Alþýðublaðið - 12.05.1945, Page 8

Alþýðublaðið - 12.05.1945, Page 8
ALÞYÐUBLAÐBP Laugardaginn 12. maí 194S, nTJARNARBlðsa Einræðisherrann (The Great Dietator) Gamamnynd eftir Charles Chaplin Sýning kl 6.30 og 9 Ferð um Afríku og Indíaiönd (Dangerous Journey) Stórfalleg og fróðleg ferða| og villidýramynd Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 Hafnarfirði Bláa berbergið Dularfull og spennandi heim leikamynd eftir skáldsögu Erich Philippi. Aðalhlutverk: Constance Moore William Lundigan Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sími 9184 Sala aðgöngum. hefst kl. 11 - —■“*alHn|TWT1"1 Hátíðarhald mikið stóð ýfir í smábæ einum á írlandi, og voru allir gististaðir löngu fullir, þegar Pat mundi eftir því, að hann þurfti að‘ fá sér nætur- stað. Loks var hann svo hepp- inn að fá gistingu, en varð að gera sér að góðu að vera her- bergisnautur hljóðfæraleikara, sem var blökkumaður. Kunningjum írans, sem verið höfðu með honum á ,,rallinu“ um kvöldið, var kunnugt um þetta og fannst betur fara á þvi, að báðir svefnfélagarnir hefðu ■ sama lit og smurðu andlif hans með svertu, þegar 'hann var sofnaður. TJm morguninn var hann vak inn af veitingakonunni. Fór hann fram á og leit í spegilinn. — Ja, hvert í logandi! hróp- aði hann upp yfir sig. — Hún hefur þá vakið þann svarta en ekki mig! m oc W. SOMERSET allar misgerði.r' hans. Bréfið lá sjálfsagt á glámbekk, hún gat laumazt niður og tekið það. Loks heyrði hún bifreiðardyn. Hún kveikti til þess að sjá, hvað framorði.ð var. Klukkan var þrjú. Hún heyrði, að þeir gengu hljóðlega upp stigann og fóru hvor inn í sitt herbergi. Hún beið. Hun kveik'.i á nátll'jmpanum, til þess að hann sæi hana strax, þegar hann opnafi dyrnar. Hún ætlaði að ’áto eins og hún svæfi, og þegar hann lædaist áð rúminu á tánum, ætlaði hún nð opná aagun oíurhægt og,brosta á móti honum. Hún bcið. 1 órofa íia'turkyr* ðhm: heyrði hún, að hann h.áttaði fór upp í 0£; siökktl ljöSið. Hún lá kyrr um stcnd og starði tómum augurn úl í bláinn Svo ók hún sér, dró út skútffu i náttborðinu, lét fáeinar svefn- töflur ic-.nna úr flösku í lófa sér og gleypti þær .,Sofni ég ekki, verð ég vitlaus.“ 15.. Júlia vaknaði ekki fyrr en kluikkan vaf meira en ellefu. Með- al bréfanna hennar var ertt, sem ekki hafði komið með póstin- um. Hún þekkti strax hina settlegu rithönd Tomma, og reif það upp. í því var ekki annað en pundsseðlarnir fjórir og táu shill- inga-seðillinn.' Henni varð dálítið illa við. Hún vissi ekki náikvæml.ega, við hverju hún hafði helzt búizt af honum. Hún hafði gert sér grein fyrir því, hvernig hann myndi svara þessu niðurlægjandi bréfi og hinni háðlegu gjöf hennar. En henni hafði ekki dottið i hug,v að hann myndi endursenda peningana. Hún var ringluð. Hún hafði stigið feti framar en góðu hófi gegndi. „Ég vona bara, að þjónustufólkið hafi fengið sín ómaks- laun,“ tautaði hún til þess að reyna að sefa sig. Hún yppti öxlum. „Hann jafnar sig vonandi fljótlega. Hann hefur gott af þvá að vita, að ég á fleira til en hundsblíðu og rjómamýkt.“ En hún var samt í þungum þökkum allan daginn. í>egar hún kom í leikhúsið, beið hennar þar böggull. Hún þurfti ekki annað en líta á utanáskriftina til þess að vita, hvað í honum var. Eva spurði, hvorFhún ætti ekki að opna hann. „Nei.“ En hún var ekki fyrr orðin ein inni en hún opnaði hann sjálf. Þarna voru ermahnapparnir, vestiáhnapparnir, perluihnapp arnir, armbandsúrið, og ságarettuhylkið, sem Tommi hafði verið svo hreykinn af. Allar gjafirnar, sem hún hafði getfið honum. En ekkert bréf. Ekki stakt orð til sikýringar Hana logverkjaði í brjóstlholið. Hún skalf frá hvirfli til ilja. „Ég var fífi, bölvaður grasasni! Hvers vegna gat ég ekki setið á mér?“ Hjarðað barðist í brjósti hennar með þungum, sárum slög- um. Hún gat ekki leikið, þvS að kvöl 'hennar dró úr henni allan mátt — það yrði hræðileg leiksýning. tlún varð að tala við/hann, hvað sem öllu öðru leið. Það var sími í húsinu, þar sem hann bjó, skiptisamband inn lil hans. Hún hljóp að simanum og hringdi. Til allrar hamingju var hann heima. „Tommi“ „Já.“ Hann þagði ofurlitla stund, áður en hann svaraði, og rödd hans var mjög kaldranaleg. „Hvað á þetta að þýða? Hvers vegna sendirðu mér þetta allt aftur?“ _ NÝJA BfÓ Tvífari Hitlers („The Strange Death of Adolf Hitler“ Sérkennileg og spennandi mynd. Aðalhlutverk leika: Ludwig Donath Gale Sondergaard Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11—1 oc eftir kl. 3,30 GAMLA Blð - VERDI Kvikmynd er sýnir þætti úr lífi tónskáldsins fræga. Aðalhlutverk: Benjamino GIGLI Fasco Giachetti María Cebotari Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. „Fékkstu peningana í morgun?“ „Já. Ég er eins og álfur út úr hól. Hef ég móðgað þig?“ „Hamingjan góða — nei — nei,“ sagði hann. „Mér þykir bara gaman, að með mig sér farið eins og leigufriðil. Mér þykir bara gaman, að því sé slengt frarnan í mig, að ég fói jafnvel aurana, sem ég gef þjónustufólkinu, gefins fhá konu. Mér fannst það furðulegast, að þú skýldir ekki líka senda mér aura fyrir þriðja flokks facseðli til Lundúna.“ Þótt Júlía gæti varla fyrir ótta og eftirvæntingu stunið upp orðunum, sem brutust um í huga hennar, lá við, a'ð hún hrosti að barnalegum ásökunum hans. Hann var meira en meðalkjáni. %CC&CW ANO CHET CHESTE.R. RMD 6WELTER M A SUT-TEENCH, A5 JAP Cwb GQMeees attack, in a sneak S8AIP OH TWEU2 BASE ^GrBB / WISH X COULD &0 UPSTAIRS WiTH THOSE JOES AND TAK'E JAP5 APART / SODySS I THOUGHT ýDO'D BE CDUMTINO- scalps, sy now/ Nýja hjélið hans Ailans N Dag nokkurn ákvað hann ásamt nokkrum skólabræðr- um sínum, að þeir- skyldu koma saman á þessum stað á á- kveðnum tíma, sem þeir tiltóku nánar, — þv*í þarna væri einmitt hentugasti staður til þess að leika sér á. Þar væri hægt að fara í svo að segja hvaða leik sem væri. EnBa kom- ust þeir fyliilega að raun um, áð svo var. Tíminn, sem fór til lestrár hjá þessum ungu mönnum, varð stöðugt minni. Námstoækui'nar urðu, með hverjum deginum sem leið, leiðinlegri og leiðinlegri 1 atigum þeirra. Aftur á móti urðu leikirnir stöðugt skemmtilegri, — stór- fenglegri og æsandi í allri sinni fjölibreytni.---— Þeir háðu styrjaldir á sléttu enginu, — skiptu sér í fylkingar, — mynduðu hersveitir og skipaáhafnir eftir atvikum. Og einn daginn var háður gríðar mikill bardagi milli hvítu mannanna í bjálkahúsinu, — áha'ldaskúr smiðanna, — og Indíánanna úti á hinni geysistóru grassléttu. Og hinir viltu, æðisgengnu Indíánar báru sigur út býtum. Heima hjá sér voru drengirnir óvenju vingjarnlegir við syistur sínar, — gleymdu öldungis að toga í hárið á þeim og stríða þeim á annan hátt. Sannleikurinn var sá, að þeir fengu hverskyns glingur að láni hjá stelpunum, þeg- ar þeir þurftu að ‘búa sig út sem Indíána, — og það var betra að hafa stelpurnar góðar en illar, úr því þær gátu veitt einhverja hálp. MÖT MY PETAIL, SqORCH/ BESlPES, I-HAP MI&HTy IMPOPTAMT RESCUB Woek' ro oo po wm _ HERE, CHisJM 1 M wtæ. -, » $ c'-fSP í » . V . y { f 1 L: fjjfr ' ... ,, , r /' milr \p '11 í M / ,.0'\ hx :'-W \ k m f vod, M Y N D A - SAG A Örn og C-het hafa leitað niður í gryfju til að skýla sér gegn japanskri loftárás. CHET: „Jæja, ég vildi bara að ég mætti fara upp í loftið og leika svollítið við Japanina/ ÖRN: „Við erum nýir hérna — annars myndum við-------------- Hvað?“ SODY: „Blgssaðir, vinir mínir. Við hittumst þá í sömu gryfj- unni.“ ÖRN: „Sody! Og ég hélt að þú værir nú að safna japönskum höfuðleðrum.“ SODY: „Nei, ég er ekki að þvfí. Ég þurfti að gegna öðrum skyldustörfum.“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.