Alþýðublaðið - 17.05.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.05.1945, Blaðsíða 8
8 Frmmtudagur 17. maí 1945.. ALÞYÐtJBLAÐIÐ ->TJARNARBlÓc3aH Einræðisherrann (The Great Dictator) Sýning kl B.30 og 9 Á bfðiisbuxtim (Abroad With Two Yanks) Sprenghlægileg gaman- mynd um ástarævintýri tveggja amerískra náunga. / William Bendix Helen Walker Denhis O’Keefe Sýning klukkan 5. « BÆJÁRBÍÓ « Hafnarfirði Systragieftur (,,Always a Bridesmaid”) Fjörug söngva og gaman- mynd rceð: An drews’systrum Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184 HÁLFUR ÞRIÐJI ÍSLEND- ÍNGUR “ ““ Gengið var íil atkvæða vestra ' samkvæmt beiðni um það, hverja ætti að senda héim með styttu Leifs Eirikssonar. Héldu menn því fram, að ekki mætti minna vera en helmingur ís- lendingar af’þessum fimm. Þá kvað Káinn: Þegar allt er 'kornið í kring og kosningunum lokið, við sendum héðan heim á jþing • hálfan þriðja íslending. ^ * * * Nýtt er geðfellt, gömlu er út- hellt. * * * Nýt það þú mátt, þótt nóg hafir. * Nótt verður nauðþreyttur feginn. ÉFOG W. SOMERSET laus. En án þes.s, að hann yrði þess var, hjúfraði hún sig upp að honum, og smátt og smátt þokuðust handleggirnir einnig utan um hálsinn á honum. Þannig hvildi hún í örmum hans — ekki alveg hreyfingarújus, heldur eins og allur lifsþróttur hennar væri að telja út. Hann fann sölt tár hennar á vörum sér. Loks hneig hún aftur á bak á bekkinn með heitan koss hans á vörunum og hjúfraði sig máttvana upp að mjúku brjósti hans. ' Enginn, sem sá hana stundarfjórðungi síðar, svo káta og blómlega, hefði getað ímyndað sér, að hún hefði flóð i tárum fyrir örskammri stundu. Þau drukku whiský og sóda og reyktu sígarettur og horfðu áslaraugum hvort á annað. „Hann er elskulegur piltur,“ hugsaði hún. Hana langaði til þess að gera fyrir hann eitthvað það, sem honum þætti reglulega vænl um. ,,Hertogahjónin frá Rickaby verða í leikhúsinu í kvöld, og að sýningu lokinni er ráðgert, að við snæðum í Savoy- Þú kærir þig kannske ekkert um að slást í hópinn. En mér bráðliggur á að fá einn herra til viðbótar.“ ,,Ef þú vilt það endilega, þá kem ég auðvitað.“ Roðinn, sem færðist i kinnar hans, sannfærði hana um það, hve frá sér numinn af fögnuði hann var yfir því að eiga nú að fá að vera í návist svona tigins fólks. Hún hafði ekki orð á þvi við hann, að hertogahjónin frá Riokalby slægju aldrei hendinni á móti máltið, sem þeim stæði til boða fyrir ekki neitt — sama hver bauð. Tomxni tók atftur við gjöfuinum tfrá henni og fór mieð á brott með sér- Hann var dálítið lúpulegur, en fór samt með þær. Þegar hann var farinn, settist Júlía við snyrtiborðið sitt og snyrti ’ sig og málaði mjög vandlega. „Það er heppilegt, að ég skuli geta grátið, án þess að augna- lokin bólgni,“ sagði hún. Hún nuddaði þau dálítið og bætti svo við: „En miklar dæmalausir kálfar geta karlmennirnir verið.“ Hún var mjög hamingjusöm. Nú var allt komið i bezta horf. Hún var búin að fá hann aftur- En ei.nhverisstaðar innst í leynum huigans eða dýpst i sél hennar duldist dál'ítil fyrirlitning á Tomma, sem hafði reynzt þessi ein- feldningur og, heimskingi. Þetta missætti þeirra tengdi þau enn fastari böndum en áður og eyddi á einkennilegan hátt ýmsum hindrunum, er sambúð þeirra hafði verið háð. Tommi veitti minnx mótspyrnu heldur en ,'hún hafði gert ráð fyrir, þegar hún vakti aftur máls á því, að hann flytli í íbúðina yfi'r bifreiðaskýlunum. Það virtist sem hann faefði lagt stórlæti sitt á hilluna, um leið og hann tók aftur við gjöfunum hjá henni og féllst á að gleyma skuldinni. Það var þeim mi'kill ánægjuauki að útvega 'húsgögn í íbúð- ina og koma þeim þar fyrir. Kona hifreiðastjórans tók til í her- bergjum hans og lét honum i té morgunmat- Júlía hafði sjálf sér- gtakan lykil, og stundum lokaði hún sig þar inni á daginn og beið hans í litlu dagstofunni, þegar hann kom heim frá vinnu sinni. Einu sinni, tvisvar og þrisvar í viku borðuðu þau kvöldverð sarrian og óku síðan heim í íbúð hans í leigubifreið. Júlía var happasæl þetta haust. Leikritin, sem þau höfðu val- ið, likuðu öll prýðisvel. Henni fannst hún vera ýngri og hraust- ari en áður. Roger vildi koma heim um jólaleytið og vera heima í hálfan mánuð og fara svo til Vínarborgar- Júlia hafði búizt við, að hann .myndi krefjast Tomma handa sér einum, og hún ætlaði að láta eins og henni lægi það á léttu rúmi. Unga fólkið hændist hvað að öðru, sagðx hún við sjálfa sig, og hún þurfti ekki að vera neitt óróleg, þólt þeir snerust hvor um annan í fáeina daga. Það var engin hætta á, að Tommi gleymdi henni. Hún átti hug hans NÝJA BfÓ Næturárás á (“To Night We Raid Caliais”) Spennandi og æfintýra- rik mynd Annabella. John Sutton. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SVðanni eg unnað hef efnum. DEANNA DURBIN Sýnd kl. 3. Til ágóða fyrir barnaspít- alasjóð HRINGSINS. ý GAMLA BIÓ VERDI Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Viðureign við njósnara (Pacific Sendezvous) Lee Bowman Jean Rogers Sýnd klukkan 5 og 7. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. allan. Hann var hreykinn af því að vera friðill hennar, það jók sjálfstraust hans, og honum fannst það mjög mikil upphefð að þekkja fjölmargt hefðarfólk, sem hún hafði komið honum í kynni við. Hann langaði nú mest til þess að komast i einhvern virðu- •legan klúbb, og Júlia greiddi honum veginn- Karl hafði aldrei neitað henni um neina bón, og hún var viss um, að hún gæti með lagi talið hann á að mæla með Tomma í einhverjum klúbbnum, sem hann var sjálfur í, og komið honum þar inn. Fyrir Tomma var það ný og dásamleg breyting að hafa nægj- anlegt af peningum handa á milli. Hún ól á því við faann, að vera. örlátur. Hún vonpöi, að hann myndi temja sér fasta lífsfaætti, C/F o árá 9 7/m/////a M [ 1 í Nýja hjólið hans Allans sem íramin höfðu verið í sumarbústöðum víðsvegar um landið, — og þó ekki mjög nærri þerm stað, þar sem sumar- bústaðir Vandals var. Lögregiunni hafði enn ekki tekizt að hafa upp á þjófunum, Fyrirskipun Allans var í góðri meiningu gerð, — en kom þó ekki að gegni að sama skapi. Áður en vika var liðin kom'st frú Vandal að raun um það að andlitin í kringum hana bjuggu yfir einhverju leynd- ardómsfullu, sem ekki átti að opiwbera fyrir henni. En þeg- ar hún spurði að því, hvort verið væri að leyna einhverju fyrir henni, voru slíkar spurningar árangurslausar. A’llir þögðu, — henni tii sárra leiðinda, Svo var það einn morguninn, að stúlka nokkur kom í heimsókn til hennar, sern ónýtti allar þagmælskuráðagerð- ir Allans og systranna. Hún sagði frúnni, að nóttina áður hefði verið gerð tillraunir til þess að brjótast inn í sumar- bústað þarna skammt frá hjá fjölskyldu, sem hún þekkti, — en þjófurinn hefði flúið skökum þess að varðhundurinn tók að spangóla, strax er hann varð mannaferða var. Það, var haldið, að þiófurinn hefði komizt inn í garðinn snemma um kvöldið og leynzt þar þangað til allir voru gegnir til náða,----— ' '"ATTA boy# scokch / JUMP THAT CRATE_____.'IÍ-L SPOT yOUK eOStTtON AND <&ET HELP PKOM BA9c_____WELL BE BACfc / YNDA- SAGA SODY: ,3vxxoa cLrengir mínir, reyndiu að lenda þama á siker- irm. Ég skal taika stöð þána og ná í fajlálp eins fljótt og auðið er. — Ég kean aftur. ÖRN: (ytfirgeíux fkcgvél sína): „Já, svona fór það. Þetta var ifynsta ferðifa mán. Jæja — Bless á meðan —- — — (í faHhliflfiinini): Ég fæ áreiðanlega nokkna sopana, eí ég lendi ekki. ,þarna á skerinu!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.