Alþýðublaðið - 06.06.1945, Page 3

Alþýðublaðið - 06.06.1945, Page 3
r MwSvikudagur 6. júní. 1945. wmmmmmmmmmmmtm •LÞYÐUBLAÐIÐ Morska StórþingfS fcallaS samait á næst- unni. NORSKA blaðið „Arbeider- bladet“ (blað jafnaðar- manna) skýrir frá því, að stjóm málaflokkar Noregs séu sam- auála rnn, að Stórþingið verði kallað saman á næstunni. Mun Nygaardsvold forsætisráðherra Ikalla saman fund ráðherranna •g stórþitngsforsetanna, svo og leiðtoga leynistarfseminnar norsku á hemámsárunum til þess að ræða málið. Áður er búizt við viðræðxun innan hinna ýmsu flokka. Alþýðuflokkurinn norski hef utr birt bráðabirgðastefnuskrá flokksins,* er gilda á nú meðan lífið í Noregi er að færast i , samt lag eftir styrjöldina. í byrjun stefnuskrárinnar er lögð .áherzla á, að stefna Norðmanna liljóti að byggjasf á þeirri ,sam- ábyrgðartilfinningu, sem mynd azt hefur á hernámstímanum og flbkkurimi er þeirrar skoð- unar, að mynda beri fyrst um sijtín, sameiningarstjórn á sem 'breiðustum grundvelli. Þá leggur flokkurinn áherzlu á, að allir þeir, sem gerzt hafa sekir um samvinnu við Þjóð- verja, hljóþi skjótan og réttlát- an dóm, eftir norskum lögum og réttarvenjum- Þá segir í skránni, að aðstandendur norskra hermanna, sem féllu í striðinu og þeir, sem Þjóðverj ar létu taka af lífi, fái heiðurs- laun. Flokkurinn leggur einnig tíl að útflutningur og innflutn- íngur landsins verði fyrst um sinn undir ströngu eftirliti rík- isvaldsins og að forðast beri á allán hátt innflutning ónauðsyn légra vara. Loks er það tekið fram í stefnuskránni, að sér- hver borgari eigi fullan rétt til vinnu og fullkomna tryggingu gegn örorku og vanheilsu. Seg- ir „Arbeiderbladet“, að þessi stefnuskrá flokksins gildi þar til nýjar kosningar hafa fárið fram. Norski Kommúnistaflokkur- inn hefur tilkynnt, að hann sé fús til þess að taka þátt í nýrri stjórn landsins. Þá hefur Kómm únistaflokkurinn kosið * nefnd, sém mun leita viðræðna við Nygaardsvold forsætisráðherra og áheyrnar Hákonar konungs er hann kemur heim, til þess að skýra þeim frá starfsemii flokks ins meðan á hernáminu stóð og birta þeim áli.t flokksins á vanda vandamálum þeim, sem nú eru aðkallandi. (Frá norska blaðafulltrúanum). HamsuR rekinn úr iélagi lisfamanna íOslo. Hershöfðingjar bandamanna á fundi í Berlín: \ Montgomery og Elsenhowér. Mynd þessi, sem tekin var er bardagar geisuðu enn á vesturvíg- stöðvunum, sýnir, þá Montgomery marskálk (til vinstri) og Eisenhower, yfirhershöfðingja bandamanna, vera að skoða landa bréf. Nú hafa þeir, eins og fréttir bera með sér, undirritað samn- ing í Berlín, ásamt þeim Zhukov og Tassigny, um tilhögun her- náms bandamanna í Þýzkalandi. Brefar hafa aldrei ællað éð seilasf fil yfirráða í Chyrchill mótmæiir ásökunum de Gaulle á hrezka þingiBiii, WNSTON CHURCHILL, forsætisráðherra Breta, flutti ræðu í gær á fundi í neðri málstofu bx-ezka þingsins, þar sem hann vísaði algerlega á bug ásökunum de Gaulle, forsætisráð- herra Frakka um, að Bretar víenx með afskiptum sínum af Sýr- landsmáhmum, að seilast þar til valda. Churchill sagði í ræðu sinni,* að hann teldi, að Eden, utan- ríkisráðherra, hefði tekið það skýrt fram áður, að Breta-r hefðu ekki beitt áhrifum sínum eða valdi i Sýrlandi til þess að skara eld að sinni köku, heldur til þess að koma á friði og spekt- Bretar viðurkenndu full kpmlega, að Frakkar hefðu mik illa hagsmuna að gæta þar i landi, en hi,ns vegar væri það ekki skylda Breta að, varðveita þessa hagsmuni. Chui'chill sagði einnig, að Bretar væru þess al- búnir að kalla heim herlið það, er þeir hefðu i landinu. Síðar var tilkynht í París, að franska stjórnin væri sam- þykk þvi, að rætt yrði um vandamálin við Miðjarðarhaf á ráðstefnu sem stói'veldin fimm, Frakkar, Bretar, Bandaríkja- menn, Rússaí* og Kínverjar, -tæðu að. ¥ ISTAMANNAFÉLAG Osloborgar hefur haldið fyrsta fund sinn eftir frelsun Noregs. Var á þeim fundi sam- þykkt að víkja 37 félagsmönn um úr félaginu vegna sam- vinnu þeirra við quislinga og Þjóðverja Þeirra á meðal er Knut Hamsun. Formaður var kjörinn blaða- maðurinn og rithöfundxxrinn Odd Hölaas. Bretar í Norðveslur-Þýzkalandi, Frakkar í Vesfur-Þýzkalandi, Bandaríkjamenn í Suð- vesfur-Þýzkalandl, Rússar í Auslur-Þýzkalandl Berlín og umhverfi hennar veröur sameigr inlegt hernámssvæði þeirra allra. AÐ VAR TILKYNNT í LONDON í GÆR, að fulltrú- ar Breta, Bandaríkjaxnanna, Rússa og Frakka hefðu komið saman í Berlín og undirritað samkomulag um til- högun á hernámi Þýzkalands. Er þar sagt, að landamæri Þýzkalands verði miðuð við það, sem þau voru í desember 1937, áður en nazistar réðust á Austurríki og Tékkóslóv- akíu. í sameiginlegri tilkynningu hinna fjögurra stórvelda um þessi mál, er Mont^omery marskálkur undirritaði af hálfu Breta, Eisenhower fyrir Bandáríkjamtenn, Zhukov fyr- ir Rússa og dte Tassigny fyrir Frakka, er sagt, að Bretar muni hafa setúlið í Norðvestui-Þýzkalandi, Riíssar í aust- urhluta landsins, Bandaríkjamenn 1 Suðvestur-Þýzkalandi en Frakkar í vesturhlutanum. Sameiginileg stjóm stórveld- anna verður í Berlíh. Rússar fá brezk ber- skip. |P HURCHILL upplýsti í gær ^ fi brezka þinginu, að Rúss ar hefðu fengið brezk herskip, meðal þeirra eitt orrustuskip, „Royal Sovereign“. Sagði Churchill, að Rússar hefðu fengið frá Beturn álit- legan skipastól, • meðal annars orustuskipið „Royal Sover- eign,“ sem er 29 þús. smál. að stærð, byggt 1915 og búið 8 fallbyssum með 15 þuml. hlaup vídd. 'Þá hafa Rússar fengið frá Bretum 8 tundurspilla, sem Bandaríkjamenn áttu áður og 4 kafbáta. Auk þess hafa Rússar feng- ið beitiskipið „Milwaukee“ frá Bandarík j amönnum. Churchill skýði frá því, að Rússar hefðu farið fram á að fá allmörg ítölsk herskip í fyrra, en þetta hefði ekki ver- ið hægt, þar eð þeirra væri mikil þörf annars staðar, en þess í stað hefðu Bretar og Bandaríkjamenn fengið Rúss- um önnur Skip. í tilkynningunni segir enn-1 fremur, að þýzki. harinni flug- herinn og flotinn hafi verið ger slgraður og þýzk stjórn sé ekki til. Því hafi herstjórnir banda- manna tekið að sér stjórn lands ins. Hér sé ekki um að ræða að taka lönd af Þjóðverjum, heldur stjóm landsins. Banda- menn krefjast skilyrðislausrar afvopnunar Þjóðverja og þeir eru staðráðnir i því að láta Þjóðverja greiða fullar bætur fyrir það tjón, er þeir hafa or- sakað með hernaðarbrjálæði sinu- Þá er því lýst yfir í til- kynningunni, að ef Þjóðverjar standii ekki við skuldbindingar sinar að öllu leyti, muni banda menn grípa til hverra þeirra ráða, er þeir teldu heppileg. Hákon Noregskommg- ur kemur til Oslo r a Mikill hátíöarundir- búningur Oslobúa. Dönsk mafvæli send íbúum Osloborgar. ALAUGARDAGINN var komu fjögur dönsk fiski- skip til Oslo með 74 þúsxmd matvælaböggla, sem líbúar Norð ur-Jótlauds höfðu gefið Oslo- búxxm. Segir í fregnum frá Oslo um, þetta, að Jótar hafi hafizt handa um sófnún matvæla, — þegar er fréttist um frelsun Noregs. Yfirvöldin í Oslo hafa fært Dönum innilegar þakkir sínar og þjóðminningardagur Dana, 5. júní, var hátíðlegur haldinn í Oslo í gær, sem tákn um vináttu Dana og Norð- manna. (Frá norska blaðafulltrú- anum). Þegar herskipafloti þessi kom til Murmansk í fyrra, i var honum fagnað af miklum mannfjölda, og sagði Chur- chill, að Stalin hefði sent sér þakkarskeyti fyrir skipin. (Frá norska blaðafixlltrúanum) AÐ var tilkynut í London í gærkveldi, að Hákon Noregskoxixmgur hefði lagt af stað frá skozkri höfn áleiðis til Oslo, en þangað mxxn hami koma á morgun, fimmtudaginn 7. júní. Konxmgurinn fer með beitiskipinu „Norfolk“, en í fylgd með því er annað brezkt beitiskip og 4 txmdurspillar. Martha krónprinsessa, kona Ól- afs ríkisarfa, er í fylgd með kon unginum og Harald erfðaprins, og prinsessumar Ragnhild og Astrid. Fi'á Oslo hafa borizt þær fx-egnir um hQÍmkomu Hákonar Noregskonungs, að Oslobúar hafi nú undanfarið undirbúið hátíðlega komu konungs. Hafa verið reistir pallar miklir á torginu framan við háskólarm og þar verða sæti seld til ágóða fyrir stúdentasjóð- Hátiðahöldin hefjast með því, að kirkjuklixkk um verður hringt milli kl. 8 og 9 á morgun, en konungur mun stíga á land kl. 11 á Hönnör- bryggen, en þar munu verða norskar, brezkar og bandarísk ar hersveitir, konungi til heið- urs. Þar mun Ólafur rikisarfi, og ýmsir fulltrúar Osloborgar og ríkisins, svo og erlendir sendimenn, bjóða Hákon kon- ung velkominn.. Er búizí við gifuílegum mann fjölda vi.ð þetta tækifæri, þar eð flest eða öll félagssamtök Osloborgar hafa tilkyrmt þátt- töku sína- Untx kvöldið verða svo hljómleikar í skrúðgörðum borgarinnar (Frá norska hlaðafulllrúanum). I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.