Alþýðublaðið - 12.05.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.05.1945, Blaðsíða 6
0 Skógrækt rSkSsms Tilkynning m aihendingu trjáplanfna ' Afhending pantaðra trjáplantna hefst laugar- i : daginn 12. mad kl. 10 f. h. á Sölfhólsgötu 9. ...v“ Þess er vænzt, að menn í Reykjavík og úr ná- grenni bæjarins hafi sótt pantanir eigi síðar en mánudagskvöldið 14. maí n. k., annars eiga þeir á hættu að pantanirnar verði seldar öðr- um. Afhending fer aðeins fram gegn staðgreiðslu. GÚMMÍSLANGA, W', og 1" ■ Á. Einarsson & Funk | ÞAKASBESTPLÖTUR, g \ 7,8 og 9 feta slétt asbest, 8X4 fet. L Einarsson & Funk Járnsmiður Okkur vantar nú þegar góðan járnsmiá vanan log- suðu og rafsuðu, til vinnu í Hvalfirði. Séð verður fyr- ir húsnæði og fasði á staðnum. Sömuleiðis fríar ferðir til Reykjavikur og til baka á frídögum. Umsækjendur komi til viðtals a skrifstotfu okkar í Hamarshúsinu. H.f. „SHELL" Cokosgangadreglar og gólfmottur nýkomið. G E Y SI R H . F . Veiðarfæradeildin ( Slfpað gler 10 m/m 220X180 cm. Aimenna byggingafélagið h.f. jj»TW!BUBW Glæfraferðir yfir Niagarafoss Framh. af. 5. síðu gáifu sig íram, —- en hættu þó við það á isíðasta augnabliki. Að loíkum bauð aðstoðanmaður hans sig ifram. — Hann hét Herry Coilcord. Ahorfendaifjöldinn ihatfði stöð ■ugt aukizt frá jþvtí er sýninigar iþessar hótfust, — og jþennan ágúst- idag var faann meiri en niokkru sinni fyrr, — eða á að gizka 300,000 manns. Bilondin klæddist nærstkorn- um samtfestinigi., en Coleord var tfærður á kjól og bvítt. — -—• Sáðan iklifraði faann á bak Blondins og kom sér sem bezt tfyrir. Fagnaðarlætin keyrðu úr hótfi fram, er þeir löigðu á stað. Er þeir voru komnir 150 fet út á kaðalinn, sagðist Blond in þurtfa að hvíia sig og bezt væri, að Colcord 'færi aí baki, Ooloord ætlaði af göfkinum að gamga, — því þetta faalfði. faann alls ekki tekið mieð á reikninig- inn. En (hefði faann ekki falýtt, hefði dauðmn verið ifaonum vís, — og hann steig af baki, hélt sér dauðafaaldi í Blondin og slkaM á beinunium. Að slkaorumri stundu liðinní farópaði Blondin: „Fai'ðu á bak aitur!“ Og Golcord skreið skáltfandi upp á faerðar Blondins. 1 annað skipti, er þeir hvildu sig, ihólt Blondin á faatti sínum í útréttri hend- i:nni. Sjötíu metrum tfyrir neð- an, á þiltfari fljótaibátsins „Maid otf the Mist“? stóð fræg skytta, Jofan Travis að natfni. Hann h’leypti, af fayssu sinni. Blondin leit á hattinn í htendi sér og hrópaði síðan niður: „Skjóttu áftúr!“ T.ravis skaut í annað ■sinn, — og í þri.ðja sinn. Eftir það sveitflaði Blonodin faattin- uim isigri hrósandi. Á honum var aragrúi af kúlnagötum. ■ Er iþeir voru komnir út á rniðjan kaða'linn, þar sem eng- i,n faliðarstög voru, sóst greini- lega, að Blondin átti erfitt með að stilla jafnvægisistöinigina.. Og allt í einu byrjaði. faann að falaupa. Er hann náði fyrsta faliðarstrengnum, jþar sem hann faafði hugsað sér að ífavílast, kom í Ijiós, að strengurinn var óeðli- l&ga slakur. Einihiver ih'aifði, los- að um endalhœlinn í bjarginu. Blondin auðnaðist þó að halda jafnvæginu með Colcord á bak inu, og komist með naumindum. til næsta hliðarstrengs, sem var eðlilega strengdur. Þar tfór Oolcoi-d af toaki. Og etftir.langa hviíld komust þeir til kaðalend- ans, þar sem tekið var á móti þeim af grátandi mannfjlöldan- um, ,sem fylgzt hafði með ferð þeirra með öndina i hálsinum. ■Fjörutiu árum síðar skritfaði Colcord: „Minningar iþessa dags eru hjá mér enn. Bg sé fyrir miér fljótstoakkana, þakta aragrúa manns, — o;g mér finnst enn sem ég hoiifi, niður í straumið- una Æyrir neðan mig. Ég finn Blondin næstum iþvi málssa jiatfn vægið sökum þess að einlhver ó þokki faeifui- losað um ifestu hlið arstrengsins, — eða ég finn hann hJaupa eftir þviengimjóu.m kaðlinum. Þetta er martröð, sem stöðuigt fylgir mér, — marga nóttina vakna ég' í köldu svitaíbaði.“ Blondin fékk Jaun sín fylli- lega greidid, er hann s.néri aftur til Evrópu. Mánuðum saman fylti faann KrLstalshiöllina í Londón, kvöld eftir kvöld var favert einasta sæti steti.ð, er 'hann lék þar listir sínar á kaðli, ter spenntur var þvert ytfir salinn í 170 tfesta hæð frá gólfi. Hann græddi tfeiiknin öll, en mikið af þvtí var svindlað út úr honum atftur. Árið 1897 faólt faann sýn ingu í Beltfast, favar hann gekk á stiklum og steypti sér koll- hniís á strengdum kaðli í mikilli hæð. iÞá var íhann 72 ára gam- all. Áxi síðar lézt hann á sóttarsæng. AHmargir reyndu _ að feta í fótspor Blondins. Árið 1860 gekk ítalinn Ballini eftir síllök- um kaðalstrenig þvert yfir Niagara með fætumar í körfium. Hann ’hafðii einniig mann á bak- inu. Árið 1865 gekk Ámeríku- maðurinn Harry Lleslie eftir stálstreng 'þvert ytfir .Árið 1876 gekk kona, ein eftir tveggja tonna þyklkum kaðli, — og síð- ar gekk Ihiún ytfir með ihendur cng fætur í hlekkjium. Engllendingurinn Matihew Wilbb sýndi ef til vill einna mesta hugrekkið, — ekki þó fyrir jafnvœigiisilist sína, faeldiur sem fíífildjartfar sundgarpur. — hann hafði synt ytfir Etrmar- sund árið 1883, en nú tilkynnti, hiann, að liann myndi tfreista þdsis að synda þvert yfir straum iðu Niagara. Skamimt fyrir neðan fossana ganga bakkarnir isaman og vatnsmergðin fellur gegnum þrónigt igil, ,sem ekki er breiðara en ca. 100 metrar. Straumfarað inn er þar 65 ikm. á klukku- stund. Enn lenigra niður með ánni er ttúnn frægi „Norna- ketill“, — heljarmikil straum- röst, þar isem vatnið ólgar og fr.eyðir baikkanna á milM. Hilutir, sem berast með straumn um svo langt niðureftir, faring- snúast í isvelgnum tímanum saman og ekki unnt að hánd- sama þá frá ártoökkunum. Stund um soigast þeir undir yfirborð- ið og koma ekki í ljós fyrr en þeir eru komnir ]anga; leið nið- ur með ánni. Webb steypti sér út í nna skammt tfyrir neðan fossitm. í fymtunrá barst íh.ann með straiuimnuim, en reyndi þó að synda upp á við. Skyndilega lenti faann í straumlþuugum ál og hvarf. Fjórum dögum síðar fannst líik hans sundurtætt um míllu niður með ánni frá þeim stað, er faiann lagðist til sunds. Bill Kendale, lögreluþjónn frá Boston, reyndi að synda iþvert ytfir straumiðuna árið 1886, en faann faafði korkbelti yfiirum sig sem hélt horium uppi. Það var Carlisle D. Graham, sem. fyrstur tfékk þá hugtmynd að flláita faerast með straumnum í tunnu. í kringum 1870 gjörði hann þessa glaafralegu tilraun fjórum sinnum'. í fimmta skipt- ið sem faann reyndi þetta hreifst hann alla leið niður í „Norna- ketilinn“ og 'hrinigsnérilst þar í tunnu isinni Mukkustundum saman. þegar löfcsinis tókst að draiga tunnuna að ártoaikkanum, var faetjan meðvitundarlaus otg limlest og gerði ekfci tfleiri slík- ar tilraunir. En ýmsir fleiri. reyndu þetta sama. Sfeðail þeirra var leik- konan Maud Willard. Hún tók hundinn sinn með sér í förina. Tunnan lenti í „Nornakatlin- LaugardagittB 12. maí T I L liggur leiðip um“ og hringsnerist þar sam- fleybt í fimm Mukkustiujndir. Þá var henná náð. Og í .ljós klom, áð ieiikfoonan liafði dááð, en faunidinum leið ágætiega. Fifldjarfasta tilraunin var þó sú, að steypa sér í tunnu fram áf fosSibrúninni. Fjórar mann- eskjur ihafa -gert þetta og þrjár komizt flífs áf. Fyrtst var kennslu kona ein, Annie E. Taylor að nafni. Hún lét útbúa handa sér sér&taka tunnu, bólstraða að inm an, oig imeð bllýlóði í öðrum end anum, til þesá að tryiggja það, að fuún iskyldi frekar halflást á annan veiginn en ihinn. 'Frötben Taylor lagðd af stað- háilfum öðrum Mlómieter fyrir ofan ibssbrúnina. Tunnan barst fyrir straumnium oig fram af fosstoúninni, — en tfóssinn er 170 tfeta ifaár. Hún bom ekki í ljós fyrr en Ifaún ifaafði borizt hundruð metra niður með ánni,. Er hún var toguð að árbaitókan- um, vai’ þar fjöldí ananna sam- anfcominn til þess að taka á móti fröken Taylór. Hún hafði meiðisit mikið og bar sig aum- lega. Hún faatfði górt ráð fyrir þvá að græða fé á þessu. En Ihún féfck samasem ekkert fyrir ferð ina oig skömmu sainna lézt hún á fátækrafaæli. 'Bobiby Leach steyptd sér fram af foisstoúninni í stáltumiu árið 1911. Hann knébrotnaði á báð- um fótum, kjáikabrotnaði og varð að liggja 23 vikur á sjúkra, faúsi. Skömmu síðar lézt hann í ÁstraiMu. Dánarorsökin var sú, að ihonum. varð fóitaskortur, er hainn steig ofan á IbananafaýðL George Stathakis steypti sér í trétunnu fram aíf fosstorúninni. Fimmtán tiíimum siðar náðist 'hann og var þá lártinn. Sá síðasti, sem igerði þessa til raun og :komst Itíifs af, var Jean Laussin, árið 1928. Hann notaðíi gúmmíkúlu, sem var 11 fet í þvenmlál, treysrt með stálgrinid, þar isem faann isjálfiur var örugg lega festur með ólum og toönd- um. Hann faaffði súrefndsigeytoi með isór, sem gat enzt í 40 Mukkutíma. Aðeins 50 mínút- um etftir að ttiann flaigði aff stað var faonium náð að Landi skafaimt fyrir neðan „NornaketiIinn“ og leið iþá mjög vel, — faatfði að- eins fengið smávægilegar sfcrám úm. Hér er sagan öttfl. í dag er bann við því la'gt að gera svo lífsfaættulegar tilraiuniLr 'fajá Niagara. Jörð fil söiu Jörðin Helluvað í Rangárvallahreppi fæst til kaups og ábúðar á næstu fardögum, ef viðunandi tilboð • fæst. Góð tún og engjar, mest allt véltækt. Ræktun- arskilyrði ágæt. Bílvegur heim. Skipti á faúseign í Reykjavik æskileg. TÍlboð sendist undirrituðum fyrir 20. þ. m. Róttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Helluvaði, 10,. maí 1945. * Gunnar Erlendsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.