Alþýðublaðið - 06.06.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.06.1945, Blaðsíða 4
ALÞTOUBLAD|f> 4 Mi®vik«jJagiu- 6. júní. 1945- Ræða Emils Jónssonar samgöngumálaráðherra á sjómannadaginn: Ný skip, aukið öryggi, betri aðbúð og full- komnari mennlun fyrir sjómennina Emil Jónsson samgöngumálaráðherra talar á Arnarhóli CJtgefandi Aljþýðaflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétnrsson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Jón og Guðmundur. MORGUNBLAÐIÐ í gær gerir enn veitingu dóms- málaráðherra á embættum sakadómarans í Reykjavík og bæjarfógetans í Hafnarfirði og sýslumannsins í Gullbringu- og Kjósarsýslu að umræðuefni. Kemur enn fram í skrifum þess, að ritstjórar blaðsins og aðrir húsbændur una því illa, hvaða mann völdust til þessara. embætta, þótt hvergi komi raunar fram í greininni, hvað þessari óánægju veldur. • Morgunblaðið virðist kunna því illa, að Alþýðublaðið skyldi bera þá Jón Asbjörnsson, hinn nýja dómara í hæstarétti, og Guðmund í. Guðmundsson, hinn ihýja bæjaríógeta í Hafn- arfirði og sýslumann í Gull- bringu- og Kjósarsýslu, saman. Lætur blaðið í því sambandi orð falla um það, að Jón Ás- björnsson hafi tekið hæst lög- fræðipróf við háskólann t'il síns tíma, fengizt við málaflutn- ingsstörf í þrjátíu ár, sé talinn lögfróðastur allra málaflutn- ingsmanna landsins og vilji aldrei vamm sitt vita. Lýkur Morgunblaðið þessari hugleið- ingu sinni með þyí að tilkynna, að þennan mælitevarða geti menn svo lagt á Guðmund í. Guðmundsson, úr því Alþýðu- bláðið sé að gera samanburð á þessum tveim mönnum. Já, víst er hægt að leggja þennan mælikvarða á Guð- mund í. Guðmundsson, Próf- einkunn Jóns Ásbjörnssonar var 139 Vz stig, en einkunn Guðmundar í. Guömundssonar 142% stig. Er þar um að ræða glæsileg próf, sem bera báðum þessum mönnum þess vitni, að það sé vel farið, að þeir hafi ráðizt í þjónustu ríkisins. Guðmundur í. Guðmundsson og Einar Arnalds eru þeir af dómurum landsins, sem hæstar einkunnir hafa hlotið, og eru hæstaréttardómarar þá ekki undanskildir. Verður dóms- miálaráðherra 'þiví síÉt borinn þeim sökum, að hann hafi valið menn með lítinn prófframa í embætti borgardómarans yg bæjarfógetans í Hafnarfirði og sýslumannsins í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Guðmundur 1. Guðmundsson hefur að vonum ekki gegnt starfa hæstaréttarlögmanns eins lengi og Jón Ásbjörnsson, en eigi að síður verður saman- burður á störfum þeirra á því sviði Guðmundi sízt til ófrægð- ar. Jón Ásbjörnsson var miál- íærslumaður Kveldúlfs og olíu- hringsins Shell og fulltrúi Vinnuveitendafélags íslands í Félagsdómi á sínum tíma. En . Guðmundur • í. Guðmundsson var múlfærslumaður verkalýðs og sjómannafélaganna og gat fcér mikinn orðstír í því starfi ekki hvað sízt fyrir þau mál, er vörðuðu öryggismál sjó- znannastéttarinnar. Umbjóð- : sjómannastéttinni. ’ í nærri 1000 ár var búið í þessu landi án þess, að nein sjómannastétt væri til, að heit- ið gæti. Það var aðeins til í landinu ein stétt -— ein at- vinnustétt,----sem gerði allt. Hún byggði bæina, eins og þeir þá tíðkuðust, húii sótti sjó síð- aii hluta vetrar; stundum kannske eitthvað lengur, — en hún hugsaði fyrst og fremst um heyöflun og búsýslu eins og eðlilegt var, því að þetta fólk var fyrst og fremst bændur. — Verkaskipting var ekki til, nema að mjög litlu leyti, Sami maðurinn var eitt í dag, annað á niorgun. Iðnaður og sjósókn voru ekki til nema sem hjá- verk, og verzlunarstéttin t. d. var alls ekki til Ég held að það verði ekki dregið í efa, að greining þjóð- arinnar í ákveðnar atvinnu- ctéttir eigi sinn drjúga þátt — og -kannske drýgsta þátti-nn, — í hinni efnahagslegu viðreisn, sem orðið hefur hér á landi á bessari öld og síðari hluta síð- ústu aldar, og þar á sú atvinnu- stéttin, sem við minnumst í dag, sinn bróðurpart, án þess að nokku.ð sé á aðra hallað. Það er ekki hægt að búast við, að verk, sem unnið er sem hjá- verk og aðallega til þess að styrkja annað, sé unnið af sama áhuga og jafnmikilli fyr- irhyggju, alúð og natni og hitt, sem er aðalstarfið. Á sama hátt má igera ráð fyrir, að auka verkin dragi að verulegu leyti úr vinnunni við það, sem ætiað er að vera aðalstarf. Ég tel því, að það hafi orðið til góðs fyrir alla aðila, jafnt þá, sem tóku sér íyrir hendur að gera nýju störfin að aðalstarfi, sjó- mannastéttina og fleiri, og hina, sem yfirgáfu þau, bænda- stéttina, að þessi skipting varð. Enda hefur reynslan- talað sínu máli. Síðan þessi aðgreining varð hefur báðum fleygt fram meira en nokkurn hafði áður dreymt um. Sjómaður, sem eingöngu stundar sjóinn, og bóndinn, sem einvörðungu helgar land- búnaðinum starfskrafta sína, eru báðir betri starfsmenn en áður. Fullkomin starfsaðgrein- ing og sérmenntun er nauðsyn- ieg til að hægt sé að ná bezta ánanigri í hvenjíu isitarfi, en það er það, sem allar þjóðir keppa nú að. Árangurinn, sem þegar hefur náðst af starfi ís- Ienzku sjómannanna, íslenzkra endur Jóns Ásbjörnssonar. kunna honum efalaust miklar og verðskuldaðar þakkir fyrir störf hans. En ekki munu þó umbjóðendur Guðmundar í. Guðmundssonar síður kunna honum miklar og verðskuldað- ar þakkir fyrir störf hans. Það er því í fyllsta máta ástæðulaust fyrir Morgunblað- ið að bregðast fruntalega við beim samanburði, sem Alþýðu- blaðið gerði á beim Jóni Ás- björnssyni og Guðmundi í. Guðmundssynii. — Alþýðublað- ið tekur fyililega undir þau ummæli, að Jón Ásbjörnsson sé hinn merkasti maður, hafi getið sér mikinn prófframa, sé í itiöíLuj lögfróðuistu málafluto- ingsmanna hér á landi og verður mikillar viðurkenning- útvegsmanna og íslenzkra far- manna, er svo kunnur, að ég þarf ekki að rekja hann hér. Eg skal aðeins minna á þetta: Þegar afkoman var erfiðust og fjárhagurinn hættast kominn á kreppuárunum, var það síldar- úivegurinn, sem bjargaði. Þeg- ar markaðir lokuðust fyrir ýmsar vörur héðan í þessari styrjöld, var það fiskútflutn- ingurinn, sem bjargaði, og sigl- ingar að og frá landinu á eigin skipum hafa jafnan verið okk- ur ómetanleg stoð, síðan þær hófiulst á ný. Það er óhætt að slá því föstu, að á íslandi verður naumast lifað því menningar- líii, sem alhr þrá, nema með því, að við einbeitum okkur við fiskveiðarnar, og við getum sjálfir flutt vörur frá landinu og að. Þá ljúka allir nú upp einum munni um hað, að möguleikar séu fyrir hendi til að ná enn betri árangri, eða kannske rétt- sra sagt, láta í Ijós ótta um það, að ef við búumst ekki bet- ur um, muni verða erfitt að standast utan að komandi sam- keppni og við dragast aftur úr, ef ekki sé að gert. Til þess að koma í veg fyrir það hefur réttilega verið bent á, að við þurfum skip, tæki og menn — ný skip, bæði togara og farm- skip, búin nýtízku tækjum, hafnir, afgreiðslu- og öryggis- tæki og fleiri og vel menntaða sjómenn, eftir því sem skipa- stóllinn vex. Bæði iþessi atoiði ern að visu margrædd og menn yfirleitt sammála um þau. Þó er eitt, sem stundum hefur nokkuð orkað tvímælis. Sumir háfa haidið fram að okkur beri írekar nú að safna fénu í sjóði, en kaupa ekki fyrr en verð lækkar, sem ganga má út frá, að verði ef til vill in'nan skamms tíma. Aðrir vilja, að keypt sé strax. Mismuninum á milli þessara tveggja stefna verður bezt lýst með einu litlu dæmi: I fyrra, á vertíðinni, var smíðaður hér bátur, sem kost- aði, eins og bátar hér gera, all- mikið fé á okkar mælikvarða; en eftir tvo mánuði var hann búinn að selja til útlanda afla fyrir hærri upphæð en sem nam öllu kostnaðaryerði báts- ins. Hvílíkur hagur er ekki fyrir þjóðarbúið að hverri slíkri íleytu? Hins vegar ber að athuga, að ur. En eigi að síður leyfir það sér óhikað að gera samanburð á Guðmundi í. Guðmundssyni og honum. Alþýðublaðið, telur Jón Ásbjörnsson mjög vel að því virðingarmikla embætti komimn, sem honum hefur verið til trúað. En eigi síður telur það Guðmund I. Guð- mundssioín vel að þvi embætti kominn, sem hann valdist til. Þessa tvo menn er vissulega báða hægt að lofa. En það lof verður jafnframt lof um dóms- málaráðherra fyrir að velja þessa tvo menn í þær virðing- arstöður, sem þeír nú skipa. En Morgunblaðinu væri hollt að losa sig vdð þann brjóst- hroða, sem. það gengur með vegna síðustu embættaveitinga linns Jónssonar. eigandi bátsins getur orðið fjár- hagslega illa úti 1 af því, að kaupa kannske lítils háttar of snemma. En þar sem um svo mikinn ávinning er að ræða iyrir þjóðarbúið, ber ríkis- stjórn og alþingi að gera ráð- stafanir til þess, að sá, sem vinnur að þessu þarfa verki; verði ekki fjárhagslega verr úti en hinn, sem bíður, — og það er hægt. Einnig má benda 'T’ÍMINN í gær gerir að um- ræðuefni i leiðara sínum árásir kommúnista á viðskipta ráð fyrir að veita Sambandi ís- lenzkra samvinnufélaga le'yfi- fyrir fimburinnfluiningi frá Svíþjóð og kemst í þvi sam- bandi að orði m- a. á þessa lund: „Snemma á síðpst liðnu hausti gerði S. í. S. ráðstafanir til þess að tryggja kaupfélögunum allmik ið tinnbur í Svíþjóð strax og flútn- ingar hæfust þaðan. Áður en þessi kaup voru gerð, hafði S. í. S. tryggt sér gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfi réttra viðskiptayfirvalda. j Allmikil áhætta fylgdi þessum kaupum og réðist því ekkert ann- að íslenzkt fyrirtæki í slík ltaup á þeim tíma. Hefði slíkt þó verið nauðsynlegt, þar sem nokkru síð- ar voru settar hömlur á timibur- útflutning frá Svíþjóð, en vafa- laust hefðu þær ekki náð til þess timburs, sem áður var búið að selja. S. í. S. sýndi hér því fram- takssemi og áræði. Kommúnistar eru hins vegar á annarri skoðun. Þeii; skamma við- skiptaárð fyrir að hafa veitt um- rætt Ieyfi, enda þótt synjun á því hefði getað leitt til þess að engin timburkaup hefðu verið gerð í Svíþjóð í tæka tíð, þar sem enginn annar íslenzkur aðili vildi ráðast í slík kaup þá, en aðrar þjóðir voru að semja við Svía um timbur kaup í stórum stíl. Jafnframt krefj ast kommúnistar þess, að leyfið verði gert ógilt, timbrið tekið af S. í. ■ S. og því skipt milli heild- salanna. Slík ráðstöfun væri vit- á, að á meðan togararnir selja- fyrir 3—5 milljónir kr. á ári, rná togarinn vera dýr til þess,, a‘j það borgi sig ekki fyrir- þjóðarheildina, að fá hann inn í randið. Hitt er svo annað, sem sjá verður fyrir, að eigandinn skaðist ekki á að kaupa fljótt. Hafnir og afgreiðsluskilyrði. við land verður að gera jafnóð- aniega fyilsta gerræði, sem ekki hefðu mirmstu stoð í lögum. Það mætti vissulega vera ljóst hverjum meðalgreindum manni, að slík krafa getur aðeins komiEf' frá mönnum, sem vilja torvelda ■oig eyðileggja samvinnustarfseiríi. og veigra sér því ekki við að efla heildasalana með ólögum, 'þegar ekki er hægt að hnekkja samvinnu félagsskapnum á annan hátt.“ Þessar árásir kommúnista vekja að sjálfsögðu mikla at- hygli. En fróðlegt væri, að Þjóð viljinn gerði grein fyrir því,. hvað veldur því, að Kaupfélag. Reykjavíkur og nágrennis hef- ur ekki tryggt sér nægilegan. i hluta af timibri þvi, sem flutt verður inn frá Svíþjóð fyrir at- beina sambands islenzkra sam- vinnufélaga. ísleifur Högnason og aðrir kommúnistískir ráða- menn Kron virðast eiga mikla sök á þeim timburskorti., sem fyrirsjáanlegur er hér í bæ. En. Þjóðviljinn hefur ekki gert þátt; þeirra að umræðuefni varðandi þetta mál og ætti þó „séra“ Sig fúsi að vera um hann kunnugt. * Vísir gerir í leiðara sínum í gær dvalarheímili aldraðra sjó- manna, sem var eitt af aðalmál um s,íðasta sjómannadags, að' umræðuefni, og segir svo í grein hans: „Eitt af aðalnrálum sjómanna- dagsins er stofnun dvalarheimilis' fyrir aldraða sjómeim Hefur þeg- ar safnazt mikill sjóður til að' Framfc. á 6. st&u. Framh á fi sfWn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.