Alþýðublaðið - 27.05.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1945, Blaðsíða 1
í Cltvarplð: 2Ö.35 Erindi: Jónas Hall grímsson, náttúru- skoSari og skáld (Pálmi Hannesson rektor). — Upplest ur — Tónleikar. 21.15 Dagskrá listamanna þingsins. \X'V ftrg angur. SBunndagur 27. maí 1945. || 114. tbi. MuniS mæðradaginn x dag. — Styrkið starfsemi mæðrá styrksnefndar. S.K.T. Nýju og gömlu dansarnir í G.T. húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngum. seldir frá kl. 6.30 e. h. Mæðradaaurinn erí dag. Verða blómabúðir bæjarins opnar frá kl. 10—4. láliS blómin fala. Dansleikur í Aiþýðuhúsinu í kvöld ki. 10. Gömlu og nýju dansarair. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Sími 2826. Ölvuðum miinnum bacaaður aðgangur. K.R.R. I. B. R. Tuliniusarmótið Ursiiialeikur fer fram á morgun, mánudag, ki. 8.30. Þá keppa: FRAM og K.R. Ná fara aiiir út á vöBi Hvor sigrar nú STJÓRN K.R. Frá sfiýrimannaskóSanum 1. Samkvæmt 58. gr. laga um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum og 19. gr. laga um stýrimannaskól- ann í Reykjavík, hvorttveggja írá 1945, verður að for- fallalausu og ef næg þátttaka fæst, haldið námskeið við skólann fyrir þá skipstjóra og stýrimenn, sem ætla að lesa undir fiskiskipapróf. Umsóknir ásamt skilríkjum verða að vera komnar tii undirritaðs fyrir lok ágúst- mánaðar næstkomandi. 2. Tvo kennara í siglingafræði vantar við námskeið, sem í ráði er að halda á ísafirði og í Neskaupstað é hausti komanda, til undirbúnings undir 2. bekk fiski- mannadeildar stýrimannaskólans 1 Reykjavik. Um- sóknir sendist undirrituðum fyrir júlílok þ. á. Skólastjóri stýrimannaskólans. FordJóIksbiíreið 5 manna, í mjög góðu ásig- komulagi, á nýjum gúmm- íum, lítið keyrður, til sölu og sýnis við bifreiðastöðina Bifröst, Hverfisgötu 6, eftir kl. 1 e. h. í dag. Goit Boich-ófvarps- 8 lampa, breytt fyrir Ford, til sölu í afgreiðslu Al- þýðublaðsins frá kl. 1 e. h. á mánudaginh, 28. þ. m. eða kona j óskast við létt eldhús- störf. WEST-END, Vesturgötu 45. Sími 3049. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Félags I íf. Anuennnigar! Námskeið í frjálsum íþróttum heldur Glímufélagið Ármann fyrir drengi og fullorðna á Háskólatúninu og hefst það miðvikudaginn 30. maí n.k. Námskeiðið stendur yfir hálÍT an mánuð og verður á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 7.30 síðd. — Öllum er heimil þátttaka í námskeiðinu. Þátttakendur láti skrásetja sig í skrifstofu Ármarms Sími 3355. Kl. 6— 7, dagana 26., 28., 29. og 30. maí, Glímufélagið Ármann. ft/NDifism/Tiucmmw UMDÆMISSTÚKUÞINGIÐ. Fundir hefjast í dag í G.T.- húsinu kl. 1.30 e. h. stund- víslega. FJALAKÖTTURINN sýnir sjónleikÍBua „NADUR OG KONA" eftir Emil Thoroddsen. annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 í Iðnó Lislamannafiingið 1845 þriðjudaginn 29. maí kl. 8,30 e. h. í Iðnó. MYNDABÓK jónasar HALLGRlMSSONAR. — HALLDÓR KILJAN LAXNESS TÓK SAMAN. TÓNLIST EFTIR PÁL ÍSÓLFSSON. — FORLJÓÐ EFTIR TÓMAS GUÐMUNDSSON. — LEIK- STJÓRI: LÁRUS PÁLSSON. AÐGÖNGUMIÐAR í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Verð kr. 30.00. Nálfúrulækninga- félag Islands heldur fund í húsi Guðspekifélagsins við Ingólfsstræti þriðjudaginn 29. maí klukkan 20,30. FUNDAREFNI: 1. Erindi: Ragnar Ásgeirsson, ráðunautur. 2. Skýrt frá tilhögun á sölu grænmetis frá garðyrkju- stöð hlutafélagsins „Grózku h.f.“ í Laugarási. 3. Kosin skemmtiferðanefnd. / Fjölmennið á síðasta fund vorsins. Nýjum félögum veitt móttaka. STJÓRNIN. KODáK-filmur nýkomnar í eftirfarandi stærðum: 4X6t-á cm. (127) Verichrome . . . 2.40 stk. 6X9 cm. (120) Verichrome . . . 2.85 stk. 6X9 cm. 620) Verichrome . . 2.85 stk. 6X9 cm. (120) Super-XX . 3.35 stk. 6X9 cm. (620) Super-XX - 3.35 stk. Verzlun Hans Pefersen /■ , '• 1 ■' / Iskriflarsími Áiþýðublaðstns er 4909. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.