Alþýðublaðið - 12.05.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1945, Blaðsíða 1
r OtvarplS: 20.30 Útvarpstríóið: Ein- leikur og tríó. 20.50 Ljóðská'ldakvöld: Upplestur og tón- leikar. XXV. árgangUT, Laugardaginn 12. maí 1945. 103. tbl. 5. stðati flytur í dag skemmtilega grein um glæfraferðir, j sem farnar hafa verið yf- ir Niagarafpssinn í Norð ur-Ameríku. Alþýðuflokksfólk! Munið sumarfagnaðinn í Iðnó í kvöld kl. 8,30 Á síðustu skemmtun komust mikið færri en vildu, munið það og komið sem fyrst f skrtf- stofu Alþýðuflokksins eða hringsð í síma 5020 Fjölbreylf skemmfiskrá Kaupmaðurinn í Feneyjum / Sýning annað kvöld kl. 8 / Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 í Iðnó Ekki svarað í síma fyrr en eftir kl. 4,30 Aðgangur bannaður fyrir börn. # I S.H. gömlu dansarnir Sunnudaginn 13. maí í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðar í síma 4727. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. DANSKA SÝNINGIN „Barátta Dana" er opin daglega í Listamannaskálanum frá kl. 10—22 DANSLEIK heldur Glímufélagið Ármann í hinum nýja sam- komusal Mjólkurstöðvarinnar við Laugaveg í kvöld kl. 10 síðd. Ágæt hljómsveit , Öllum íþróttamönnum heimill aðgangurmeðan hús- rúm leyfir. Aðgöngumiðar seldir í Búkaverzlun Lárusar Blön- dals í dag og frá kl. 8 við innganginn. AtiÍLÍSIÐ í MÞÝDUBLAÐINU Einlitt T A F T nýkomið H. TOFT Skólavörðustíg 5. Simi 1035 BI a ð! a m I r Kantlamir 1"—4" Tlamir 3"—12" . Staflamir 3"—12" Draglokur Lúguhringar Handföng SLIPPFÉLAGIÐ Amerísk Lakk- og Matt- Málning SLIPPFÉLAGIÐ PlQiifusalan byrjuð, Mikið úrval af fallegum, blómstrandi stjúpum og allskonar plöntum. Sömuleiðis trjóplönt.ur, birki, 60 til 70 cm. á hæð. Gróðrarstöðin Sæbóli. Fossvogi. Selt til kl. 8 á kvöldin. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík Dansleikur í Tjarnarcafé annað kvöld, sunnud. 13. maí kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé eftir kl. 5 á morgun (sunnudag). , Hafnarfjörður. Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði heldur Skemmtun í kvöld í Hótel Birninum. HefSt kl. 8,30 Séra Sigurður Einarsson, skrifstofustjóri, flytur er- indi, auk þess verða fleiri skemmtiatriði. Á eftir skemmtiskránni verður stiginn DANS frameftir nóttu. Alþýðuflokksfólk fjölmennið Alþýðufiokkurinn í Hafnarfirði Ensk sumarfataefni nýkomin. "K^Tisacem Hverfisgötu 59. S . K . T. E,dri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. -*• Aðgöngumiðar seldir friá kl. 5 e. h. — Sími 3355.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.