Alþýðublaðið - 05.06.1945, Page 1

Alþýðublaðið - 05.06.1945, Page 1
(Itvarplð? 20.30 Etenskt kvöld: a) Frá Danmjörku. b) Þættir úr dönskum bókmenntum. c) EinsönguT d) Dönsk tónlist. 5. sídan flytur í dag grein um Ibn Saud, hinn fræga konung Araba. & XXV. árgangur. Þriðjudagur 5. júní 1945 121. tbl. Sýning S'kopleikur í 3 þáttum J. B. Priestley. annað kvöld Aðgöngumiðar seidir í dag kl. Arður til hluthafa. Á aðalfundi félagsins þ. 2. þ. m. var samþykkt að greiða 4% ■— fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1944. Axðmiðar verða innleystir í aðaiskrifstofu fé- lagsins í Reykjavík, og á afgreiðslum félagsins út um land. j H.f. Eimskipafélag íslands. K.R.-húsiS (Vonarstræti 11) verður sýnt þeiin, sem ætla að bjóða í það til niðurrifs, daglega klukkan 5.30—7 e. h. Gengið um suðurdyr á útbygg- ingunni. Söluskilmálar til sýnis þar. Tilboð verða opnuð í skrifstofu minni föstudaginn 8. þ. m., kl. 12 á hádegi. Bnrgarstlórínn. Tilkynning Það tilkyimist hér með, að imdirritaðar prentsmiðjur verða lokaðar síðari hluta júlímánaðar í sumar vegna sum- arleyfa. \ Heiðraðir viðskiptavinir eru góðfúslega beðnir að haga viðskiptum sínum þannig, að þetta komi ekki að baga. ÍsaföKcSarprentsBiiiÓja h.f. Prent- sm. Ág. Sigwróssonar.’ Prera-tsm. Hófcar. Prentsm. Jéns HeKgasonar. Prentsm. SkáSiiolt. Prentsmiófan Viðey. .Vskingsprent fe.f. taf il aeglýsa I ASIfinblaÍliio. 'OJ Hólmsberg til Drangsness og Hólmavíkur. Vörumóttaka árdegis í dag. Smrir til ísafjarðar, og Suðri tril Þingeyrar, Flateyrar og Súg- andafjarðar. Vörumóttaka í dag. Maður Hafnarfjörður. Almenn bólusetning fer fram í Hafnarfirði dagana 6., 7. og 8. júní, kl. 3—5 e. h. í Góðtemplarahúsinu. Skyldug til frumbólusetningar eru börn, sem orðin eru tveggja ára. Skyldug til endurbólusetningar eru börn, sem orðin eru 13 ára, ef þau hafa ekká verið endurbólusett með full- um árangri, eftir að þau urðu 8 ára gömul. Miðvikudaginn 6. júní komi öll börn, sem búsett eru fyrir sunnan Læk. Fimmtudaginn 7. júní komá öll börn, sem búsett eru milli Lækjar og Reykjavíkurvegar. Föstudaginn 8. júní komi öll börn, sem búsett eru fyrir vestan Reykjavíkurveg. BÓLUSKOÐUN fer fram viku síðar á sama stað, dag- ana 13., 14. og 15. júní og komi börnán eftir sömu reglum og þau komu til bólusetningarinnar. sem er talsvert vanur tré- smíðavinnu, óskar eftir at- vinnu. — Tilboð merkt „Gervismiður“ sendiöt í af- greiðslu blaðsins. Hafnarfirði, 4. júní 1945. Kr. Arinbjarnar, béraðsiæknir. Félagslíf. Farfuglar. Þeir, sem ætla að fara í eftir- talin sumarleyfisferðalög með félaginu í sumar, eru beðnir að skrifa sig á ústa. á skráfstofunni n.jc. miðvikudagskvöld 6. júní 1945. 30. júní — 14. júli. Hálfsmánaðar ferð á bíl um norðurland austur á Fljótsdals- hérað. Þaðan verður svo farið með flugvél með suðurströnd- inni til Reykjavíkur. 14. — 28. júlí. Svápuð ferð nema hvað ‘fyrst verður farið með flugvél aust- ur á Fljótsdalshérað og með bíl þaðan- um norðurland til Reykjavíkur. 21. — 28. júlí Farið ihn á Þórsmörk og dvalið þar í viku. Skrifstofa farfugla er í Tré- smiðjunni h.f. Brautarholtá 30 (beint á móti Tungu), opin öll miðvikudagskvöld kl. 8—10 e.h. Stjómin. K.R.R. landsliðið mæti til æfingar í. kvöld kl. 6.30. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna í Reykjavík: Fu llf rúaráðsf undur verður haldinn máðvikudaginn 6. júní 1945, kl. 8.30 e. h. í Baðstofu iðnaðarmanna. Dagskrá: 1. Reikningar 1. maí 1945. 2. Kosning 1 manns í stjórn Styrktarsjóðs verkamánna- og sjómannafélaganna í Reykjavík 3. Öryggismálin. 4. Neytendasamtökin og verkalýðurinn. 5. Önnur mál. Stjómin. I* • Reyfcjavfk - Keflavíh - Sandgerði. Frá 1. júni s.l. er burtfarartími frá Reykjavík kl. 1 e. h. og kl. 6 síðdegis. Bifreiðasiöð Sfeindörs. Á hvers manns disk frá SÍLD & FISK X S S s s s s í lugélfsstræfi 19 verður lokuð um óákveðinn tíma. Sfeinunn Guðmundsdóliir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.