Alþýðublaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐID Föstudagm* 1. júná ÍIMS, TJARNARBfðcn- Langt ffmsl þeim, sem (Since You Went Away.) Claudette Colbert Jennifer Jones Joseph Cotten Shirley Temple Monty Woolley Lionel Barrymore Bobert Walker Sýnd kl. 6 og 9. Þokkaleg þrenning Sprenghlægileg sænsk gamanmynd. Sýnd kl. 4. BÆJARBlÓ Öafnarfirði DIXIE Amerísk'söngva- og mús- íkmynd í eSlilegum lit- um. — Aðalhlutverk: Bing Crosby Dorothy Lamonr Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFÐI Á RÉTTU AÐ STANDA Kaupmaðurinn við búðarþjón inn: — Ég heyrði yður þræta við viðskiptavininn. Ég ætla að minna yður á það, að viðskipta- vinirnir hafa ævinlega rélt fyr- jr sér. En hvað sagði hann ann- ars? Búðarþjónninn: Hann sagði, að þér væruð sá svivirðilegasti okrari, sem hann hefði þekkt. Oft er fljótgerð lukka fall- völt. um hans gat hún öðlazt frið. Þegar hann var hjá henni, lá henni allt annað í léttu rúmi. Hún símaði trl hans- ,,Já. Hver er það?“ Hún þrýsti heyrnartólinu að eyránu, dauðskelkuð. Rödd Rogers barst til hennar. Hún flýtti sér að rjúfa símasambandið. 19. Júliu gekk 'íka illa að sofna um kvöldið- Hún var glaðvak- andi, er Roger kom heim, og þegar hún kveibti, sá hún, að klukk- an var orðin fiógur. Hún ygldi sig. Um morguninn heyrði hún, að hann kom slangrandi niður stigann, rétt i &ima mund og hún ætilaði að fara að klæða sig. ,,Má ég koma inn, mamma?“ ,JEComdu inn “ 1 Hann var enn í náttfötum og slopp. Hún brosti lil hans- Hann var svo léttur á svip og hraust- legur. ,,Þú komst seint heim í nótt.“ „Jæja, ekki svo mjög. Ég var komirm heim ldu'kkan eitt.“ „Þú skrökvar. Ég leit á klukkuna- Hún var fjögur.“ „Jæja. Þá hefur hún verið fjögur,“ sagði hann glaðlega. „Hvar í ósköpunum varstu?“ „Við fórum í leikhús og svo borðuðum við náttverð. Og við dönsuðum.“ „Dönsuðuð? Við hverjar?“ „Tvær stelpur, sem við náðum í-' Tommi þekkti þær frá fornu fari.“ „Hvað hétu þær?“ „Önnur hét Jill, og hina kölluðu þau Hönnu. Annars veit ég ekki, hvað þær hétu Hanna fæst eitthvað við leiMist. Hún spurði mig, hvort ég gæti ekki séð henni fyrir hlutverki i næsta leik ykkar.“ Það var þó að minntsa kosti ekki. Avice Crichton. Það nafn hafið ekki liðið henni úr minni síðan Dollý nefndi það. „En það er ekki Sansað til fjögur á veitingahúsunum “ ,,Nei. Við fórum svo heim til Tomma. Tommi lét mig lofa þvi hátiðlega að minnast ekki á þetta við þig. Hann sagði., að þú yrðir bálreið, ef þú vissir um þetta.“ „O—o, sei—sei—nei. drengur minn. Ég kipþi, mér ekki upp við slíka smámuni- Ég skal ekki segja eitt einasta orð.“ , ,Eí nok'kum ier að áfellast, 'þá er það mig. Ég iskrapp ti'l Tomma seinni partinn í gær, og þá ákváðum við þetta. Hugsaðu þér aHt þetta mas aim ást, bæðl á leikhúsium og skáldsö.gum. Ég er orðinn hér um bil átján ára. Mig langaði lil að vita eitthvað meira um þetta.“ Júlía reis upp vi.ð dogg og staxði spyrjandi augum á Roger- ,,Hvað er það, sem þú átt við, Roger?“ Hann lét sér hvergi bregða. „Tommi sagðist þekkja stelpur, sem alltaf færu til í slarkið. Hann. hafði sofið hjá þeim báðum sjálfur. Þær búa saman, og svo símuðum við til þeirra og báðum þær að hi.tla okkur eftir sýn- / inguna. Hann sagði þeim, að ég væri hálfgert barn, og það væri bezt, að þær vörpuðu hlufkesti um mig- Þegar við komum heim í íbúðina hans, fór hann með Jill inn i svefnherbergi silt, en skildi mig eftir í dagstofunni með Hönnu.“ Hún var svo forviða vfir því, sem Roger sagði henni, að henni vannst ekki strax ráðrúm tíl þess að hugsa um Tomma. ,,Ég held, að þetta hafi ekki verið neitt óskaplegt. Það tekur víst ekki að gera hávaða út af því.“ „Mér fannst þelta ekki neitt óskaplegt- Það leljur varla að láta eins mikið með það og gert er.“ NÝJA Blö Æsfea og elH Mikilfengleg stórmynd. Sýnd kl. 6,30 og 9 bókasafnsins („Quiet Please Murder“) Spennandi leynilögreglumynd. George Sanders Gail Patrick Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 GAMLA BIÖ *S Amly Hardy milii tveggja elda Sýnd kl. 9 Sýnd klukkan 9. Óhappadagur Gamanmynd með Harold Peary Nancy Gates Sýnd kl. 5 og 7. Hún gat ekki stunið upp einu einasta orði. Augun fylltust tárum, sem hrundu niður kinnaniar. „Hvað er að þér, elsku mamma? Hvers vegna ertu að gráta?“ „En þú ert svo ungur ennþá, vinur minn.*4 Hann kom til hennar og settist á rúmstoikkinn og lagði hand- legginn um axlimar á henni- „Gráttu ekki. mamma min. Ég hefði ekki sagt þér frá þessu, ef mér hefði dottið í hug, að þú tækir þér það svona nærri, En einhvem tima hefði þetta svo sem hlotdð að koma fyrir.“ „Þetta var of snemmt. Of sneanmt- Mér finnst ég vera orðiia gömul.“ „Það ertu eíkiki, mamma miún.“ „Þú art kjáni, Roger minn. Þú hefðir ekki. átt að gera þette svona ungur-“ GULLIÐ ÆVINTÝKI EFTIR CARL EWALD Stöku 'sinnum sjást fiskar í lækjunum; við og við sjást hér- ar, — en hérarnir sækja efcki mikið inn í þetta land, því þar er næsta lítið gras, og því síður kál. Einstöku sinnrnn lætur niðurdreginn refur sjá sig, — einstöku sinnum smámús. Og ekki má gleyma biminum, sem liggur í híði sínu vetur- langt inni 1 einhverjum hellinum. Á vetuma fljúga hvítir, villtir fuglar utan af hafi gargandi inn yfir landið, vælandi úlfar með tungumar lafandi út úr sér reika þar um á leit eftir hreindýrum, sem leggja dauðhrædd á flótta. En þótt landið atama hefði ekki upp á að bjóða eins fjölskrúðugt jurta- ag dýralíf sem önnur lönd, átti það mik- ið verðmæti í fórum sínum, — geymt inni í fjöllunum. Tilfellið var, að millum grjótlaganna vom svo fjöl- breyttar málmtegundir og í svo miMu úrvali, að varla var um annað eins að ræða í nokkru öðru landi jarðar. Þarna var blýið, grátt og þungt, — járnið, af beztu teg- und, :— hvítt silfrið og eldrauður koparinn, að ógleymdú gullinu, sem er allra málma fegurst. Málmar þessir lágu hér og hvar um f jöHin eins og æðar í mannslíkama. Á stöku stað brutust beir út á yfirborðið og tindmðu í sólskininu, — ef um nokkuð sólskin var að rajða. ,.Ef mennimir vissu . . .“, tautaðí öminn „Hverjir eru mennirnir?“ spurði gullmö'li, sem var for- (V)h&jowa/ ro scofícny, the japs, WHO HCLD THEISIAMO OM im/CH HB WAS FORCED PQWM..-ARE OH HtS T&AIL---- WE HAVE YBT, TO LCCSATE OTHEZ ONE, THE AMEPICAN M40 WAE OUZ PZiSONER THAT PILOT MU5T NOT Pl5COV&Z AHD LENP ALWAVSy.I AM THE UNFOETUNATB O NE.' X TIZEM6LE, TO PDNPEST, ' MV FATE - - - SHOlH-P TO\CYO UEAPN'THEIJZ' < CAPTIYE 15 ND MÍNDA- SAGA ÁN ÞESS AÐ ÖRN viti af því eru Japanarnir, sem hafa eyna á sínu valdi, að Ieita að honum. FORINGINN: „Fíflin ykkar! Þið eyðið tímanum til ónýtis með því að vera að 'tilkynna mér þetta. Náið • í þennaH Kana, skjótið hann, gerið hvað sem þið viljið við hann, en náið honum. Við verðum líka að ná hinum fangánum okkar. Þeir mega ekki hittast. Alltaf er ég óheppinn. Eg skelf við að hugsa um örlög ipín. Ef Tokio fær að vita, að fanginn er ekki lengjir hjá mér, þá . . .!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.