Alþýðublaðið - 19.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.12.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Beztu og ódýrustu fáið þið í útsöludeildinni hjá EIiiffirs®yssf & Co. [alþýbublaðið] 5 kemur út á hverjum virkum degi. [ J Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við [ j Hverfisgötu 8 opin frá kL 9 árd. | J til kl. 7 siðd. t j Skrifstofa á sama stað opin kl. j J 9»/s—101/* árd. og ki. 8—9 siðd. I j Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 j | (skrifstofan). . j < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á j 3 mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka. j Prentsmiðja: Aipýðuprentsmiðjan j (í sama húsi, sömu simar). j Atvinnuleysið. PulltTÚaráö veTklýftsfélaganna hefir gert tilraun til að grafast fyrir um, hver brögð væru að at- vinnuleysi verkalýðsins í borg- ixmi og hverjar væru ástæður at- vinnuleysingjanna. Við skráningu í 4 daga að eins hafa gefið sig fram 132 atvinnulausir menn, en að öðru leyti er ekki búið að vinna úr skýrslunum. Sjálfsagt má telja, að ekki hafi nærri allir atvinnulausir menn gefið sig fram, og að fjölda- margir, sem hafa einhvem vinnu- reiting, hafi slépt að segja til sín. Þegar litið er til pess, er tal- an óhúgsanlega há. Það má geta nærri, hvernig er líðan pessara manna og fjölskyldna þeirra, sém surnar em stórar, með hinum lágu tekjum, sem verkamenn haía, þeg- ax þeir hafa þó vinnu, og hinu háa nauðsýnjaverði, sem hér er. Það eru áreiðanlega ekki skemti- 'leg jól, sem þeir horfa fram á. Engum, sem íhugar þetta, ætti að blandast hugur um, hver nauð- syn er á, að efnt sé til opinberra; atvinnubóta hér í borginni um skammdegistímabilið. Fnlltrúinn í kirkjunni. Um hátiðimar um næstsíðustu áramót fór ég í kirkju sem oft- ar og heyrði til fjögurra presta og þar á meðal til eins þeirra á nýjársdagskvöld. Mintist hann ársins, sem væri að kveðja, og hins, sem væri að heilsa, svo sem venjulegt er um tímaskifti. 1 sam- bandi við það mintist hann á fá- tæktina, og hversu mörgum þætti hún þungbær. Alt í einu segir hann orðrétt þessum orðum: „Fá- tæktin er bara blessun,” án þess þó að reyna að færa nokkur minstu rök fyrir því, í hverju sú blessun lægi eða gæti legið. Þessi orð hans er vart mögulegt að skilja öðru vísi en svo, að fátæktin sé undantekningarlaust blessun. Með þessu heíir hann slegið því föstu, að fátæktin sé blessun og sem andstæða við það hiýtur auðlegðin að vera bölvun. Jafnaðarmenn hafa haldið því fram, að auðvaldið notaði kirkj- una ásamt löggjafarvaldinu — sem það reyndi að hafa sem mest tök á — sér til eflingar, og þaö feiddi aftur af sér fátækt og eymdarkjör hjá mjog miklum hluta manna, og að þeir berðust gegn henni sem böli, í hverri mynd sem hún birtist. Það er því auðsætt, að ef nota á kirkjuna í þágu auðvaldsins, þá verður að gera fátæktina sem glæsilegasta og jafnvel eftirsóknar- verða í augum fjöldans, en það verður ekki ' betur gert á annan hátt en þann, að kalia fátæktina biessun. Það verður þvi ekki betur séð en að hérlent auðvald eigi dyggan full- trúa innan kirkjunnar, sem ótví- rætt hefir sannað, að ádeila jafn- aðarmanna sé rétt. Það mætti því vænta þess, að prestur þessi gerði það, sem honum væri unt, til að vama því t. d., að fólk tengdist inníauðvaldsættir og þáekki sízt, ef það stæði nálægt honum að einhverju leyti. til þess, ef verða mætti, að það fengi þá fremur að hljóta blessun fátæktarinnar! En er það biessun, að barni hefir ekki sökum fátæktar verið Jeitað lækningar á sjúkdómi fyrr en of seint eða ekki, og það hefir svo sökum þess lifað við heilsu- tjón alla æfi? Er það blessun, að maður sckum fátæktar verði áð lifa á svikum i viðskiftum við aöra eða jafnvel leiðist út í iþjófn- að? Er það blessun, að miklir hæfileikar, andlegir eða likam- legir, verði að engu sökum fá- tæktar, og að sá, er þá hefir, verði að auðnuiausum ræfli sér og öðrum til leiðinda? Er það blessun, að bam lifi við andlegan og líkamlegan skort sökum fá- tæktar og geti því hvorki gert sér né öðrum gagn á fullorðins- árunum? Er það blessun, að maður drýgi glæp á þeim, sem hann hyggur að valdi fátækt hans og neyö? Er það blessun, að maður geti ekki veitt bág- stöddum meðbróður sínum hjálp sökum fátæktar, þótt hann hali sterka löngun til þess? Það er rétt að geta þess, að ég hefi síðan heyrt annan prest minnast á fátæktina í stólræðu, og segist honum svo: „Fátæktin getur í einstöku tilfellum verið blessun, en hún er !íka oft og tíðum blátt áfram bö vun." Mér gazt frekar vel að þessum orð- um. En sá galli fanst mér á gjöf Njarðar hjá pxesti þessum, að harn reyndi ek.>i að færa nein r;k fyrir þessum orðum sínum. Mér hefir oft fundist prestar vera i vandræðum með útskýringar á dæmisögunni um hinn rika og fá- taka. Annars virðist mér hún vera viðvörun og jafníramt hvöss á- deila á auðvald allra tíma, og fara þá vandræði prestanna að verða skiljan’egri eftir því, sem reynslan hefir sýnt. Það virðist ekki úrhættis, að íólk færi svolítið að athuga, hvað að er, sem prestarnir segja i stólnum, og láti það, sem því flnst órökstutt þvaður feða hneykslanlegt, birtast á pnenti, svo að þeir gætu séð, að ekki væru Njósiiarinn sænski. Myndin hér að ofan er af ung- um sænskum liðsforingja, er njósnað hefir fyrir Rússa um ýms sænsk hernaðarieyndarmál, eins og getið hefir verið í skeytum. allir fast sofandi undir ræðum þeirra. Léikmaður. M sjénaisslBS. Óðum líður að jólum; allir eru önnum kafnir við undirbúning. Mikið er hugsað um, á hvern hátt menn bezt fá glatt vini sína. Heimilin eru fáguð og prýdd og menn hlakka til að gleöjast með ástvinum sínum, og allir óska, að mega vera heima um jólin. Ein er stétt manna, sem öðrum fremur fer á mis heimilisþæginda og verður að stríða oft og tíð- um erfiðari og strangari baráttu en margan þann grunar, sem ekki heíir reynt. SjómaðuTÍnn er stöðu sinnar vegna fjærri heimili og ástvinum, ekki siður á jólum en endranær. VeJgengni vor og margt það, sem vér gleðjum oss .við, er beint eða óbeint að þakka hinu dáðrika stáríi sjómannsins. Um jólaleytið eru oftast hér á höfninni erlend og innl-nd skip, og á þeim auðvitað fjöldi manns, — sem ekki eiga heimiii hér. Sjómannastofan helir undan farin ár leitast við að gera þess- um mönnum glaða stund o£ á J>ann hátt reynt að bæta Jxeim að nokkru þá heimilisgleði og á- nægju, sem þeir annars fara á mis. Norðmenn og Danir hafa árlega sent jólaböggla til úthlutunar meðal sjómanna frá J)eim löndum, en bæjarbúar hafa séð fyrir öðru tii hátíðarinnar og bcgglum handa sjómönnum annara þjóða. í fyrra voru á þessum samkom- um auk íslenzkra sjómanna Dan- ir, Farreyingar, Norðmenn, Svíar,- VatHSfllÖS frá 0,35. VínfllÖS þrjár teg. Ostaskálar m. íoki. Snjðrskálar. ljðlkurkönnur(itrjrst.) Avaxtaskálar (do.) Mutau-skálar. ðlfllös á fæti. Veflflmpdir, seit með niðursettu verði til ^Jóla. VerzL ÞÖRF, Hverfisgðtu 56. Sími 624. Finnar, Þjóðverjar, Englendingar og menn frá Afriku. Húsakynni þau, sem vér höfuros: tíl umráða, eru hvorki stór eða skrautleg, en vér höfum gert oss far um að gera þau eins hlýleg og heimilisleg og unt er, svo að þessar stundir geti orðið til sem mestrar gleði og ánægju. Fagurt hefir verið að sjá við slík tæklfæri, hvenxig þessir hraustu og djörfu drengir, sem: dáglega eiga í hinni ströngustu: baráttu við hin sterku öfl storma og sjávar, verða sem böm, er þeir taka höndum saman og syngjandí leiðast í kring um tendrað jóla- tréð. Gleði og ánægju má lesa úr andlitunum og innilegt þakklæti skín úr augum þeirra. Hámarki sínu nær gleðin, þegar úthlutun bögglanna fier fram, og ekki sízt. þegar viðkomandi fær í bögglin- um bréf með jólakveðju að h im- an frá landi sínu og skrifai á móðurmáiinu. Síðan er saínast i m fagnaðatrboðskap jólanna; ómar þá sami sálmurinn oft á mörgum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.