Alþýðublaðið - 24.05.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.05.1945, Blaðsíða 8
£ ALÞYOUBLAOIÖ Fimmtudagur 24. maí 1945. TJARNARBfÓeac Langf finnsl þeim, sem failfur (Since You Went Away.) Hrífandi fögur mynd um hagi þeirra, sem heima sitja. Claudette Colbert Jennifer Jones Joseph Cotten ., , . Shirley Temple Monty Woolley Lionel Barrymore Rohert Walker Sýnd kl. 6 og 9 Á biðilsbuxum (Abroad With Two Yanks) Sprenghlægileg gaman- mynd Sýnd kl. 4 _ bæjarbíó » Hafnarfirði Einræðisfaerrann (The Great Dictator) Gamanmynd eftir Charles Chaplin. Aðalhlutverk leika: Charles Chaplin Paulette Goddard Sími 9184 sýnd kl. 6.45 og 9. ÞAÐ VARÐ LÍFS. HONUM' TIL Sóttu tveir um sálina sjúklingsins með „takið“. Fjandinn þreif í fæturna, faðirinn 'hélt 1 bakið- Leikurinn þannig lengi stóð, lillár fengust náðir. — En — hvorugum sýndist sálin góð, svo þeir slepptu — báðir! • ísleifur Gíslason. henni stundum fandizt hún ekki geta afborið þær öllu lengur. ■ 0 Sannanir? Hún hafði engar sannanir- Hún hafði það bara á til finn ingunni — svo ótvírætt, að hún var ekki i neinum vafa. Hana langaði til þess að segja já. Það var nærri því ómótstæðileg freisting, en samt sigraðist hún á henni. Hún mátti ekki missa Júliu. Þetta óhræsi gat farið rakleitt til hennar og sagt henni alla söguna, og þá var eíns líklegl, að Júlía talaði aldrei framar auka- tekið orð við hana. Og ef hann til dæmis njósnaði um gerðir hennar kæmu að henni óvænt? Enginn var kominn til þess að segja, hvað kynni að gerast, ef -hún segði sannleikann- „Nei.“ Tárin komu fram í augun á henni og byrjuðu að hrynja nið- ur sollnar kinnainar. Mikael vorkenndi henni. Hann sá, hve hlægileg hún var, en hann fann líka, hve hún þjáðist, og af meðfæddri hjartagæzku sinni reyndi hann að hugga hana. „Ég var alltaf viss um, að iþú tryðir þessu'ekki í hjarta þínu. Og þú veizt, hve Júliu þykir vænt um þig, svo að það er óþarfi fyrir þig að Vera afbrýðisöm, þótt hún eigi fleiri kunnngja.“ „Það veit hamingjan, að ég öfunda hana ekkj,“ snökti hún. ,,En hún hefur breytzt svo í allri framkomu við mig upp á síð- kastið. Hún er orðin svo kuldaleg- Ég hef þó verið einlægur og fölskvalaus vinur hennar, Míkael.“ „Já, hamingjan góða! Það veit ég, að þú hefir verið.“ ,,Hefði ég þjónað guði til hálfs á móts við hana —“ „Nei, nú ertu farin að ýkja. Svo langt hefir það þó ekki gengið. En þú veizt, að ég er ekki þannig gerður, að ég vilji tala um kosti konunnar minnar við aðra- í fullri hreinskilni get ég þó sagt iþér það, að þú veizt ekki, hvað er mikilvægast i fari Júlíu. Kynferðismálin eru alveg utan við hennar líf. Hér á árunum, þegar við vorum nýgift, vék þessu dálitið öðru vísi við, óg hví ekki að segja það eftir allan þennan tíma: hún þreytti mig þá á köflum. Ég er ekki að segja, að hún hafi verið sjúklega vergjörn eða neitt í námunda við það. En henni hætti við því að þreyta mig á köflum- Bólið manns er gott á sinn hátt, en það er fleira til gott og mikilsvert. Eftir að Roger fæddist breyttist þetta ger- samlega. Barnið sefaði hneigðir hennar. Og nú beindist öll orka hennar að leiklistinni. Þú hefir lesið bækur Freuds, Döllý — hvað kallar hann það aftur, þegar svona kemur fyrir?“ „O—o. Míkael, hvað varðar mig um Fraud og kenningar hans?“ „Jú, hann kallar það — orðið vefst fyrir mér. Jæja, hvað um það- Ég heíí sétíð ímyndað mér, að það hafi einmitt verið Detta, sem gerði hana að jafn mikilli leikkonu og hún er. Enginn getur orðið góður leikari, nema hann fórni listinni öllum starfs- kröftum sínum og öllum huga sinum, enda er það segin saga: NÝJA BSÖ £ySimerku| söngiirittn („Desert Song“) Hrífandi fögur söngva- mynd í eðillegum litum. Aðalhlutverkin leika: Dennis Morgan Irene Manning Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BfÓ — Hjailfayfl og dverpmir sjo Snow White and the Seven Dwarfs.) Hin undurfagra og bráðskemmtilega lit- skreytta teiknimynd snillingsins WALT DISNEYS Sýnd M. 5, 7 og 9. ert ekki svo heimskur, að þú sjáir ekki, að það er líka full ájstæða til þess, að kjlaífitasögur 'koan.i:st á kreik. Það myndi svo sem enginn taka til þess, ef Júlía hefði margsinnis vakið á sér eftirteíkit með istvorua fraaníerði. En þegar hún hefir lifað kyrrlátu lífí í fjölda mörg ár og tekur svo allt í einu upp .á þessu — ja, .þó byrja aiuðiviftiað allir að tala tum það. Þetta getur orðiið leikhús- inu til tjóns.“ Míkael skotraði til hennar augunum. Hann brosti ofurlítið- ,,Ég skil, hvað þú átt við, Dollý. Ég viðurkenni það, að þetta er að sumu leyti rétt athugað, og þess vegna finn ég líka, að þér er fullkomlega leyfilegt að 'benda á hættuna. Þú reyndist okkur stoð og stytta, þegar við vorum að koma undir okkur fótunum, og mér þætti ákaflega leiðinlegt, ef þú hlytir nú tjón eða armæðu af okkur. Þess vegna 'held ég, að það væri réttast, að ég keypti Nýja hjóliS hans Allans ætli maður að hrinda einhverju áleiðis, verður maður að sökkva sér niður í það. Mér gremst það, þegar almenningur gerir sér í huigariund, að leiifearar :og leikkoiruur lifi í sviakki og munaði. Því fer fjarri, að við getum gefið okkur tíma til þess háttar hé- góma.“ ❖ Nú reiddist hún Míkael, og þá náði íhún aftur fullu valdi yfir sjálfri sér. „En Míkael! Jafnvel þótt við vitum, að það sé í rauninni ekkert ljótt við allt þetta dingl Júlíu utan í þessum armingja, þá bitnar það þó á henni- Orðrómurinn flýgur mann frá manni. Ykkar góða sambúð hefir þó hingað til verið ein af stærstu dyggðum í augum ’fólksins. Allir hafa íitið upp til ykkar. Almenn ingur var farinn að teija ykkur fyrirmynd annarra um ábyrgð- artilfinningu og ævilanga tryggð.“ „Hvað l'íka ér óhætt, leyfi ég mér að segja.“ Þolinmæði Dollýjar 'var á þrotum. „Ég hefi sagt þér, hvað fólk læíur sér um munn fara- Þú Því næst hlupu drengirnir upp í kvistherbergi eitt, þar sem þeir höfðu góða yfirsýn yfir garðinn og næsta um- hverfið. Svo ætluðu þeir að vaka alla nóttina og til morguns, er birta tæ'ki. til bess að siá svo um, að enginn kæmist inn í garðinn. „Við skulum ekkert vera að kalla á stelpurnar bótt einhver fingralangur geri ýart við sig“, sagði Allan. „Þær eru alveg eins hræddar og mamrna. Við skulum heldur gera út um málið upp á eigin spýtur.“ „En bær eru bó eldri en við,“ leyfði Goerg sér að segja En Allan svaraði „'þú ert hræddur“, — og hann sagði þetta í þeim tón, að Georg steinþaigði. Þeir voru ekki lengi búnir að sitja við glu'ggann og ráða ráðum sínum í hálfum hljóðum, þegar þeir ráku upp niðurbælt hljóð og litu hvor á annan, Þeir höfðu komið augá' á.eitt'hvað sem hreyfðist eftir malarbrautinni heim að búéinu og í áttina til Verandarinnar. Veran 'hreyfðist hægt o'g varkárlega, — eins og til þess að ekki skvldi skr jáfa í mölinni, Allan tók á öllu því hugrekki sem hann átti ti'l. „Nú er um að gera að gefast ekki upp“, sagði hann og f THI5 CÁnSÖV HÁPPEtO t5>UE T0 DAMAG-E T?£C£iV£P IN A FiSHT WITH JAP PLANEíF— <scomy \e> rdrcco TO CPASH HÍ5- PLANE/ PAPACHUTINff rO A ^MALL PACIRC ISVc WITHIN ENEMV ‘W&ZlTOR'/---- rf.. MYNDA- SAGA hátign JAPANINN: „Já, yðar Véilin féll í sj'óinn" FORMGINN: „Hvað! Annar —? Ameríski flugmaðurinn og fainginn, sem stapp frá oíkk ur. Það má eSdki verða. Þau imieiga efeki finna hvort annað. Œíaiuisar munu fiúfcia, ef To'kíó .fréttir iaf þessu. Farðu, sfcepn an þin, ef þú kemur efcfci aft- ur með þessa tvo Ameríkana Iþá sfcal óigeðslegi hauísinin á þér ,f!á tfyrir ferði1na!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.