Alþýðublaðið - 05.06.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.06.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. júní 1945 nTJARNARBlÓ-CT Lanoi finnsi þeim, sem bíiur (Since You Went Away.) Sýnd kl. 9. Lilantic (ity Bráðfjörug músík- og gamanmynd. Constance Moore Brad Taylor Charles Grapewin Jerry Colonna Sýnd klukkan 5 og 7. _ BÆJARBÍÓ — Hafnarfirði. Uppreisn í fangelsi (Prison Break). Áhrifamikil stórmynd. Aðalhlutverk: Barton Mac’Lane Glenda Farrell • Paul Hust Constance Moore Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára aldurs. Sími 9184. Karlinn: Mikil dés'kotáns ó- mynd er þessi rekkjuvoð. Hún nær ekki einu sinni upp að koddanum. Kerlingin: Þú lést mig nú ekki hafa meira efni í hana, góði minn. — Karlinn: Nú — gaztu þá ekki tekið af öðrum endanum og skeytt við hinn? * * * A: ÁkafLega eru þær líkar hrysstimar þínar. B: Það er ekkert undarlegt. Þær eru hvor undan annarri, vinur. r / LIF OG W. SOMEBSET ----W LEISU M A U G H A gott. Hún gat látið sér slúrt í léttu rúmi liggja. En það kom oftar en einu sinni fvrir, að hann gat ekki orðið við óskum hennar, er hún bað hann að koma eitt eða annað með sér. Það var komið í hámæli meðal ýmissa mikils metinna vina Júliu, hve Tomrai væri laginn að hagræða skattaframtölum fólks á þægilegan hátt. Dennorontshjónin höfðu boðið honum að dvelja á sveitasetri sínu eina helgi, og þar hafði hann kynnzl ýmsu fólki, er gjarna vildi njóta góðs af kunnáttu hans í þessum efn- um. Hann fór að fá heimboð frá fólki, sem Júlía 'þekkti ekki. Kunningjar hennar voru byrjaðir að tala um hann af fyrra bragði. ,,Þér þekkið Tbmma Fe.nin)ell — er fbað ekki? Hann kvað mjög fær piltur — er ekki svo? Ég hefi heyrt, að hann hafi spar- að Gilliansfólkinu mörg hundruð punda tekjuskatt-“ Júlia yar ekki ýkja hrifin af þessu. Það var fyrir hönnar tils.tilli, að hann hafði hingað til komizt í þau samkvæmi, er hann átti völ á. Nú var ekki annað sýnna en hann væri. farinn að ‘komast af án hennar aðstoðar. Hann var hæverskur og við- fcunnanjleeigur, rnjög vel búinn nú orðið, snoftur ásýndum og 'sér- lega ilaginn á að lbsa 'fólk við leiðinlegusu útgjöldin, isem iþað amn ans vorð að inno af höndum. Júlia 'þekkti heiminn og mennina. Hún sá ofurvel, að hann myndi f/lnótt ná fiuMri fóitifestu í þessu umhvenfi, fer hæm hafði. þráð svo mjög- Hún gerði sér ek'ki allt of háar hugmyndir um slðferði kvenfólksins, sem hann mvndi kvnnast á þeim vettvangi, enda var það óþarfi. Hún gat nefnt fleiri én eina konu af háum s-tigum, er ekki myndi setja sig úr færi ag'hrifsa hann frá henni. Það var þó ’nuggun Júliu, að þær voru allar niskari en svo, að þær tírndu ao bera á hann fé til fylgi.lags við sig. Dollý hafði á hinn bóginn sagl, að hann fengi ekki nema fjögur hundruð pund í kaup á ári, og að maður með svo rýrar tekjur gat ekki stuðningslaust átt samneyti við auðmannastétt landsins. Júlía hafði. hiklaust hafnað boðinu um vesturfórina, og það áður en hún sagði Tomma frá 'því. Lei'kurinn var enn sýnd- ur fyrir fullu húsi hvert einasta kvöld- En svo skall yfir eitt af ■þessum •uindanle.gu tímah'iikim, sem •alkunn eru ölLum, er um leifchúsmál hafa fjallað. Aðsóknin að Lundúnaleikhúsunum hrað minnkaði og tekjurnar slikt hið sama. Það virtust e'kki líkur til að þau gætu sýnt þennan lei’k öllu lengur en til páska. Að sjálf- sögðu höfðu þau á prjónunium nýjan leik, og við hann voru miklar vonir tengdar. Hann hét „Nú á tímum,‘\ og hafði upp- haflega verið svo ráð fyrir gert, að sýningar hæfust siðla sum- ars. í þessum leik var stórt og veglegt hluverk handa Júlíu, en au'k þess hafði hann þann kost, að þar var lika hlutverk handa Míkael. Þelta var einn af þessum bráðskemmtilegu leikjum, sem hægt er að sýna héilt ár samílevtt. Míkael kærði sig alls ekki um að byrja á honum rétt þegar sumarið fór í hönd. En það j varð ekki hjá því komizt, að Iþví er virtist. Hann fór að velta j því fyrir sér, hve’mig bezÆ myaidi hagað hEutverkumum og svip- I ast eftir hentugum leikurum. Sivo bar ‘það til miilli þáttá við eina HÍðdiQgissýniinguna, að Eva færði Júlíu bréf. Hún varð meira en lítið undrandi, er hún sá, að á því var rithönd Rogers- Bréfið hljóðaði svo: „Elsku mamma! Ég skrifa betta bréf til þess að minna þig á Hönnu Denver, sem ég sagði þér einu sinni frá. Hún yrði meira en lítið glöð, ef hún gæti komizt í Siddonsleikhúsið og myndi gera sig á- nægða með smáyægileg aufcahlutverk. ' Þinn auðmjúkur sonur, Roger.“ Júflla gat ekki ammað e.n brosað að því, hv-e ihiátíðLeiga dranig- MÝJA BIÓ Dularfulli mað- urinn (The Mask of Dimitrios) Afar spennandi mynd. PETEB LORRE FAY EMERSON ZACHARY SCOTT SIDNEY GREEN- STREET Aukamynd: FRÉTTAMYND FRÁ ÞÝZKU FANGABÚÐ- UNUM O. FL. Böm yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5—7—9. GASVfLA BIÓ mb _ sonur Hrífandi kvikmynd af skáldsögu Booth Tark- ingtons: The Magnificent Ambersons. Joseph Cotten Dolores Costello Anne Baxter Tim Holt Sýnd kl. 9 Uppreisn í Arabiu (Action In Arabia) George Sanders, Virginia Bruce. Sýnd kl. 5 og 7. Börn (12) fá ekki aðg. urinn kynuti stúlku.t'eítrið. Hlenini þóititi lilka) vænt um, að hiamn skyldi vena1 isvona þro'.skaður — áð neyna að útvega vinistúiikuím sínum attviamiu. Svo muindi hún alilit í einu, hver Ha.nna Dernvér var. Hanma og Jiill. Þetta var isú, isfem ibældi Roger. Það IkomJu hörkudnættir í andlitið. En s'amt sem óður lék iherani tfonvitini á að sjó þidsisia sltúllku. „Er Georig iþamia?“ Það var dyravörðurinn, sem hún spu'rði eífitir. Eva kinkaði koMi og opcnaði dynnar. GULLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD „Eymd fyrir þig, — hamingja fyrir mig,“ svaraði guli- moli. „Og það myndi einnig verða hamingja fyrir menn- ina, því ég er svo mikils metinn. Bara þeir kæmu! — Ég skyldi glitra í öllum regnbogans litum svo þeir yrðu frá sér numdir af gleði!“ „Bamaskapur,“ mælti örninn. „Gleðin, sem þú kannt að valda, hún vegur ekki upp á móti því óláni, sem þú munt |*era.“ „Eg trúi ekki því sem þú segir,“ sagði gullmoli. „Þú mátt svo sem gera það sem þér lízt,“ mælti öm- inn og bærði fyrirferðarmikla vængina. „Það skiptir engu móli. Hér er enginn maður og hingað kemur enginn mað- ur. Eyðimörkin atarna nær margar mílur á alla vegu. Menn irnir myndu íyrr sálast af hungri og þorsta en komast alla leið hingað. Svo dettur þeim aldrei í hug að leggja hing- að leið sína, því þeir vita ekkert.um auðæfi þessa lands‘„ „Bara að maður gæti komið skilaboðum til þeirra,“ sagði gullmolinn. » Þessu svaraði örninn ekki, því hann var óðar en varði floginn hátt upp í skýin. Skömmu seinna gerði aftaka storm og úrhellisrigningu. Allir lækir flóðu yfir ba'kkana, — gilin fylltust af vatni En þegar storminn lægði, gerði meira frost en nokkm sinni fygr. Vatnið í giljunum botnfraus, síðan klofnuðu björgin af hitabreytingunni svo að heljarstórir steinar kútveltust nið ur í dalina og brotnuðu þar í marga parta. MYNDA- SAG A JAPANSKUR HERMÐUR: — „Fjandinn sjálfur! Þú missír ihatnjs. Sjiáðu hverni:g ég fer að!“ ÖRN: „Jappi! Þetta var of gott til þess að það gæti verið sotlt. Nú era þær komnar, skepnurn a.r. Ég get efldki séð Ihvítumia í igflymujm jþeirra. En þeir tína — o,g iþað ,©r móg!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.