Alþýðublaðið - 01.06.1945, Side 4

Alþýðublaðið - 01.06.1945, Side 4
fttÞYÐUBLAPIÐ Pösludagur 1. jújoi 1945. Hvað sagði Morgnnblaðið! Otgefandi A l þýðaflok kurlan Ritstjóri: Stefán Pétarsson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu viS Hverfisgðtu Simar ritstjórnar: 4901 og 4902 Simar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðj an h. f. Þrjú vitni á inóti Þjóðvíljanum. SEINHBPPINN ætlar Þjóð- viljinn að verða í stríðsyfir- lýsingarmálinu svokallaða. Flestir munu vera þeirrar skoðunar, að hyggilegast hefði verið fyrir hann, að lofa því máli, og þá ekki hvað sízt fram- komu kommúnista í sambandi v5ð það, að falla í gleymsku, ef unnt væri. Svo almenna undr- un og fyrirlitningu vákti það, þegar það vitnaðist, að þeir hefðu ætlað sér að Áeka hæði þingið og þjóðina út af braut yfirlýsts hlutleysis í ófriði og gera okkur, vopnlausa smá- þjóð, hlægilega í augum alls heimsins til þess eins að þókn- ast Rússum með stríðsyfirlýs- ingu á hendur Þýzkalandi, þeg- ar stríðinu var að verða lokið hér í Evrópu. En Þjóðviljinn virðist enn e'kki vera farinn að gera sér þetta ljóst; því að síðast í gær er hann enn að minna á þetta mál og er hinn hróðugasti af framkomu sinna manna í því. Er helzt svo að sjá, að hann haldi, að menn séu nú búnir að gleyma svo öllum málavöxtum, að hægt sé að ljúga að lesend- um biaðsins hverju, sem er. Tekur hann því upp hina fyrri lygi sína, sem fyrir löngu er búið að reka ofan í hann, að „alls engrar stríðsyfirlýsingar hafi verið krafizt" af okkur til þess að fá sæti á ráðstefnunni í San Francisco, heldur „aðeins einhuga stuðnings við málstað bandamanna.“ * Hér skal nú, með tilvitnun -í þrjá aðila, enn einu sinni sýnt, hve ósvífnar blekkingar kom- múnistablaðið ber á borð fyrir þjóðina um þetta atriði.' Hinn fyrsti er meirihluti al- þingis, eða allir þingmennirnir, að fulltrúum kommúnista, þ. e. Rússa, einum undanteknum. — Þeir voru ekki í neinum efa um það, eftir að ríkisstjórnin hafði skýrt málið og þær orðsend- ingar, sem á milli höfðu farið, fyrir þeim, að sú yfirlýsing, sem gerð var að skilyrði fyrir sæti á San Francisco ráðstefn- unni, væri raunveruleg stríðs- yfjrlýsing. Og þe^s vegna neit- uðu þeir að gefa hana. En nú viíl Þjóðviljinn að vísu halda því fram, að þing- meirihlutinn hafi verið blekkt- ur £ þéssu máli — að vísu ekki af ríkisstjórninni, heldur af „afturhaldsblöðunum," eins og hann orðar það. Veit han þó ofurvel, að allir ráðherramir, nema ráðherrar kommúnista, voru alveg sammála þingmeiri- hlutanum um það, að svara neitandi. En hvað segir Þjóð- viljinn þá um þá umsögn um þetta mál, sem Morgunblaðið birti 19. maí s.l.? Ekki er það í töiu „afturhaldsblaðanna“ á máli Þjóðviljans, og þó segir það: MORGUNBLAÐIÐ segir það vera lygi, að þaðhafinokkra sinni verið „nazistasinnað“ eða flokkur þess, Sjálfstæðisflokk- urinn, gert sig beran að nokkru „daðri við nazismann“ eins og afstaða hans til nazismans hef- ur verið vægilega orðuð hér á landi. Morgunblaðið virðist treysta svo vel gleymsku lesenda siirna, að það þykist þess umkomið að fara með ögrunarorð í garð Al- þýðublaðsins fyrir það, að það birti nýlega ummæli nafn- greinds mann-s í öðru blaði um nazistadekur Morgun’blaðsins og Sjálfstæðisflokksins á fyrri árum. Skorar Morgunblaðið á Alþýðublaðið í Reykjavíkur- bréfi sínu sáðastliðinn sunnu- dag að finna þeim ummælum stað. Alþýðublaðið vill iþví í dag rninna Morgunblaðið, til að byrja með, á nokkur ummæli, sem það flutti árið 1933, þegar nazisminn brauzt til valda í Þýzkalandi og afleggj- ari hans hér á landi, hinn svo- kalfaði „flokkur þjóðernis- sinna“ var að byrja að ganga hér urn göturnar með haka- krossbindi um handíegginn og Hitlerskveðju á vörum. Þegar fregnin barst hingað um íkveikju nazista í ríkis- binghúsinu þýzka í Berlín, sem notuð var sem álylla til fyrstu ofsóknaröldunnar gegn flökk- um lýðræðisins í Þýzkalandi, skrifaði Morgunblaðið í rit- stjórnargrein 1. marz 1933: „í gærmorgun bárust hing- að þær fregnir, að þýzkir kommúnistar hefðu í fyrra- kvöld gert hina stórkostlegu t íkveikju í þinghúsi þýzka j lýðveldisins, sem skýrt er fró á öðrum stað hér í blað- inu. Átti þinghússbruninn að verða uppreisnartákn fyrir gervallan byltingarlýð Þýzkalands. En hvað gerir stjórnmála- ritnefnd Alþýðublaðsins við fregn þéssa? Hún snýr henni við. Það eru ekki kómmúnistar, sem kveikt hafa í þinghúsinu í Berlín, segir hr. alþingismað- ur Héðinn Valdimarsson. Öðru nær. Það eru þýzk yf- irvöld, sem lagt hafa hina glæstu þinghöll að miklu leyti í rústir.(!) Eins og hann viti þetta ekki langtum het- ur en t. d. Iögreglan í Ber- lín.(!) „Okkur var 'boðin þátttaka í fyrstu undirbúningsfundunum undir samstarfið, sem ■ haldnir voru vestra. Þangað til kemur að San Francisco ráðstefnunni.. Þá er þess krafizt, að gerðar verði sérstakar yfirlýsingar um að hernaðarástand væri ríkj- andi hér og var þeirri yfirlýs- ing ætlað að jafngilda beinni stríðsyfirlýsing annarra þjóða. Alþingi leit svo á, að þetta væri ekki hægt. Almenningur var á sama máli.“ Þannig farast Morgunblaðinu orð. En máske Þjóðviljinn vilji rú einnig vefengja orð jþess og saka það um ,,blekkingar“ og ,afturhald“ í þessu máli? — Því skal hér að lokum vitnað í þriðja aðilann, sem hafinn ætti að vera ýfir öll slík brígsl í augum kommúnistablaðsins. — Það er talsmaður sovétstjórnar- innar, sem sagði í útvarpinu í Skýriugm er auðfundin. Alþýðublaðið, skjól og skjöldur hius íslenzka kom- múnisma, breiðir í lengstu lög yfir óvirðlngar erlendra skoðanabræðra — samstarfs manna — til þess að alþjóð manna hér á íslandi gangi þess sem lengst dulin, að hér er flokkur manna, sem hlakkar yfir hermdarverk- unum í Þýzkalandi og híður þess með óþreyju, að þeim takist, að láta loga við Aust- urvöll.“ Þannig skrifaði Morgunlblað- ið um ríkisþinghússbrunann í Berlín, upphafið að ógnaröld nazismans í Þýzkalandi. Og þeg ar íþaninig var skrifað af aðal- blaði Sjálfstæðisflokksins á ís- landi — hvað var þá eðlilegra en að ungum mönnum i þeim flokki fyhdist að einnig þeir hefðu nokkurt -hlutverk að vinna hér á landi. Þess var og ekki. langt að bíða, að „þjóð- ernissinnar“ færu að sýna sig á götunum í Reykjavík með hakakrossbindi um handlegginn og Hitlerskveðjuna á vörum. Og hvað sagði Morgunblaðið þá? Það flutti 25- maí 1933 langa grein um „þjóðernishreyfing- inguna“ svokölluðu eftir einn af þáverandi og núverandi þing möpnum Sj álfstæðisflokksins. Þar segir meðal annars svo: „Því er ekki að neita, að síðari árin hefur þjóðleg vakning, þjóðemis- og end- urreisnarhreyfing farið um hin helztu þjóðlönd álfunn- ar, og hefur ekkert staðizt við. Er hún eðlilegt endur- kast gegn niðurrifs-, sið- spillingar- og trúleysisöld þeirri, sem á undan er geng- in. Um norðanverða álfuna hefur hreyfingin að sjálf- sögðu mótazt í anda þess þjóðemis, er þar ríkir að stofni, hins germansk- n o r r æ n a , og til þess stofns heyrum vér íslend- ingar. Sú stefna er því hvorki né getur verið „er- lend“ hér, hún er blátt á- fram vort og allranor rænna þjóða innsta líf . . . Með þeim fonnála hjóð- um vér þjóðernishreyfing- una velkomna — hvort sem Moskva 12. apríl s.l. í árás sinni á ísland í sambandi við þetta mál: „Það er villandi, að gefa í skyn, að hægt sé að komast til himnaríkis án þess, að vökna í fæturna, það er, að vera boðin þátttaka í San Francisco ráð- stefnunni án þess að gefa út stríðsyf irlýsingu. “ En það er einmitt þetta, sem Þjóðviljinn er að berjast við, — að reyna að villa þjóðina með þeim lygum, að hún hefði enga raunveruléga stríðsyfir- iýsingu þurft að gefa út til þess ■að fá sæti á ráðstefnunni í San Francisco. Betri löðrungur hef- ur því ekki verið réttur Þjóð- vijjanum og flokksmönnum hans í þessu máli, en sú yfir- lýsing sjálfra húsbændanna aastur í Moskva, sem hér hefur síðast verið vitnað í. þeir, er að henni standa, kallast þjóðernissinnar, eða annað þvílíkt. eiga þeir að tilheyra hinni íslenzku sjálf- stæðisstefnu — og eru hluti af Sjálf- stæðisflokknum . .“ í athuga&emd Morgun'blaðs- ritstjórnarinnar við þessa grein er tekið undix hana og hún lof- uð fyrir það, hve „sköruleg“ og „einbeitc" hún sé. Og til þess að árétta slíka af- stöðu sína til hins íslenzka naz- istaflokks skrifar Morgunblaðið í ritstjómargrein viku seinna, 2. júni 1933: „Hvernig, sem starfsemi íslenzkra þjóðemissinna verður háttað í framtíðinni, og hvort sem þeir bera á sér Þórshamarsmerki til flokksauðkenningar lengur eða skemur . . . til þess að henda á stjórnmálaskyld- leika sinn við erlendan flokk manna, þá er eitt víst, að þjóðernishreyfing íslend- DAGUR gerir 24. mai að um ræðuefni afstöðu Sovét- rússlands og íslenzku kommún istanna til styrjaldairinnar og málstaðar bandamanna áður og eftir að Rússar fóru í stríðið. Kemst Dagur þannig að orði, er hann ræðir um upphaf styrj aldarinnar: „Tvö stórveldi í Norðurálfunni, Bretland og Frakkland, gátu ekki horft ó það aðgjörðalaus, að villi- dýrið, sem skapast hafði í Þýzka- landi, træði hverja smáþjóðina af annarri undir jámhæl sínum. Þau skárust því þegar í leikinn og sögðú Þýzkalandi stríð ó hendur, þó að þau væru lítt viðbúin að mæta mesta herveldi áifunnar á vígvöllunum. Eftir nokkra rnánuði var Frakkland gjörsigrað af Þjóð- verjum, og stóðu þá Bretar einir uppi gegn iþeim og héldu barátt- unni áfram með miklum fórnum og frábærri þrautseigju. Það skipti miklu fyrir þó að halda yfir ráðum á Norður-Atlantshafi. Þess vegna hertóku iþeir ísland og urðu fyrri til en Þjóðverjar, sem höfðu leitað hér leyfis um flugvallagerð og flughafnir fyrir stríðið. Sem bet ur fór neituðu íslendingar þeim um þessi hiunnindi, því nu vitum við í hvaða tilgangi iþessa ■ var leitað. „Drottinn rétttrúaðra manna“, Stalin hinn rússneski, fór öðruvísi að en Bretar. Hann hafði skap til þess að horfa rólega á villidýrs- aðfarir nazista, enda hafði hann látið sér þau orð um munn fara, að hann ætlaði ekki að brenna á sér fingurna fyrir fórnarlömjb naz- ista og lýðræðisþjóðirnar. Hann lét sér meira að segja sæma að gera vináttusáttmiála við böðla smáþjóðanna og óvini menningar- innar og lýðræðisins gegn því, að hann fengi óáreittur af nazistum að hernema hálft Pólland og ráð- ast á Finnlendinga og afsakaði það níðingsverk með því að segja „mannkyninu ævintýrið um litlu bióðþyrstu Rauðhettuna, sem legst á meinlausa úlfinn til þess að gleypa hann.“ MyndaspjaM Hailvðigarsiaða / . af hramá. fötgm höggna&nd ,VERNDIN“ eftir Einar Jóns »on fæst í bókabúðunum. Sömuleiöis í skrifaboÆu KVENNFÉLAGASAM- BANDS ÍSÍLANDS, Læfcjaaig. 14 B og hjá fjáröfl'Uinanaefnd Hallveigiaistaða. Minningarspjðtd Barnaspítalasjóðs Hringa ins fást í verzlun frú Ágústu Sven«isen, A5al stræti 12 inga . . . er sprottin ér al- ísleiizkum jarðvegi, — a£ innlendri nauðsyn.“ . Þannig leit Morgunblaðið á þýzka nazismann og hinn ís- lenzka afleggjara hans ári.ð 1933. ÍEn máske það vilji fá meira að heyra? Það var um þessar mundir að Rússadindlamir á íslandi fiuttu þá kenningu, að það væri bara „smekksatriði", hvort menn væru með eða móti nazistum.“ Um afstöðu kommúnLstanna eftir að Bretar höfðu herntun- ið Íslandi segir Dagur svo: „Endir stríðsins fyrir okkur ís- lendinga myndi hafa orðið nokkuð á annan veg ef ráðum kommúnista hefði verið hlýtt. Þeir lögðu til að mólstað bandamanna í stríðinu yrði sýndur fullur fjandskapur f orði og verki. Þeir kröfðust þess að brezka hernum yrði gert allt svo erfitt fyrir sem í okkar valdi stæði. Þeir kröfðust þess að iagt yrði blátt bann við því, að lands- menn ynnu nokkurt verk í þjón- ustu Breta. Þeir kröfðust jþess, að íslendingar gerðu sitt til að svelta brezku þjóðina, þegar hún hélt ein uppi baráttunni gegn nazism- anum, með því að hætta að flytja fisk til Bretlands. Loks leituðust kommúnistar við að koma á stað uppreisn í hernxun og ráku það starf svo freklega, að nokkrir for- kólfar þeirra voru handteknir og útkoma blaðs þeirra bönnuð a£ Bretrum. Ekki þarf að ,efa, að öll þessi iðja íslenzkira kommúnista hafi fallið nazistum Þýzkalands mæta vel í geð En þá voru nazistar líka í vinfengi við Sovétstjórnina." En þegar Hitler h'afði svlkið Stalin í tryggðum og Rússland var komið í stríð við Þýzika- land og komið í tölu banda- manna breyttist afstaða ís- lenzku kommúnistanna á skammri stundu til Breta og Bandaríkjamanna. Um þá hug- arfarsbreytingu kommúnista segir svo í grein Dags: _____ „Síðan kom að því að Þjóðverj- ar sviku Rússa í tryggðum og réð- ust á land þeirra. Rússar• vörðust af mikiil hreysti, og sú vöm varð að lokum að sókn og þeim tókst Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.