Alþýðublaðið - 15.05.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.05.1945, Blaðsíða 7
Sjriðjudagur 15 usaí 1S45 Bœrinn í dag. JJaeturlækiúr er í Lseknavarð- skrfunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki Síæturakstur ánnast Hneyfill, aími 1633. ÚTVARPIÐ: 8R0 Morgunfréttir. &2.10—13.00 Hódegisútvarp. 30.30—16.00 Miödegisútvarp. S».25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfiknum. 20.00 Fréttir. 20.00 Tónleikar Tónlistarskólans. <Strengjasveit leikur undir stjórn dr. Urbantschitseh). 20.50 Erindi: Neyzluvör.ur. — Drykikirnir (Gylii. í>. Gísla son dósent). 21.15 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. TekiS er á móti gjöfum til söfnunarinnar fyrir ’ 'bágstadda Dani á afgreiðslu Al- | jpýðublaðsins. Afbyglisverð sýning Xvennaskóians í Reykjavík. ALAUGARDAGINN var opn uð sýning í Kvennaskólan um í Reykjavík á handavinnu og teikningum námsmeyjanna í vetur. Sýningin var mjög fjöl sótt og hefir vakið mikla at- Jiygli meðal sýningargesta. — Henni lauk í gærkvöldi kl. 7. Bar sýningin glöggan vott um verklegan þroska nemendanna og þá ágætu kennslu sem þær hafa notið í skólanum í vetur. Sýndur var þarna margs kon ar fatnaður, útsaumur og teikn ingar eftir námsmeyjarnar, og yar mjög fagurt handbragð á mÖrgum stykkjunum. Auk hinna bóklegu náms- greina í skólanum er skyldu- vinna í hannyrðum hjá hverj- um nemanda og skiptist skyldu vinnan þannig milli einstakra bekkja: í 1. bekk: Koddaver, náttkjól ax og ein prjónuð flik, að þessu sinni var það prjónað vesti. í 2. bekk: Sloppur og hlússa, ennfremur kjólasaumur fyrir þær. sem vilja. Einnig er þar kenndur útsaumur. f 3. bekk: Þar eiga námsmeyj ar að sauma sér nátj,föt, kjól og læra að bæta og styfckja föt. Einnig er þar kenndur útsaum- ur og teikning er kennd í öllum þessum framangreindum bekkj um. Sérstaka athygli vöktu teikningar eftir Guðrúnu Guð- mundsdóttur úr 3. bekk B. Þegar upp i 4. bekk kemur .sleppir teikningunni og útsaums kennslunni, en þá þyngir aftur á móti á saumanáminu. Þar er stúlkunum kennt að taka snið , og sníða sjálfar á sig kjóla og önnur föt. Þar eiga þær líka að vera orðnar færar um að leysa af höndum vandaðasta hvítsaum og 'fínustu handa- vinnu. Kennarar í fatasaumi voru í vetur og hafa verið undanfarið Jórunn Þórarinsdóttir og Sigrið ur Briem. Útsaum kenndi Sig- urlaug Einarsdóttir og teikningu kenndi Vigdís Kristjánsdóttir. Eins og áður segir var sýn- ing þessi hin athyglisverðasta og bæði kennurum skólans og nemendum til sóma. Skólastjóri Kvennaskólans er frk. Ragnheiður Jónsdóttir. Dtbreiðið Alþýðnblaðið! Ástkær konan mín, Anna Þ. Kr^tjánsdóttir, andaðist í St. Jósepsspítala, sunnudaginn 13. <þ. m. Fyrir hönd ættingja. íjríseti JÓOSSCM Móðir mín og systir okkar Hrefna Eínarsdóttir* andaðist í nótt. á heimili sínu Mjóstræti 8. Reykjavík 14. maí 1945. Sigurður Kristmundsson, Baldur Einarsson, Soffía Wc&holm. Jarðarlör lit'lu dóttur okkar f'irafniiiSdur fer ffram frú Fríkirkjunni miðvikudaginn 16. þ. m. og hefst &ae@ bæn a£ heimili okkar, Vestursötu 57 A kl. 2 e. h. Valgcr5ur Stcfánsdóttir. Erlbigur Klemenzsoot. Sendiherra Dana þakkarsamúðogsam- fðgnuð íslendinga. Frá sendilherra Dana í Reykjavík hefir blaðinu borizt eftirfarandi: U FTIR að Danmörk varð Þ- aftur frjáls hefir sendiráð ið á margVíslegan hátt sann- færzt um það með hvílíkri sam úð og innilegri gleði íslenzka þjóðin hefir tekið fréttinni um það, að Danmörk hefði endur- heimt frelsi sitt Hinar fjölmörgu, hjartanlegu árnaðaróskir, sem streymt háfa til min í bréfum, blómum og skeytum og með margVísl'egum hætti öðrumí, hafa glatt mig meir en orð fó lýst. Ég finn því hvöt hjá mér til þess að senda hjartanlegar Iþakk ir rtiínar öllum þeim, sem með margvíslegum hætti hafa vott- að dönsku þjóðinni samúð, en þó sér í lagi þeim hinum mörgu sem tóku þátt i hátiðahöldum norræna félagsins við sendi- herrabústaðinn siðast liðinn þriðjudag, svo og blöðunum og útvarpinu fyrir hin fögru um- mæli, er þau hafa látið falla í garð Danmerkur þessa dagana. Allur þessi samúðarvottur er mér vitni um vaxandi vináttu hinna tveggja þjóða og sönnun þess, að vinátta, gagnkvæm samúð og bróðurlegt samstarf muni jafnan aukast með Íslend ingum og Dönum. Ég votta yður, herra ritstjóri þakkir mínar með bréfi þéssu og bið vður að koma þeim á framfæri við lesendur blaðs yð ar. Virðingarfyllsl. Fr. de. Fontenay. A-sveit KR vann TJamarboðhlanpfö. . JARNARBOÐHLAUPIÐ fór fram síðastliðinn sunnu dag. Alls tóku 5 10 manna sveit ir þátt í hlaupinu. Sigraði, A-sveit KR. oig setti nýtt met í ihlaupinu. Hjóp hún vegalengdina á 2 mæn. 41,0 sek. önnur í röðinni var A-isrveit ÍR. Er þetta í þniðja .isinn sem KR. vinnur Tjarnarboðhlaupið, og vann félagið þvi bikar þaun, sem cum er keppt mú til fullrar eignar.. Aætlunarbllum Hafn- arfjarSar óheimilt að flytja fólk milli Fossvogs og Rvíkur PÓST- OG SÍMAMÁLA- STJÓRNIN hefur tilkynnt bæjarráði, að frá 1. júnlí n. k. sé ðheimilt: að hleypa fólki úr •sérleyfisvögnunum á leiðinni frá Reykjavík að Fossvogsbrú og einnig óheimilt að taka fólk i vagnana á sama vegarkáfla á leiðinni til Reykjaviíkur. Er þessi áikvörðun tekin út af þrá feldum umkvörtunum yfir sér- leyfisflutningunum milli Reykja vikur og Hafnarfjarðar og þá sérstaklega vegna ofhleðslu vagnanna, sem staðfest er af nýlega framfarinni rannsókn. Eru þar með mannflutningar milli Reykjavíkur og Fössvogs teknir út úr þessum sérleyfis- akstri, enda falla þeir undir einkaleyfi Reykjavíkurbæjar. ALÞVOUBLAÐIÐ Ríkissljórnin sendir ámaðaróskir lil íslend- inga í Danmörku. ITT af fyrstu skeytunum, sem ríkisstjórnin sendi sendiráði íslands í Kaupmanna höfn, eftir að beint símasam- band náðist þangað, var kveðja og árnaðarósk til allra ■ íslend- inga í Danmörku. Ríkisstjórninni hefir nú bor- izt svar sendiráðsins, og er það á þessa leið: „íslendingar þakka kveðjur rfkisstjórnarinnar, senda hug- heilar kveðjur og árna ríkis- stjórn og þjóð allra heilla.“ Séra Sigurður Haukdal kosinn prestur í Landeyjapresla- kalii ■^T ÝLEGA fór fram prest- -*■ kosning í Landeyjarpresta kalli í Rangárvallaprófastdæmi. Umsækjandi var aðeins einn Var það séra Sigurður Hauk- dal, prófastur í Flatey á Breiða firði. Á kjörskrá voru 318 manns og greiddu 207 af þeim atkvæði. •Hlaut séra Sigurður 206 atkv. en 1 seðill var auður. Valur vann hand- knatileiksmétið HRAÐKEPPNISMÓTIÐ í handknattleik, sem Ár- mann gekkst fyrir á uppstign- ingardag ,lauk með sigri Vals, eftir tví framlengdan leik við Víking. Fyrri hluti mótsins fór fram kl. 2 um daginn og fóru leikar þá, sem hér segir: Haukar unnu A lið Ármanns með 10 mörkum gegh 7, Valur vann í. R. með 11 mörkum1 gegn 4, Víkingur vann F. H. með 7 mörkum gegn 3 og 'B sveit Ármanns vann Fram með 4 mörkum gegn 3. Um kvöldið kl. 8.30 keppti Valur til úrslita við B sveit Ár- manns og sigraði með 12 mörk um gegn 6 og Víkingar unnu Hauka með 13 mörkum gegn 10. Kepptu síðan Valur og Vík- ingur til endanlegra úrslita og vann :þá Valur með 15 mörkum gegn 9 eftir tvíframlengdan leik. Fétag Veslur-lslend- inga heiirar Björg- vin Giimundsson tónskáld SÍÐASTLBEíINN fimmtudag hélt Félag Vestur-íslend- inga samsæti í Oddfellowhús- inu til heiðurs Björgvin Guð- mundssyni tónskáldi og konu hans. Margar ræður voru fluttar í ams^etiriu og ennfremur voru sungnir einsöngvar og dúett úr tónverki Björgvins „Friður á jörðu.“ Eugiii vfrafsól iið þýzka herforingja. ■p ISENHOWER yfirhers- höfðingi tilkynnti í aðal- stöð sinni í gær, að róttækar ráðstafanir myndu verða gerð- ar til þess að koma í veg fyrir, að amerískir liðsforingjar kæmú fram við þýzka liðsfor- ingja, sem til fanga hefðu ver- ið teknir, sem væru þeir vin- samlegir andstæðingar. Það kom fram í tilkynningu yfirhershöfðingjans, að nokkrir háttsettir amerískir liðsforingj- ar hefðu gert sig seka um slikt, og er það boðað, að þeir verði víttir fyrir það; þær fyrirskip- anir, sem áður hafi verið gefn- ar um alla framkomu við óvin- ina, séu enn í fulíu gildi. Það er þó tekið fram, að hér sé aðeins um einstök tilfelli að ræða; framkoma ameríska hers ins yfirleitt sé laus við slíkt. 8000 Norðmenn voru flulfir im fangar til Þýzkalands. Norska félagsmála- RÁÐUNEYTIÐ í London upplýsti í gær, að samtals hefðu um 8000 Norðmenn ver- ið fluttir sem fangar til Þýzka- lands á ófriðarunum, en þar af væru nú um 3000 komnir aftur til Svíþjóðar eða Danmerkur. Þá er og hópur norskra fanga einnig kominn til ódessa; en af 1700—2000 Norðmönnum sem fluttir voru til Þýzkalands, hafa engar fregnir borizt, og eru márgir norskir Gyðingar á meðal þeirra. Um 500 Norðmenn hafa 3át- izt í þýzkum fangelsum eða fangabúðum. Öllum Vestur-íslendingum, sem hér dvelja í hernum var ooðið í samsætið og möi-gum fleirum. Guderian marskátar tekinn höndnm. MJT ERSVEITIR úr 7. her Bandaríkjamanna hafa nú tekið Guderian marskálk hönd- um í Austurríki, en hann er einn af þekfctustu hershöfðingj um Þjóðverja í stríðinu, — var um skeið yfirmaður herforingja ráðsins, eftir tilræðíð við Hitlec 20. júlí í íyrra. Guderian var lengst af yfir- maður þýzku skriðdrekasveit- anna og étjórnaði þeim í inn- rárinni í Rússland sumarið 1941. Félagsiíf. 4 Hvítasunnuför Ferðafélags íslands. % Ferðafélagið ráðgerir að fara skemmtiför út á Snæfellsnes um hvítasunnuna. Farið verður á laugardaginn með m.s. „Víð- ir“ til Akraness og ekið þaðan í bifreiðum um endilenga Borg arfjarðar- Mýra og Hnappadals sýslu, Staðarsveitina og alla leið að Hamraednum í Breiðuvík. Það er margt að sjá á þessari leið. Ef til vill gengið á Eldborg. Tjöld, viðleguútbúnað og mat þarf fólk að hafa með sér og skíði þeir sem ganga á Jökul- inn. Á Hvítasunnudag gengið á Snæfellsjökul, í björtu veðri er dásamlegt útsýni af jökulþúf- unum. Þá er sjálfsagt að skoða hina einkennilegu staði á nes- inu, Búðir, Búðahraun, Söng- helli, Arnarstapa, Hellna, Lón- dranga og Malarrif og ef tími vinnst til að fara út í Djúpalón og Dritvík Til baka verður komið á mánudagskvöld. Á- skriftarlisti liggur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, en fyrir kl. 6 á fimmtudag þ. 17 þ. m. verða allir að vera búnir að taka far- miða og komast ella ekki með. ðlbreiSiA AEþýðublaðiS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.