Alþýðublaðið - 15.05.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.05.1945, Blaðsíða 8
« ALPYPUBLAPIP Þriðjudagur 15 maí 1M5> r>T1/kRNARBl6af EínræSisherrann . 0 íT!he Great Dictator) Gamanmynd eftir Charles Chaplin Charles Chaplin Paulette Goddard B,30 og «, BÆJARBÍÓ « Hafnarfirði Hnefaleikararnir (Sunday Punch) Bráðskemmtileg gaman- mynd. Aðalhlutverk: Willjam Lundigam Jean Eogers Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184 Sagnfræðingurinn Gregórió frá Milanó ætlaði að semja sögu ensku hirðarinnar, og sagði Karl konungur honum, að hann yrði að semja söguna svo var- lega, að enginn móðgaðist. — Herra, ég skal gera eins vel og ég get, mælti Gregórió En þó maður væri eins vitur og Salómon, þá væri þó tæpast hægt að komast hjá því að styggja einhvern. — Verið þá vitur sem Saló- mon og skrifið orðskviði en ekki sögur, sagði konungur hryss- ingslega. TT iIF 66 W. SOMERSET LEIKU M A V 6 H A M Neyð hiðja. kennir bljúgum að N'eituð bapn gleymist síður en sú veitta. fölt og laust við roða í kirnnum. og varirnar voru litvana. Karl- mannssloppurinr- gerði hana enn ráðaleýsislegri og aumlegri á- sýndum, en bó var eínhver hetjubragur .á henni. Hjarta henna'r barðist ótt og titt, og hún var mjög óstyrk. Þegar hún leit í spegil- inn, datt henni helzt i hug Mímí i síðasta þættinum í „Flækingn- um“. Og án þess að vita eiginlega af því, setti nú að 'henni hósta- kviðu eins og hún væri orðin berklaveik. Hún slökkti ljósið á snyrti'borðinu og lagðist út á bekkinn. í sömu svitfum var drepið á dyr, og Eva tilkynnti komu Fennells. Júlia rétti honum hvíta, granna höndina. „Ég lagðisl fyrir. Ég held, að ég sé ekki fyllilega frisk. Náðu á stól handa þér. Það var fallega gert atf þér að koma.“ ,,Mér þykir leiðinlegt að 'heyra þetta. Hvað gengur að þér?“ „O—ð, ekki neitt.“ Hún þröngvaði sér lil að brosa. Varir hennar voru ösku- gráar. „Ég hef ekki sofið ýkjamikið síðustu næturnar,11 bætti hún við. Hún hortfði á hann þessum fallegu augum, virti hann fyrir sér um stund þegjandi. Hann var þrjózkulegur á svipinn, en samt grunaði hana, að kjarkurinn væri ekki að sama skapi undir niðri. ,Kg bið eftir þvi, að þú segir mér, hvað þú sakar mig um,“ sagði hún loks veikum rómi. Hún varð þevs vör, að hún var dálítið skjálfrödduð, en að öðru leyti tfullkomlega eðlileg. („Ég held bara, að ég sé ekki of sterk á svellinu heldur.“) „Það er ekki nein ástæða til þess að tala méira um það. Það eitt, sem mig langar til að segja við þig, er þetta: Ég er smeykur um, að ég geti ekki borgað þér strax þessi tvö hundruð pund, sem ég skulda þér. Ég hef bókstaflega ekki neina peninga á reiðum höndum. En ég skal borga þér þetta smátt og smátt. Ég tek mér það mjög nærri, að verða að biðja þig um greiðslufrest. En ég á ekki annars úrkostar." Hún reis upp og studdi báðum lófum á brjósl sér, eins og hjartað væri að springa. „Ég skil þetta ekki. Ég hef legið andvaka tvær heilar nætur og hugsað um þetta. Ég held, að ég sé að verða brjáluð. Ég hef reynt að skilja þetta. En ég get það ekki. Ég get það ekki.“ („í hvaða hlutverki var ég, þegar ég sagði ,þetta?“) „O—jú. Þú skilut þetta vonandi prýðisvel. Þú reiddist mér og ætlaðir að hefna þán. Og þú gerðir það. Þú misstir ekki marks. Þú hefðir ekki getað sýnt mér greinilegar, hversu innilega þú fyrirleizt mig.“ „En hvers vegna ibetfði ég svo sem átt að vilja hefna mín? Hvens vegna hetfði óg átt að vera þér reið?“ „Af því að ég fór til Madienhead með Roger, þegar þú ætlað- ist til þess, að ég færi með þér heim.“ „Já, en góði minn! Sagði ég ekki, að þú skyldir bara fara? Ég sagðist einmitt vona, að þú skemmtir þér sem allra bezt.“ „Veit ég það. En augun í þér loguðu af heift. Mig langaði . aldrei til þess að fara þetta, en Roger var óður og uppvægur. Ég sagði við hann, að mér fyndist, að við ættum að fara heim með ykkur Mikael. En hann sagði, að þú yrðir bara fegin að losna við okkur, svo að ég hélt þessu ekki til streitu. Og þegar ég sá, hvað 1' reið þú varst, var of seint að hætta við allt saman.“ „Ég var ekki reið. Ég skil ekki, hvernig þetta hefur komizl í höfuðið á þér. Það var svo eðlilegt, að þig langaði til að fara þetta njeð unga fóllcinu. Þú heldur þó ekki, að ég sé sú ókind að unna þér þess ekki, þó að þú skemmti'r þér dálitið i þessu stutta sumarleýfi þínu? Nei, vinur minn. Ég var bara hræddust um, að þér leiddist þarna hjá okkur. Mig langaði mest af öllu til þess, að þú skemmtir þér réglulega vel.“ . NÝJA BIÓ Syslragleltur („Always a Bridesmaid”) Fjörug söngva og gaman- mynd með: Andrews’systrum kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. GAMLA BfÓ ■ VERDI Kvikmynd er sýnir þætti úr lífi tónskáldsins fræga. Aðalhlutverk: Benjamino GIGLI Sýnd kl. 9. Gunga Dm með Gary Grant Douglas Fairbanks Sýnd klukkan 5 og 7. Bönnuð börnuam innan 12 ára „Hvers vegna skrifaðirðu þá <þetta bréf og sendir mér þessa smánarpeninga? Það var þó kvikindislega gert.“ Rödd hennar varð allt í einu svo loðin. Neðri vörin byrjáði að titra, og það var átakanlegt að sjá, hve látið vald hún ihafði yfir öllum vöðvum 1 andlitinu og hálsinum. Tommi leit undan og vissi ekki, hvað hann átti til bragðs að íaka. Mýja hjölið hans AHans Allan fýsti óneitanlega í svolítla tilbreytingu, — og jafnvel þá, að geta verið einn uppi í sveitinni, meðan allir væru að heiman. En bó leiddiist honurn a'lltaf mjög mikið, þegar faðir hans fór að heiman. „Mamma þín hefur víst sömu tilfinningar og þú, hvað þetta snertir,“.sagði stórkaupmaðurinn og hló. „En ég hugsa að það sé nú mest af hræslu við innbrotsþjófa. — Veiztu hvað! — hún heldúr endilega að þeir komi á meðan ég er að heirnan! ! “ —+ —- „Já, — ég skai viðurkenna það, að mér er ekki vel við að'vera ein hér í húsum. meðan þú ert. að beiman“, sagði frúin, en gat þó ekki stillt sig um að brosa lítið eitt. „Ég vildi miklu heldur vera ein í húsi í stórborg.“ „Heyrðu nú, Ailan litli,“ sagði stórkaupmaðurinn. — „Þetta er eiginlega móðgun fyrir þig, að móðir þin skuli geta talað þannig, þegar hún á jafn stóran son og myndar- legan. Það er eins og hún gleymi þvi, að þú sért til, — sterk- ur og hraustur — þú, sem gætir áreiðanlega gætt hússins og séð um að innbrotsþiófar kæmust ekki inn fyrir dyrn- ar“.----- Allan vissi ekki g.jörla, hvort faðir hans meinti það sern hann sagði. En bar sem faðir hans leit alls ekki kesk- nislega úa, svaraði Allan mjög alvarlegur í bragði, rétt eins. og Indíánahöfðingi: „Já, — gæti það svo sem, pabbi. Þú þarft svo sem ekk- ert að vera hæddur, — og þú ekki, mamma, bara ef pabbi vildi lána mér riffilinn sinn svo ég gæti haft hann tilbú- inn við rúmstokkinn hjá mér.“ IMYNDA- S A G A ÖRN er á leið til bækistöðvarinn eftir fyrstu árásartferð- ar sína gegn Japönium en ráðist var á flugstöðvar þeirra. Jap- anskar orrustiuflugvélar höfðu ráðist á 'þá félaiga. SODY: (ti.1 Amar) „Aí hverju ertu svona dautfur? Láikar þér ekki að vera hérna? Ég skifti.“ ÖRN: „Ég veit ekki bvort við hérna höldum það út Sody — Ég er hræddur um að við hér hötfium náð oikkur í dáMið blýi írá Japönunium.“ SODY: (kaUar) „Öm! Það er kominn eldui' í vélinna þína.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.