Alþýðublaðið - 24.05.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.05.1945, Blaðsíða 5
Fhnmtudagur 24. maí 1945. JUUÞTÐUBLAPig 5 Hefur þú heimsótt Fjörðinn? — Gagnrýni á Hafnfirð- inga — Um kvikmyndahúsin — Bréf frá dýralækni REYKVíKINGUR skrifar: „Hef urðu komið nýlega í Fjörð- inn., Hannes minn? Þangað er gam an að koma, skal ég segja þér, vilji maður losna eina kvöldstund úr höfuðborginni. Sérstaklega hef ir mér fundist það á undanförnum sumrum, og er það hinn fagri skrúðgarður. í . Hellisgerði, .sem hefir dregið mig þangað eins og svo marga Reykvíkinga. Það er svo margt, sem sá garður hefir upp á bjóða, þar er líka svo frið- sælt og ef ég má nota orðið „róm- antískt.“ „KUNNINGI MINN í Firðinum, sagði við mig á dögunum að breyt ingarnar væru stórkostlegar. Þar væri unnið markvíst að hugðar- efnum fólksins. Og þetta er orð að sönnu, og er margt þar sem talar sínu máli um þær.' En það er eitt, sem mig langar til þess að segja, samherjum mínum í Firð- inum, og er ég þá vinur, sem til vamms ségir!“ „ÞAÐ SEM ég vildi segja í þessu sambandi er þetta: Með fram Strandgötunni, sem er aðalumferð argatan, er of mikið af alls konar drasli, Sem *setur ljótan svip á þetta umhverfi. Þarna má líta gamla báta, alls kyns veiðarfæri, tunnur o. fl. Allt þetta drasl á að fára. Það á ekki heima þarna. Þá eru það kolabingirnir. Ég skil satt að segja ekki í umbótamönnunum í Firðinum að >hafa ekki fyrir löngu síðan fjarlægt kolin af þessum stöðum. Einn bingurinn er t. d. inn á milli timburhúsa. Það yrði Ijótur draumur, sem menn vöknuðu upp af, ef eldur kæmi upp í einhverju þessara húsa. Já, ,það er stundum of seint að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan í hann, Hann es minn.“ „ÉG VILDI að Hafnfirðingar ynnu að þessum umbótum hið bráð ásta, því að það er svo gott að fá sem fiest er til góðs má telja, til þess að ýta á eftir okkur hér í Reykjavík, það er ágæt samkeppni. Ég ætla ekki að hafa þetta lengra, en ég vona, að ég geti sent þér línu þegar búið er að endurbæta þetta, því að ég veit að Hafnfirð- ingar gera hér á miklar umbætur og það hið bráðasta.“ KVIKMYNDAHÚSSGESTUR skrifar: ,,Upp á síðkastið hefir tals vert verið rætt um eina plágu í sambandi við kvikmyndahúsin, en það eru kvenmannshattarnir, sem skyggja meira og minna á fyrir þá sem á bak við sitja. Virðist mér sem nokkur lausn á því máli sé sú, að kvenfólkið sýni öðrum kvikmyndahúsgestum það tillit að taka hattana ofan rétt á meðan myndin er sýnd. Hinsvegar er ann að vandamál, sem virðist verra við ureignar, sömuleiðis í sambandi við kvikmyndahúsin eða réttara sagt eitt þeirra — og það eru yztu sætin á fremstu bekkjunum uppi í Nýja Bíó.“ „ÞEIR, SEM ERU 'svo óheppnir að iþurfa að sitja þar, eru sem sagt fyrirfram dæmdir til að missa meira og minna af skemmtuninni vegna þess hve tfólkið í stúkunni skyggir á, enda iþótt það sé ber- höfðað. Svipaða sögu er að segja um endasætin í efstu ibekkjunum niðri í sama kvikmyndahúsi, nema hvað þar skyggir stúkan sjálf á myndina að ofanverðu." „FYRIR NOKKRUM árum voru gerðar miklar og nauðsyulegar breytingar á sætunum uppi í Nýja Bíó, en þau hötfðu verið fremur óhýggilega byggð í fyrstu. Þessi sæti, sem ég gat um áðan, virð- ast því miður hafa gleymzt þegar endurbæturnar fóru fram eða þá hitt, að eigi hefir verið svo auð- velt að laga þau. En hvernig væri þó svona til búningsbótar að selja slík sæti sem þessi lægra Verði en önnur?“ BRAGI STEINGRÍMSSON dýra læknir, sem situr á Austurlandi sendir mér þessar skammir: „I pistlum þínum 24. marz 1945 eru birtar slettur til mín frá einlwerj um bónda í Borgarfirði. Bóndinn lætur ekki nafn síns getið. Það þykir honum þægiteg aðferð til þess að eiga hægara með að geta Frfa. á 6. síöu á ísafirði hefir nýlega steekkað, svo að blaðið fiytur nú tvö-falt meira efni en áður. Jafnframt hafa verið gerðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklu fjölbreyttara efni en áður og við hæfi lesenda hvar sem er á landinu. Blaðið leggur sérstaka áherzlu á að fylgjast vel með því, sem gerist á hverjum tíma og hefir í því skyni tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík. Biaðið flytur ítarlegar fréttir af Vestfjörðum, og er því nauðsynlegt öllum Vestfirðingum. Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið kemst reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á landinu. Skutull hefir komið út í 22 ár og jafnan getið sér orð íyrir einarðlegan málflutning. SKUTULL á erindi til aí’ra landsmanna. Hringið í síma 5020 og gerizt áskrifendur að Sfcutíi. Dresden Dcresden, höfuðborg SaxJands, var •síðasta stór. Þýnka.'iainds, sem hiemumin var í stríðs- loikin. Búissar tóku Íhíana nókkrum klukk'ustundurr:i áður, en saflnninIgai''nir um skilyrðislauöa uppigjlöf Þjóöviarja gengu í gildi. Dresdien héfir lávallt iþótt ein fegursta bong ÞýzkaHanlds, og Ibier ei,nniig rnyndin, sem hér bintiist, því vitni. Áin, sem rfennur gegn ufln ibougina, er Elbe. en wan GREUN þessi, er eftir Vestur-lsfandinginii Bjöm Bjöms- son, (bróður Valdimars Björnssonar) sem hér dvaldi um nokkurt skeið sem frétrtaritari amerísks útvarpsfélags, en síðan fór til Svíbióðar í sömu erindum og nú síðast hefir verið með 9. her Bandaríkjamanna í sókn hans inn ií Þýzkaí land. Gerði hann og í lapríl tilraim til að fá fararleyfi, sem fréttaritari inn á hemámssvæði Rússa, til Berlínar, en Rúss- ar svnjuðu öllum amerískum fréttariturum bess. Greinin er skrifuð i aoríllok, eða rúmri viku áður en Þjóðverjar gáfust upp. En síðan hefir Bjöm Björnsson kom- ið hæði ti! Kaupmannahafnar og Osló. I DAG eiga Þjóðvenjar fieiri fluigvélar en ,þek- áttu í stríðsbyirjlun. Eftir nænri >sex ára stríð ogi áfcaífar loítárási.r ba;nda flnanna a. m. k. undanfarin fjög- ur ár, kemur imannii þejtta mjög á óvart Þtítta igetur næistufln þvií verið otrúlegt er maður \hiediur í huga állan þann tfjölda þýzkra fliugvéia, sem skotnar halfa ver- ið niður eða eyðilagða r á jörðu niðri. Tvær spumingar k.omu einlkum fram í huga manTis, er maður istenidiur andispænis svo augljóisrí mótsetninigu við það, sem 'gent var i1áð fyrir. Hin fyrri er: Hvar 'hafa Þjóðverjar geymt þesisar Hugvélar, — h-vers vegna 'hafa þær ektki tek- ið vemlegan þáitt i varnarstriði Þýzkalanidis? — iHin siðari er: Hvernig hiafa Þjóðverjar verið færir um að frámleiða svo.mikið af ílugvélum með tilliti. til hinna öfl'Uigu og aiiíielMu loftáir.ása á iðnaðaitetöðvar þeirra? Fyr-ri 'spur.ningunni er auðúelt að isvara. Þjóðverj'ar 'hafa hald ið Ifflugvéluim ísinium á jörðu niðri. Einanitt þegar Þýzkaland þurflti ihielzt á ífiluigfllota sílnum að hlalda, istöðvaöiist hann vegna benziínisikiorts, sem ihaimlað heif- úr framlkvæmdium í lofti, af Þjóðverja háltfu, máinuðum sam an. Þieir ihafa Svo að segja gjör eytt því Ibenrí'ni, seim þeir áttu efitir sdðíustu vilkumar. Hundruð >iOiU|glviéíIa ihafia verið skldar eftir á fliugvöUum d' Þýzkalandi sök- um þass að Þjóðverjar höfðu eddki ihenizin til þesis aö hefja ,þœr tiil fLugis. Þetta er ástæðan fyrír þvi, að loftárásimar á Engjland hættu, fyrír meira' en árí saðan. Þjóðverja hjefur aldrei vamtað flugtvélar, — heldur ekki æfða ffluglnietrm, af þeirn hafa þeir haft nóg, — en 'hvort- tveggja er .ein'skisvirði ef benz- ínið vantar. Alliviða (hér í Mi.ð- Þýzklalahdi hefi ég séð raðir a£ fluigvalum, sem Þjóðverjar hafa eyðilagt eða sprengt í Íotft upp á 'undianhaldi sinu. Hef ðu Þjóð verjar haft nóg 'benzín, myndu þessar flugvélar hafa verið skað vænt vopn o-g áuásartæki- á framleiðslu — og birgðastöðv- air ibandamannia. * Ég er þeirf/r skoðunar, að langmer'kasta afrek flughers bandamainna hafi verið það, að eyðileggja benzínbirgðir Þjóð- verja. Arásirnar á Ploesti-ólíu lindinniar, svo aðeihs eitt dæmi sé nefnit, 'voriu mjög afleiðirnga- ríkar fyrir Þjóðverja. Einnig mætti mefina áiiáisir á fjölmargar aðrar oilíiustöðvar í Þýzkalandi Árálsir þeslsar hafa gert meira en það eitt að eyðileggjá loifit- flotanm þýzíka. iÞær hafa dnegið svo kjarkinn úr vélaherdeildum þýzika hensins, að Þjöðivei'jar geta tæplega haldið baráttwnmi áfram Im'gur. Þjóðverjar neyð 1 ast nú, í istöðugt flieiri tillifielilum, til þess að láta heísta draga fall byisisur sánar og vagna, meðan þeir sjálifir fflýjia fótganjgaindi. Eíf Þjóðverjar Ihefðú nóg' elds- neyti, myndu barilaigarnir á þessium lokavígstöðvum vera mikiiu erfiðari en þeir eru. En hivemig hafa Þjóðverjar getiað halöið áfram flugvéla- fraimileiðisliu sinni, þrátt fyrir linmilausar árásir bandamanna, svö„ að þeir eiga nú fleiri flug vélar en nokkriu sinni fyiT? Svarið við þeirri ispuminigu er: N eðanj ar ðarve riksmiðj umar. — Eftir því sem Ameríkumenn komast lengra inn í Þýzka- land, rekast þeir stöðugt á fleiri iþesishá'ttar verksmiðjiur, sem haifia istarfað látlaust og óhindr að, grafnar djúpt í jörð niður. Ég kom í eina af vertksmiðj- 'Um þeissum, sem grafin pvar i igamki saltnlámu, nœstuim þiví 1000 fet niðri í jörðinni. Við gengum niður eftir löngum námugonigum, unz við vortuan Framh.. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.