Alþýðublaðið - 12.05.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.05.1945, Blaðsíða 5
Laugardaginn 12. maí 1945. ALÞTÐUBLAilP Og enn urðu ólæti — Ljósmyndarar á ferðalagi — Brezki flotinn ræðst á bækistöðvar Fálkans — Bréf um tvo fermingardrengi — Útivistimar og börnin. OG ENN, á sigurhátíðardegi Rússa, urðu óspektir í Reykja vík. Sjóliðarnir 'hugðu á ihefndir gegn einhverjum og unglinga lang aði enn í tusk við einhverja. Tára gas var notað til að jsefa og rúð- ur voru brotnar í tugatali. Vinir mínir. .Svavar í Fálkanum . og Þorsteinn ljósmyndari (nú fæ ég víst mál á mig) óðu um hæinn á miðvikudag og tóku ljósmyndir af knúsuðum rúðum. Ég hitti Svav ar og hann var eins og eðlilegt var ákaflega hneykslaður yfir fram ferðinu. Svo skaust hann inn fyr- ir dyrnar hjá sér með filmu 'nar, fór víst að framkalla og retlaði víst að stilla út í gluggann sinn, fallegan og stóran. EN ENGINN VEIT, hvað nótt- in færir manni. Næsta dag var rúðan hans í méli, blöðin í hrúgu og myndirnar,. sem skreytt höfðu gluggan og margir höfðu skemmt sér við að Skoða, í algerum graut. Ekíki veit ég hvort Svavar hefur tekið myndir af þessum glugga. Það hefði ég þó gert. Það var mierkilegur kafli- í aögu blaðsins, þegar brezki flotinn gerði skipu- lagða árás á bækistöðvar þess. OG SVO ER BEZT að hætta að ræða uim öll þessi friðarólæti. Það ter komið meira en nóg af svo góðu, bæði ólátunum og rablbinu um þau. Vonandi er þetta bara saga, sem dkki á eftir að éndurtaka Big. Eftinmálin eru nú að koma. Einhver verður að borga aHlar rúð urnar. Athyglisvert !er Iþað að 'Verstu dagar hernámsinis urðu fyrstu ófriðar dagarnir. Eins er hægt að segja, að fyrstu friðardag amir urðu verstu ófriðardagarn- ir — í Reykjavík. ÞÓRÐUR HELGASON skrifaði mér nýlega bréf, sem mun vera rétt mynd, af því sem bréfið seg- ir frá, en sem betur fer víst eins dæmi. Eg get því miður ekki birt bréfið allt, en það sem hægt er að birta fer hér á eftir: ,,Ég er ekki gamall að árum, en samit get ég ekki stilt mig um að segja þér frá smá atviki sem fyrir mig kom eitt laugardags'kvöld njjlega. Ég fór ásamt nokkrum kunningjum mínum á dansleik að Hótel Borg. Vinveitingar voru eins og venja er tii og var óvenju mikið drukk- dð. Ég sat við borðið og sé ég þá bvar komu tveir strákar eftir út- 1-iti að dSéma um 18 ára að aldri. Þe'ir slögðuðu báðir og slengdust upp að -borðinu hjá mér og töluðu saiman. Heyri ég þá að annar seg- ir ,,það á að ferma mig' á morg- nu, mikið hel. . . . verð ég tirnbr- aður.“ *• MÉR BRÁ SVO VIÐ að heyra þetta, að ég fóra að Veita dr.engj- unum athygli og segir þá hinn „All í lagi með það. Ég var fermd ur á sunnudaginn var þó dó ég kl. 10 á laugardagskvöldið. Ég fór um borð í skip sem lá hér í höfnirmi og kom heim kl. 8,30 f. h. á sunnu dagsmorguninn.“ — Ég fór nú að spyrjast fyrir um, hvaða dr.engir þetta væru, og fékk svör við spurn ingum minum. Þegar ég fer að rifja þetta upp þá man ég eftir að hafa heyrt þess getið í útyarp- inu í gærkvöldi að Mæðrafélagið hafi fagnað því að ungmenmadóm -stóllinn hafi verið lagður niður. En vill þá Mæðrafélagið segja mér og öðrum kvað á að gera við svona ungmenni?” ÞAÐ ER ÓÞARFT að bæta nokkru við bréfið. Ég vil aðeins segja það að það er ekki aillt af rétt að ásaka foreldra um það, er börn þeirra leiðast út í vandræði. Lausung er svo mikil í lífi Reyk vikinga að flest svífur í lausu lofti — og ekki sízt heimilin. Úti visst barna á kvöldin er til dæm is hér svo algeng, að furðu sætir. Þau heimili, sem ngita börnum sín um um að dvelja á götunni frarn undir miðnætti vinna mjög gott staff. Það ætti að vera sem almenn ast að börn kæmu inn á vetrum kl. 8 og á sumrum í síðasta lagi kl. 9,30. EF HEIMILIN gera þetta, verð ur að bíða þess, að þau fari að Iþekkjast úr heimilin, sem þykj- 'ast hafa ráð á því að leyfa börn- um sínum að stíga fyrstu sporin, sem geta leitt þau út í glötunina. Kyrrð á heimilunum róar taugaf barnanna og skapa jaifnvægi í huga þleirra. Óeðlileg útivist í ólátum og' salli spillir hugarfarinu, veikl- ar taugarnar og brýitur niður sið ferðisþrekið. Hannes á horninu. vantár frá 14. maí í Tjarnarcafé h.f. Herbergi fylgir. Upplýsingar í skrifstofunni. —- Sími 5533 Skrifslofustúlka. Framlíðaralvinna Vön skrifstofustúlka óskast, þarf að geta tekið að sér fullkomið bókhald. Ennfremur að sjá um út- borganir til starfsfólks. Eiginihandarumsókn «merkt: „Framtíðaratvinna“ sendist Alþýðublaðinu fyrir 15. maí n. k. Verðlaunaðir kvikmyndaleikarar. Kvikmyndaakademíið í Hollywood verðlaunaöi nýl-ega þessa þrjiá kvikmyndaleikara fyrir beztan leik á kvikmyndum árið 1944. Það eru, talið frá vinstri: — Barry Fitzgerald, Ingrid Bergman og Bing Crosby. Glæfrafer OFURHUGAR hatfa jafnan freistazt af hinum ómót- [Stæðilega Niagara-tfosisi. 'Fjöldi fífldjarifra manna og kverma íhiefur lleikið sér að dauðanum með því að ganga eftir mijóum kaðli, strengdum þvert ýfir foss i:nn, —> kasta isiér niður með vatnsfallinu í tunnum, eða að synda þvert yfir strauminn skamrnt loifan við fass;brúnina. Margir (haía Ilát'ið Mfið við þess ar tijraunir, — en furðu marg- ir (hatfa þó 'komizt 'lífandi úr 'þelssium igfætfratferðum. Aðeins einn maður (hetfur orð ið riíkur ag 'heimsfrægur fyrir viki.ð. Það var Frakkinn Blond- in, isem „vegna heiðurs Frakk- landis“ — og fyrir peninga — lét tillieiðast að leika jafnvæg- iisilistir lá kaðli, istrengdium yfir fossinn. Þetla var sumurin 1859 og 1860. Meðal þeirra, sem á hiartfðu ifilá ibáðum bökkunum, voriu prinisinn aif Wales, Millard Fillimar.e íyrrv-erandi tforiseti., og auik þeiirra fjiöMi landsihöfð inigija, miiljónamiærimga og ann- arra Ihiáttsettra imanna, isem fógn uðu afurlbuganium atf áfcefð. Tíu þú-sund mannis ikoimu á staðinn till Iþess að sjiá Blondi.n lieika listir isínar, — en það gerði hann istunduim með biun-dið fyr- ir lauigun, — i 70 metra hæð ytfir istraiumiðunni. Fjiártfúlgum var veðjað um jþað, 'hvort hann kæmist lítfs alf, í hvert, skipti, er bann lagði aif istað út á kað- alinn. Og 'upplhæðinar voru mlörgum sipnum hærri en þær sam Bliondin fékk, er aðstoðar- men-n hans létu satfna fé handa híonum meðal óboitfsndanna. Sagt ier, að einn sá, er veðjaði, haifi kulbbað sundur ei.tt hliðar- stagið till þess að -Bl'o.ndin félli. • Blondin hét raunverulega Jean Francoils Gravelet. í aðir 'hiams ihaíði ibarizt í liði Napole- ams. Hafði Blltonidin .getið sér frtægð ifyrir leifeni síma víða í Evrópu. lÞeg®r hann gaf í. sfeyn, að (hann Ihefði lákveðið að ganga 'edEti.r kiaðli Iþvert ytfir Niagara, gerðu bæði ameríísk og evrópísk blöð mikið úr (því. Á leiðinni til Bandaríkjanna kastaði hann sér eift sinn tfyrir barð ag bjargaði rafoss ETIRFARANDl grein er eftir William F. Mc Der mott. .Birtist hún .fyrir skömmu í norska tímaritinu \ „Fram“. Segir hér frá mönn- um þeim og konum, sem gert hafa fífldjarfar og lífshættu legar fimleikatilraunir . við Niagarafossinn í Ameríku. sjóimanni, sem tfalMð hafo;' út- byrðis. Bliondin istremgdi þriggja tonna þykkan kaðal þvert yfir Niagara ag hi,n)uinf emdanum var haildið af vindiuttfé, sem snúið var upp á með hestatfli. Enda þótt kaðallinn væri svo mnkið strer.gdur stmi 'hægt var, var hanm mifelu læigri í miðjunni., Sett víqkiu hliðanstög til beggja enda og tfest með hælum inn í bergið eiras ag annar kaðalend- inn. í hliðanstagum þessum bénigu 'Saltpolkar til þess að stnekikja á þeim. 'En h'liðarscög þdssi náði efeki saiman á miðj- um kaðilinum, iheldiur var oll- langur fealfd i miðjunni, þar sem kaðalli.nn vár aðeins eiinpættur og lók til oig fná tfyrir vindinum eius oig heraginúm. iÞegar Bl!ondii.n tifkynnti, að hann myndi, leika liistir sínar í íynsta skipti 30. júmí 1859, varð uppi ifiótur. og tfit um gjöirvalla Amerfeu. Báðir bakkarnir við Niagana urðu þaktir af mann- mergðinni, og borgaðar voru geyisiháar f jlácrupphæðir fyrir þá staði þaðan sem foezt .sásl til mn JBA' gBfgoA •siuisuumuiiBisiit það, hvont Blondin myndi hatfa þetta af — eða imiissa móðinn oig 'getfast upp á síðustu stundu með Iþvd að hætta við að leggja út lá fcaðalinn. En Blondin kunni ekki að hræðast. Á tiiltéknium tíma gekk hamn út á kaðalinn tfrlá bakkan- um Bandarífcja- magin ag hélt á 50 punda jafnvægilsstöng í hiömdiunum. Þanniig hét hann á- fram unz hann va'r korninn miðja vega út á kaðalinn. Þar settisit hann niður, stóð á fætur aftur, gekk nokkur skref álfram en lagðiist síðan niður á kaðal- inn og lét jafnvægiisstögina hivíla þvensum á brjósti sér. Síð an reis hann á fætur aftur, steypti sér kollhnis atftur á bak og Ihélt síðan átfraim göngunni unz ihann komst á foakkann Kanada- megin. Kanadisk ’norna sveit uppfoiótf Marseillaisinn, en fagnaðarlæti manntfjöldans yfir gnæfðu hornablásturinn algjör lega. lElftir 20 mínútná hvíld hóf Blondin göngu sína til baka og hafði mú stól meðferðis. Á miðj- um kaðlinum 'setti hainn stólinn niður, lét foann foalda jafnvægi, settist isíðan niður, — og ,h.víldi‘ siig. Síðan hélt hann áfram að bafckanum Bandaríkja- megin, rólegur ag öruggur, nákvæm- iaga einum klukkutíma eftir að foann llagði atf stað.í íyrsta skipt ið. ') * Blondin gerði a'ðra tilraun sína þanin 4. jiúlí og þá þriðju á Bastilludeginum, 14 júlí. Síð an rak Ihver sýningin aðra, — þar sem hann lék sér að því að standa á höfði á kaðlinum, — darasa, — eða foann tók með sér btorð, stól og matföng úi á kaðalinn og settist þar að snæð ingi. Hann lék lilstir sínar stund um. að næturlagi við bjarma frá. eiimreiðarljiósi, — og er hann var koiminn rniðja vegu voru ljósin slökkt, en hann lauk við foáltfnaða þrautina í kolníða mynkri. ’Stuindum fór hann eftir kaðl inum með bundið fyrir augun eða með fœturna í körfum. Tvisvar sinnum tfór hann yfir kaðalinn atfturáíbak, — og einu sinni á stiklum! Einu .sinni lét hann tflösku isiga niður í kaðli, deif foenni í vatnið, foataði hana upp atftur og teigaði úr henni, — |þar sem foann stóð kyrr á meðan í sömu sporum á þveng mjóum fcaðlinum. En mesta taugaæsingu vakti fo'ann, er foann bar mann á bak- inu miilli árbaíkkanna. Blondiiv foét Iþeim manni miklum laun- uam, sem þyrði að gefa sig fram til þess að vera borinn eftir endilöngium feaðlimuim. Margir FVii. á ð. síðu /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.