíf. VALUR ÆFINGAR á íþróttavellinum: Meistara-, I. og II. flokkur mónudaga kl. 6.15 til 7.30. Miðvikudaga kl. 7.30 til 8.45. Föstudaga kl. 8.45 til 10. III. flokkur: Þriðjudaga kl. 6.30 til 7.30. IV. flokkur auglýstur síðar. Klippið töfl- una úr og geymið' hana Stjómin. FerSafélag ísBands ráðgerir að fara tvær skemmtiferðir næstk. sunnu- dag. REYKJANESFÖR: Ekið út að Reykjanesvita. Gengið um nesið, vitinn, feverasvæðið og annað markvert skoðað. Á heimleið gengið á Háleyjar- bungu og staðið við í Grinda- vík nokkra stund. Lagt á stað kl. 9 frá Austurvelli. GÖNGUFÖR Á SKARÐS- HEIÐI: Ekið fyrir Hvalfjörð að Laxá í Leirársveit. Farið yfir Laxá og gengið frá ánni upp dalinn og á 'hæsta tind- inn, Heiðarhornið (1053 m.). Tilvalið að fara á skíðúm. Lagt á stað kl. 8 árdegis. Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 á föstudag og laugardag til kl. 4. QtbreiBiÍ AlbvAublaÍl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.