Alþýðublaðið - 01.06.1945, Page 3

Alþýðublaðið - 01.06.1945, Page 3
Föstradagur 1. júní 1945. ALÞYÐUBLADIÐ Ffi@rd Haw Haw" laumana í stieilunm P LESTIR ÞEIR, sem hér hlusta á erlendar útvarps- stöðvar að staðaldri, munu eirihvern tíma háfa heyrt í Berlínarútvarpinu brezka útvarpsfyrirlesarann William Joyce, sem gekk jafnan und- ir nafninu Lord Haw Haw. Maður þessi mun áður hafa verið blaðamaður í Bretlandi og fylgismaður Sir Oswald Mosleys • eða svartstakka hans. Hann fluttist til Þýzkalands fyrir stríð og mun hafa sótt um að verða þýzkur ríkisborgari, en ekki er vitað, hvort hann var orð- inn það, er hann var hand- tekinn á dögunum, eins og getið var í fréttum. ÞJÖÐVERJAR TEFLDU Haw Haw mikið fram í útvarpi sinu, töldu áróður hans væn- legan til árangurs í Bret- landi og Bandaríkjunum. Bretar hlustuðu mikið á Haw Haw. Ekki svo að skilja, að áróður hans ’hafi haft nein áhrif á hugarfar al- mennings í Bretlandiy heldur ! vegna hins, að Bretum mun hafa þótt hann skemmtileg- ur og hlustað með athygli, blandinni kátínu, á firrur þær, sem hann reyndi að bera á borð. Enda var Haw Haw meistari í því að snúa við staðreyndum, segja svart hvítt og hvítt svart. HAW HAW var óvenju drýld- inn og letilegur fyrirlesari. Hann var næsta leikinn í því að tala í hæðnislegum um- ! vöndunartón, rétt eins og hann væri að benda löndum sínum heima á Bretlandi á það, að, þeirn væri fyrir beztu að hætta þessari til- gangslausu styrjöld, sem væri töpuð hvort sem væri. Hann ávarpaði Breta eins og böm á skólabekk, benti þeim á, að Bandaríkjamenn vœru nú í þann veginn að verða alls ráðandi í heimin- um, bæði fjármálalega og stjórnmálalega, annan dag- inn, en hinn daginn ávarp- aði hann Bandaríkjamenn og benti þeim á hættuna, sem Bandaríkjamönnum stafaði af hinu brezka „Gyð- ingaauðvaldi“. Þannig reyndi Haw Haw dag eftir dag að 1 koma af stað misklíð milli vesturveldanna og stundum tók hann sér einnig fyrir hendur að vara Breta og Bandaríkjamenn við bolsé- víkahættunni, en Þýzkaland væri eini varnargarðurinn gegn hættunni frá Moskva. ALTjAR þessar TILRAUNIR Haw Haw mistókust með öllu eins og kunnugt er. Bahdamenn sáu alltaf í gegn um lævíslegan áróður hans, sem oft á tíðum var engan veginn heimskulegur. Haw Haw hafði á sér talsverðan menntamannsbrag, hann tal- aði eins og sá, sem veit flesta hluti, og í eihhverjum : góðlétlegum kímnitón reyndi . hann að sá eitri sínu meðal Churchill Norska sfjórnin kom fif Qsio í gær og var fagnaS af gífurfegum Brezkl bafskip flufti stjórnina og aðra emb- æfíismenn, samfals um 800 mawis TyT OESKA stjómin kom til Oslo um hódegi í gær og var fagnað af gífurlegum mannfjölda, sem safnazt hafði saman' við hafn arbafckann. Aður vona nokkrir ráðherrar komnir, eins og kunnugt er af fréttum áður. Norska stjórnm og fylgdar- lið, svo og ýmsir aðrir emb- ættismenn og starfsmenn ráðu- neytanna í London og fjöl- skyldur þeirra, komu til Oslo frá Liverpool með hafskipinu „Andes“, sem er 25 þús. smá- lestir að stærð. Álls munu þetta hafa verið milli 700 og 800 manns. Er skipið lagðist við bryggju í Oslo ávarpaði Sverre Iversen, einn af borgarstjórum Oslo, ríkisstjórnina og bauð hana velkomna. Síðan flutti Paal Berg, hæstaréttai'dómari og einn af forustumönnum leyni- hreyfingarinnar í Noregi á her- námstímanum, ávarp. Johan Nygaardsvold þakkaði fyrir hönd norsku stjórnarinn- ar og lauk máli sínu með því að hafa yfir kvæði Björnsons: Norge, Norge, blidt eller haardt, du er vaart, du er fremtidens land. Að þvá búnu söng mann- fjöldinn, sem var saman kom- inn til þess að fagna stjórn- inni, norska þjóðsönginn. (Frá norska blaðafulltrúanum.) Tveggja daga kesn- ingar í Breliandi f júlí HURCHILL liefur lýst yfir því, að sennilega verði kosið á tveim dögum á Bret- landi, 5. júíí og 12. júlí næst- komandi. Þetta cr þó bundið samþykki þingflokkanna. Tilkynnt er í London, að brezki Alþýðuflokkurinn hafi hafnað tilmælum hins óháða yerkalýðsflokks (Independent Labour Party) um samvinnu í kosningum þeim, sem í hönd fara í júlí. np EDBER flugmarskálkm', hægri, hönd Eisenhowers, sagði frá því gær í viðtali i.vð blaðamenn í Oslo, að Há- kon konungur myndi koma til Noregs 7. júní n: k: Sagði flug marskálkurinn meðal annars, að vegna þess, hve allt væri rólegt í Noregi eftir uppgjöfina og vegna starfsemi heimahers- sveitanna, hefði yfirherstjórn bandamanna getað ábyrgzt heimkomu konungsins sve snemma- almennings í heimalandi sínu. En Bretar höfðu ekki, þrátt fyrir styrjöldina og ógnir þær, sem fylgja loft- árásum, gleymt meðfæddri kímnigáfu sinni. Þeir gerðu gys að Haw Haw, en það getur verið skæðara vopn en stóryrði og vonzka, eins og kunnugt er. Menn sögðu hverir við aðra á götum úti: Hefui-ðu hevrt nýjasta „brandarann“ hans Haw Haw? Og svo var skopazt að honum. NÚ HEFUR Willam Joyce, alias Haw Haw, verið hand- tekinn og' verður sennilega sakaður um landráð. Hsétt er við, að drýldnin geri síð- ur vart við sig þessa dagana. Breiki herinn við ausfanvert Nið- jarðarhaf láfinn skakka leikinn —.............-.. ■' ♦' -- Churchii! skorar á de Gaulle að íentia franska hermenn líl herbúða sinna "O NN hafa horfurnar versnað í Sýrlandi. Hafa brezk *--1 stjórnarvöld tilkynnt, að þau hafi falið yfirmanni brezka hersins við austanvert Meðjarðarhaf að skakka leikinn til þess að koma í veg fyrr frekari blóðsúthellingar. Eden utan- ríkismálaráðherra Breta sagði frá þessu á fundi í neðri mál stofunni í gær. Jafnfram skýrði Edén frá þvi, að Churehiíl forsætis- ráðherra hefði sent de Gaulle, forsætisráðherra Frakka skeyti, þar sem 'hann er beðinn að 'gefa 'skipun um, að fransk ar hersveitir í Sýrlandi hverfi til herbúða sinna, til þess að ekki skerist í odda með brezkum og frönskum hermönnum. Eden saigði einnig frá því, að brezka stjórnin væri í nánu sambandi við ríkisstjórnir þeirra landa, sem hagsmuna hefðu að gæta í þessum málum og í Washington er tilkynnt, að Truman forseti hafi sagt, að Bandaríkjastjórn sé fyllilega sammála aðgerðum Breta í þessum málum. Þingmenn Al- þýðuflobksins brezka haf a iýst yfir því, að þeir séu fylgjandi Öllum aðgerðum, sem miði að því að stöðva blóðsúthelling- arnar í Sýrlandi. Ástndið í Sýriandi fer enn versnandi og í gær sikutu Frakk ar á Damaskus af fallbyssum og gerðu loftárásir á borgina. Víða loga miklir eidar þar, en landsmenin þyrpast saman til þess að láta skrá s.ig sem sjálf- boðaliða til baráttu gegn frönsku hersveitunum- Bretar og Bandaríkjamenn hafa látið flytja 'borgara landa sinna á brott úr landinu í bryn vörðum bifreiðum. Annars eru fregnir næsta óljósax, þar sem símalínur eru rofnar til Sýr- lands og fregnir þær, sem bor- izt hafa til London um viðsjár þar, hafa borizt með ioftskeyt um. Það er tilkynmt í London, að Sýrlendingar haf-i snúið sér til Breta og beðið um hjálp og að- stoð til þess að varðveita sjláf stæði landsins, ei.ns og það er orðað. Og nú hefir Churchill snúið sér til de Gaulle, eins og fyrr getur og falið brezka hern um í hinum nálægari Austur- löndum að skakka leikinn. Varautanríkismálaráðherra Bendaríkjanna hefír upplýst í samlbandi, að Truman forseti sé samiþykkur aðgerðum Breta, til þess að forðast frekari blóðs úthellingar og eiras hafa Banda ríkjamenn hvatt frönsku stjórn ina til þess að virða fullveldi Sýrlands- Ekkert svar hafði bor .izt frá de Gaulle i gærkvöldi, en hann mun hafa hafa tilmæli Churchills til athugunar. Leon Blum, hinn kuraná franski jafnaðarmaður og einn ábrifamesti stjórnmálamaður Frakka fyrir stríð hefir látið svo um mælt, að viðburðirnir í Sýrlandi bygglst á hörmuleg um misslkilningi og vonast hann til þess, að Bretar geti stuðlað að því, að koma þessum mál- um í lag. í gær var allsherjarverk- fall (í Beyrouth, einná mestu borg Sýrlands. Fjögurra flokha stjórn áfram í Noregi! ASþýSnfi©lkkyriRii hefyr styygH ypp á því IÐSTJÓRN Alþýðuflokks- ins norska hefur snúið sér til hinna þriggja stóru stjórnmálaflokka Norfegs (í- haldsflokksins, vinstrimanna og Bændaflokksins) og spurzt fyr- ir mn, hvort halda beri áfram samvinnu þeirri, sem hófst milli flokkanna sumarið 1940. Alþýðuflokkurinn hefur þeg- ar kosið fulltrúa til viðræðna um þetta mál, sömuleiðis í- haldsflokkurinn (hægrimenn). Svar hefur enn ekki borizt frá vinstri mönnum og Bænda- flokknum. í fyrradag kaus miðstjórn Alþýðuflokksins norska Einar Gerhardsen formann flokksins. Auk hans eiga sæti í miðstjórn flokksins Eugen Johannesen, varaformaður, Tryggve Bratte- lie, Martin Tranmæl ritstjóri, Oscar Torp ráðherra, Konrad Nordahl, forseti Alþýðusam- bandsins norska, Johannes Hansen, Ingvald Haugen, for- seti norsku sjómannasamtak- anna, Fi'ank Hansen, Arnfinn Vik og Alfred Ljöner. Mið- stjórnin samþykkti tillögur um stefnuskrá, sem stefnuskrár- nefndin hafði lagt fram. Verð- ur stefnuskráin birt einhvern næstu daga. (Frá norska blaðafulltrúanum.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.