Alþýðublaðið - 01.06.1945, Page 1

Alþýðublaðið - 01.06.1945, Page 1
 Cltvarpið: 2KÍ.25 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett út- yarpsins. 21.15 Frá útlöndum. 21.36 Hljómplötur: Nor- rsenir söngvarar. ubUMÓ XXV. Argtuagwt. Föstudagnr 1. júní 1345. tfal. 118 5. siðan flytur 1 dag grein um það, hvar setja skuli niður hið nýja þjóðabandalag. Ýms ir staðir hafa verið nefnd ir sem aðsetursstaðir þess, svo sem San Franciseo, Vínarborg, London og fleiri staðir. m \ Gift eða ógifi Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Síðdegissýning á morgun (laugardag) fid. ©« h« Aðgöngumiðar verða seldir klukkan 4—7 í dag í Iðnó. ATH. Vegna skemmtana Sjómannadagsins verða engar leik- sýningar. í Iðnó á sunnudaginn, en þessi sýning verður sennilega einasta síðdegissýningin á þessum skopleik. Listsfnin í Sýningarskála listamanna. Opin dagiega kt. 10—22 Síldarsl óskasi til SiglufjarSar í sumar. Upplýsingar gefur Gunnlaugur Guðfónsson, sími 7, SIGLUFIBÐI, og Sveinn Björnsson & Ásgeirsson, sími 31Y5, EEYKJAVÍK. helzt vanar sildarverkun, óskast í síidar- vinnu til Siglufjarðar í sumar. Upplýsingar hjá Ingvari Vilhjálmssyni, Hafnarhvoli, sfmi 1574. Sðtfunarstðliin SUNNA Siglufirði. Bezf a angjýsa í áiþýíuíilaíiisu. Verð Yjarverandi júnímánuð, Bjarni Jóns- son læknir gegnir sjúkra- samlagsstörfum minum á meðan. — Viðtalstími Bjarna er kl. 2—3 (laug- ardaga kl. 12—-1). Snorri Hafilgrímss. læknir. LAMIR ýmsar gerðir. Slippfélagið námsflokkanna Námskeiðið verður sett í dag kl. 1 e. h. í Há- skólanum, 7. kennslu- stofu. Ágúst Signrðsson ÚíbreíðiS AlþýðublaSit. Félagsfiff. Fárfuglar FARMIÐAR í Botnssúlnaför- ina fást í Bökaverzlun Braga Brynjólfssonar í dag (föstu- dag) kl. 9—3. ATH. Lagt af stað kl.-2 e. h. á laugardag úr Shellportinu. Mætið rétt- stundis. Ferðanefndin. SKÍÐADEILDIN Sjálfboðavinna á Kolviðar- hóli um helgina. Tilkynnið þátttöku í síma 3811 kl. 8.30 —9.30 í kvöld. ÞEIR, sem ætla að æfa róður hjá Glímufélaginu Ármann í sumar, mæti í skrifstofu fé- lagsins í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld kl. 8.30. Stjósnin. Reykjavík — Sandgerði Frá 1. júní næstk. verður ekið frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 síðdegis í stað kl. 7 síðdegis áður. STEiNDÓR 12 manna Farþegabyrgi með bólstruðuni sætum og niðurskrúfhæfum rúðum, til sölu. Vélsmiðjan KLETTUR h.f. Sími 9139. — Hafnarfirði. Tilkynnin Fyrir nokkru var frá því skýxt í dagblöðum bæjar- ins, að póst- og símamálastjórnin hafi, að fyrirlagi ráðherra, lagt bann við því, að Hafnarfjarðarvagn- arnir tækju farþega til flutnings frá Reykjavík að viðkomustöðum suður að Fossvogslæk og enn frem- ur bannað að taka farþega á þessum vegarkafla til flutnings inn til bæjarins. Skyldi bann þetta koma til framkvæmda frá og með 1. júní. Nú hefur póstmálastjórnin tilkynnt borgarstjóra, að bannið komi ekki til framkvæmda fyrr en 1. júlí næstkomandi. Skrifstofa bergarstjéra í miklu úrvali, fjölærar og einærar. Notið góða veðrið til að planta. Blóm & Ávgxtir Sími 2717. T B Þeir, er gera vilja tilboð í stækkun bamaskólans í X Hafnarfirði, vitji uppdrátta og lýsingar til undirrit- aðs í Skólastræti 5 B. Evík, 31. maí 1945. Einar Erlendsson

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.