Alþýðublaðið - 24.05.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.05.1945, Blaðsíða 4
ftLÞYPUBUPiO Fimnitudagur 24. maí 1945. Ctgefandi Alpýðuflokkurlnn Ritstjðri: Stefán Pétursson. lötHtjóm og .afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Simar ritstjórnar: 4901 og 4902 Bímar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Aiþýðuprentsmiðj an h. f. SigurSur Finnsson: þjálfun iikamans Endurkjör Sveins Björnssonar TILKYNNINGIN um það, að Sveinn Björnsson liafi orðið sjálfkjörxnn forseti ís- lands næstu fjögur ár mun vekja almennan fögnuð um land allt; svo mjög 'ber þennan mann í Jiugum almennings nú yfir aDa aðra, sem til mála hefðu getað komið til þess að fara með æðsta valdið í landinu ‘ næsta kjörtímabil. Enda leikur' það ekki á tveimur tungum, hver úrslitin hefðu orðið, ef til þjóð aratkvæðis um forsetann hefði komið. í>að var engin tilviljun, að ekkert framboð barst annað en Sveins Björnssonar. Öllum var ljóst, að við hann væri þýð- ingarlaust að keppa um fylgi þjóðarinnar við forsetakjör. ill jr1 1 ii )/ ' • fi;þ En ekki aðeins hér á lándi, —• einnig erlendis mun fregnin um svo óumdeilt endurkjör Sveins Björnssonar vekja á- nægju og verða okkur til sóma. Alveg sérstaklega mun því verða fagnað meðal frændþjóða okkar á Norðurlöndum, sem hafa lært að meta hann sem virðulegan fulltrúa íslands í Kaupmannahöfn um meira en tuttugu ára skeið og líta í dag á hann sem persónugerðan á- setning okkar, að halda tryggð við Norðurlönd og taka upp nána samvinnu við þau á ný. En einnig meðal hinna engilsax nesku stórþjóða mun verða á það litið sem þroskamerki af okkar hálfu, að við bárum gæfu til, að fela þessum manni «vo einíhuga, að fara áfram með æðsta embætti hins endurreista lýðveldis; svo mikið álit hefir hann unnið sér með gætni 'sinni og virðulegri framkomu fyrir okkar hönd við þær á árum ó- friðarins síðan hann varð hand hafi æðsta valdsins í landinu, fyrst sem ríkisstjóri og síðan sem forseti. * En svo mikill sómi, sem það er fyrir okkur út á við, að Sveinn Björnsson skyldi verða sjálfkjörinn forseti íslands fyrsía kjörtímahilið, sem þjóð- in sjálf átti að velja hann, — svo mikil háðung er það fyrir þá fáu pólitísku spekúlanta hér innan lands, sem fyrir tæpu ári síðan, þegar lýðveldið var end- urreist, noluðu sér bráðabirgða ákvæði stjórnarskrárinnar um þingkjör forsetans í fyrsta sinn til þess að reyna að falsa þjóð- arviljann og skiluðu annað hvort auðum seðlum við forseta kjörið á alþingi eða köstuðu at- kvæðum sínum á annan en þann, sem allir vissu, að þjóðin vildi hafa. Nú var ekki hægt, að leika slíkan loddaraleik, þegar þjóð- 5n siálf átti að skera úr, — og þá sýndi það sig, hve mikið fylgi þeir vissu á bak við sig á brölíi sínu í fyrra. Vissulega <eru menn auðu seðlanna enn á NÚ Á TÍMUM,' 'þagar allir -teru ikvattir tii að iðika iþrótt ir, varða nokíkuð mai'gar spum- ingu. Verða menn lífsglaðari, við íþróttir, gijdá þeiira oig iþýð ingu- Verða menn lífsglaðari, hraustari, ónæmari fyri,r sótt- ixxm eða ‘betri menn við iðkun i- þrótta? Ég er þess .fullviss, að margt af þasisu er ekíki aiknienningi Ijóst. Hin stóramkila fjlölgu-n þeirra eiistaMimga, setm íþróttir stumdia síðnustu árin, ber þó með ,sér að mikið Ijiós ei' að rerma upp. En tala 'þeirra íslendkuga, sam ilþróttir stu-ndia að staðaldrd, er svo tiltöiuilega lág, að mað- ur hlýtur að spyrja: Er fólk- inu. ekki ljós hin mikla þýðing íjþnótta fyrir beilbrigði þess eða er það .slkeytingariaust um heiJisu sÉm? LiMega er hér um hivo-rt .tvaggja að ,ræða. En þó er það bjargfölst skoðum min, að viti einstaklingurinn það með vissu, að iþróttir séu honum hoii ar, muni hanm hugsa sig uim tvilavar áður en hann tekur ryíkuigan o@ tóbaikBmenigaðan danssal fram yfir gleði og hrein leák'a íþróttanna. ÍÞað er ekíki fullf gagn að þvi að vera áhorfandi; við verðum að vera þátttakendur í íþróttun um, þjálfa okkur, ef við ætlum að bergja af heilsuhrunni þeirra. Margur getur þó á f jölda vegu létt isér mikið -u,pp við það eitt, að horfa á íþróttir, en það er eihs olg að fiama aðeins lykt- i-na af góðum mat. I hverju er 'þjálfun fólgin? Hvei- er munur á óþjá'lfuðum og þjláltfuðum mamni? Þessu mun ég rieyna að svara að svo mtklu leyti, sem það er hæjgt i stuttri greim. iHuigisaxim oklkiUir tvo menn, sem hlaupa 'hratt tvö til þrjú hundruð metra til þesis að ná í istrætilsvagln. Gerum rtáð fyrir, að þeir fæm jafnhratt. Þegar á áfangastaðinn er komið, er sá óþjálfaði í slæmu ásigkomulagi- Hann er mjög móður, hjartslált uri'nn er braðtur og honum finnst hann ekki fær um meiri áreynsilu í noikikuð lang an tkna á eftir. Hinn, sem þjóK aður var, finmur ó isér litla breytiingu, amdardráttur hams er tiltölulaga nóleigur, hjarts'látt urinn er bægiur og imaðurinn kemst i eðlilegt ástand eftir stutta stund. Á þessum mönnum er mikilíl munur, sem er fÓ]ginn i því, að stairtfsemá.' lilklamans tefcur litluim íhreytinguim hjá þeito' síðametfnda, en miklum breytinigum við áreynsluna hjá þeim óþjóTíaða. Lílkiami þjláJfaða mannsins vinnur miklu baig kvæimar. iHainn eyðir minni onku til besis að i'namkivæima sama verfc. Eiinhver hreyting hlýtur að hatfa orðið á. stertfi líftfæra .manhsins, 'sern þjlálfaður var. Þegar vöðvar- liikamans starfa eikki, leggjast möng önnur lif- færi í iðjluileiýsi. Iðju’Ieysið skap ar kymstöðu og deytfð, æm veld ur bæigtfóna blióðrás. En léleg hlóðrlás er oft fyrsta stiig sjiúk- dóania oig vanmiáttar. Aðtferðin td þess að halda liíififeeruinum heil brigðum er sú, að láta þau vinna; annars sækja á þau deytfð oig sjiúkdómar. Eina leiðin til þess að lálta liíftfærin startfa ’eðli lega, er iað þjáflifa vöðvana. 1 hreytfingum vöðvanua er falið gi'Mi margira meðala. iLögmíáiIið um það, að haMa lífverunni heilbrigðri með því iað. lóta hana viinna, speglast víða í -liifa og íþelkkingu mairn- anna. Vél, ;sem er misn.otuð, verður verri. Félagsskapur, siem hiættir -að starfa, deyr smátt og smíátt út. Höfiuðreglan, sem gild ,ir um það, sem lifir er: Að starfa eða deyja ella. Að þunga er maðurinn meira en 50% vöðvar. Meira en 50- % af beilanum er taílið að starifi aðallega í samibandi við hneyífingar vöðva. Þetta er vegna þeiss, að Æortfeðu-r voi-ir, frá aMaóðii, ,um ótölulega ætt liðd, 'hafa sta-nfað rnieð vöðvum sínum. Utm aldaraðir tfrumstæðs lífe þurtflu iþeir ’að hlaupa, istöikkva, kliira, fcaista, synda gnatfa, keppa og berjiast til þess, að nó íæðu sinni og verjast o- vibum sinum. Þeir, sem voru miestium færiei'k búni-r, hváð vöðvarorku snerti, ilKðu af. Við erusm atfkomendur þeirra. Þeir sem dkiki voru 'nóigu færir dóu og létu engan af sinni tegund etftir sig. IÞess, vegna er likami okkar í samr-æmi við það hlutverk að leysa atf hendi háttbundið (ryt’hm-ic) stárf. Án líkamlegrar vinnu' er ekki haagt að kakta Hkamanium istemkuim oig öflug- um, Hvernig M'kamleg vinna betf ur áihritf á lKÆærakertfi líkam- ans ©r mjög skeimmtilegt að athuga. Vöðvamir enu miest- megniis úr eggjahvítuefni. Inn- an um iþað er ndkkuð ;atf kol- efnum (carbohydrate). í vöðv- unum er einnig súrefini. Kol- efnið og súrefnið er í svo laus- um' isamiböndumi i vöðvunum, að þau igeta, 'hivenær sem er, sam- einazt þegar merki er gefið- Þégar vöðvi dregst saman, hef- ur taug ert hann og orðið þess valdandi, að súrefnið og kolefnið sameinaðist. Þetta er spi'enging í smáum stíl, sem leiðir til ‘hita og losar oriku 'úr læðingi, svipað iþví, sem gerist t. d. í ihreytfHum bíla. Við þetflta eyðast ibirgðir þær af súrefni, sam fyrir eru i vöðv- unum, iqg orsalcar það vöðva- hungur, ’sam kretfst þass, að fá rneira aif þessum efn.um til þess að geta f L-amkvæm't vinnu, þeg -ar með þarf. Af þasisu leiðir, að blóðstr'aumurinn td iþeirra vöðva, sem starfa, eyíkst óejiáfltf ráítt. Æðarnar, sem iliiggja tifl vöðvanpa, víkfca. ÓsijiáKrótt er niú m'eira blóð sétt 5 umtf erð með því, að æðar á fcviðairholi, dróg- ast saman oig þrýstu átfram. blóði, isiam hefur verið á otf hægri ferð oig hjetfur beðið etftir fcölÍun til srbarfis. Hringráls bilóðs inis er örtvuð. Hjlartað spýtir meiru og raeiru og mleiru i hverj um slaetti, og venjiuilegia siliær það hraðaxia. Þegar 'hreyfingu er haldið á- tfram,, vierður örviun blóðrásiar- ininiar aiulgDjósari og augljósari1. Efitir því, 'sem fleiri vöðiwar starfa, verour blóðstrauraur- inn imieiri. Við að baygjia hnéð meðal okkar, og vissulega höfðu þeir ekki manndóm í sér til þess, að gera yfirbót og hvetja til endurkjörs Sveins Björnssonar. En til hins höfðu þeir 'heldur ekki kjark, — að hafa mann í kjöri á móti hon- um; þeir vissu vel, hvaða út- reið slikt forsetaefni myndi fá og þeir — menn auðu seðlanna frá því í fyrra — með því. Fyrsta þjóðkjör forsetans er nú um garð gengið. Það kom ekki til þess, að þjóðin þyrfti að ganga að kjörborðinu- En það var engu að s'íður hún, sem riéði úrsiitunum, réði því, að Sveinn Björnsson varð sjáKkjör inn. Það vissu allir, að það var hennar vilji, að hann yrði end- urkosinn. Þess vegna var fram- bóð hans það eina, sem barst. noiklkiriuim sintnum örwast blóð- rósin miklu meiíra, ien þagar finjgurnir eru krep,ptir nofltíkr- um si'nuum. Þetta er vegna þess, að í tfyrra tiKieMinu vinna miklu fleiri frumur heldur en í hinu stfðara. Örvun blóðrósarinnar með vinnu hinna ýmsu vöðva htetfur rajög víðtæk áhrK á lik- aímann. Hver ,eina'sta sflagæð, sérhvex b'lóðæð, aflflit hánæða- kerfi Mfcamans og hver vlefur líkaimans, allt ei' þetta vaMð til startfs og látið talka þátt í aflhliða endurliífgun og f jörgjun. Nýjustu læknavísindi sýna, að rætur margra ef ekki fiestra isjiúlkdóm'a Mggja í trufllaðri hinig rás hióðisins. Enntfremur er það eitit ifiynsta sfcreíið til heihrigði atfitur, að koma bióðráisihni í laig. Flestir aflgenigustu sjúkdóm ar niútímamanina eru atfleiðing- ar atf ,þvi, að veggir slagæðanna harðna. Ef til vill verða velþjálf aðar Hilagæðar aldrei harðar. Að mi'mnsta ktasti, miklu síðiur. Og eina flleiðin til þess að þjóKa æð arnar er, að lóta vöðwatna kalla þær tifl hæfMegría starfa. Talið er að hóttbumlnir sam- draettir færi, fram í sliagœðunum sviptað og í hjartanu. Þegar Hyndaspjaid Hallvðígarsfaða atf hininii. fögru höggmyrad ,VERNDIN„ eftir Einar Jócns son færst í bóka-búðuimEm. Sömulteiðds í skrifstcÆu KVENNFÉLAGASAM- BANDS ÍSLANDS, Lækjarg. 14 B pg hjó fjóröflunarnefnd H-aMveigarstaða. hjartað slær, tognar á slagæS- um, en þær dragaist saman milli hjarfsláttanna. Þegar vöðvar startfa, verður falóðstraumurfirm um istóru' slagæðárniar léttari vegna þess, að hi-nar stmærri slagæðar þenjaist út. Saondrátt- ur stóru 'slaigæðainfna verður meiri og með hinum kraft mifcla bjiartslætti víikka æðam- ar meiira. Af íþassu veirður létt að sjiá, að verið er að ætfia dliag- æðarnai' um leið og vöðvamir ] eru þjiáKaðir. Veggir sflagæð- anna exu gerðir m. a. úr vöðva tfrumum, isem auðvitað verða þvi að eins staiifhæfór, að á þær sé nejynt. Þiað var eitt sinn keppikeffli 'þjláltfara, að síkapa milkló bakr fóta- og handfleggjavöðva-; Framh. á 6. síðu. NGÓLFUR, Mað þjlóðveMis- manna foirtir í byrjmn þess anar vifcu grein etfitir Jónas Guð munidlsison, „í viðjium Iyginnar,“ sem htefir inni að faaflda ýmsar timabærar endurminnngar ,nú, þeigar þýziki nazismiinin hefir verð að velli lagður og aMir þykjast hafa á móti honum 'bar- izt. Jónas skrifíar: „Nú á enginn nógu sterk orð um nazistana, heimsku peirra, ill- girni, kúgun og svik. Nú eru iþeir fordæmdir, nú eru þeir óalandi og óferjandi og nú er þ,að ,,alinanna rómur“ að þeir hafi aldrei verið annað en ,,óþokkar“ og illþýði. Enginn harmah dauða þeirra naz- istaioringja, sem nú eru sagðir „fremja sjálfsmorð“ eða „deyja hetjudauða á vígvellinum“. Menn gleðjast yfir því að þeir skuli vera ,,úr sögunni." En þetta 'hefur ekki alltaf verið svo, hvorki í „heiminum, hinum stóra og víða“, né heldur á hinu litla íslandi.“ Þessu næsi minnir Jónas á vin áttusamni nig Sitialins og Hitlens og þá nániu 'samvinnu, sem um hér um bil tveggja ára skeið var milli Sovét-jRússlands og Hitler-Þýzkalands í upphafi styrjaldarinnar. En þar á eftir segir í greininni: „En það voru fleiri en komm- únistarnir í Rússlandi, sem litu öðrum augum á iHitler þáf en nu. Hér á íslandi var ihann ekki í neitt smáum metum hafður hjá ýmsum. Hér voru margir sem í 'honum sáu hinn væntanlega „Messías“ þess- ara tíma. Sjálístæðisflokkurinn var gegnsýktur af nazisma, svo gegn- sýktur, að bæði aðalblöð hans máttu frekar teljast, nazistablöð en venjuleg borgaraleg málgögn. Bezt alir'i blaða hérlendra stóð þó „Þjóðviljinn", blað kommúnista, í ístaðinu fyrir nazistana, enda var hann að sögn kunnugra þá geíin út um skeið fyrir fé, sem kom frá sendisveit Þjóðverja hér, þó það hafí sjálfsagt verið rássneskt, eins og allt fé til hans bæði fyrr og: síðar. Og þessi afstaða hélzt 6- breytt hjá ölíum þessum miálgögn umi og flokkum þar til í júní 1941 er Hitler réðist á Sovétríkin. Þá söðlaði Þjóðviljinn um en Morgun- blaðið ekki fyrr en allöngu síðar, eða þegar sýnt var að Þjóðverjar mundu verða undir í viðureign- inni. Svona var nú ástandið þá. Við, ■sem frá öndverðu tókum málstað' Breta og Bandaríkjanna vorum kall. aðir leiguþý, skriðdýr, „brezkari en brezkir“, mútuþegar brezka auð valdsins o. sj frv. o. s. frv. og |þeg- ar tvö 'leiguþý Rússa hér voru tek- in — miklu síðar en von var til — og flutt á ,,föðurlandsvinaBkólam'i“ í Englandi, lugu bæði kornmúnist- ar og Sjálfstæðísmenn því upp, að ég og ýmsir aðrir, sem Ihöfðum trúað á vilja Engilsaxa til að varð- veita frelsið í heiminum, — hefð- um staðið að brottflutningi þessara kommúnistísku loddara. Slíkt var ástandið þá. Slík var vinsemdin þá í garð hinna engilsaxnesku stór- velda. En nú — nú fara sumar af þeim ,,'Sprautum“ kommúnista, sem þá gengu Ijúgandi og rægjandi Breta hér um göturnar í Reykjavík, — nú labba þær heim til sendiherra þessara þjóða, hinn 1. maí, til þess að hræsna fyrir þeim með sérstök- um ávörpum. Þó allir viti að þessir tveir sendiherrar hinna engilsax- nesku stórvelda séu aðeins ,teknir með“ til þess að flokkur Rússa hér — kommúnistarnir — gætu notað þetta tækifæri til að isýna enn einu sinni OEfinberlega skriðdýrslhátt sinn fyrir Rússum. — Það menn- ingarleysi og sá undirlægjubáttur sem hér kemur fram er svo fyrir- iitlegur og viðbjóðslegur að engu tali tekur.“ Þannig farast Jónasi Guð- mundssyni orð; og er 'það furða, þó foæði hofruunm oig flestaim blösíkri að 'horífia niður í sdifikít hyldýpi 'hræsninnar, tVötfiMdn- innar og skríðdýrsháttarins?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.