Alþýðublaðið - 27.05.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.05.1945, Blaðsíða 3
£u»ymigtAPif» r Sojtmtwiagtur 27. maí 1945. ÁStræður á morgun: Olafur Guðmundsson fymrerandi Sandhólaferju AÐ hefir mjög tíðkazt hin síðafri ár7 að ísfLörczíkir rítíhöÆ tcrtdar ag fraEíðknieim færðu i letur maxgvísleg&n þjóðlegan íróðMIk fyrrí ána og ailda. Em rit þessarar tegundar möorg hin mertoustu og lýsa atviirmiuiháöt Ufm og þjóðliiátt'um, sem oíú eru naargir úr sögu. ífeSir þess saeira að segja verið freistað að nakja sogu einistaikra aitvinnu greina eða stétta, sem settu svip á þjóðlíf liðinna tíma. Alþýða aaanna hefir kunnað vel að rneta rfBkan fróðiLeik, og má það v'ara fagoaðarefini alium þeiim, sem telja það noktoums vsert, að sögu miníjiuan foríáðarmnar sé bjarg að flná gjLeymsfcu. Þagar Ebeið að sdðuístu alda mó'ttuim, lagðiisrt: niðiuir afttvinnu veigpr, sem telja verður merto am og' minxLÍisrv'etrðarn þátit í ís Ebendkju þjóðláfi. Þa gerðaiisrt táma mót í sögu islenzfcra samgangna og sténsrtlöík stéftit .mjamna var lieyst aíf hóiltmi. Síðuistu fluIUitrúar þess arar stéttar týna nú óðum töl- unni, en rithöfundar okkax og fraeðimemi ‘haifa bó enn dktoi vaflíLð sér sögu þeirra að við famigseifini, sem væri þó vei tii flaílMð. Stéttt sú er flargiumemoiím ir, sem lögðai niður störf sín, þagar sitiórfljóft landsins voru brújuð ag ríáðin bót á erfiðuístu farantabmHn þeárra, sem lögðu leiðdir sínar um byggðir lands ins. iEirm hjinna ,gömfl.u ferj.u man.na verður áttatíu ára á mjorigUEi. Það er Ódaifiur Guð mjundJ3Son, sem mn ’laingt stoeið var fierjumaður á Stamdlhióla ferjlu og gat sér hinm ágæftasta (Orðbtír í þvá Sftarfi. Óflaifiur hef ir að sönnu llátið mörg örunur atörf til stíin tatoa um æviina em fierjumaninsisrtarfð, sem af er mjeöto saga. En fyrst o.g flnemsit verður hans þó minnzrt sem fleortjnmaminlsimis, er um lanigt skeið flutti fólk milli Þjórsár baikíka ag vann það erfða og hæbtusama sitarf áf dug og drengskap, sem vissulteiga er stoylrt að minnast. Ólajfur Guðmundsson fædd ist að Boirðarhalti, nýbýii í landi Sandhólaferju, er stendur á austurbakka Þjórsár i Ása- hreppi í Rangárþingi, hinn 28. maií 1®65. Var hánn sonur hj'ón anna Raignhildar SigurðardÓtt ur og Guömundar Benedikts .sonar, er þar bjmggu. Ánsigamál fkittisrt Olafur að Saindhóla íCeTýu, sem var einhvter mesti ferjustaður á landi hér áður en 'Þj'órlsá var brúuð 1895. Ótet hann þar upp 'hjá Gunnari hneppstjóra Bjannasyni og ÞójDumná koinu hans. Hóf hanm að fierja yfir ána með fósrtra ainum og húsikörlum hams þeig ar á bernskuskeiði, enda va.r kmm bnáðger mjög, og þórtti sitnaix mjög að honum kveða við það srtarf. DvaMiíst haam að. Sandhólafer.ju, umz hann var seytján ára gamall, en þá dó fóatri harnís. Riéðsrt Ólafur þá í vinnjumennislcu tii Ha.lldóns bóndía að Raiuðalæk og Margrét ar. Bárðardóttur, konu hans. Mangnót lifði bónda sinn og giift ist aífifcur Sigurði firá Ásmundar stöðulm, en þau neisfcu bú á Sandhólaferju og bjuggu þar laniga hríð. Réðlsit Ólaifúr þanigað i vinniumennlsQcu um fcviitlugsaM ur7 oig var þar aðalferjumaður. Fór mikið orð af ferjumanns- störfum Ólafs, enda var hann hraustmenni mitoið og drengur góður, sem öllum vildi lið veita og brá aldrei við stórræði. Bai> áttan við elfina varð honum þó Ólafur Guðmundssori. ofraun sem flestum fyrinrenn- urum hans. Var Ólafur þrotinn að heilsu, þegar Þjórsá var hrúuð 1895 og lögferja lögð nið- ur að Sandhólaferju- Var hann þá þrítugur að aldri, snauður maður og umkomulaus, sem fórnað hafði orku sinni í hinni. hörðu baráttu við öldur og jakaiburð jökulfljótsins. Dvald- ist hann næstu árin á ýmsum bæjum í Ásahreppi og átti við mikla vanheilsu að búa. Árið 1908 fluttist Ólafur Guðmundsson til Stokkseyrax. Átti hann þá enn löngum við vanheilsu að búa, en gat þó gengið að störfum á stundum og jþótti þá flestum öðrum lið- tækari. Réri hann margar vetr- arvertíðir í Þorlákshöfn eftir að hann fluttist til Stokkseyr- ar, en þaðan var 'um þær mund- ir mest útræði á Suðurlandi. En á Stokkseyri hefir heimáli hans ‘verið frá því 1908, þótt hann leitaði sér atvinnu annars stað- að á vetrum og dveldist austur í Rangárþingi á sumrum eftir að aldur fór að færast yfir hann- ^Ólafur hefir aldrei kvænzt, en bjó lengi með Marin Einars- dóttur og er Kjartan, bæjarfull trúi í Hafnarfirði, sonur þeirra. Annar sonur Ólafs er Jón iðn- verkamaður í Reykjavík. Átti Olafur um skeið heima hjá Jóni syni sínum að Rræðraborg á Stokkseyri, unz hann fluttist til Reykjavíkur. Hefir Ólafur hin síðari ár dvalizt hjá hjónunum Sigurði Grímssyni og Sesselju Símonardóttur að Svanavatni við Stokkseyri.. Hefir hann átt við mikla vanheilsu að slríða og legið rúmfastur síðústu mánuð- ina. Þau hjónin, Sigurður og Sesselja, hafa sýnt honum ein- staka umönnun og nærgætni í veikindum hans. og hjá þeim hefi.r hann kosið að d velja, enda tekið mikilii trypvð við Stokkseyri og verið óljúft að flytja þaðan búferlum á efri. árum. * Bjarni M- Jónsson, námsstjóri í' Hafnarfirði, ritaði grein um Ólaf í Lögréttu fyri.r nær fimmt án árum, og eru æviatriði Ólafs, sem hér eru rakin, að mestu þaðan rannin. Annars hefir verið harla hljótt um Ólaf eins og svo marga aðra syni íslenzkrar alþýðu, þótt starfs- ferill hans sé slíkur, að vert væri, að hann væri ýtarlega rak inn. Ólafur hefir síðari 01-1» not ið styrks frá alþingi sem fyrr- verandi ferjumaður, þótt þar hafi að sjálfsögðu fremur verið um að ræða viðurkenningu en lífeyri. Hefir þessi viðurkenn- ing verið honum til mikillar gleði, en fyrst og fremst er gteð ferjumaður á in yfir unnu starfi sæmd hans og sigurlaun. Saga Ólafs Guðmundssonar lýsir vel lífi, og starfi þeirra Ls- lenzku alþýðumanna, sem slitu barnsskónum og uxu úr grasi áðuj- en hin nýja öld rann upp. Það f?r saga um mikla fátækt og harða baráttu, en jafnframt mikinn dug og' drengskap- Ólafur valdi sér það verkefni, sem samtíð hans vissi einna erfiðast og hættumest. Hann kaus að glíma við ólgandi jökul ána og ferja samtíðarmenn sína milli bakka hennar- Við það starf gat hann sér einstæðan orðstír. Sá orðstir var eigi að- eins af því sprottinn, að Olafur var öðrum mönnum stærri og sterkari. Hann stafaði jafn- framt og eigi síður af því, að Ólafur var öðrum mönnum drenglundaðri og hjálpfúsarí. Hann rækti starf sitt af slíku' kappi, að heilsa hans var þrot- in, iþegar öðram mönnum þykir tímabært að hefja raunverulegt i ífsstarf• Þeir, sem nú aka í glj á fægðum bifreiðum yfir traustar stórbrfr. eiga að vonum erfitt með að skilja líf og starf manna sem Ólafs frá Sandhólaferju. Þeim er hulið, hvílík xnannraun ferjumennskan var. En skylt væri þeim að kynna sér þennan þátt hetjusögu íslenzkrar al- þýðu — og meta hann að verð- leikum. En þessi viðhorf greina að- eins frá einum þæíti langrar sögu. Hver sá, sem kynnzt hefir Ólafi Guðmundssyni, veit að hann er táknrænn fulltrúi ís- lenzkrar alþýðu um fleira en hreystina og drenglundina. Hann var og gæddur fróðleiks- þrá hennar og menntunarlöng- un. Og hin stranga lífsbarátta gat eklti grandað þeim eigind- um hans, þótt ekki væri kostur á því að láta þá drauma rætast, sem hinn fátæki. æskumaður kann að hafa átt sér. Engum, sem þekkir Ólaf, dylst, að hanm ■hafi verið gæddux góðum gáf- um, næmum skilningi og glöggri eftirtekt. Hann gat tal- izt óvenjulega víðlesinn alþýðu maður og áhugasamur um mál samtíðarinnar. Lestur góðra bóka og mikil lífsreynsla bætti honum í ríkum mæli upp það, sem hann fór á mis vegna fá- tæktar og menntunarieysis. Einnig um það bar hann srtélf sinni vitni- Ég kynntist Ólafi, Guðmunds syni sem gömlum manni. Hann kom stundum heim til foreldra minna og þótti góður gestur. — Mér þótti mikið koma til þessa vörpulega, hvíthærða öldungs og hlýddi af athygli á mál hans. Mér var sagt, að hann hefði ver ið öðrum mönnum sterkarí., og ég efaðist ekki. um, að þau um- mæli væru sönn, því að ólafur var öðrum mönnum stærri og kraítalegri að mínum dómi. Mér var einnig sagt, að hann hefði misst heilsuna fyrir aldur fram við að ferja fólk yfir Þjórsá og hjálpa ferðamönnum við að láta klyfjarnar upp á lestirnar. Það var mér sönnun þess, að hann væri góður maður, enda klappaði hann létt á koll og brosti blrtt við bömuml H«r;n minnti mig' á kappana fomu. Hann var mikill maður í min- um augum. Síðar veit ég betur hversu mikil saga er raunverulega af Ólafi Guðmundssyni Og álit rnitt á honum hefir ekki breytzt X^ökkum hjartanlega sýnda samúð við fráfall og jarðarför móður minnar og systur okkax, Hrefnu Eðnarstlóffur. Rvík, 26. mai 1945. Sigurður Kristmundsson. Raldur Emarsson. Soffía Wedhólm. LISTAMANNAÞING 1945: í hátíðasal Háskólans mánudaginn 28. maí kl. 8.30 e. h. Þesslr rithöfundar lesa: TÓMAS GUÐMUNDSSON eyjólfur guðmundsson SVANHILDUR ÞORSTEINSDÓTTIIt GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON SIGURJÓN FRIÐJÓNSSON STEINN STEINARR GUÐMUNDUR DANÍELSSON AÐGÓNGUMIDAR í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og ef eitthvað er óselt við innganginn eftir klukkan 8 á mánudagskvölcL — Verð kr. 5,00, Trésmiði vantar oss til vinnu á Skagaströnd og SigiufirFL Löng vinna. - Húsnæði ©g fæði á staðnum. ALMENMA BYGGINGAFELAGIÐ H.F. Áuglýsing um úfsvör 1945 Hinn 1. JUNI er fallið í gjalddaga af útsvörum til bæj- arsjóðs Reykjavíkur 1945, sem svarar 40% af útsvarinu eins og það var árið 1944. Þeir gjaldendur, sem hafa ekki þegar greitt þenna hluta, eru aðvaraðir um að gera það nú þegar. * DRÁTTARVEXTIR falla á vangreidda útsvarshluta frá og með 1. júní. Sérstök athygli skal vakin á því, að hinn 15. JÚLÍ næst- komandi fellur ALLT ÚTSVARIÐ 1945 í EINDAGA og verður LÓGTAKSKRÆFT, þeirxa gjaldenda, sem ekki greiða tilskildar afborganir á réttum gjalddögum. Borgarsfiórinn í Reykfavík. við það, að ég hef séð, hann í anda þreyta styr við öldur og jakaburð elfinnar og ólgudjúp hafsins. En ég get einnig hugs- að mér hann, þegar hann ræddi við vermennina í sjóbúðunum í landlegum, sagði þeim sögur eða ræddi áhugamál sín við þá. Ég hygg, að hann hafi verið flestum öðrum meiri að vallar- sýn og gengið kappsfullur öðr- um fremur að störfum og orð- deilum- Hann hefir orðið mér glæsilegur fulltrúi íslenzkra al- þýðumanna. Og á áttræðisaf- mæli Ólafs Guðmundssonar munu margir hugsa hlýtt til hins gamla ferjumanns — al- þýðuhetj unnar, sem valdi sér sarna hlutskipti og heilagur Krístófer. Helgi Sæmumlsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.