Alþýðublaðið - 03.05.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.05.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUKLAÐie Fimmtudagur 3. maí 1945 nTJARNARBiðrs Dagur (The Avengers) Áhrifamikil mynd frá baráttu norsku bjóðarinnar. Raiph Richardson Deborah Kerr Hugh Williams Sýnd kl. 5, 7 og 9 Jönnuð börnum innan 14 ára^ BÆJAfllSÍÓ Hafnarfirði Amerísk' söng- og gamanmynd. Janette MacDonald Robert Young Sýnd kl. 9. Ástin er blind (Peg of Old Drury) Aðalhlutverk: Anna Neagle Sir Cedric Hardwicke Sýnd kl. 7 vegna áskorana. Sími 9184 VEIÐIFÖPvIN. Ólafur nokkur réri á sjó og veiddi 30 þorska. Einn af land kröbbunum bjó þá til eftirfar- andi vísu um veiðiförina: „Ólafur réri út á sjó með öngla marga og tfina, þar úr djúpi þundur dró þrjátlu nafna sína.“ * Mi'klu veldur sá, er .upphaf- inu veldur. Mitt og-lþitt gerir oft þrætu. rv <9 LIF OG W. SOMERSET TTT LHOii M A I) 6 H A M Hún varð að minnsta kosti að leggja sig í Mma um að sýn- ast í eins- góðu skapi og henni var unnt. Hún hafði frá upphafi verið stöðnáðin í því að krefjast ekki neins af Tomma. Það gat orðið örlagarikt, ef hjá honum þróaðist sú hugsun, að hann væri henni háður eða skuldbundinn að einlhverju leyti. „Heyrðu, Mikael! Hvers ve,gng leigirðu Tomima ekki íbúðina uppi yfir ibifjreíðasikýlunum? Nú er hann búinn að ljúka prófi otg hefur hlotið viðurkenningu ti'l endurskoðunarstarfa, svo að hann er tilneyddur að hætta að búa í þessari kytru þarna við Tavistock- torgið. ,,Það væri ekki svo iila til fallið. Ég skal stinga upp á þessu við hann.“ „Það myndi líka sparast á því þóknun til húsaleiguskrifstof- unnar. Við eigum ókjörin öll af gömlu dóti, sem við getum eins vel lúnað 'honum og játa það fúna niðri í kjallara og uppi á háalofti." Tommi og Roger komu heim til þess að drekka teið og hámuðu í sig ósköpin öll. Síðan léku þeir tennis, unz tók að rökkva. Eftir kvöldverðinn léku þeir dómínó. Júlía sat hjó þeim og fylgdi 'drengnum. sínum og leikfélaga hans með augunum, eins og ungri og góðii moður sæmdi. Hún fór snemma að hótta. Rétt á eftir komu þeir líka. Herbergi hennar var við sama ganginn. Hún heyrði, að Roger fór inn til Tomrna, og þar sátu þeir lengi á tali. Gluggarnir vlonu opnir, bæði á hennar herbergi. og Tomma. Hún heyrði að iþeir voru mjög óðarpála og kátir og báværir. Gröm í geði spuiði hún sjálfa sig, hvern fjandann þeir gætu eiginlega verið að gaspra um. Hún hafði aldrei orðið þess vör fyrr, að þeir væru .sérstaklega málgefnir — sama hvor var. Eftir langa mæðu heyrði hún rödd Mikaels. Hún lagði við eyrun. „Farið þið nú að sofa, drengir. Þið hafið nógaií líma til þess að tala saroan á morgun." Hún heyrðþ að þeir hlógu. „Einmitt það, faðir minn,“ sagði Roger. „Mér þótti aðeins vera málandi á ykkur.“ Aftur heyrði hún rödd Rogers. „Jæja. góða nótt þá, gamli.“ Og Tommi svaraði mjög innilega: „Sjáumst aftur á morgun, heillakarlinn:“ „Bjánar,“ sagði hún ergilega við sjálfa sig.“ Morguninn. eftir kom Mikael inn til Júlíu, meðan hún var að'' drekka morgunkaffið. „Drengirnir eru farnir til Huntercambe til þess að leika goltf. Þeir báðu mig að spyrjr þig, hvort þeir þyrftu endilega að koma heim til þess að borða hádegismatinn. En ég sagði þeim, að þeir væru alveg sjálfráðir um það.“ „Ég veit ekKÍ, hvort ég kæri mig um það, að Tommi geri sér alveg eins dælt við heúmlið hérna eins og það væri gistihús.“ „Æ, væna rriín, þetta eru nú bara drengir. Löfaðu þeim að láta eins og þeir vilja. Ætli þeim sé það of gott?“ Hún átti þá alls ekki að fá að sjá Tomma þennan daginn, því að milli klukkan fimm og sex varð hún að fara af stað til Lundúna, ef hún áíti að komast í leikhúsið í tæka tíð. Það var auðvitað ósköp auðvelt fyrir Mikael að taka þessu með jafnaðar- geði. En hún var særð djúpu sári. Það var ekki fjarri því, að hún færi að grata. Iionum hlaut að síanda nákvæmlega á sama um hana, hon- um Tomma, sem henni fór áldrei úr minni. Og hún hafði einmitt huggað sig við bað, að þessi dagur yrði allt öðru vísi en gærdag- urinn. Hún hafði einsett sér að vera umburðarlynd og taka ölLu o> NÝJA Blð . Tuíifgiskinsnætur („Shine on Harvest Moon“) Óvenjulega skemmtileg og fj’ölbreytt söngvamynd. Sýnd kl. 6,30 og 9 Allar vildiii mey|- arnar eiga hann Fjörug söngva- og gamanmynd með Leon Erroll og hinni fræga Casa Lomha hljómsveit. Sýnd kl. 5 GAMLA Bfð iarfulla nuiriið (Grand Central Murder) Spennandi sakamálamynd Van Heflin Patricia Dane Sýnd kl. 7 og 9 iRönnuð börnum innan 12 ára Umbverfis Jörðina (Around the World) Mischa Auer Joan Davis Kay Kyser og hljómsveit. Sýnd kl. 5. með jafnaðargeði. En hún var ekki við því búin að fá svona högg í andlitið „Eru blóðin komin?“ spurði hún önuglega. Hún ók til borgarinnar 'og reiðin sauð niðri i henni. Dagurinn þar á eítir var lítið betri. Unglingarnir fóru að vísu ekki neinar óraleiðir til þess að leika gólf. En nú léku þeir tennis allan daginn. Þessi óseðjandi athafnalöngun gerði Júlíu gramt í geði. Tornmi virtist ekki öllu meira en sextán ára, þegar hann var waa Frændi gamli Við þessi hreystandi og glöðu orð, færðist bros yfir and lit Adelu, og uppfrá þessu varð tilhlökkun hennar stöðugt meiri eftir skólaskemmtuninni. Svo var það kvöld eitt, að hún sá Wálter koma gang- andi í áttina til hússins, Húnn hélt á húfu sinni í annarri hendinni og var augsýnilega í vígamóði. Hann gekk að húsdyrunUm og hringdi dyrbjöllunni, jómfrú Jensen fór til dyra og lauk upp, harla ströng á svip, eins og henni var svo eðlilegt. Pilturinn bað um að fá að tala við yfirkennarann. „Hann er nú ekki heima“, svaraði jómfrú Jensen snúð- ug og skel’lti siamstundis í lás beint fyrir framan nefið á gestinum. Walter isetti dreyrrauðan. Hann hafði séð gamla mann- inn í gegn um gluggann, hvar hann sat í stöfu sinni. Og nú vildi pilturinn ólmur komast inn í húsið með ein hverju móti. Kæmist 'hann ekki inn utn þessar dyr, skyldi hann reyna aðrar. Án frekari umhugsunar var hann þotinn af húströpp- unum og genginn að húsábaki. Gegn um gluggann á herbergi jómfrúarinnar sá hann sér til mikillar undrunar stóran gulan kött, sem sat uppi á borði og sifeikti lappir sínar. En í sama vetfangi sá hann hvar jómfrúin þreif köttinn ofan af borðinu og leit um leið óhýru auga út um giuggann í áttina til drengsins. Það var ótti í augnaráðinu. JfJSVf 1 GET IT„.Y0U'I?E USING- GU. Bi-ANKETS TO MAKE A CHUT-E, TO GET FIRST AlC? SUFFUES TO THOSE YANKS/. FwE'RE OVEfit THEIK SIGNAL NOW___THERÉ/„LET‘S HOPE if WORKS--YES, IT'S OPENINGÍ.. SME'S ALL YOURS, FELLAS // /T WORKBO//.-2me CHUTE STAYEP OPEN, SCOPCHY/ THERE'S ONE OF THEM RUNNING TO PICK IT UP/ f SEE WHAT VOU MEAN BY TEAMWORK /„, EVERY SINGLE G.l. IN THlS MAN'S ARMY PEPENPS ON UJS PARTNERS TO HELP \BEAT THE ENEMY/ A TL \&\ y MYNDA- S AG A CHET: „Já — óg skil. Þú ætlar að nota teppi til þess að koma birgðum til iþeirra þarna niðri.“ ÖRN: „Við eram staddir á stað þar sem þeir eru. Svona, nú, við sikulum vona að þetta þeiim. Ég opna. Gjörð isivio vel, £élagar!“ CHET: „Það tókst. Fallhlítfin opnaðist. Einn þarna niúri hleypur. Nú skil ég. Allt bygg iist é því að við vinnum atlir saiman.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.