Alþýðublaðið - 12.05.1945, Síða 4

Alþýðublaðið - 12.05.1945, Síða 4
% , ALÞYÐUBLAPiP________ Laugárdagiun 12. mai 1945. Aðalfundur Hæðrafélagsins. ÐALFUNDUR Mæðra- félagsins var haldinn fyrir Kópavogur — og nágrenni Fyrirhugað er að mynda félag til eflingar mfenning- ar- og hagsmunamála í ?eim hluta Seltjarnarnes- hrepps, er liggur milli Reykjavíkur og Garðahrepps og að Kópavogi og Fossvogi. Meðal mála á stefnuskrá félagsins verða skólamál, ' samgöngumiál, símamál, póstmál, vatnsveita og jarð- rækt á félagssvæðinu. Allir, sem þar eiga lögheimili, eru vinsamlegast boð- aðir á stofnifund félagsins, sem haldinn verður í her- mannaskála við Fífuhvamm næstkomandi sunnudag kl. 2 síðdegis. Undirbúningsnefndin. Ctgefandi AlþýSuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Gelur sigurlnn gleymzl! AÐ er ekki óeðlilegt, að menn líti nú, k tímamót- um, þegar styrjöldinni við þýzka nazismann er lokið, bæði um öxl og ofurlitið fram á leið, og spyrji sjálfa sig, hvort var- anlegur friður sé tryggður með þeim sigri, sem unninn hefur verið á ofbeldi nazismans. * Eitt af dagblöðum höfuðstað- arins, Þjóðviljinn, orðaði slík- ar spurningar sínar á þessari stundu þannig í fyrradag: „Getur það verið, að sigurinn gleymist? Getur það' verið, að hugir fjöldans séu sljóir fyrir því, að þessi friður þýðir sigur yfir hinni ægilegustu vill- mennsku, sem sagan greinir fyrr og síðar? — Við skulum vona, að fjöldinn láti sér ekki nægja, að gleðjast, heldur að gleðjast og muna; og vissulega verður þessi sigur fyrir gýg unn inn, ef þjóðirnar verða ekki langminnugar þess, hvað fasism inn er . . .“ Þannig farast Þjóðviljanum orð * Slík ummæli í því blaði, blaði kommúnista hér á landi gætu orðið efni í langa grein; en í þetta sinn skal því aðeins bent á, að, ef fjöldinn á að geta orðið hins þýzka, nazistiska of- foeldis svo langminnugur, sem æskilegt væri, og friðurinn á að verða tyggður, þá má útkoman' af þeirri styrjöld, sem nú er ný- lokið, að minnsta kosti ekki verða sú, að margar þjóðir fái i stað frelsisins aðeins rússneskt ok, eftir að hinu þýzka hefur verið létt af. Hvaða varanleik gæti til dæmis sá friður haft, sem byggð ur væri á rússneskri undirok- un Póllands í stað þeirrar þýzku, sem, eins og kunnugt er, upphaflega varð til þess að hleypa styrjöldinni í Evrópu aff stað? Heldur Þjóðviljinn, að þjóðirnar, eða heimurinn yfir- leitt, sætti sig nokkuð betur við dflbeldið, þó það væri rússneskt, en ekki þýzkt? Hvað á heimur- inn til dæmis að hugsa um það ástánd, sem fyrir aðeins örfláum dögum var flett ofan af austur á Póllandi, að foin rússnesku hernaðaryfirvöld þar skuli láta taka pójska samningamenn, sem faoðið hefur verið á fund þeirra upp á æruorð, fasta og láta þá hverfa sporlaust á bak við fang elsisveggi? Heldur hann, að pólska þjóðin hafi gripið til vopna fyrst állra gegn yfirgangi Hitlers, að England og Frakk- land hafi sagt Þýzkalandi strið á hendur, þegar það réðizt á Pólland, til þess eins, að það land yrði í stríðslok rússneskt leppríki í stað þýzks? * Þessum spurningum er hér aðeins varpað fram til þess að benda Þjóðviljanum á, að það nokkru. Félagið hefur í hyggju að hafa sýnikennslu í matreiðslu. Kennari verður frú Rannveig Kristjánsdóttir. Verður nánar auglýst um námskeið þetta síðar. Á fundinum voru uppeldis- málin til umræðu og voru um þau gerðar eftirfarandi sam- þykktir: Aðalfundur Mæðrafélagsins haldinn 12. apríl 1945,.lýsir á- nægju sinni yfir því, að ung-f mennadómstóllinn hefur verið lágður niður, þar sem fundur- inn telur að ungmennallöggjöf, sem verkar sem, hegningarlög, nái ekki tílgangi sínum, en geti falið í sér mikla hættu fyrir unglingana og fra-mtíð þeirra. Um skoðun sína í uppeldis- málum vísar fundurinn til sam- þykkta félagsins frá 16. apríl 1.943, sem voru svofoljöðandi: ,,í tilefni af ummælum þpim, sem komið hafa fram í blöðum og útvarpi um íslenzk- ar stúlkur, í sambandi við af- stöðu almennings til hins er- lenda setuliðs, vill fundur Mæðrafélagsins láta í ljós það álit sitt, að þær misfellur, sem Kunna að hafa komið fram, eigi orsök sína í því, að Rvík hefur ■ stækkað óeðlilega ört og óx skyndilega svo að fólks fjölda vegna aðflutnings þús- unda erlendra hermanna, að hér hafa myndazt sömu við- horf og í stórbæjum, viðhorf, sem við vorum alls óviðfoúin að mæta. Lítur fundurinn svo á, að þær umbætur, sem gera þurfi og að gagni komi, séu ekki eingöngu bundnar við það fyrirbæri, sem nefnt er ,,á- standið,“ heldur hafi það orð- ið til að sýna nauðsynina á því, að gerðar séu alvarlegar tilraunir til þess að bæta lífs- kjör og uppeldi ísl. barna og unglinga, pilta og stúlkna. Fundurinn lítur svo á, að frumvarp það um barna- og unglingavernd, sem lá fyrir síðasta Alþingi feli í sér litlar eða engar umbætur frá því sem nú er. Fyrir því vill fundurinn skora á ríkisstjórnina að und- irbúa hið allra fyrsta frum- varp til barna- og unglinga- löggjafar, þar sem komi fram verulegar umbætur þeim til handa: 1. Að lengdur sé skólaskyldu- aldur barna til 16 ára. 2. Að meðlagsaldur barna sé hækkaður til 18 ára og leng- ur, ef barnið er við ákveðið nám. 3. Að komið sé á eftirliti með vinnu barna og unglinga, vinnutíma og vinnukjörum og námi samfara vinnunni. 4. Að unglingavinna sú, sem framkvæmd er fyrir opin- bert fé, sé þannig skipulögð, að stúlkur eigi ekki síður en piltar kost á að njóta henn- ar.“ ( Telur félagið enn, að það eina, sem varanlegt gildi hefir í þess- um málum sé, að bæta uppeld- isskilyrðin almennt, bæði með því að gera aðstöðu heimilanná þannig, að þau geti leyst hlut- verk sitt af hendi og með al- mennum ráðstöfunum í bænum, nægir ekki, þótt þýzki nazism- inn hafi verið sigraður, ef eitt- hvert annað stórveldi verður til þess, að taka upp ofibeldis- stefnu hans. Þá verður sá támi ekki langur, sem þjóðirnar geta glaðzt og munað. sem veiti heimilunum þá aðstoð við uppeldið, sem þéttbýli borg- arinnar krefst. Fundurinn skorar því á bæj- arstjórn Reykjavíkur: 1. Að sjá barnafólki fyrir við- unandi húsnæði. 2. Að koma í veg fyrir að heim- ili þar, sem börn vaxa upp, líði skort á brýnustu nauð- synjum; a) með því að tryggja heimilisföður atvinnu, b) að hœkka framfærslu- styrki til barnaheimila svo að þurftarkröfum sé fullnægt, c) að fá meðalmeðlagið hækkað svo, að það sé í samræmi við fram- færslukostnað á uppeld- isheimilum „Sumargjaf- ar.“ 3. Að f jölga leikskólum og dag- heimilum, svo að allir for- eldrar, sem þess óska og þurfa, geti átt kost á að koma börnum sínum á slíka staði. — Ennfremur að fjölga leikvöllum og leik- svæðum í bænum, og gera þau þannig úr garði, að svari fullkomlega til þeirra þarfa, sem fyrir hendi eru á hverjum tíma. 4. Að koma upp lesstofum og tómstundaheimilum fyrir börn og unglinga, sem víð- ast í bænum, og verði nú þegar leitazt við að fá hús- næði til slíkrar starfsemi. Ennfremur að foafa forgöngu um að styrkja fjárhagslega í- þróttastarfsemi, íerðalög barna og unglinga og fleira það, er vekur heilþrigðan áfouga þeirra og hefur þroskandi áhrif á hugi þeirra. Drengjaheimili í Kald árseli í sumar P* INS og getið var um hér í blaðinu fyrir skömmu, — hafa Kaldæingar K.F.U.M. unnið að því að undanförnu, að safna fé til stækkunar skála síns í Kaldárseli. Nú er svo komið, að það mikið hefur safnazt af pening- um til skálabyggingarinnar, að tiltækilegt er talið, að byrja á byggingunni, en þó vantar æði mikið fé til þess, að fullgera bygginguna. Þó mun það tryggt, að bygg- ingin verði komin undir þak í iúnílok, svo að hægt verði að r.ota hana ásamt skálanum, sem fyrir er, þegar starfið hefst í byrjun júlímánaðar, því að á- formað er, að drengjaheimilið í Kaldárseli taki þá til starfa. Starfar drengjaheimilið frá 4. júlí til 17. ágúst, eða í hálfan annan mánuð og verður þátt- tökugjald kr. 120,00 að viðJ bættri vísitölu framfærslu- kostnaðar. Miðað við vísitölu apríl yrði , þátttökugjald kr. 328,80, og er áreiðanlega stillt í hóf. Hins vegar ef drengir dvelja ekki allan tímann, verður gjaldið talsvert hærra. En þeir ganga fyrir með dvalarvist, er dvelja geta allan tímann. Þetta er það, sem allir þurfa að gera sér Ijóst nú, þegar að því er komið, að grundvalla frið inn. Þvi að varanlegur getur hann aldrei orðið, nema frelsi þjóðanna, sem fyrir var barizt, sé fullnægt með honum. Meðmælabréf með starfi Kaldæinga í Kaldárseli þarf ekki að skrifa, því að drengirnir — sem verið þafa í Kaldárseli undanfarin ár, hafa á svo marg- an hátt víðfrægt það „hve in- dælt er þar og gott að vera.“ Enda eru þegar fafnar að koma beiðnir um þátttöku, þó að HINN NÝFENGNI FRIÐUR í Evrópu er nú eðlilega efst á dagskrá allra blaða. Þann ig skrifar Tíminn um hann í gær: „Seinustu dagana hafa þjóðir Evrópu fagnað friðnum eftir nær sex ára langa styrjöld. Sá fögnuð- ur hefur verið heitur og innileg- ur. Tilefnið til fagnaðarins er svo víðtætot að jafnvel þeir, sem hafa beðið lægra hlut, geta takið þátt í honum á vissan hátt. Hinum imiklu blóðfórnum og hinni stór- kostl'egu eyðileggingu á hvers ^on ar verðmætum er lokið, en starí endurreisnarinnar verður hafið í ) víðtæh^istu m’erkingu þeSs orðK. , Þótt þjóðirnar hafi þannig mikl- ar og margvíslegar ástæður til að fagna friðnum, dylst engum, að sár styrjaldarinnar verða ekki grædd á stuttum tíma. Það tekur sinn tíma að endurreisa hinar föllnu borgir og atvinnuvegi og þó mun það táka lengri tíma að endur- heimta hin andlegu verðmæti, er farið hafa forgörðuim. Þessi sttyrj- öld hefur, eins og aliar styrjaldir aðrar, skapað hatur, hefnigirni og ofbeldi'áhneigð, er mun torVelda jafnt innri sambúð þjóðanna og alþjóðasamvinnu. Verkefnin, sem bíða sigurvegar anna, eru vissulega umfangsmikil og vandasöm. Það hefur verið sagt, að margir hafi unnið stríð, en enginn hafi ,,unnið friðinn“. StórveMisdraumar og yfirdrottn- unarandi hafa oftast orðið friðn- um að.fótakefli. Það styrkir trúna á hinn nýja frið, að tvö af stór- veldunum, Bretland og Bandarík- in, hafa ekki sýnttminnstu merki þess, að þau 'berjist ti'l landvinn- inga. Þvi miður verður þetta sama ékki sagt uim Rússland, eins og „innlimun“ baltisku landanna og nokkuns hluta Póllands, Finnlands og Rúmeníu ber merki um. Á þéssu stigi verður vitanlega engu um það spáð, hvernig friðarstarf sigurvegaranna mun takalst, en það mun tvímælalaust stutt heit- um óskum alls fj!ö.ldans um rétt- látan og varanlegan frið.“ En hvernig getur hann orðið það, ef frelsi raargra þjóða verð svo til nýlega sé búið að ákveða hvernig starfinu yrði háttað í sumar. Þess skal að lökum getið, að allar nánari upplýsingar þessu viðvíkjandi má fá í skrifstofu K.F.U.M. í Reykjavík og í Verzl. Alfafell, Strandgötu 50 í Hafn- arfirði. ur eftir sem áður skert og þær verða sviftar meira eða minna aff löndum sínum? • Visir minnist í gær á starff- semi slysavarnafélagsins í sam bandi við fjársöfnun þess á loka daginn. Hann segir: „Slysavarnafélagið hefur þegar unnið mikið og gott starf og er það etoki sízt að þakka tovennadieildum félagsinis, sem starfað hafa af miklum dugnaði um 15 ára skeið. Fyrir atbeina þeirra hafa verið reist björgunarákýli á ýmisum hættusvæðum, en betur má ef duga skal. Er þess skemmst að minnast að við lá að hið alvar- legasta slys yrði hér í nágrenni bæjarins er Laxfoss strandaði, en al'gjörlega ófullnægjandi skilyrði voru tii björgunarstarfsemi. Opn- uðust þá augu manna fyrir því að nauðsyn bæri til að björgunar- skýli yrði reist í Örfirisey og er nú unftið að því máli. En úr því svo er hér, má nærri geta að þörf- in er brýn á öðrum stöðum á strandlengjurini, með því að minnst er siglingáhættan á innfjörðum. Jafnframt því, sem unnið er að björgunarstarfsemi á ströndum landsins, þarf að tryggja öryggi sæfarenda með því móti að gera farkostina sem bezt úr garði. Góð skip og öruggásti útbúnaður að öllu leyti er fyrsta skilyrði fyrir að slysaihætjiu verði afstýrt . . . Vitakerfi landsins er enn ekki toomið í viðunandi horf, þó'tt mik- ið hafi á unnist. Frá ári til árs er vitum fjölgáð og að því leyti eykst öryggið stöðugt. Gildir hér, :sem víðar, að ekki verður allt gert á einum degi. Sjómannastétt in lætur sig mál þessi miklu varða, sem eðlilegt er, en jafn- framt nýtur hún almenns skiln- ings þjóðarinnar, sem kemur með- al annars fram í starfsemi deilda slysavarnafélagsins um land allt. Þá átarfsemi ber að efla svo sem frekast verður við komið.“ Undir það munu allir taka. Slysin við strendur landsins eru að óþörfu búin að verða allt osf mörg.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.