Alþýðublaðið - 05.06.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.06.1945, Blaðsíða 5
J»riðju<Lagur 5. júní 1945 ALÞYPUBl. ADID 5 Nýr haus — Breytt um svip. — Eftir listamannaþing- ið — Ósamkomulag sem veldur vandræðum — Nokkr- ar fyrirspumir. EINS og þið sjáið hefi ég svo- lítið skipt um svip. En þið Skulnð þó ekki halda að innrætið ha.fi nokkuð batnað. Ég var með hálfgerðan hernámshaus, enda var einhver illúðlegur karl farinn að siinga fram „smettinu“ í mynd- inni og' mér brá heldur en ekki í brún þegar „smettið“ fór að taka svip Mússolinis sáluga. Mér fór að <detta í hug, hvort draugur hans ihefði hlaupið þarna inn í mynda- mótið. Ég' bað því Ásgeir Júlíus- son eins og guð mér til hjálpar að kveða niður drauginn og hann hefir nú gert það. Listamaðurinn jhefir líka gert mig ánægðan og svona mun ég líta út næstu árin. Já, maður verður að skipta um andlit svona við og við — eins ■og föt. NÚ EK LISTAMANNAblNGIÐ búið. Engin gagnrýni kom fram á það meðan það stóð, enda ef til vill ástæðulaust, þar sem kunnugt var um margs konar erfiðleika er við var að stríða. En þó að margt tækizt vel og forstöðunefndin leggði sig alla fram að gera það sem veglegast, þá tókst ýmislegt, miður. Verstur varð hlutur mynd listarmanna — og mun ég ekki nota þau orð, sem við eiga, um frammistöðu þeirra. En það vil ég segja, að þeir mega ékki gleyma því, að þeir hafa skyldum að gegna gagnvart þjóðinni og hún hefir slnar skoðanir um það, ‘hverjar þær skyldur eru. TILKYNNT hafði verið — og mér dettur ekki hug að álíta, að það hafi verið gert að myndlist- armönnum forspurðum, að fjögur erindi yrðu flutt ó þinginu um starf myndlistarmanna. Þessu vor um við " blaðamennixnir látnir skýra frá. Ekkert þessara erinda var flutt. Þjóðin fékk ekki að kynn ast efni, sem hún hlakkaði til að heyra um nánar en hún hafði áð- ur fengið tækifæri til. Þá var og tilkynnt að allsherjar listaverka- sýning myndi haldin. Ekkert varð úr því. Sagt var að ónóg þátttaka hefði orðið — að’ eins fimm komu með verk sín. Síðar var annari sýningu komið upp fyrir tilstilli eins góðs manns, þó .fengust 13 þátttakendur af yfir 30, sem hefðu átt að hafa rétt til að sýna. ÞÁ MUN ÞAÐ hafa vakið furðu — hversu mjög var þreytt út af fyrri ákörðunum um þá sem fram komu á rithöfundakvöldunum. — Breytingarnar stöfuðu af sundr- iingu og ósamkomulagi. Það var auglýsing ‘ um misskilning og á- byxgðarleysi nokkurra listamanna ea ekki mistök forstöðunefndar- innar. Vegna þröngsýnis og skorts á umburðarlyndi neituðu nokkur ákjáld og rithöfundar að standa við fyrri loforð sín og koma fram á þessum .kvöldum. Þetta er vott- ur um furðulegt þroskaleysi. Við því er ekki hægt að þegja. Þessir menn hafa móðgað þjóðarhieild- ina. Skoðanabræðrum þessara manna í póiitík, sena stóðu við lof orð sín og störfðuðu vel og drengi lega í sambandi við þingið 'ber að þakka. Eins og það ber að þakka öllum þeim, sem störfuðu að því að gera þingið sem bezt, ekki síst Halldóri Kiljan Laxness, Árna Krisitjánssyni, Páli ísóifssyni og Lórusi Pálssyni auk forsetans, Davíðs Stefánssonar. ALMENNINGUR veit um sundr ungu og ósamkomulag meðal lista manna en þess var vænst að þetta yrði ekki að sök í sambandi við þingið. Það er ekki hægt að ætl- ast til þess, að þeir, sem ekki eru í samtökunum kæmu opinberlega fram, en það ber að víta, að aðr- ir skyldu bregðast skyldu sinni. Hvers vegna var til dæmis ekki formaður Rithöfundafélags ís- lands viðstadduir þingslitin. Átti að iskoða það sem álíka mótmæli eða uppsteit, eins og hjá Ólafi Jóhanni, Snorra Hjartarsyni og Steini Steinarr, er þeir neituðu að lesa upp, eins og þeir höfðu lofað? Og leyfist að spyrja: Hvers vegna flutti menntamálaráðherra ekki erindi það í samibandi við þingið, sem ákveðið hafði verið. Og hvers vegna var hann ekki viðstaddur þingslitin eins og ætlazt var til? ÞETTA SÍÐASTA er mál út af fyrir sig, sem vert er að veita athygli. Það hlýtur að vera skoðun allra sæmilegra manna, að ef um ósamkomulag er að ræða, eða aðra slíka erfiðleika, meðal listamanna, þá eigum við hin, sem njótum verka þeirra, að gera allt, sem í okkar valdi stendur, til þess að draga úr þeim deilum og styðja að samstarfi og einingu, svo að listamönnum geti orðið betur á- gengt í sínu göfuga starfi — og að þjóðin geti notið þess. Það er því vægast sagt undái’legt, ér menntamálaráðheirra landsins ger ist liðsmaður í deilum og treður upp sem merkisberi einhverrar sér stakrar klíku. NÆSTA LISTAMANNAÞING verður' 1948. Vonandi tekst lista- mönnum með aðstoð allra þeirra, sem njóta lista þeirra að styrkja samtök sín og gera þau heilsteypt ari, að útrýma einstrengingshætti og óbilgirni svo að þeir geti allir unnið saman að sameiginlegum á- hugamálum, þrátt fyrir mismun- andi listastefnur og pölitískar bá- byljur. Ef það tekzt þá mun næsta listamannaþing takast betur en þetta og þó að þetta sé sagt, ber að þakka forstöðunefnd þingsins og öllum öðrum sem unnu vel fyrir það. Hannes á horninu. Til sölu nokkrar vorbærar kýr, reiðhestar ,sláttuvél og útungunarvél. Upplýsingar í síma 1792, klukkan 1—6 í dag. Fjörugar hjúkrunarkonur í fríi á Marianeyjum - Myndin sýniir amíerSiskar hjiúkriunarkonur á Mar.ia'neyjiuim .ausfcuir í Kyrraihafi. Þær Ihalfa áeang ið istuibta ihiviíilit fná stönfum. o.g eru að hiuala í flæðaraniá'liiniu til iþiasls að gefa fjöri isinAi útras onungur(Arabíu ÞAÐ hefir löngum verið skoðun mín, að Ibn Saud konungur væri einhver fremsti og slyngasti stjórnmálamaður vorra tíma; og hann er einhver hollasti. vinur, sem 'Stóra-Bret land hefir nokkru sinni átt. Líf hans her með sér þann eftirtektaverða svip hins ara- biska menningarlífs nútímans, — á mótum austrænna og vest rænna menningaráhrifa. Konungurinn er mikill bind- indismaður, — neytir hvorki á- fengis né tóbaks, og drykkju skapur er bannfærðux siður i ríki hans- Aftur á móti hefir hann not- fært sér fyrirmæli. Moslems varðandi giftingar með því að kvænast mörgum sinnum, hann á fjölda kvenna, en í samræmi við fyrirmæli spámaimsims, hefir hann aldrei átt fleiri en fjórar konur í einu. Hann á sextán syni á lífi og margar dætur. Einn sona hans (Emir Mohaimmed) er lands stjór i Mediina; amnar (Emir Mamsiur) er striðsmiáílaráð herra.; isiá þriðji (Emir Eeisal) er jarl af Hedjaz og um leið utaniríkismálaráðherra. Krón- pr'inisi.nn hieitir Emir Siaud. Konungurinn er 64 ára að aldri, fæddur 1880, — yngri en Churchill, sem hann virðir meira en nokkurn annan raann. Hver, sem getur rætt við hann um Churchill ,er velkominn i höllina hans í Ryadh- * „Þrennt hefi ég jafnan elsk- að,“ seigir koniungurinmi, töfr andi iim, konur og bænrækni- Honum þótti mikið varið í ilmvatn það, sem ChurchiH færði honum að gjöf, er Iþeir hittust skammt frá Cairo og áttu viðræðufund. Á tundurspilli þeim, sem Ibn Saud ferðaðist á til Alexand- riu til fundar við Roosevelt, hafði hann með sér allmikið sauðfé sem hafa skyldi til mat- ar handa herforingjaráði hans og gestum. Hversu margar þúsundir fjár hann á, veit ég ekki, en hann á 10,000 arabiskar hryssur. Enda þótt ikonungurinn lesi eingöngu arabisku, fylgist hann TLJ ÉR er grein um konung Araba, , Ibn Saud, en hann er tiltölulega lítið þekkt ur þjóðhöfðingi. Greinin er eftir Edward Spears yfirhers höfðing'ja og er þýdd úr Sunday Express. Ibn Saud jafnvel betur mieð hieimsvið burðunum heldur en þingmenn irnir i enska parlamentinu. — Hann hlustar oft á erlendar út- varpsstöðvar og skilur hrafl af þvi, sem hann heyrir um er- lenda viðburði- En eitt af störf ur herforingjaráðs hans er að færa hloníum á arahisfcu allar helztu fréttir frá helztu höfuð- borgunum. Hann fææ einnig dagblöð á fjölda tungumálum og þau eru 'þýdd1 og lesin upphátt, fyrir hann af fjölda aðstoðarmanna hans. Fátt er það markvert, sem fer íyrir ofan garð og neðan hjá honum, og hann dregur glögg- ar ályktanir of öllu, sem hann hieyrir og 'les. Utvarpið er honum ekki ein göngu tæki til öflunar frétta, heldux er það einnig áróðurs- tæki fyrir stjórn hans. Til þess að stjórna hinu viðlenda ríki sinu notar hann óspart útvarp, síma og bifreiðar. Á öllum sin um ferðalögum hefir hann loft skeytastöðvar i vögnum með- * ferðis. Her hans er búinn vel vopnuðum flugvélum og bifreið • um- | Stundum fer konungurinn á ! veiðar. Þá fer hann út í eyði- | mörkina ásamt miklurn fjölda '■ manns cg reisir tja'Idbúðir með í a. m. k. 5000 tjöldum hverja nótt. Tjaldbúðir þessar eru lýst ar með rafmagni og séð um. að allt af sé til nóg vatn, stundum er vatnið sótt langar leiðir- iSivo .nlákveemiur er allur und irbúningur við móttöku gesta, er til konungsins koma, að hem aðarsérfræðingur einn, sem fór [ ' ( htil þess að kynna sér her Ibn Sauds, segir svofrá , að er hann kom að kveldi til í búðir kon- ungsins skammt frá Cairo, varð hann að Igera sivo viel að fara í öllu eftir fyrirfram ákveðnum reglum, er á staðinn kom. Tutt ugu mínútum eftir ‘að hann bar að garði, höfðu mienn slegið upp tjaldi fyrir hann og útbúið það " á allan hátt eins og hann hafði óskað. Ibn Saud stjórnar ríki sínu með harðri hendi. Saudi Ara- 1 bía er eitt af fáum ríkjum ver- aldar þar sem hægt er að leggja frá sér verðmæta muni nokk- urn veginn án þess að eiga á hættu, að þeim verði stolið. — Refsing fyrir þjófnað er oftast sú, að þjófurinn missir hend- ina. Enda er þjófnaður sVo að isegja óþekkt fiyrirbæri í því landi- En séu lögin í heiðri höfð, ’þá er virðingin gegn konung- inum ekki síður almenn. Eng- inn embættismaður eða nokkur annar í laindinu, myndi þona að standa gegn konungi á nokkum hátt. Andspænis konunginum, ávarpandi hann fyrstu nöfrnmi hans, — Abdul Aziz, — myndi hver þjóðfélagsþegn fús að heygja sig, játa og kvarta — eftir atvikum — og það af „heitu hjarta“ og einlægni. Vinátta hans í garð Stóra- Bretlands er næsta goðsagna- kennd. Þegar 'hann minnist á Englendinga, nefnir hann þá allt af ‘,yfirvöldin“. — „Næst FraBBh. á 6. at&u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.