Alþýðublaðið - 12.05.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.05.1945, Blaðsíða 7
12. maí 1545. ALÞYÐUBLAÐIÐ 1 Bœrinn í dag. Næturlsaknir er í Læknavarð- s#ofunni, síimi 5030. c Næturvörður er í Lyfjabúðinni ffiðunn. Næturakistur annast Hreyfill, sfmi 1633. ÚTVARPIÐ: 3.30 Morgunfréttir. sa.10—13.00 Hádegisútvarp. 13.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. • 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.50 Ljóðlskóldakvöld. — Upp- lestur og tónleikar. 22.00 Fréttir. 212.05 Danslög. 24.00 Ðagskrárlok. Hallgrímssókn Messað á morgun í Austunbæj- arskóla kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson. (Friðarins minnst). Fríkirkjan Messað á morgun kl. 2. Séra Árni Sigurðsson. Félagslff. Ferðafélag íslands fer gönguferð um .Heiðmörk næBtkomandi sunnudag. Ekið upp að Silungapolli’ en gengið þaðan um Mörkina, yfir Hólms hraun og Elliðavatnsheiði suð- ur að Búrfellsgjá og þaðan til Hafnarfjarðar. Fólk hafi með sér nesti. Lagt á stað kl. 10 ár- cLegis, frá Austurvelli. Farmiðar seldir í skrifstofu Kr. Ó. Skag- f jörðs, Túngötu 5 til kl. 4 í dag. Námskeið fyrir drengi í frjáls- mn íþróttum Alþtngi Islendinga sendi Ríkisþingi Dana heillaóskir ITILEFNI þess, að Ríkis- þing Danmerkur kom sam an, sendi forseti sameinaðs alþingis, Gísli Sveinsson, for setum þingsins (þjóðþings og landsþings) svolátandi heilla skeyti: „Fyrir hönd Alþingis fs- lendinga sendi ég Ríkisþingi Danmerkur beztu heillaóskir vegna hins endurheimta frels is og læt jafnframt í Ijós hlýja von og ósk um gifturíka framtíð hinni dönsku þjóð til handa og gott samstarf milli bræðraþjóðanna.“ % (hrislmas Möller þakk ar kveðju forsætis- ráðherrans FRÁ danska utanrtíkisráS- herranum, J. Ohristmas Möller, barst þetta þakkar- skeyti: „Herra forsætis- og utanrik- isráðherra Óláfur Thors, Reykja vúk. Ég færi yður hjartanlegustu þakkir fyrir hinar fögru kveðj- ur til Danmeúkur. Konungur vor lýsti hugarfari gervallrar dönsku þjóðarinnar í garð ís- lendinga hinn 17. júní. Beztu óskir til íslands og íslendinga. Yðar einlægur Ohristmas Möll- er“ •/ Dúkadamask nýkomið. h4 Amerískar Sporfblússur fyrir dömur og herra nýkomnar. Ragnar Blöndal h.f. Ástkær konan mín, móðir okkar, tengdamóðir óg amma, Ástríður Guðmundsdóttir, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 2 esftir hádegi. Jarðað verður í Fossvogi. Sveinbjörn Stefánsson, * böm, tengdaböra og barnabera. Litla dlóttir okkar, Hrafnhildur, andaðist í St. Jósefsspítala miðvikudaginn 9. þessa mánaðar. Valgerður Stefánsdóttir. Erlingur Klemenzson. Okkar kæra móðir, Margrét Magnúsdóttir, andaðist á heimili sínu, Skólavörðustíg 25, þann 4. maí síðastl. Jarðarförin fór fram frá Dómkirkjunni og í gamla kirkju- garðinum þann 11. þessa mánaðar. Hennar kveðjuorð: Friður með öl'lum, lífs og liðnum. Við þökkum frændum, venslamönnum og vinum, sýnda samúð. Reykjavík, 12. maí 1945. Margrét Björasdóttir. Magnús Björnsson. Gunnlaugur Björnsson (fjarstaddur). Guðmundur Björnsson. Einar Björnsson. Björn Bjömsson. Friðrik V. Björnsson Húrhúðunarnel (í plötum) Asbesfplöfur (sléttar, Vi” þykkar) Þakasbest Veggjagler Veggflísar Almenna byggingaiélagið h.f. Feikna úrval af • Veggfó tekið upp í dag REGNBOGINN Laugavegi 74. — Sími 2288. ff Happdræiti háskólans —v. ÐREGEÐ var í þriðja flokki happdrættisins í gær. Féllu vinningár á þéssi númer: 15000 krónur: 10166 5000 krónur: 21464 2000 krónur: 8846 13329 17115 20164 1000 krónur: 867 2335 4170 8386 8665 10165 11148 13055 17023 17353 18370 18597 18982 500 krónur: 257 1238 8137 10081 10346 11461 12815 14475 14717 15195 16319 16870 18080 18967 23422 320 krónur. 23 172 218 560 720 767 805 969 1138 1267 1475 1551 1830, 1939 2239 2538 3142 3414 3730 3963 4060 4807 4815 5164 5517 6128 6361 6372 6540 7520 7671 7866 8684 8808 8966 9105 9913 10055 10345 1039Í2 10836 10895 11443 11629 11770 11780 12155 12270 12378 12410 12895 13445 13796 13887 14689 14789 15007 15730 15628 15664 15714 16013 16093 16309 16553 16777 16898 17094 17292 17515 17316 17974 18035 18268 18333 18477 18790 19088 19266 19339 20273 20495 21933 22163 22515 22687 -22816 22922 22979 22982 22990 23193 23271 23613 24104 24141 14471 14817 200 krónur: 4 10 139 230 486 523 557 675 730 789 875 891 1163 1216 1318 1397 1423 1472 1492 1666~ 1818 2045 2051 2093 2240 2276 2398 2427 2455 2459 2492 2540 2647 2916 2921 2937 3388 3398 3612 3731 3802 3189 3402 3498 3801 3837 3876 4002 4251 4350 4373 4527 4612 4662 4757 4852 4879 4954 5118 5173 5313 5494 55Q9 5447 5837 5859 5973 6117 6125 6145 6184 6197 6355 6449 6608 6638 6707 6726 6733 6740 6965 7106 7327 7347 7387 7434 7588 7591 7644 7841 7954 8052 8056 8087 8117 8460 8568 8573 7655 8662 8776 8881 9435 9471 9489 9717 9778 9946 10036 10085 10347 10400 10470 10497 10505 10573 10819 10831 10982 11021 11021 11033 11040 11279 11329 11435 11574 11608 11636 11721 11799 11828 11886 12035 12219 12356 12365 12579 12599 12643 12699 12722 12768 12915 13268 13297 13372 13382 14867 13908 14129 14271 14272 14321 14326 14382 14430, 14448 14474 14712 14790 14890 14915 14924 14968 15110 15156 15304 15402 15421 15537 15589 15640 15705 15833 16029 16100 16106 16348 16371 16520 16575 16690 16798 16817 16947 16972 16984 17105 17208 17244 17430 17620 17660 17707 17984 18194 1820,3 18216 18292 18353 183-78 18457 18470 18796 18809 18894 19014 19017 19279 19572 19602 19638 Í9737 19840 19841 19914 20155 20280 20353 20417 20437 20705 20712 20722 20757 20780 20888 21046 21296 21461 21718 21796 21803 21969 22331 22473 22745 22933 22105 22688 22752 22891 22931 23015 23031 23287 23316 23505 23605 23680 23706 23740 23807 23890 24007 24010 2406Q 24088 24157 24196 24198 24389 24768. (Birt án ábyrgðar). Handíðasýningin Frh. af 2. síðu. náð á skömmum tíma við erfið skilyrði. Skólastjórinn, Lúðvíg Guð- mundsson, ásamt föstum kenn- urum skólans, Kurt Zier og Gunnari Klængssyni, skýrði forsetahjónunum frá starfsemi skólans. Að lokum __ bað skóla- stjórinn forseta íslands að þiggja að gjöf frá skólanum vatnslitamynd eða teikningu samkvæmt eigin vali. Valdi for setinn sér pennateiknirigu eftir Eiriar Baldvinsson, einn af hin um mörgu efnilegu nemendum myndlistadeildarinnar. ÁkveðiS var að síðasti sýn- ingardagurinn yrði á fimmtu- daginn var og átti sýnirigunni því að verða lokið þá um kvöld ið, en vegna fjölda áskorana hefur verið horfið að því að hafa sýninguna opna í tvo daga til viðbótar og verður hún þvi op- in í dag og á morgun frá kl. 1 til 10 s. d. báða dagana. Er þvi aðeins um þessa tvo daga að ræða til að sjá þessa athyglis- verðu sýningu fyrir þá sem ekki hafa þegar séð hana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.