Alþýðublaðið - 24.05.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.05.1945, Blaðsíða 2
AUÞYPUBLAÐIP Ftmmtodagor Lislaman Davíð Sfefánsson skáid verður forsefi þlnisins A/ ' '/rf ~*'i ♦ Tsigir listemanna gefa þjóðinni kost á að kynnasi iisi sinni FORSETI LISTAMANNAÞINGSINS, sem sett verður næstkomandi laugardag og stendur alla næstu viku, verður Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi. Undirbún- ingsnefnd þingsins skýrði blaðamönnum frá þessu í gær, er hún átti viðtal við þá um undirbúning þessa annars lista- mannaþings og fyri-rkomulag þess, en í nefndinni eiga sæti: Árni Kristjánsson formaður, Halldór Kiljan Laxness, Sig- urður Guðmundsson og Guðmundur Einarsson. Á þinginu munu koma frarn með tónlist, myndlist, skáldskap og leik- list listamenn svo mörgum tugum skiptir. Þetta annað listamannaþing, en hið fyrra var haldið 1942, er sett á hundraðasta árdegi Jónasar Hallgrímssonar og haldið til minningai um „listaskáldið góða“, en ein helzta athöfn þings- ins fer fram við styttu skáldsins, sem nú hefur verið flutt úr garð- inum við Lækjargötu í nýtt og fegurra umhverfi í Hljómskála- Grunert hershöfðingi Háit seftur amerískur hershöfðiitgl stadd- ur hér Það er Grynert Siers- höfðingL yfirmal- ur austurvarna- svæðis Banda- ríkjanha WT ÝLEGA er kominn hingað til lands yfirmaður land- vama Bandaríkjahersins á aust urströnd Bandardkjanna (East- em Defense Command), Ný- fundnalandi, Grænlandi, fs- landi og Bermudaeyjum, George Granert hershöfðingi, ásamt átta háttsettum herforingjum úr Bandís íkjahernum. í föruneýti Grunerts hers- höfðingja eru þessir menn: Charles P. Prime, ofursti úr flughernum, John K. Eeitemey- er, ofursfi, Wm. F. dcDuíour, Jr., ofursti*, Arthur P. Copping- er, ofursti, William M. Smcak, Jr„ ofursti, Roberl G. Hurt, majór, Robert J. Ryan, herfor- ingi og Gordon E. Textor, ofursti frá hermálaráðuneytinu í Washington. Grunert hershöfðingi hefir starfað lengi á vegum hersins og verið særndur heiðursmerkj- unum Distinguished Service Medal og Légion d’Honneur. Hann er fæddur í White Haven í Pennsylvania árið 1831 og gekk í fastaher Bandaríkj- anna 18 ára gamall. Eftir þriggja ára herþjónustu varð hann undirliðsforingi í riddara liðinu. G-egndi ihann um skeið Frh. á 7. síðu. í tilefni þessa farþegaflugs Catalinaflugbátsins átti tíðinda maður Alþýðublaðsins viðtal við Örn Johnson ílugmann og spurði fretta af förinni. „Ferðin gekk eins og bezt varð á kosið“, sagði Örn. „Lagt var af stað frá Reykjavík kl. 4 e. h. og komið til Reyðarfjarðar kl. .5,55, frá Reyðarfirði var hald ið til Akureyrar kl. 7 og komið þangað kl. rúmlega 8. Én það- garðinum. Þeir Árni Kristjánsson og Halldór Kiljan Laxness skýrðu í gær blaðamönnum þannig frá því sem fram fer á þinginu, en það er ekki aðeins haldið til þess að listamenn ræði sín mál heldur og einnig, og jafnvel miklu fremur til þess að gefa þjóðinni tækifæri til að kynn- ast þvá nýjasta í listum og bók- 'iienntum þjóðarinnar. Þingið verður sett á laugar- dag kl. 3 í hátíðasal háskólans. Davíð Stefánsson, sem stjórn Bandalags íslenzkra listamanna hefur kjörið forseta þess, setur þingið, en sungið verður kvæði Jónasar Hallgrímssonar: „ísland farsældar frón“, en Jón Leifs hefur útsett lagið fyrir kórinn. Páll ísólfsson stjórnar kórnum. Forseti þingsins gefur síðan for seta íslands orðið og flytur for- setinn ávarp til listamanna og þjóðarinnar. Þá flytur forseti þingsins ræðu, en síðan verður sunginn þjóðsöngurinn. Um kvöldið verður leiksýn- ing í Tripoli-leikhúsinu og verð ur leiknum útvarpað, eins og nær öllu, er fram fer í sambandi við þingið. Halldór Kiljan Lax- ness hefur tekið saman úr verk- um Jónasar Hallgrímssonar leik an fórum við kl. 11 um kvöldið og komum til Reykjavíkur laust eftir miðnætti. Veður var fojart um daginn, en dálítil næt- urþoka var yfir hálendinu á suð urleið“. Hve marga farþega tekur flugbáturinn? „Á innanlandsflugferðum get ur hann flutt 22 farþega ásamt venjuíegum farangri þeirra og Frh. á 7. síðu. báttinn sem sýndur verður. í honum eru „myndir“ úr kvæð- um Jónasar, eins og til dæmis kossavísurnar, þættir úr Huldu Ijóðum, úr sögum og æfintýr- um hans, eins og Grasaferð og Stulkan í turninum og úr Gamanbréfinu. Það er Félag ís- lenzkra leikara, sem sór um sýn ingu þessa leikþáttar, en hann heitir: Myndabók Jónasar Hall- grímssonar“ og mun sýningin standa í hálfan annan klukku- tíma. Áður en sýningin hefst mun Lárus Pálsson Ieikari lesa upp forljóð, sem Tómas Guð- mundsson hefur ort. Páll ísólfs son hefur samið lög við leikinn c-g eru í þeim: forspil, mars, söngvar, undirleikur og veizlu músík. Leikþátturinn mun verða sýndur nokkrum sinnum, ef húsrúm fæst. Á sunnudaginn klukkan 2 flytur Einar Ólafur, Sveinsson prófessor erindi í hátíðasal há- skólans um Jónas Hallgrímsson fyrir hönd heimspekideildar Háskölans, en Kristján Krist- jansson syngur ljóð eftir Jónas og Lárus Pálsson les úr verk- um skúldsins. Klukkan 3,30 þennan dag .yerður athöfn við l'íkneski Jónasar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Alberts Klahn, en forseti þings- ins leggur blómsveig á fótstall skáldsins. Matthías Þóroarson, sem var í minnisvarðanefnd stúdentafélagsins 1907, flytur ræðu, en að lokum verður leik- :nn þjóðsöngurinn. Um kvöldið kl. 9,15 verða hljómleikar í Tjarnarbíó. Verður þar flutt ný ■íslenzk tónlist eftir þá Hallgrím Helgason, Helga Pálsson, Karl Runólfsson og Jón Nordal, en hann er nýtt tónskáld, aðeins um 18 ára að aldri, sonur dr. Sigurðar Nordals. Tónlistina flytja: Strengjahljómsveit Tón listarfélagsins, Árni Kristiáns- son. píanóleikari og Björn Olafs son fiðluleikari og strengja- kvartett Tónlistarskólans. Mánudaginn 28*. maí verður ritihöfundakvöld í hátíðasal háskólans og hefst það kl. 8,30. Þar lesa úr verkum sínum Eyj- ölfur Guðmundsson, Svanhild- ur Þorsteinsdóttir, Guðmundur Böðvarsson, Steinn Steinarr og Guðmimdur Daníelsson. Þriðjudaginn 29, maí verður leiksýningin endurtekin í Iðnó. Framhald á 7. síðu. Fyrsfa ferð Catalinaflugbáfsins m@ð farþega á fyrradag Viðtal við Örn Jchnscn flygmann eftir fyrstu flugferð Catalinaflugbátslns "P INS' og skýrt var frá í fréttum í gær fór hirm nýi Cata- linaflugbátur Flugfélags íslands sína fyrstu fargþega- flugferð- í gær, Var flugbátnum flogið frá Reykjavík til Reyðarfjarðar, Akureyrar og þaðan til Reykjavikur. Davíð Stefánsson Bílslp á Vesturgöt- unni í gær AÐ slys vildi til á Vestur- götunni í gær, að maður lenti þar fyrir fólksbifreið og slasaðist allmikið. Vildi þetta til með þeim hætti að maðurinn gekk út af gang- stétíinni og lenti framan til á bifreiðinni, sem var að aka nið- ur götuna- Rakst maðurinn á eina rúðu bifreiðarinnar með höfuðið og braut hana. Pékk hann áverka á höfuðið og einhver fleiri meiðsli bg var strax fluttur á sjúkrahús. Maður þessi heitir Bjarn- mundur Sveinsson og á 'heima á Njálsgötu 64. Dvalarheimill í sveif fesigin fyrir 309 böm Ý L E G A er fullskipuð nefnd til að annast um sumarvist bama á dvalarheim- ilum í sumar. Nefndin er þannig skipuð: Frá ríkisstjórn íslands: Sigurð- ur Sigurðsson, berklayfirlækn- ir. Frá bæjarstjóm Reykjavík- ur: Kaírín Pálsdóttir, hæjar- fulltrúi og Haraldur Ámason, kaupmaður. Frá barnaheimilis- nefnd Vorboðans: Jóhahna Egilsdóttir’ húsfrú. Frá Rauða krossi íslands Scheving Thor- steinsson, lyfsali. Nefndinni hefir þegar til um- ráða dvalarheimili fyrir allt, að 300 börn, og verður eigi aukið við það fyrr en séð er, hve marg ar umsóknir berast. Rekstur barnaheimilanna verður með öðrum hætti en und anfarið, þar sem ríki og bær taka ekki á sig neina fjárhags- lega ábyrgð umfram þær fjár- veitingar, sem veittar hafa ver- ið. Mun nefndin því krefjast íuils meðlags með börnum þeirra, er vel geta borgað, en fjárveiting hins opinbera, verð ’.jr notuð til styrktar þeim, sem enga getu hafa til að greiða fullt meðlag. Mun sumardvalarnefnd opna skrifstofu í Hótel Heklu þriðju daginn 29- þ. m. og verður hún opin daglega kl. 14 til 19. Verð ur þar íekið á móti umsóknum um sumardvöl fyrir börn á aldr inum 4 til 9 ára'. Allar slíkar umsóknir verða að hafa borizt nefndinni fyrir laugardags- kvöld 2. júni, ef þœr eiga að verða teknar til 'greina. Er gert | Landssöfnuisin orðin ( 1 inilljén og 400 þúsund krónur Gengur me$ af- brigbum vel unt allf land ¥ ANDSSÖFNUNIN nam f gærkveldi tæplega 1 miH jón og 400 þúsund krónum auk fatnaðargjafa, sem enn ha£@ ekki verið metin til fjár. . Þær fregnir berast hvaðaa- æva af landinu, að söfnunÍB, gangi með afbrigðum vel, og er kunnugt um hundruð þúsunda,. sem þar hafa safnazt í pening- um auk annarra gjafa- Landssöfnuninni hafa em*. borizt eftirtaldar gjafir: Ríkisprentsmiðjan Gutenberg gaf 20,000 kr. 10,000 gáfu Stef án Thorarensen og Hótel OBorg. 5000 kr. gáfu eigendur Sænsk- íslenzka frystihússins, Spari- sjóður Akraness og m/b FaxL 3000 kr- gáfu Daníel Þorsteins- son & Co. h. f. og eigendttr þvottahússins Drífu. Veiðarfæra/ verzlunin Verðandi gaf 2,50®' kr- Safnað við guðsþjónustu £ Fríkirkjunni á Hvítasunnu kr. 1,515,02. 1000 kr. gáfu íslenzk- erlenda verzlunarfélagið, Jóm Símonarson, A- Þ. o. fl., HalL grímur Jónsson, fyrrv. skóla- stjóri. Starfsfólk eftirtaldra fyrir- tækja gaf þessar upphæðir: Fé- lags kjöíverziana kr. 16,745,00, Varðarfélagsins 300,00, þvotta- hússins Drífu 780, Hárgreiðslu- stofu Maju 130, Þórodds Jóns- sonar 503, Richards EiríkssonaF 450, I* Brynjólfssonar & Kvar- ans 600, við húsbyggingu Sjálf- stæðisflokksins 1680, ríkisút- varpsins 1660, H. Benédiktsson: ar & Co. 1740, Seglagerðarinn ar Ægis 150, Veðurstofunnar 510, skrifstofu Eimskipafélags- íslands 2021, Raflampagerðar- innar 300, Toledos 600, Verk- smiðjjxnnar Sindra 410, J. Þor- lákssonar & Norðmanns 575,. O. Johnsons & Kaabers 450,. ríkisféhirðis 180, H. f- Nóa,. Hreins og Sirius 1927, Leðjir- iðjunnar og Leðuriðjan h. f.. 1000, Egils Árnasonar 110,, 'Verzl. Snótar 60, Hótels Borgs 2500, Rannsóknarstofu háskól- ans 590, Leðuriðju Atla Ólafs- sonar 1000- Safnað af Dagsbrún: Vinnuhópur hjá Eimskipafélagi' íslands 1021, hjá Olíustöðinnf Klöpp 1935, hjá Ríkisskip 750, hjá Reykjavíkurbæ 1150. Fjöldi minni gjafa hefur bor izt frá einstaklingum. . Nýlt kvikntyndshús BÆJARRÁÐ hefir fyrir sitt1 leyti samþvkkt að Íeyfá Ef r'íki Á. Vilhjálmssyni og Géorgii Magnússsyni að’ reisa kvik- myndáhús á lóðinni nr- 94 við Laugaveg og hlufa* af lóðinnji nr. 92, enda samþykki bæjar- ráð úflit og fyrirkomulag bygg ingarinnar. ráð fyrir að sumardvöl barn- anna hefjist um miðján næsta mánúð og vérði allt að 10 vik- um. Ráðning starfsfólks ú sumar- dvalarheimilin- byrjár í dag 'og fer fram til næstú mánaða- móta í skrifstöfu Rauða kross íslands í Mjólkurfélagshúsinu, kl. 17 til 19 daglega, nema laug- ardaga. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.